Heyrandi íslenskukennari í leit að lestrar- og ritunarauðlindum heyrnarlausra nemenda Karen Rut Gísladóttir Doktorsnemi Menntavísindasvið Háskóla Íslands.

Slides:



Advertisements
Similar presentations
B R I D G E - hvað er það? Skál! Bermúdaskál! 
Advertisements

Hver er staðan? Hvað næst?. Tímarammi Fyrsti áfangi verkefnisins hófst vorið 2007 með kynningu á verkefninu og umræðum. Í öðrum áfanga ( ) var.
Fjarnám í ljósi athafnakenningarinnar: Tilviksathugun úr kennaranámi við Kennaraháskóla Íslands Þuríður Jóhannsdóttir Ráðstefna um rannsóknir í félagsvísindum.
Teymiskennsla. Mynd Korpuskóli Teymiskennsla Rannsókn í Nevada Umræður.
Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
Hvað er læsi?. Það að kunna að lesa læsi sem táknumsýslan  læsi sem merkingarsköpun.
Hinn íslenski húsbóndi: vinnusamur og gamaldags? Þóra Kristín Þórsdóttir Jafnréttisþing 16. janúar 2009.
Leiðarbækur, sjálfs- og jafningjamat sem námsmatsaðferð Hrafnhildur Hallvarðsdóttir Sólrún Guðjónsdóttir.
Enginn veit það Hefur verið með mönnum ótrúlega lengi Ekki bundin við nútímamanninn (Homo sapiens sapiens) Var til hjá öðrum tegundum manna Neanderdalsflauta.
KENNARINN ER NEMANDINN HEIMSPEKILEG SAMRÆÐA MEÐ BÖRNUM OG UNGLINGUM Ársþing samtaka áhugafólks um skólaþróun, 6. Nóvember 2010 Brynhildur Sigurðardóttir.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Ingvar Sigurgeirsson, Menntavísindasviði HÍ og Júlía B. Sigurðardóttir, Framhaldskólanum á Laugum: „ Ekki bara nafn eða tala“ – Um þróunarverkefnið í Framhaldsskólanum.
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Hvað er örsaga? Örsaga er stutt frásögn í lausu máli.
Myndir úr almennri kennslu Að rannsókninnni vinna Auður B. Kristinsdóttir kennsluráðgjafi Sigríður Einarsdóttir verkefnastjóri á RKHÍ Verkefnisstjóri Allyson.
Mánudagshlaup, Hlaupari: Ágúst Vegalengd: km Tími:1:24:33 Meðaltempó: 5:11 min/km.
Móttaka Þyrlu Ingólfur Haraldsson.
Hvernig getur sögukennsla stuðlað að lýðræðisvitund? Erindi á ráðstefnu til heiðurs Wolfgang Edelstein áttræðum 21. ágúst 2009.
Tungumálið Spilling tungumáls (Caleb Thompson og Ibsen) Framsetning fræðitexta.
Áfengi og fíkniefni Kolbeinn. Kynning Í þessu verkefni munum við aðallega fjalla um áfengi, fíkniefni og hættu þess að neyta of mikils af því. Aðallega.
©2001 Þórdís Hrefna Ólafsdótttir
Að kenna upplestur Baldur Sigurðsson, KHÍ nóvember 2008 Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn.
Fyrirlestur um fyrirlestra fyrir starfsfólk Greiningar og ráðgjafarstöðvar Fyrirlestur sem kennsluaðferð! Hvað má læra af rannsóknum á góðum kennurum?
Líkamstjáning mannsins Þróun mannsins Kolbrún Franklín.
Jacques-Louis David, Dauði Sókratesar, 1787
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
Sterkustu straumarnir: Leiðsagnarmat – einstaklingsmiðað námsmat Grunnskólarnir í Fjallabyggð Þróunarverkefni / námskeið: Fjölbreytt námsmat.
Það skiptir svo miklu máli hvernig þetta er gert fyrir námið. Námsmat út frá sjónarhóli nemenda. 20 eininga eigindleg rannsókn. Leiðbeinandi: Ingvar Sigurgeirsson.
Gagnrýnin hugsun Skilgreining Boðorð gagnrýninnar hugsunar Leiðir við skoðanamyndun.
Normaldreifing  Graf sérhverrar normaldreifingar er bjöllulaga.
Tungumálið Spilling tungumáls (Caleb Thompson). Spilling tungumáls Caleb Thompson „Philosophy and Corruption of Language“. Sérstaklega bls
Að toga í þann strenginn sem við á hverju sinni Guðmundur Engilbertsson Skólaþróunarsvið HA.
Sjöfn Guðmundsdóttir Starfendarannsókn Að bæta umræður í lífsleikni... Starfendarannsókn í Menntaskólanum við Sund.
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Sannleikur Hvers virði er sannleikurinn? Hefur sannleikurinn gildi sem slíkur? Er sannleikanum.
THE GOAL Kaflar The Goal. 16. Kafli Alex kemur heim úr skátaferðinni og kemst að því að konan hans er farin frá honum. Ekki verður fjallað meira.
31. Kafli Al fer á "fundinn" – Örlög verksmiðjunnar ráðast Hilton sér um fundinn í umboði Bill's Al og Hilton deila um nýju skilgreiningar Al's – Stjórna.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Borgaraleg óhlýðni Skilgreiningar – spurningar Henry David Thoreau Sókrates.
Menntun og árangur: mat og menning Allyson Macdonald Kennaraháskóli Íslands Að beita sverðinu til sigurs sér Námsmat – lykill að bættu námi Ráðstefna Skólaþróunarsviðs.
1 Hvað eru starfendarannsóknir?. Samtal Menntavísindasvið M.Ed Hver er ég ? Hvernig vil ég starfa? Hvað er mér kært? Sjálfsrýni Dagbók.
21. okt 2006Þuriður Jóhannsdóttir, Að stilla saman þróun kennaranáms og skólaþróun Þuríður Jóhannsdóttir Kennaraháskóla Íslands.
Borgarfjarðarbrú Áherslur í Borgarnesi Skólaárið Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur.
Heilsufarsskoðanir fótboltaiðkenda KSÍ þing 2010.
Mál og vald. Við skilgreinum okkur sumpart út frá málnotkun okkar. Hvernig erum við? Hvernig klæðum við okkur, hvaða tónlist hlustum við á, hvert förum.
GOLGIFLÉTTAN Andri, Björgvin og Hrólfur. UPPGÖTVUN  Ítalinn Camillo Golgi er maðurinn sem uppgötvaði þetta fyrirbæri fyrst.  Árið 1898 kom hann auga.
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Stefnumót við Libby.
Rými Reglulegir margflötungar
Hvað ef Kennedy hefði ekki látist 22. nóvember 1963?
Málstofa um kennaramenntun í Bolholti Hafþór Guðjónsson
Ritstuldarvarnir með Turnitin
Stafahlekkir & skilaboðaskjóðan
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
© Setrið í Sunnulækjarskóla 2009 Öryggi SÁTT Tónlistarhringur.
með Turnitin gegnum Moodle
 (skilgreining þrýstings)
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
NPP-forverkefni október 2008 – mars 2009
Efnisheimurinn Inntak og áherslur
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
KÆL 102 Á heimasíðu danfoss
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Starfsgleði! dr. Árelía Eydís Guðmundsdóttir Dósent, Viðskiptadeild HÍ
Vandinn við lestur – hverju er sleppt og hverju er haldið?
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Að læra að kenna Hafþór Guðjónsson
Mælingar Aðferðafræði III
Hulda Þórey Gísladóttir
Upptaka á hvalahljóðum
Presentation transcript:

Heyrandi íslenskukennari í leit að lestrar- og ritunarauðlindum heyrnarlausra nemenda Karen Rut Gísladóttir Doktorsnemi Menntavísindasvið Háskóla Íslands

Læsi hugmyndafræðilegt fyrirbæri Kenningar New Literacy Studies – Multimodality – Orðræður með stóru O – Aðstæðubundin merking Rannsóknarspurningar Hvernig fer einn heyrandi íslenskukennari að því að skilja þær lestrar-og ritunarauðlindir (literacy practices) sem heyrnarlausir nemendur koma með inn í kennslustofuna? Hvernig fer einn heyrandi íslenskukennari að því að byggja kennslu sína á þessum auðlindum nemenda?

Kennararannsókn - Þátttakendur Kennarinn – Ég Viktoría Melkorka Stefán Þórður Gagnaöflun fór fram skólaárin Öll samskipti fara fram á íslenska táknmálinu

Stafsetning og málfræði

Ritun Ég gekk inn í tíma og stakk upp á að við skrifuðum sögu sem hópur. Nemendur komu með ýmsar hugmyndir til að skrifa um og ákváðu að Melkorka myndi taka að sér að skrifa söguna niður. Ég rétti henni blað og blýant. Hún setti hvort tveggja til hliðar eins og hún hefði aldrei tekið þetta hlutverk að sér og byrjaði að teikna mynd á handarbakið. Stefán hló og gerði lítið úr tilraunum mínum til að ná athygli hans. Þórður fylgdist með því sem fram fór. Að lokum fór það svo að Viktoría samdi söguna og ég tók það að mér að skrifa hana niður. Það reyndist hægara sagt en gert (Rannsóknardagbók, 25 ágúst, 2006)

Ég kann ekki íslensku Getur þú skrifað fyrir mig? Málfræði er leiðinlegt Ég vil læra að skrifa rétta íslensku Orð Ég vil læra að skrifa réttar setningar

Hæ Ég er skóli Ég er skólinn Ég er í skólanum Ég er að læra Ég er að lærum Ég er að læranum Ég læra miki Ég lærum miki Ég læri miki Ég læri mikin Ég læri miin Ég læri mikin Ég læri mikið

Mér finnst Mig finnst Mér finnst minn, mína, ég, mig, mér, mig Minn (hesturinn minn) Mín-mína (taskan mín) Þetta er taskan mín Þú ert með töskuna mína Mínar

Þau Þær Við Okkur Þú- þín Þau-þau-þeim-þeirra Þær-þær-þeim-þeirra Við-okkur-okkur-okkar Þú-þig-þér-þín

Hvernig get ég sem kennari dregið saman ritun, málfræði og stafsetningu á þann hátt að þessir þættir verði merkingarbær tæki í höndum nemenda minna?

andardráttur 1)Ég dreg djúpt andann 2)Ég anda að mér

“Hvernig veit maður hvort maður þykir vænt um þá” Ég loka auganum og dreg djúpt andann Ég horfi á auganum hans pabba minn Ég sé, ég finn að honum þykir vænt um mig en hann er gefsta upp á mér tár felltu niður um kinnar á mér hann fór út úr herbergi ég fór að liggja í rúminu og fann vegg hreyfast Ég fattaði að hann fór út

“ Hvernig veit maður þegar manni þykir vænt um einhvern” ég loka augunum – dreg djúpt andann mæti augnaráði pabba ég sé, ég finn að honum þykir vænt um mig en hann er að gefast upp á mér tár læðast niður kinnar mínar hann rýkur út úr herberginu skellir hurðinni ég leggst upp í rúm get ekki haldið aftur af tárunum þau flæða niður eins og úrhellisrigning veggurinn titrar og ég veit að hann er farinn út ég get ekki hætt að hugsa um þessi góðlegu grænbláu augu hjarta mitt öskrar af sársauka af hverju geri ég aldri neitt? af hverju get ég ekki, bara einu sinni, gert eitthvað fyrir pabba? af hverju get ég ekki sýnt honum hvað mér þykir vænt um hann? ég veit ég get það en ég geri það ekki Af hverju? höf: Melkorka “