Operations Management For Competitive Advantage © The McGraw-Hill Companies, Inc., 2001 C HASE A QUILANO J ACOBS ninth edition 1 Kafli 6 í Chase Vöruþróun & val á ferlum Vöruþróun, aðferðafræði –“Concurrent Engineering” Hönnun m.t.t. viðskiptavina –QFD Hönnun m.t.t. framleiðslu Helstu framleiðsluferli Vöruflæði
Operations Management For Competitive Advantage © The McGraw-Hill Companies, Inc., 2001 C HASE A QUILANO J ACOBS ninth edition 2 Helstu verkþættir í vöruþróun Huglæg hönnun Tæknileg hönnun, iðnhönnun Framleiðsluferlið hannað Framleiðsla frumgerða
Operations Management For Competitive Advantage © The McGraw-Hill Companies, Inc., 2001 C HASE A QUILANO J ACOBS ninth edition 3 “Concurrent Engineering” “Concurrent engineering” er það þegar unnið er samhliða að verkþáttum vöruþróunar, með miklum og opnum samskiptum milli allra í þróunarteyminu, í þeim tilgangi að stytta tímann að markaðssetningu, lækka tilkostnað og bæta gæði og áreiðanleika.
Operations Management For Competitive Advantage © The McGraw-Hill Companies, Inc., 2001 C HASE A QUILANO J ACOBS ninth edition 4 Hönnun m.t.t. viðskiptavina QFD, “Quality Function Deployment” Gæðahúsið ( House of Quality) “Value Analysis/ Value Engineering” Vara fyrir viðskiptavini
Operations Management For Competitive Advantage © The McGraw-Hill Companies, Inc., 2001 C HASE A QUILANO J ACOBS ninth edition 5 QFD, “Quality Function Deployment” Þverfaglegt lið (teymi): Markaðsdeild, þróunardeild, hönnunardeild og framleiðsludeild. Hlustað eftir óskum viðskiptavina Gæðahúsið (House of Quality)
“The House of Quality” © The McGraw-Hill Companies, Inc.,
Operations Management For Competitive Advantage © The McGraw-Hill Companies, Inc., 2001 C HASE A QUILANO J ACOBS ninth edition 7 “Value Analysis/Value Engineering” Bæta árangur og lækka kostnað en uppfylla þó áfram allar kröfur viðskiptavina: –Er eitthvað í hönnun vörunnar ónauðsynlegt? –Er hægt að sameina einhverja þætti eða íhluti? –Er hægt að skera niður þyngd (efni)? –Er hægt að útrýma einhverjum óstöðluðum íhlutum?
Operations Management For Competitive Advantage © The McGraw-Hill Companies, Inc., 2001 C HASE A QUILANO J ACOBS ninth edition 8 Hönnun m.t.t. framleiðslu Hefðbundin aðferð –Ein deild þróar, önnur hannar, þriðja smíðar, teikningar sendar fram og aftur “yfir veggina” “Concurrent Engineering” –Vinna saman og samhliða að málinu í liði (teymi)
Operations Management For Competitive Advantage © The McGraw-Hill Companies, Inc., 2001 C HASE A QUILANO J ACOBS ninth edition 9 Helstu framleiðsluferli Umbreyting (Conversion) Smíði (Fabrication) Samsetning (Assembly)
Operations Management For Competitive Advantage © The McGraw-Hill Companies, Inc., 2001 C HASE A QUILANO J ACOBS ninth edition 10 Fyrirkomulag framleiðslu Verkefni (Project) Verkstæði (Job shop) Lotuframleiðsla (Batch shop) Samsetningarlína (Assembly Line) Samfellt flæði (Continuous Flow)
Operations Management For Competitive Advantage © The McGraw-Hill Companies, Inc., 2001 C HASE A QUILANO J ACOBS ninth edition 11 IV. Continuous Flow III. Assembly Line II. Batch I. Job Shop Low Volume, One of a Kind Multiple Products, Low Volume Few Major Products, Higher Volume High Volume, High Standard- ization Commercial Printer French Restaurant Heavy Equipment Coffee Shop Automobile Assembly Burger King Sugar Refinery Flexibility (High) Unit Cost (High) Flexibility (Low) Unit Cost (Low)
Operations Management For Competitive Advantage © The McGraw-Hill Companies, Inc., 2001 C HASE A QUILANO J ACOBS ninth edition 12 Núllpunktsgreining (Break Even) SV = söluverð (kr/stk) BK = breytilegur kostn. á ein. (kr/stk) Framlegð = SV – BK (kr/stk) Framlegðarstig = (SV – BK)/SV (%) FK = Fastur kostnaður á ári (kr/ári) X = framleitt magn á ári (stk/ári) Hagnaður = (SV – BK)*X – FK Núllpunktur: X = FK/(SV – BK)
Operations Management For Competitive Advantage © The McGraw-Hill Companies, Inc., 2001 C HASE A QUILANO J ACOBS ninth edition 13 Val á framleiðsluferli, dæmi Kostur 1: Aðkeypt á 200 kr/stk Kostur 2: Rennibekkur og starfsmaður, FK = kr/ári, BK = 75 kr/stk Kostur 3: Alsjálfvirk vinnslulína, FK = kr/ári, BK = 15 kr/stk 1 og 2: 200*X = 75*X => X = 640 stk 2 og 3: 75*X = 15*X => X = stk/ári Rennibekkur ódýrastur ef 640 < X < 2.000
Operations Management For Competitive Advantage © The McGraw-Hill Companies, Inc., 2001 C HASE A QUILANO J ACOBS ninth edition 14 Sýndarverksmiðja (Virtual Factory) Sýndarverksmiðja (virtual factory): Framleiðsla fer fram á mörgum stöðum en ekki einum, og birgjar og samstarfsaðilar vinna saman (samkvæmt samningum) að framleiðslunni á heildstæðan hátt.
Operations Management For Competitive Advantage © The McGraw-Hill Companies, Inc., 2001 C HASE A QUILANO J ACOBS ninth edition 15 Hönnun vöruflæðis Hönnun vöruflæðis er kortlagning á flæði hráefna, íhluta og millivara gengum framleiðsluferlið. Helstu verkfæri við þessa hönnun eru samsetningateikningar, samsetningarit og flæðirit.
Operations Management For Competitive Advantage © The McGraw-Hill Companies, Inc., 2001 C HASE A QUILANO J ACOBS ninth edition 16 Dæmi um samsetningarit (Gozinto) A-2SA Lockring Spacer, detent spring Rivets (2) Spring-detent A-5 Component/Assy Operation Inspection
Operations Management For Competitive Advantage © The McGraw-Hill Companies, Inc., 2001 C HASE A QUILANO J ACOBS ninth edition 17 Dæmi um flæðirit Móttaka hráefnis frá birgjum Gæðaskoðun hráefnis Gallar finnast? Skilað aftur til birgja með kröfu Já Nei, áfram…