Þórólfur Guðnason Otitis Media
Þórólfur Guðnason Otitis media - skilgreiningar - AOM –vökvi í miðeyra með einkennum »eyrnaverkur, óværð, hiti »rauð, þykknuð, útbungandi hljóðhimna, útferð OME (otitis media með effusion) –vökvi í miðeyra án einkenna cOME (chronic) –vökvi í miðeyra lengur en 2-3 mán.
Þórólfur Guðnason Vökvi í miðeyra –Purulent......POM –Mucoid MOM –Serous SOM Vefjaskemmdir í miðeyra –Krónískur...COM »suppuratívur (>6 vikur) »nonsuppuratívur Otitis media - skilgreiningar frh.-
Þórólfur Guðnason Otitis media - skilgreiningar / gangur - POM COM SOM MOM
Þórólfur Guðnason Nefkokshlust –veirusýkingar –anatómískir gallar –ofnæmi Bakteríur frá nefkoki Skertar varnir –“humoral ónæmi” Otitis media - pathogenesis AOM -
Þórólfur Guðnason Tíðni AOM eftir veirusýkingum Otitis media - pathogenesis AOM frh. -
Þórólfur Guðnason AldurBorgarnesErlendis 1 árs >1 x AOM 48%47% 3 x4%9% 2 ára >1 x AOM66%65% 3 x6%24% 3 ára >1 x AOM71% 3 x33% Otitis media - faraldsfræði AOM -
Þórólfur Guðnason Ísland AldurVeturSumar 2-3 ára ára ára ára Fjöldi eyrnabólgna per per 6 mán. Gudnason et al. Scand J Infect Dis. 2012; 44:149-56
Þórólfur Guðnason aldur við fyrstu eyrnabólgu fjölskyldusaga hópvistun vökvi í miðeyra (OME / cOME) reykingar á heimili brjóstamjólk ofnæmi ónæmisvandamál anatómískir gallar Otitis media - áhættuþættir -
Þórólfur Guðnason Otitis media - sýklafræði AOM - Pneumoc. 29% enginn vöxtur 27% aðrar 15% H. infl. non typ. 21% M. catarrh. 6% GAHS 2%
Þórólfur Guðnason Kvefeinkenni + hiti + eyrnaverkur + óværð + toga í eyrun útferð úr eyra einkennalaus Otitis media - einkenni -
Þórólfur Guðnason Saga ? Skoðun –hreinsun –hljóðhimna »roði »landamerki / ljósreflex »hreyfing »vökvaborð »gegnsæ ? –tympanometer ? –ræktun »nefkok ? »miðeyra Otitis media - greining -
Þórólfur Guðnason Hvað ef engin meðferð ? - fylgikvillar –60-80% lagast –heyrnarskerðing, seinkaður talþroski –5% krónískur OM með útferð –19% tympanosclerosis –13% atrofia á hljóðhimnu –cholesteatoma –örvefur –beinsýking –mastoiditis –skemmd á heyrnarbeinum –dreifðar sýkingar Otitis media - meðferð -
Þórólfur Guðnason 100% 50% 70 % 30 % 20 % 10 % vikur Teele et al Ann Otol Rhinol Laryngol;89:5-6 Otitis media - vökvi í miðeyra eftir AOM-
Þórólfur Guðnason AOM - Niðurstaða - Ráðleggingar Sýklalyf minnka hættu á fylgikvillum Standa vel að greiningu Bíða með sýklalyf –hjá sjúklingum með væga eyrnabólgu –1-2 ára –hafa samband/skoða aftur eftir 2-3 daga Nota sýklalyf hjá sjúklingum –með mikil einkenni –<1-2 ára –saga um endurteknar eyrnabólgur –sterk fjölskyldusaga um eyrnabólgu
Þórólfur Guðnason AOM - Niðurstaða - Ráðleggingar frh. Lyf: Amoxicillin fyrsta lyf mg/kg/dag skift í 3 skammta meðhöndla í 5-7 daga 80 mg/kg skift í 2 skammta Amoxicillin-klavulan sýra Cefuroxím Trimethoprim-sulfa ? Penicillin ? (Erythromycin) Azithromycin-Clarithromycin ? Ceftriaxone ? Tympanocentesis ?
Þórólfur Guðnason OME / cOME –bíða –rör Endurtekinn AOM –Rannsaka ónæmiskerfi –Fyrirbyggjandi sýklalyf ? –Rör –Adenoidectomy –Gammaglobulin ? Önnur meðferð –anti-histamin ? –“decongestants” ? –nefdropar ? Otitis media - meðferð frh.-
Þórólfur Guðnason Sinusitis Orsök –Kvef, stífla í nefi Algengur fylgikvilli kvefs (10-15%) Einkenni –Þrálátt nefrennsli, hósti, hitatoppar Meðferð –Lagast oft án meðferðar –Stundum sýklalyf Fylgikvillar –asthmi, ofnæmi