Grunnskólabraut KHÍ Námskrárfræði og námsmat Meyvant Þórólfsson 24. janúar 2005.

Slides:



Advertisements
Similar presentations
Seljaskóli Námskeið um námsmat Upplýsingar og gögn um námskeiðið á vefnum simennt.khi.is/nam Meyvant Þórólfsson September 2005.
Advertisements

Ölduselsskóli Námskeið um námsmat Upplýsingar og gögn um námskeiðið á vefnum simennt.khi.is/nam Meyvant Þórólfsson September 2005.
Hver er staðan? Hvað næst?. Tímarammi Fyrsti áfangi verkefnisins hófst vorið 2007 með kynningu á verkefninu og umræðum. Í öðrum áfanga ( ) var.
Áhrif námsefnis á kennsluhætti Námsgagnastofnun IS /
Fundur Starfsgreinanefndar 3. mars 2011 Málefni starfsmenntunar og stefnumörkun Jón Torfi Jónasson Menntavísindasvið HÍ.
Hvað er læsi?. Það að kunna að lesa læsi sem táknumsýslan  læsi sem merkingarsköpun.
Námsmat – Í þágu hvers? Kynning á niðurstöðum þriggja ára þróunarverkefnis (2006–2009) um einstaklingsmiðað námsmat í Ingunnarskóla og Norðlingaskóla Kynningar.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Að meta það sem við viljum að nemendur læri! Lykilþættir í vönduðu námsmati Erna Ingibjörg Pálsdóttir.
Ágúst Ólason.  Fæddur 1962  Ólst upp i stórri fjölskyldu alþýðufólks  Leið (afar) illa í grunn- og framhaldsskóla  Hætti námi 19 ára  Kvæntur kennara.
KENNARINN ER NEMANDINN HEIMSPEKILEG SAMRÆÐA MEÐ BÖRNUM OG UNGLINGUM Ársþing samtaka áhugafólks um skólaþróun, 6. Nóvember 2010 Brynhildur Sigurðardóttir.
Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010.
Samskipti og bekkjarbragur Dagskrá fyrir kennara Grunnskóla Dalvíkurbyggðar Laugardagur 13. október, kl –14.00 Leiðbeinendur: Ingvar Sigurgeirsson.
Stefnur í kennslufræðum Háskóli Íslands - Kennaradeild KEN201F-H10 Inngangur að kennslufræði (Vorið 2011)
Ingvar Sigurgeirsson, Menntavísindasviði HÍ og Júlía B. Sigurðardóttir, Framhaldskólanum á Laugum: „ Ekki bara nafn eða tala“ – Um þróunarverkefnið í Framhaldsskólanum.
Málþing um kennaramenntun á tímamótum Hvert verður hlutverk kennarans og hvernig getur hann best sinnt því? Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og.
Eru námsmöppur vænleg leið fyrir Setbergsskóla?. Dagskrá IS: Um námsmöppur Anna María: Reynslan á miðstiginu Hópvinna eftir aldurshópum: Þankahríð: Hvað.
Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ Grunnskólinn og kennarastarfið Fyrirlestur 29. sept Jóhanna Karlsdóttir lektor KHÍ.
Allskonar kynjasamþætting Halldóra Gunnarsdóttir Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Vorfundur Skólapúlsins maí 2011 Salur Námsmatsstofnunar Almar M. Halldórsson Kristján K. Stefánsson.
Hvernig getur sögukennsla stuðlað að lýðræðisvitund? Erindi á ráðstefnu til heiðurs Wolfgang Edelstein áttræðum 21. ágúst 2009.
Tungumálið Spilling tungumáls (Caleb Thompson og Ibsen) Framsetning fræðitexta.
Námskrárfræði og námsmat KHÍ 6. febrúar 2006 Meyvant Þórólfsson.
Rannsóknanámssjóður [Umsóknir til samkeppnissjóða] Málstofa doktorsnema Dr. Gunnar Þór Jóhannesson Mannfræðistofnun.
Jóhanna Karlsdóttir lektor og Meyvant Þórólfsson lektor KHÍ Óhefðbundið námsmat Seljaskóli 12. sept
1 Stærðfræðinám ungra barna Námskeið fyrir kennara í Hafnarfirði 19. nóvember 2007 Jónína Vala Kristinsdóttir
Að kenna upplestur Baldur Sigurðsson, KHÍ nóvember 2008 Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn.
Fyrirlestur um fyrirlestra fyrir starfsfólk Greiningar og ráðgjafarstöðvar Fyrirlestur sem kennsluaðferð! Hvað má læra af rannsóknum á góðum kennurum?
Jacques-Louis David, Dauði Sókratesar, 1787
Dagskrá IS: Námskrárlíkön – Auður Stefánsdóttir: Þróun námsmats í Laugalækjarskóla Sigurjón Mýrdal og Guðni Olgeirsson:
Ágúst 2006 © Þóra Björk Jónsdóttir 2 Ég fékk C fyrir víravirkið mitt !? Má ég koma með spurningu? Hvernig getur maður fengið C fyrir víravirki? Er það.
1 Stærðfræðikennsla á 21. öld Álftamýrarskóli 27. nóvember Jónína Vala Kristinsdóttir.
Kæru nemendur Snaraði nokkrum meginhugmyndum greinarinnar yfir á íslensku til að auðvelda ykkur að hugsa um efni hennar. Betri tillögur um þýðingu vel.
1 Kennaraháskóli Íslands Námskrárfræði og námsmat Meyvant Þórólfsson 15. janúar 2008.
Menntavísindavið HÍ Nám og kennsla: Inngangur Námskrá og námsefni: Hvernig ákveðum við hvað á að kenna? MÞ/JK 3. nóvember 2008 Jóhanna Karlsdóttir lektor.
Sterkustu straumarnir: Leiðsagnarmat – einstaklingsmiðað námsmat Grunnskólarnir í Fjallabyggð Þróunarverkefni / námskeið: Fjölbreytt námsmat.
1 Kennaraháskóli Íslands Námskrárfræði og námsmat – Planið á námskeiðinu Meyvant Þórólfsson 1. febrúar 2008.
1 Stærðfræðikennsla sem tekur mið af þörfum ólíkra nemenda Rannsóknarnálgun við stærðfræðinám.
Að toga í þann strenginn sem við á hverju sinni Guðmundur Engilbertsson Skólaþróunarsvið HA.
KHÍ Nám og kennsla: Inngangur Skóli og námskrá -I. Námskrárstefnur sem móta störf kennara- MÞ/JK 25. september 2007.
Berglind Eyjólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður. Hvernig eru fórnalömb mansals? Staðalímynd Hvernig sjáum við fyrir okkur fórnalamb mansals? Hver er raunin.
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands Sannleikur Hvers virði er sannleikurinn? Hefur sannleikurinn gildi sem slíkur? Er sannleikanum.
Leiðsagnarmat – Reynslan í Fjölbrautaskóla Snæfellinga Námsstefna um námsmat í framhaldsskólum Skriðu 27. maí 2009.
Þróun kennsluaðferða og kennsluhátta Námskeið við Grunnskóla Seltjarnarness Ágúst 2005-júní 2006 Meyvant Þórólfsson Ágúst 2005.
Litið yfir sviðið: Hvað er að gerast í skólamálum um þessar mundir? Hvert stefnir? Markmið: Átti sig á þeirri grósku sem einkennir mennta- umræðuna um.
Sigurjón Mýrdal, deildarstjóri námskrárdeildar Menntamálaráðuneytisins Breytingar á námskrá - stefna.
Jónína Vala Kristinsdóttir KHÍ1 Að fá að treysta á eigin hugsun og glíma við krefjandi verkefni í skólanum.
Kennsluaðferðir í háskólakennslu Ingvar Sigurgeirsson Nóvember 2006 Hvað er kennsluaðferð? Hverjar eru helstu kennsluaðferðirnar? Hvaða kennsluaðferðir.
Nám fremur en kennsla - Er hægt að fara nýjar leiðir í gömlum skóla ? - Hildur Hauksdóttir Margrét Kristín Jónsdóttir.
Borgarfjarðarbrú Áherslur í Borgarnesi Skólaárið Sjálfstæði – ábyrgð – virðing - samhugur.
Heilsufarsskoðanir fótboltaiðkenda KSÍ þing 2010.
Kynjuð fjárhags- og starfsáætlunargerð Reykjavíkurborgar Kynning 22. nóvember 2011.
Mál og vald. Við skilgreinum okkur sumpart út frá málnotkun okkar. Hvernig erum við? Hvernig klæðum við okkur, hvaða tónlist hlustum við á, hvert förum.
Rafiðngreinar 23. nóv 2011 Áherslur þátttakenda. Bjóða þarf upp á meiri sérhæfingu í námi Tengsl atvinnulífs og skóla þarf að efla Val: VGR og RTM – af.
Jo Boaler Sérhæfir sig í stærðfræðimenntun og menntun kennara. Menntun
Námskrárfræði og námsmat 2. misseri – vor 2004
Breytingastjórnun & Breytingástjórnun Eyþór Eðvarðsson
Málstofa um kennaramenntun í Bolholti Hafþór Guðjónsson
Ritstuldarvarnir með Turnitin
Það er firra að allir íslenskir grunnskólar séu eins
með Turnitin gegnum Moodle
Þuríður Hjálmtýsdóttir Fjölskylduráðgjafi/sálfræðingur
Leikur að lifa  Leikur að lifa 1 Hvernig ætli það væri að heita ekki neitt? Leikur að lifa.
Grunnskólabraut KHÍ Námskrárfræði og námsmat
Skipulag stærðfræðikennslu í skóla fyrir alla
Vandinn við lestur – hverju er sleppt og hverju er haldið?
… ... en fyrst ... að öðru ... en mjög mikilvægu ... en skyldu efni
Námsmarkmið í lestri Námsmarkmið í ritun
Mælingar Aðferðafræði III
Torfbæir í Netheimum Þjóðháttavefur kennaranema
Presentation transcript:

Grunnskólabraut KHÍ Námskrárfræði og námsmat Meyvant Þórólfsson 24. janúar 2005

Helstu persónur: Frederick Taylor ( ): Kenningar um vísindalega stjórnun í viðskiptum og iðnaði um aldamótin 1900 yfirfærðar á skólahald. Skólinn hugsaður eins og verksmiðja eða iðnrekstur. Lausnarorðin: “Hagkvæmni” og “skilvirkni”. Barnið eins og hráefni sem uppeldið mótar. Áhrifa Taylors gætir enn, t.d. í prófaiðnaði (standardized testing) og beitingu prófa

Helstu persónur: Ralph Tyler ( ): Hefur verið nefndur faðir hugmyndarinnar um hlutlæg markmið náms. Stjórnaði einni þekktustu menntunarrannsókn sem sögur fara af, “The eight year study”. “Teaching is not just a job. It is a human service, and it must be thought of as a mission.” - R. T.

Helstu persónur: Elliot Eisner (1938- ): Listamaður sem sneri sér síðar að menntunarfræðum og námskrárfræðum Leggur áherslu á sveigjanleika, listræna nálgun og fjölbreytilegar tjáningarleiðir í skólastarfi. “In a Democracy, the last thing we need is a one-size-fits-all curriculum with one single set of goals for everyone.” - E.E.

Helstu persónur: Hilda Taba ( ): Eistlensk kona sem starfaði í USA, hafði mikil áhrif á námskrárgerð, samfélagsfræðikennslu o.fl. Lagði áherslu á aðleiðslu við skipulag náms og kennslu. “Thinking inductively is inborn and lawful. This is revolutionary work, because schools have decided to teach in a lawless fashion, subverting inborn capacity.” - H.T.

Helstu persónur: Guðmundur Finnbogason (1873–1944): Heimspekingur og prófessor við H.Í Undirbjó fræðslulöggjöf á Íslandi 1901– Fyrsti námskrárfræðingur Íslendinga. Tók saman ritið Lýðmenntun “Allt nám verður að vera starf, er sé þannig sniðið eftir kröftunum að erfiðið sem heimtað er sé hvorki of né van.” - G.F.

Helstu persónur: Benjamin Bloom (1921–1999): Nemandi og samstarfsmaður Tylers. Aðalhöfundur rits um flokkun námsmarkmiða Taxonomy of Educational Objectives. “The desire to know is far more important than achievement and/or performance measures.” - B.B.

Helstu persónur: John Dewey (1859–1952): Andstæðingur hinnar vísindalegu sýnar Taylors og fleiri. Barnið í brennidepli, “Learning by doing” “As a teacher, I possess tremendous power to make a student's life miserable or joyous. I can be a tool of torture or an instrument of inspiration. I can humiliate or humor, hurt or heal. In all situations it is my response that decides whether a crisis will be escalated or de-escalated and a student humanized or de-humanized.” - J.D.

Aðrar persónur sem koma við sögu: Franklin Bobbitt W. W. Charters Robert M. Gagné George C. Counts Lawrence Stenhouse Joseph Schwab Jerome Bruner Maria Montessori Jean Piaget “What is needed is a team based on the "four commonplaces for learning" which are subject matter, learners, milieu (Context), and teachers.” - J.S.

Rökleg nálgun: Ralph W.Tyler Fjórar meginspurningar sem þarf að svara: 1. What are the purposes of the school? -Við verðum að hugsa um, geta réttlætt og sett skipulega fram hvað við ætlum okkur (markmið). Við verðum að geta rökstutt hvers vegna það sem á að læra og kenna er mikilvægara en eitthvað annað. Til hvers? 2. What educational experiences are related to those purposes? - Hvaða viðfangsefni og námsaðstæður stuðla best að því að þessi tilgangur náist?

Ralph W.Tyler Fjórar meginspurningar frh.: 3. What are the organizational methods which will be used in relation to those purposes? – Hvaða kennsluhættir og kennsluaðferðir falla best að þessum tilgangi og viðfangsefnum? 4. How will those purposes be evaluated? –Hvernig hyggjumst við meta hvað lærðist af því sem átti að læra? Tyler, R. W. (1949) Basic principles of curriculum and instruction

Tyler... Kerfi til að velja markmið: Áhersla á skýra og rækilega tilgreiningu markmiða Til að verðug markmið finnist þarf að leita í þrjár meginuppsprettulindir: Námsgreinar, samfélagið og nemandann (einstaklinginn) sjálfan Úr þessu verða til almenn markmið og nákvæm námsmarkmið (t.d. atferlismarkmið).

Kerfi Tylers Nem- andinn Sam- félagið Náms- greinin Almenn markmið Uppeldis- heimspeki Sálarfræði náms Nákvæm námsmarkmið

Almenn markmið og námsmarkmið Langdræg markmið: langtímamarkmið  yfirmarkmið  “sýn”  meginmarkmið  almenn markmið  lokamarkmið Skammdræg markmið: skammtímamarkmið  námsmarkmið  kennslumarkmið  undirmarkmið  sértæk markmið  atferlismarkmið

Tilgangur og markmið – til hvers? Af hverju þurfum við að tilgreina markmið og tilgang náms og kennslu? Auðvelt er að rökstyðja mikilvægi þess að útskýra tilgang skólastarfs og setja markmið. Einnig auðvelt að sýna fram á fjölmörg vandamál sem því fylgja að setja skýr, stýrandi og bindandi markmið.

Atferlisleg markmið Áhrif frá atferlisstefnu (behaviorism) Dæmi um framsetningu atferlismarkmiða: Nemandi geti breytt endanlegum tugabrotum í almenn brot og almennum brotum í tugabrot með gefinni nákvæmni (fjölda aukastafa) AG99 Til hvaða sviða mannlegra eiginleika skyldu markmiðin eiga að taka? Þekkingar, skilnings, rökhugsunar, sköpunar, viðhorfa, leikni...? Flokkun námsmarkmiða samkvæmt kerfi Blooms (1956) og félaga svaraði þessu þokkalega vel.

Flokkunarkerfi Blooms og félaga Stigskipt kerfi: Cognitive domain (þekkingarsviðið - vitsmunasviðið): Bein kunnátta, skilningur, beiting, greining, nýmyndun (nýsköpun, tenging) og mat Affective domain (viðhorfa- og tilfinningasviðið): Eftirtekt, viðbrögð (svörun), alúð/gildismat, heildarsýn/skipulegt gildismat, hugsjónakerfi/heildstætt gildismat Psychomotor domain (leiknisviðið).

Flokkun markmiða... Flokkun námsmarkmiða samkvæmt kerfi Benjamins Blooms (1956) byggðist á stigskiptingu, e. “learning hierarchy”, þ.e. lægri markmið eru forsenda æðri markmiða o.s.frv. Hilda Taba og Robert Gagné – svipuð kerfi, en að nokkru frábrugðin. James S. Cangelosi (1992): Einföldun á kerfi Blooms.

Gagnrýni á hugmyndir atferlisstefnu... John Dewey: Áhersla á barnið og námsreynsu þess. Elliot Eisner lagði áherslu á aðferðir listgreina og mikinn sveigjanleika. Josep S. Schwab: Þörf á vali og sveigjanleika. Námskrárgerð eigi sér upptök í skólastarfinu sjálfu, ekki síður en fyrirframskrifuðum ytri kerfum. Schwab: Taka mið af sérstöðu skóla, sérþekkingu starfsmanna > skólanámskrár Gagnrýnendur atferlisstefnu efast um að skólastarfið geti fylgt fyrirframskrifuðu handriti?

Kerfi Eisners... Hin listræna (artistic), sveigjanlega, afstæða, ófyrirséða…nálgun Þeir sem taka ákvarðanir um innihald og form námskráa eiga margra kosta völ, í raun takmarkalausa, líkt og listamenn eiga margra kosta völ í listsköpun. Ná þarf samkomulagi um markmið, en þau mega ekki vera of nákvæmlega skilgreind (Goals and their priorities).

Kerfi Eisners... Innihald/inntak (Content of the curriculum) á sér hinar hefðbundnu uppsprettur: Nemandinn, samfélagið og fræðigreinin. En vandinn er að valið er stórt og erfitt, þótt ákveðnar hefðir (academic traditions) hafi löngum ráðið ferðinni. Ýmislegt sem miklu máli skiptir fyrir námsreynslu barna að mati Eisners á ekki upp á pallborðið (núll- námskráin).

Kerfi Eisners... Námsaðstæður og tækifæri (Types of learning opportunities) þurfa að vera fjölbreytileg. Notar orðin “educational imagination” og “transformation”. Vekur upp spurningar um hvort líta megi á kennslu sem list, ekki síður en fag sem þarf að læra. Kennarar stöðugt að skapa frumlegar, merkingarbærar og áhugavekjandi námsaðstæður.

Kerfi Eisners... Skipulag náms og kennslu (Organization of Learning opportunities) skiptir afar miklu máli. Eisner tekur hugmyndir J. Deweys til fyrirmyndar, sbr. learning by doing. Horfið sé frá hinni hefðbundnu námsgreinaskiptingu og efnið (inntak námsins) þess í stað samþætt og tengt með fjölbreytilegum hætti, ekki alltaf eins (Organization of Content Areas).

Kerfi Eisners... Hugmyndir E. um framsetningu viðfangsefna (Mode of Presentation and Mode of Response) skera sig úr og vekja mikla athygli, enda skipta þær sköpum varðandi nálgun hans (artistic approach). Minna um margt á hugmyndir um fjölgreind. Öllum hugsanlegum tjáningarformum sé gefið tækifæri. Listræn framsetning og túlkun er ekki síður nauðsynleg en rökleg framsetning.

Kerfi Eisners... Mat (Types of Evaluation Procedures). Lagði áherslu á “Educational connoisseurship” og “Educational criticism”. Í ætt við möppumat (portfolio assessment) og rauntengt mat (authentic assessment), þar sem áhersla var lögð á huglægt mat, lýsandi mat, túlkun og smekkvísi (connoisseur). Fagurfræðilegum sjónarmiðum haldið á lofti

Eisner um eðli námskrár og námskrárþróun Námskrárþróun getur átt sér margar víddir: “Þetta ferli er mun flóknara, krókóttara og ófyrirséðara heldur en hefðbundin skrif um námskrárfræði gefa til kynna.” Í Marsh og Willis 2003 bls. 83 Látum nemendur glíma við viðfangsefni líðandi stundar. Þannig búum við þá best undir framtíðina. Látum nemendur fást við raunveruleg nútímavandamál sem hafa ekki endilega eina lausn eða eina rétta lausnarleið Educational Leadership 2004

Eisner um æskilegar áherslur í námskrám… Látum nemendur meta og dæma (make judgements) og eflum þannig hæfilega þeirra til að röksyðja ákvarðanir sínar og val Eflum gagnrýna hugsun (critical thinking) og skapandi hugsun (creative thinking) Eflum merkingarbært læsi (meaningful literacy), þ.e. hæfileikann til að lesa úr upplýsingum, endurtákna og túlka merkingu. Öll tjáningarform séu með: Lestur, ritun, tal, tónlist, myndlist, dans o.s.frv.

Eisner um æskilegar áherslur í námskrám… Skólar sem afmarka sig einungis við hluta af þessum tjáningarformum útskrifa “hálflæsa” (semiliterate) nemendur. Flókinn og margbreytilegur hugur manneskjunnar krefst þess við setjum hugmyndir og upplýsingar fram á fjölbreytilegan hátt Skóli sem viðhefur einhæfa framsetningu hugmynda og upplýsinga stuðlar ekki að eðlilegum vitsmunalegum þroska barna og unglinga.

Eisner um æskilegar áherslur í námskrám… Í skólum nútímans er mikilvægt að efla samstarfshæfni (collaboration), ekki síst hæfileikann til að vinna með manneskjum sem eru menningar- og félagslega ólíkar manni sjálfum. Menntun er ekki einungis einstaklingsleg, hún er öllu fremur félagsleg og miðar að því að manneskjur byggi upp sameiginlegan skilning á veröldinni.

Eisner um æskilegar áherslur í námskrám… Mikilvægt er að skólar búi nemendum tækifæri til að stunda samfélagslega þjónustu (service). Það ætti að vera eitt af meginhlutverkum skólans að rækta hjá nemendum samfélagslega ábyrgð. Meginviðfangsefni skólans er ekki að láta sem flesta ná háum einkunnum á prófum í skólanum, heldur að ná góðum árangri í því samfélagi sem nemendur tilheyra.

Í raun tvær illsamrýmanlegar hugmyndafræðilegar stefnur... Eins konar skilvirknistefna: Sú sem lítur á skólann eins og framleiðslufyrirtæki (sbr. Taylor, Bobbitt o.fl.). Hagkvæmni og skilvirkni ráða ferðinni. Sett eru skýr markmið (viðmið), námsefni skýrt afmarkað og próf lögð fyrir til að mæla árangurinn. Eins konar gagnrýnin hugsmíðistefna: Sú sem lítur á skólann sem gagnrýnið námssamfélag þar sem allir eru að læra, glíma við vandamál líðandi stundar og rökræða til að öðlast skilning á hugmyndum og hugtökum. Tekið mið af forhugmyndum nemenda.

Skilvirknistefna... Miðstýrð námskrá (Áhersla á að allir læri það sama) Námsefni skýrt afmarkað og ekki endilega í samhengi/samsvörun, t.d. náttúrufræði og kristin fræði Staðreyndanám algengt Samfelldir textar með óhnikanlegum upplýsingum lesnir og lærðir Sú þekking sem kennarar og námsbækur hafa fram að færa er hafin yfir gagnrýni og efasemdir Kennsluaðferðir valdar sem hæfa skilvirkni, t.d. fyrirlestrar, innlögn… Svör fyrst og fremst rétt eða röng Þróun tiltölulega hæg, hvað snertir námsefni og námsskipulag

Gagnrýnin hugsmíðistefna... Nemendamiðuð námskrá (sbr. einstaklingsm. nám) Viðfangsefni skoðuð í samhengi, samþætting Staðreyndir, viðhorf og álitamál skoðuð í samhengi Val á námsefni vandasamt, breytilegt, fjölmenningarlegt Nemendur hvattir til að líta gagnrýnið á öll svonefnd “sannindi”. Ekki taka allt sem gefið. Áhersla á sjálfstæðar rannsóknir, rökræður og “learning by doing” Umræður, hópvinna og sívirkt mat á námsframvindu Opnar spurningar, opin svör Kyrrstaða talin óeðlileg, breytingar og þróun æskil.

Hugmyndafræði...hvert stefnir? Þversagnir: Viðurkenning á margbreytileika, fjölmenningu, fjölgreind og einstaklingsþörfum. Á sama tíma: Sammótun – samræmd markmið og samræmd próf. Bush-stefnan: „Accountability, standards, testing, choice”. Áhrif nýrra námskenninga - Dæmi: Hugsmíðahyggja (constructivist theory) og fjölgreindakenning (MI theory).

Hvað skiptir máli? Liggur ekki í augum uppi Hvað á að kenna? Hvernig á að kenna? Hvaða námsgreinar þurfa að vera í skólum? Hvers vegna á (ekki) að kenna íslensku, stærðfræði, handavinnu, heimilisfræði, lífsleikni, náttúrufræði, íþróttir...? Skiptir máli hvað er kennt/numið í skóla? Skiptir máli hvernig er kennt/numið? Hvort skiptir meira máli?

Til umhugsunar í framhaldinu Fjölmargar skilgreiningar til á námskrám – eðli málsins samkvæmt Einstaklingsnámskrá – hópnámskrá Einstaklingsmiðað nám, fjölmenningarleg kennsla, „inclusion” eða „exclusion” Hugmyndafræði – pólitík – misjöfn á ólíkum tímum Miðstýring – dreifstýring, hver er munurinn? Markmið – inntak - leiðir - mat Djúpstæð áhrif námsgreina og námsgreinaskiptingar – námsgreina- og námsefnisstýring (æskileg eða óæskileg?)

Til umhugsunar í framhaldinu Námskrárstefna sveitarfélaga – áhrif skólanefnda fara vaxandi. Þrepamarkmið á leið út? Þáttur UST í námskrárþróun Skil og/eða samfella skólastiga. Hin dulda námskrá Mikilvægi frjórra kennsluaðferða til að ná markmiðum Sjálfstæði skóla og ytra eftirlit með skólastarfi Tvær leiðir: Top-down og bottom-up

Til umhugsunar í framhaldinu Sammótun og staðalímyndir eða margbreytileiki? Fallvaltleiki nýbreytnihugmynda „Núllnámskrár” Námskrár- og áætlanafargan hefta hugsanlega nauðsynlegan sveigjanleika kennara til að haga skipulagi náms og kennslu eftir aðstæðum hverju sinni. Námsmat, mat á skólastarfi Skólinn sem "fyrirtæki á samkeppnismarkaði“ Líta nemendur á námið og innihald þess sem rugl skólasókn sína sem afplánun?