1 Námsmat/próf-prófagerð – II Eðli námsmats Námskrárfræði og námsmat Mars 2006 MÞ/JK.

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Seljaskóli Námskeið um námsmat Upplýsingar og gögn um námskeiðið á vefnum simennt.khi.is/nam Meyvant Þórólfsson September 2005.
Advertisements

1 Námsmat Námskeið við Hjallaskóla Námskeiðsdagur 17. ágúst 2007 Meyvant Þórólfsson.
Ölduselsskóli Námskeið um námsmat Upplýsingar og gögn um námskeiðið á vefnum simennt.khi.is/nam Meyvant Þórólfsson September 2005.
Hver er staðan? Hvað næst?. Tímarammi Fyrsti áfangi verkefnisins hófst vorið 2007 með kynningu á verkefninu og umræðum. Í öðrum áfanga ( ) var.
Hugræn atferlismeðferð með börnum og unglingum
Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
Hvað er læsi?. Það að kunna að lesa læsi sem táknumsýslan  læsi sem merkingarsköpun.
Námsmat – Í þágu hvers? Kynning á niðurstöðum þriggja ára þróunarverkefnis (2006–2009) um einstaklingsmiðað námsmat í Ingunnarskóla og Norðlingaskóla Kynningar.
Hinn íslenski húsbóndi: vinnusamur og gamaldags? Þóra Kristín Þórsdóttir Jafnréttisþing 16. janúar 2009.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Að meta það sem við viljum að nemendur læri! Lykilþættir í vönduðu námsmati Erna Ingibjörg Pálsdóttir.
KENNARINN ER NEMANDINN HEIMSPEKILEG SAMRÆÐA MEÐ BÖRNUM OG UNGLINGUM Ársþing samtaka áhugafólks um skólaþróun, 6. Nóvember 2010 Brynhildur Sigurðardóttir.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Að vanda til námsmats. Helgi Hermannsson Jón Ingi Sigurbjörnsson Tengsl námsmatsaðferða við einkunnir og brottfall – Samanburðarrannsókn (FSu / ME) 4,5=5,0.
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
Eru námsmöppur vænleg leið fyrir Setbergsskóla?. Dagskrá IS: Um námsmöppur Anna María: Reynslan á miðstiginu Hópvinna eftir aldurshópum: Þankahríð: Hvað.
The Goal kaflar The Goal. 21.kafli Hópurinn á fundi ásamt yfirmönum flöskuhálsavélanna Útbúinn er listi af seinkuðum verkum, raðað eftir seinleika.
Ráðstefna Samtaka áhugafólks um skólaþróun Flensborgarskóla 14. september 2007 Hverjum þjónar námsmat? Rósa Maggý Grétarsdóttir íslenskukennari við Menntaskólann.
1 Námsmat - III Matstæki - matsaðferðir Námskrárfræði og námsmat Mars 2006 MÞ/JK.
1 Námskrárfræði og námsmat – Vor 2008 Námsmat Jóhanna Karlsdóttir - Meyvant Þórólfsson 19. mars 2008.
Rannsóknanámssjóður [Umsóknir til samkeppnissjóða] Málstofa doktorsnema Dr. Gunnar Þór Jóhannesson Mannfræðistofnun.
Áfengi og fíkniefni Kolbeinn. Kynning Í þessu verkefni munum við aðallega fjalla um áfengi, fíkniefni og hættu þess að neyta of mikils af því. Aðallega.
Jóhanna Karlsdóttir lektor og Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ Óhefðbundið námsmat Seljaskóli 12. sept
Að kenna upplestur Baldur Sigurðsson, KHÍ nóvember 2008 Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn.
Námskrárfræði og námsmat Kennaraháskóli Íslands 15. apríl 2005 Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ.
Fervikagreining (ANOVA) ANOVA = ANalysis Of Variance “Greining á heildarbreytileika í safni athugana eftir breytileikavöldum” One-way ANOVA er notað til.
Líkamstjáning mannsins Þróun mannsins Kolbrún Franklín.
Samstarf ferðaskrifstofu og leiðsögumanns Helga Lára Guðmundsdóttir.
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
Kæru nemendur Snaraði nokkrum meginhugmyndum greinarinnar yfir á íslensku til að auðvelda ykkur að hugsa um efni hennar. Betri tillögur um þýðingu vel.
1 Kennaraháskóli Íslands Námskrárfræði og námsmat Meyvant Þórólfsson 15. janúar 2008.
Sterkustu straumarnir: Leiðsagnarmat – einstaklingsmiðað námsmat Grunnskólarnir í Fjallabyggð Þróunarverkefni / námskeið: Fjölbreytt námsmat.
Normaldreifing  Graf sérhverrar normaldreifingar er bjöllulaga.
1 Kennaraháskóli Íslands Námskrárfræði og námsmat – Planið á námskeiðinu Meyvant Þórólfsson 1. febrúar 2008.
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Sannleikur Hvers virði er sannleikurinn? Hefur sannleikurinn gildi sem slíkur? Er sannleikanum.
Leiðsagnarmat – Reynslan í Fjölbrautaskóla Snæfellinga Námsstefna um námsmat í framhaldsskólum Skriðu 27. maí 2009.
1 Námsmat-II Námskeið við Klébergsskóla Ágúst 2006 Meyvant Þórólfsson.
1 Námsmat Námskeið við Hjallaskóla Námskeiðsdagur 17. október 2007 Meyvant Þórólfsson.
Aðgengi fatlaðra að vefsíðum. Áætlað er að um 20% af notendum Internetsins á aldrinum ára eigi við einhvers konar fötlun að stríða. Margar lausnir.
Slembin reiknirit Greining reiknirita 7. febrúar 2002.
Second-line treatment in advanced colon cancer: are multiple phase II trials informative enough to guide clinical practice? Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson.
Jónína Vala Kristinsdóttir KHÍ1 Að fá að treysta á eigin hugsun og glíma við krefjandi verkefni í skólanum.
Borgarfjarðarbrú Áherslur í Borgarnesi Skólaárið Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur.
Kynjuð fjárhags- og starfsáætlunargerð Reykjavíkurborgar Kynning 22. nóvember 2011.
Mál og vald. Við skilgreinum okkur sumpart út frá málnotkun okkar. Hvernig erum við? Hvernig klæðum við okkur, hvaða tónlist hlustum við á, hvert förum.
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Stefán Hrafn Jónsson Aðferðafræði III
Berglind Axelsdóttir Hrafnhildur Hallvarðsdóttir Sólrún Guðjónsdóttir
Námskrárfræði og námsmat 2. misseri – vor 2004
Breytingastjórnun & Breytingástjórnun Eyþór Eðvarðsson
Rými Reglulegir margflötungar
Ritstuldarvarnir með Turnitin
Það er firra að allir íslenskir grunnskólar séu eins
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Íslensk gerð efnis er að fyrirmynd bandarískra gagna.
Mat á framkvæmdaþáttum er varða boð-og samskipti
með Turnitin gegnum Moodle
FYLGJUMST MEÐ ! MSN spjallið Um hvað eru krakkarnir að spjalla ?
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
KÆL 102 Á heimasíðu danfoss
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Notkun ASEBA skimunarlista á Barnaverndarstofu
Vökvameðferð barna Jón Hilmar Friðriksson Barnaspítala Hringsins.
Námsmat og prófagerð 30. mars – 1
Skipulag stærðfræðikennslu í skóla fyrir alla
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Goodness-of-Fit Tests and Contingency Tables
Mælingar Aðferðafræði III
Hulda Þórey Gísladóttir
Presentation transcript:

1 Námsmat/próf-prófagerð – II Eðli námsmats Námskrárfræði og námsmat Mars 2006 MÞ/JK

2 Námsmat og einkunnagjöf “Einkunn er ófullkominn vitnisburður um ónákvæman dóm hlutdrægs og óstöðugs dómara um það hversu vel nemandi hefur náð óskilgreindu kunnáttustigi í óþekktum hluta af óákveðnu magni námsefnis.” "...a grade {is}...an inadequate report of an inaccurate judgment by a biased and variable judge of the extent to which a student has attained an undefined level of mastery of an unknown proportion of an indefinite amount of material." -Paul Dressel 1957 í BASIC COLLEGE QUARTERLY, Michigan State University, Winter 1957, p.6

3 Mat á kaffi, þyngd og hæð Huglægt? Hlutlægt? Eigindlegt? Megindlegt? Áreiðanlegt? Réttmætt (gilt)? Hvaða viðmið...?

4 Að meta mannlega hugsun og hegðun... Eigindleg sýn (qualitative): Er mat á mannlegri hugsun og hegðun lík mati á kaffi? Er um að ræða óformlegt og fremur óáreiðanlegt mat með óljósum viðmiðum? Gerum við ráð fyrir margbreytileika og smekk þeirra sem meta og margbreytileika þeirra sem eru metnir? Hvað getum við þá sagt um réttmæti og áreiðanleika? Hvað eru eiginlega áreiðanleiki og réttmæti?

5 Að meta mannlega hugsun og hegðun... Megindleg/magnbundin sýn (quantitative): Getum við metið mannlega hugsun og hegðun líkt og hæð hennar og þyngd? Er um að ræða formlegt mat með skýrum viðmiðum? Aflestur? Getum við alltaf útilokað margbreytileika og ólíkan smekk þeirra sem meta? Hvað getum við sagt hér um réttmæti og áreiðanleika? Hvað eru eiginlega áreiðanleiki og réttmæti?

6 Vandamál: Réttmæti og áreiðanleiki Hugsum okkur baðvog sem er vanstillt og sýnir 2 kg of lítið við endurteknar mælingar. Er matið (mælingin) áreiðanlegt (stöðugt)? Er matið (mælingin) réttmætt/gilt? Hvað ef vogin sýnir mismunandi tölur við endurteknar mælingar. Er mælingin áreiðanleg (stöðug)? Réttmæt?

7 “Intended Learning Outcomes” og “Intended Performance Outcomes” Hvers konar færni, kunnáttu og frammistöðu tökum við gilda sem staðfestingu á að nemendur okkar hafi lært það sem til stóð að þeir lærðu? Í framhaldi af því má spyrja: Skipir máli að huga að tilgangi námsmats? Hvað eigum við þá að meta? Hvernig eigum að meta? Hverjir eiga að meta? Hvenær á að meta? Hvaða viðmið eru við hæfi? Hvernig eigum við að vinna úr niðurstöðum og túlka þær? O.s.frv.

8 Viðmið við túlkun á námsárangri Hópmiðað mat/samanburðareinkunnir (norm- referenced interpretation/relative grading): Árangur túlkaður út frá niðurstöðum alls hópsins. Dæmi: Jón var þriðji hæsti í krossaprófi í eðlisfræði. Einkunn ræðst af árangri alls viðmiðunarhópsins Markviðmiðað mat/markbundnar einkunnir (criterion- referenced interpretation/absolute grading): Árangur túlkaður út frá því hvað hver getur af því efni sem lagt var fyrir. Dæmi: Jón sýnir þekkingu og skilning á mismunandi myndum orku o.s.frv....Einkunn ræðst af því Loks: Nemandinn sjálfur sem viðmið – framför frá einum tíma til annars

9 Hvernig má auka líkur á réttmæti og áreiðanleika? Skoðum vel ferlið: Markmið > “learning outcomes/performance outcomes” > mat > túlkun niðurstaðna. Heppilegt að hafa einhvers konar flokkunarkerfi til að kortleggja námsafraksturinn (learning outcomes): kunnátta/þekking, skilningur, beiting, greining, nýmyndun, mat, leikni (verkleg færni), viðhorf (siðferðilegir og tilfinningalegir þættir).

10 Flokkun Blooms og fél... Vitsmunasvið - stigbundið kerfi Nýmyndun – skapandi hugsunMat – gagnrýnin hugsun Greining Beiting Skilningur Þekking - minni Greining

11 Hagnýting flokkunarkerfis Þægilegt að nota “action verbs”: Þekkir, greinir á milli, velur, lýsir, mátar við, útskýrir, spáir fyrir um, setur fram, flokkar, gagnrýnir, ályktar, velur viðeigandi verkfæri, lætur í ljós skoðun, metur Eftir það: a)Matstæki hannað (atriðatafla), b)Valin viðeigandi matsatriði, c)þeim skipað niður, d)Hugað að matsaðstæðum, fyrirmælum o.s.frv.

12 Mikilvæg hugtök sem við höfum nú rætt: Ferlið: Markmið > “learning outcomes/performance outcomes” > mat > túlkun niðurstaðna Huglægt vs. hlutlægt mat Eigindlegt vs. megindlegt mat Réttmæti og áreiðanleiki Viðmið við mat á afmörkuðum verkefnum, t.d. gátlistar, viðmiðatöflur... Viðmið við túlkun á námsárangri