Samtök áhugafólks um skólaþróun Lýðræði í skólastarfi og fjölmenningarleg kennsla Guðrún Pétursdóttir félagsfræðingur og kennari InterCultural Ísland Suðurlandsbraut.

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Hver er staðan? Hvað næst?. Tímarammi Fyrsti áfangi verkefnisins hófst vorið 2007 með kynningu á verkefninu og umræðum. Í öðrum áfanga ( ) var.
Advertisements

Teymiskennsla. Mynd Korpuskóli Teymiskennsla Rannsókn í Nevada Umræður.
Hugræn atferlismeðferð með börnum og unglingum
Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
Hvað er læsi?. Það að kunna að lesa læsi sem táknumsýslan  læsi sem merkingarsköpun.
Námsmat – Í þágu hvers? Kynning á niðurstöðum þriggja ára þróunarverkefnis (2006–2009) um einstaklingsmiðað námsmat í Ingunnarskóla og Norðlingaskóla Kynningar.
Hinn íslenski húsbóndi: vinnusamur og gamaldags? Þóra Kristín Þórsdóttir Jafnréttisþing 16. janúar 2009.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Enginn veit það Hefur verið með mönnum ótrúlega lengi Ekki bundin við nútímamanninn (Homo sapiens sapiens) Var til hjá öðrum tegundum manna Neanderdalsflauta.
Starfshættir í grunnskólum Vettvangsathuganir (í kennslustundum) og viðtöl málstofa doktorsskóla MVS föstudaginn 30. apríl.
Að meta það sem við viljum að nemendur læri! Lykilþættir í vönduðu námsmati Erna Ingibjörg Pálsdóttir.
KENNARINN ER NEMANDINN HEIMSPEKILEG SAMRÆÐA MEÐ BÖRNUM OG UNGLINGUM Ársþing samtaka áhugafólks um skólaþróun, 6. Nóvember 2010 Brynhildur Sigurðardóttir.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Samskipti og bekkjarbragur Dagskrá fyrir kennara Grunnskóla Dalvíkurbyggðar Laugardagur 13. október, kl –14.00 Leiðbeinendur: Ingvar Sigurgeirsson.
Ingvar Sigurgeirsson, Menntavísindasviði HÍ og Júlía B. Sigurðardóttir, Framhaldskólanum á Laugum: „ Ekki bara nafn eða tala“ – Um þróunarverkefnið í Framhaldsskólanum.
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
Ráðstefna Samtaka áhugafólks um skólaþróun Flensborgarskóla 14. september 2007 Hverjum þjónar námsmat? Rósa Maggý Grétarsdóttir íslenskukennari við Menntaskólann.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Vorfundur Skólapúlsins maí 2011 Salur Námsmatsstofnunar Almar M. Halldórsson Kristján K. Stefánsson.
Myndir úr almennri kennslu Að rannsókninnni vinna Auður B. Kristinsdóttir kennsluráðgjafi Sigríður Einarsdóttir verkefnastjóri á RKHÍ Verkefnisstjóri Allyson.
Hanna Ragnarsdóttir dósent KHÍ okt Nám og kennsla: Inngangur / Fjölmenningarlegur skóli 1. Fjölmenningarleg menntun.
Rannsóknanámssjóður [Umsóknir til samkeppnissjóða] Málstofa doktorsnema Dr. Gunnar Þór Jóhannesson Mannfræðistofnun.
Áfengi og fíkniefni Kolbeinn. Kynning Í þessu verkefni munum við aðallega fjalla um áfengi, fíkniefni og hættu þess að neyta of mikils af því. Aðallega.
Jóhanna Karlsdóttir lektor og Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ Óhefðbundið námsmat Seljaskóli 12. sept
1 Stærðfræðinám ungra barna Námskeið fyrir kennara í Hafnarfirði 19. nóvember 2007 Jónína Vala Kristinsdóttir
Að kenna upplestur Baldur Sigurðsson, KHÍ nóvember 2008 Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn.
Fyrirlestur um fyrirlestra fyrir starfsfólk Greiningar og ráðgjafarstöðvar Fyrirlestur sem kennsluaðferð! Hvað má læra af rannsóknum á góðum kennurum?
Líkamstjáning mannsins Þróun mannsins Kolbrún Franklín.
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
Kæru nemendur Snaraði nokkrum meginhugmyndum greinarinnar yfir á íslensku til að auðvelda ykkur að hugsa um efni hennar. Betri tillögur um þýðingu vel.
Sterkustu straumarnir: Leiðsagnarmat – einstaklingsmiðað námsmat Grunnskólarnir í Fjallabyggð Þróunarverkefni / námskeið: Fjölbreytt námsmat.
1 Stærðfræðikennsla sem tekur mið af þörfum ólíkra nemenda Rannsóknarnálgun við stærðfræðinám.
Hanna Ragnarsdóttir lektor KHÍ okt Fjölmenningarlegur skóli 1. Menningarlegur margbreytileiki í skólum: Straumar og stefnur 2. Foreldrasamstarf.
Sjöfn Guðmundsdóttir Starfendarannsókn Að bæta umræður í lífsleikni... Starfendarannsókn í Menntaskólanum við Sund.
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
THE GOAL Kaflar The Goal. 16. Kafli Alex kemur heim úr skátaferðinni og kemst að því að konan hans er farin frá honum. Ekki verður fjallað meira.
Leiðsagnarmat – Reynslan í Fjölbrautaskóla Snæfellinga Námsstefna um námsmat í framhaldsskólum Skriðu 27. maí 2009.
Nemandinn á 21. öld Hvað þarf hann að læra? Dr. Svafa Grönfeldt, rektor Háskólans í Reykjavík HÁSKÓLINN Í REYKJAVÍK I NÓVEMBER 2008 I REYKJAVIK UNIVERSITY.
1 Hvað eru starfendarannsóknir?. Samtal Menntavísindasvið M.Ed Hver er ég ? Hvernig vil ég starfa? Hvað er mér kært? Sjálfsrýni Dagbók.
Að afla sér menntunar á netinu Hvernig má nota upplýsinga- og samskiptatækni til að læra og kenna íslensku? Þuríður Jóhannsdóttir Sérfræðingur á Rannsóknarstofnun.
Áhrif Netsins á nám og kennslu Þuríður Jóhannsdótttir Fyrir Fræðslumiðstöð Reykjavíkur, 19. Febrúar 2001.
Jónína Vala Kristinsdóttir KHÍ1 Að fá að treysta á eigin hugsun og glíma við krefjandi verkefni í skólanum.
Kennsluaðferðir í háskólakennslu Ingvar Sigurgeirsson Nóvember 2006 Hvað er kennsluaðferð? Hverjar eru helstu kennsluaðferðirnar? Hvaða kennsluaðferðir.
Nám fremur en kennsla - Er hægt að fara nýjar leiðir í gömlum skóla ? - Hildur Hauksdóttir Margrét Kristín Jónsdóttir.
Borgarfjarðarbrú Áherslur í Borgarnesi Skólaárið Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur.
Heilsufarsskoðanir fótboltaiðkenda KSÍ þing 2010.
Kynjuð fjárhags- og starfsáætlunargerð Reykjavíkurborgar Kynning 22. nóvember 2011.
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Berglind Axelsdóttir Hrafnhildur Hallvarðsdóttir Sólrún Guðjónsdóttir
Málstofa um kennaramenntun í Bolholti Hafþór Guðjónsson
Ritstuldarvarnir með Turnitin
Það er firra að allir íslenskir grunnskólar séu eins
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Einstaklingsmiðað nám
Tölvur og Internet í námi
Gretar L. Marinósson og Ingibjörg Kaldalóns
Vordagur í Evrópu Verkefni á vegum framkvæmdarnefndar ESB
með Turnitin gegnum Moodle
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
KÆL 102 Á heimasíðu danfoss
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Skóli án aðgreiningar (Inclusive practice)
Fyrirlestur um fyrirlestra
Stelpur og tækni Gréta María Bergsdóttir Verkefna- og viðburðastjóri.
Skipulag stærðfræðikennslu í skóla fyrir alla
„Ný“ hugsun í kennsluháttum
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Mælingar Aðferðafræði III
Árangursrík stærðfræðikennsla byrjenda
Presentation transcript:

Samtök áhugafólks um skólaþróun Lýðræði í skólastarfi og fjölmenningarleg kennsla Guðrún Pétursdóttir félagsfræðingur og kennari InterCultural Ísland Suðurlandsbraut 6, 108 Rvk S

Guðrún Pétursdóttir – Menntun á 21. öldinni Menntun á okkar tímum snýst æ meir um að tileinka sér nýja hæfni og færni frekar en að safna upplýsingum og muna staðreyndir. (Alan Rogers)

Guðrún Pétursdóttir - ICI3 Lýðræðiskennsla Að kenna um lýðræði eða Að kenna og þjálfa hæfni, viðhorf, hugsun og hegðun, sem nauðsynleg eru lýðræðislegu samfélagi?

4 Lýðræðiskennsla Að læra um lýðræði – sérstök verkefni til að auka meðvitund og þekkingu nemenda á lýðræði og mannréttindum. Að læra til lýðræðis - mikilvæg hæfni og viðhorf til að vera virkur þáttakandi í lýðræðissamfélagi. Að læra í gegnum lýðræðislegt umhverfi - hegðun, hugsun og viðhorf skólasamfélagsins

Guðrún Pétursdóttir - ICI5 Lýðræðiskennsla Fjölmenningarleg kennsla Lýðræðiskennsla – gerir ráð fyrir að nemendur þurfi að læra ákveðin viðhorf og færni til að lifa og starfa í lýðræðissamfélagi Fjölmenningarleg kennsla – gerir ráð fyrir að nemendur þurfi að læra ákveðin viðhorf og færni til að lifa og starfa í fjölmenningarlegu lýðræðissamfélagi

6 Nokkrar kennslufræðilegar áherslur sem snúa að félagslegri færni – færni til að lifa með öðrum á jafnréttis grundvelli Kennslufræðilegar áherslur Markmið Fjölmenningarleg kennsla Intercultural education Virðing fyrir fjölbreytileikanum, fjölmenningarleg hæfni, gegn rasisma, án aðgreiningar, umburðarlyndi, gegn mismunun, jafnrétti… Mannréttindakennsla Human rights education Virðing fyrir og þekking á mannréttindum, réttindi kvenna, barna og minnihlutahópa, umburðarlyndi, gegn mismunun, borgaraleg þáttaka og virkni… Þegnskaparmenntun Citizenship education Virk og ábyrg borgaraleg/pólitísk þátttaka, lýðræði, virðing fyrir mannréttindum, umburðarlyndi... Friðarkennsla Peace education Átakastjórnun, friður, umburðarlyndi, virðing fyrir mannréttindum, borgaraleg þátttaka og virkni… Learning to live together, building skills, values and attitudes for the twenty-first century - Margaret Sinclair, 2004

7 Fjölmenningarleg kennsla – kennsla í fjölbreyttu samfélagi Fjölmenningarleg kennsla var upphaflega uppeldisfræðilegt svar við því að í fjölmenningarlegum samfélögum bjó saman fólk af mismunandi uppruna og þjóðerni. Nú er fjömlenningarleg kennsla viðbrögð við almennum fjölbreytileika í samfélaginu og skóla án aðgreiningar.

Guðrún Pétursdóttir – 8 Fjölmenningarleg kennsla – nýjar áherslur: Fjölmenningarleg kennsla snýr að öllum börnum, ekki aðeins börnum innflytjenda. Litið er á menningarhugtakið afar vítt þ.e. allir bekkir eru fjölbreyttir / fjölmenningarlegir. Fjölmenningarleg kennsla er ekki sérstakt fag eða námsgrein heldur nær til allra skólastiga og er eins og rauður þráður í öllu skólastarfi. Krefst nýjunga og fjölbreytni í kennsluháttum.

Guðrún Pétursdóttir – 9 Yfirmarkmið fjölmenningarlegrar kennslu 1.Að nemendur verði fjölmenningarlega hæfir (intercultural competent) –Að nemendur læri að takast á við og meta fjölbreytileikann almennt –Að þeir séu hæfir til að lifa og starfa í fjölmenningarlegu lýðræðissamfélagi. 2.Að allir nemendur hafi jöfn tækifæri til að læra og að sköpuð séu skilyrði þannig að allir hafi jafnan aðgang að lærdómsferlinu

Guðrún Pétursdóttir – 10 Fjölmenningarleg hæfni, hvað er það? Hvaða hæfni og færni er mikilvæg til að lifa og starfa í fjölbreyttu / fjölmenningarlegu lýðræðissamfélagi nútímans og framtíðarinnar?

11 Samskiptahæfni Samvinnuhæfni- hæfni til að vinna í teymi með ólíkum einstaklingum Frumkvæði Sjálfstæð vinnubrögð Gagnrýning hugsun og lausnaleit Sveigjanleiki og aðlögunarhæfni Hæfni til að nálgast, greina og miðla upplýsingum Forvitni og ríkt ímyndunarafl Víðsýni Mikilvæg hæfni og kunnátta í fjölmenningarlegu lýðræðissamfélagi á 21. öldinni

Guðrún Pétursdóttir – 14 “Við kennum reyndar þessa færni í leikskólum og stundum í 1. – 5. bekk en þá byrja flestir kennarar að vinna meira og meira á hefðbundinn hátt þar sem kennarinn talar, nemendurnir hlusta og leggja á minnið. Í framhaldsskólum gerist það sama. Þegar þessir nemendur útskrifast síðan úr skóla viljum við að þeir hafi þessa færni aftur til að geta starfað á fjölmenningarlegum / fjölbreyttum vinnustöðum.” (E.Cohen)

Guðrún Pétursdóttir – 15 Hvernig má skapa þessi skilyrði og þjálfa þessa færni um leið og við kennum námsefnið?

Kennsluaðferðir og verkefni Ýmsar samvinnunámsaðferðir Opin, fjölbreytt samvinnuverkefni,sem kalla á samvinnu og nýta fjölbreytta hæfni, reynslu og þekkingu nemenda –Hafa fleiri en eitt rétt svar eða leiðir til lausnar – þ.e. opnar spurningar –Gera mismunandi nemendum kleift að leggja mismunandi þætti af mörkum –Krefjast margvíslegrar hæfni, reynslu og þekkingar –Nota margvíslegar heimildir og miðla, m.a. reynslu nemenda –Krefjast samskipta og samvinnu (það er erfiðara er að vinna þau einn en með öðrum) –Eru skapandi –Eru ögrandi og krefjandi fyrir nemendur

Samvirkt nám er alltaf hópvinna en hópvinna er ekki alltaf samvinna Hópavinna: nemendur sitja í tilviljanakenndum hópum og eiga að vinna saman verkefni Samvinnunám: Skipulögð hópavinna og verkefni sem krefjast samskipta

18 Staða Innan skólastofunnar og innan lítilla hópa myndast ákveðin “goggunarröð” Innan hópsins eru sumir virkari og hafa meiri áhrif en aðrir Þetta þýðir – Stöðuröðun (Status ordering) –Þ.e. viðurkennd félagsleg röðun þar sem allir sækjast frekar eftir að hafa háa stöðu en lága. –Nemendur með háa stöðu eru álitnir hæfari og mikilvægari fyrir hópinn á öllum sviðum. Til þeirra hafa bæði kennarar og nemendur meiri væntingar en til lágstöðunemenda.

Námsefni & verkefni Jöfn staða, þátttaka & aðgangur Námsmat Skipulag & stjórnun í skólastofunni Skólagildi Námsumhverfi þar sem allir hafa jöfn tækifæri í fjölbreyttum nemendahóp Complex Instruction

Guðrún Pétursdóttir – 20 Margþætt fyrirmæli (M.F.) Complex instruction Þróað af Elizabeth Cohen, félagsfræðingi við Stanford University M.F. er ákveðin tegund samvirks náms Markmið hennar: “að fá hvert einasta barn til að læra” Höfðar til fjölbreyttrar hæfni nemenda Staða nemenda hefur áhrif á aðgang þeirra að lærdómsferlinu og því hvort þau fá tækifæri til að læra

21 Megin einkenni C.I. 1.Fjölmenningarlegur / fjölbreyttur nemendahópur 2.Áhersla lögð á stöðu innan hópsins –Ólik staða getur t.d. ákvarðast af námsárangri, vinsældum, félagslegum bakgrunni, uppruna, tungumáli... –Staða innan hópsins hefur áhrif á þátttöku í lærdómsferlinu og þar með árangur í námi 3.Fjölgreindir og fjölhæfni –Að leysa fjölbreytileg og skapandi verkefni í litlum hópum krefst þess að hæfileikar hvers og eins séu nýttir til fulls. Framlag hvers nemanda verður mikilvægt. 4.Nemendur eru virkir –Námið fer fram í gegnum virk samskipti og fjölbreytileg verkefni. –Ábyrgð og valdi er úthlutað til nemenda

22 Stöðuvandamál Nemendur með lága stöðu fá ekki aðgang að verkefninu - lærdómsferlinu.

Guðrún Pétursdóttir – Hvernig merkjum við lága stöðu nemanda? nemandi fær ekki aðgang að verkefninu honum er beinlínis líkamlega haldið frá hann talar minna en aðrir hópmeðlimir þegar hann talar, heyra hinir nemendurnir ekki í honum eða virða ekki álit hans börn innflytjenda eða börn með íslensku sem annað mál eru oft í hópi nemenda með lága stöðu innan bekkjarins

Guðrún Pétursdóttir – Leiðir til að bregðast við stöðuvandamáli innan hóps/bekkjar: Fjölgreindaaðferð –Stöðug og regluleg áminning um hæfni allra á einhverju sviði og að öll þessi hæfni sé nauðsynleg til að leysa verkefnið. –Verkefni sem raunverulega krefjast ólíkrar hæfni. Að úthluta hæfni –Að breyta væntingum til ákveðinna nemenda, þ.e. hrósa þegar raunverulega vel er gert þannig að aðrir nemendur heyri

Guðrún Pétursdóttir – CLIM Cooperative learning in multicultural groups Samvirkt nám í fjölbreyttum nemendahóp

Guðrún Pétursdóttir – Sérstök CLIM verkefni Þróuð í Evrópu en byggja á kenningum og aðferðum Complex instruction Hver eining tekur 7 x 75 mínútna kennslustundir Hver kennslustund: –5 mín. inngangur –45 mín. samvinna –25 mín. kynning (5 mínútur á hóp)

Guðrún Pétursdóttir – Nemendur vinna alla eininguna í sömu hópum en hlutverk og verkefni “rótera”. Hver nemandi sinnir öllum hlutverkunum einu sinni og tekur þátt í öllum verkefnunum einu sinni. Verkefnin örva samvinnuhæfni, samskipti, víðsýni með opnum spurningum og verkefnum. Verkefnin krefjast ólíkrar hæfni og gera nemendum ljóst að fjölbreytni hópsins er styrkur. Clim verkefni gefa kennurum tækifæri til að fylgjast með samskiptum nemenda og gefa endurgjöf varðandi samvinnu og samskipti.

Hugtak Samantektartími Inngangstími

Guðrún Pétursdóttir –

30 Er skrúfan laus? Hvaða gagn er af tækni? A-verkefni Verkefni um orkugjafa B-verkefni Búa til leiktæki sem hreyfist A-verkefni Meta hvernig ákv.hlutir eru notaðir skynsamlega og hvernig óskynsamlega B-verkefni Veggspjald sem sýnir bæði skynsamlega og óskynsamlega notkun ákv.hlutar A-verkefni Skoða tæki og lýsa hvernig það virkar B-verkefni Búa til eða teikna tæki til að gera lífið í skólanum auðveldara A-verkefni Skoða myndir af á. Ræða leiðir til að komast yfir ánna B-verkefni Byggja brú yfir á út frá ákveðnum forsendum. Mismunandi fyrir hvern hóp A-verkefni Raða teikningum af landslagi sem hefur breyst í rétta röð B-verkefni Velja landslag sem þeim líkar best og búa til kröfuspjald

31 Getum við breytt einhverju? Getum við haft áhrif á réttlæti og mismunun í samfélaginu? A-verkefni Verkefni um leiðir til að hafa áhrif á viðhorf fólks B-verkefni Búa til veggspjald gegn einhverskonar misrétti eða fordómum A-verkefni Svara spurningum um mikilvægi listamanna í baráttu gegn mismunun B-verkefni Velja lag þar sem textinn fjallar um einhverskonar mismunun og lýsa hver er boðskapurinn A-verkefni Svara spurningum um réttlæti og óréttlæti B-verkefni Búa til leikþátt þar sem ranglæti er breytt í réttlæti A-verkefni Svara spurningum um fólksflutninga B-verkefni Hanna upplýsingabækling eða vefsíðu fyrir nýkomna innflytjendur A-verkefni Svara spurningum um áhrif fjölmiðla við sköpun staðalmynda um ákv.hópa samfélagsins B-verkefni Skrifa tvær fréttir, með og án staðalmynda Hópur 1 Hópur 2 Hópur 3 Hópur 4 Hópur 5

Guðrún Pétursdóttir – Fylgist með nemendum í eftirfarandi mynd; líkamstjáningu, einbeitingu, ánægju...

Takk fyrir að hlusta Guðrún Pétursdóttir –