Presentation is loading. Please wait.

Presentation is loading. Please wait.

Foreldrasamstarf Björn Benediktsson og Þórdís Eva Þórólfsdóttir.

Similar presentations


Presentation on theme: "Foreldrasamstarf Björn Benediktsson og Þórdís Eva Þórólfsdóttir."— Presentation transcript:

1 Foreldrasamstarf Björn Benediktsson og Þórdís Eva Þórólfsdóttir.

2 Foreldrasamstarf Stuðningur foreldra er nauðsynlegur fyrir hámarksárangur nemenda Þátttaka foreldra segir til um gæði skólastarfs Mikilvægi foreldrasamstarfs ótvírætt

3 Skilgreining Nönnu K. Christianssen
Samstarf milli foreldra og starfsfólks skóla Sameiginleg markmið og ábyrgð Upplýsingaflæði og sameiginleg ákvarðanataka

4 Skilgreining Kagan Skipulag sem samnýtir áhrif, völd og úrræði
Virðing og traust forsenda samstarfsins Upplýsingaflæði og sameiginlegar ákvarðanatökur lykilatriði. Kennari er tengiliður foreldra við skólann

5 Skilgreining Turnbull og Turnbull
Ákveðnir aðilar vinna saman að ákveðnu markmiði Áhersla lögð á lausnaleiðir Báðir aðilar leggja sitt af mörkum Hlutverk beggja aðila þurfa að vera skýr

6 Foreldrasamstarf Nær yfir fjölbreytt starf þeirra sem að skólastarfi koma Þátttaka foreldra mikilvæg Tilgangur þess er að ýta undir skilning og stuðning foreldra á menntun barna Þátttaka foreldra hefur meira að segja fyrir nám barna en menntun þeirra eða félagsleg staða

7 Þrjú þrep Nordahl 1. þrep- Upplýsingar 2. þrep- Samræða
3. þrep- Hlutdeild og sameiginlegar ákvarðanir

8 Foreldrasamstarf og Aðalnámskrá
Menntun barna sameiginlegt verkefni heimilis og skóla Snýst um nemandann og þarfir hans Skylda kennara að styrkja samstarfið við heimilin og taka ábyrgð á því Farsælt foreldrasamstarf stuðlar að betri námsárangri og líðan barna

9 Foreldrasamstarf og Lög um grunnskóla nr. 91/2008
Skólinn á að stuðla að farsælu samstarfi við heimilin Skólinn skal tryggja velferð nemenda, öryggi og árangursríkt skólastarf Skólinn á að veita foreldrum tækifæri á virku samstarfi

10 Foreldrasamstarf í skilvirkum skólum
Fjölbreyttar aðferðir til samskipta Foreldrar eru hluti af mannauði skólans Hlutverk og væntingar augljós Regluleg samskipti við foreldra

11 Leiðir til að virkja foreldra skv. Lewis, Kim og Bey
1. Stofna til kynna við foreldra 2. Koma á samskiptum við foreldra 3. Skapa jákvætt andrúmsloft í kennslustofunni 4. Gera ráð fyrir foreldrum í námi 5. Efla tengsl forelda og skóla við samfélagið

12 Samstarfsáætlanir Vinna þarf markvisst eftir skipulögðum samstarfsáætlunum eða líkönum Mikilvægt að ákveða tímaramma setja markmið festa hlutverk tryggja bjargir meta árangur Útbúa úrbótaáætlun

13 Breyttar áherslur í rannsóknum
Skilaboð um foreldrasamstarf eru skýr en samstaða um framkvæmd hefur ekki náðst Áhersla var lögð á vankanta foreldra Rannsóknir Epstein hafa breytt viðhorfum Meiri áhersla lögð á hvað skólinn getur gert til að koma til móts við foreldra

14 Samstarfsáætlun Epstein
Samstarfsáætlun um árangursríkar leiðir Áhersla lögð á samstarf í stað einhliða samskipta Áætlunin skiptist í tvennt sex flokkar foreldraþátttöku fimm skrefa verklag

15 Sex flokkar foreldraþátttöku
Uppeldi Samskipti Þátttaka Heimanám Ákvarðanataka Samstarf við samfélagið

16 Fimm skrefa vinnuferli
Myndun aðgerðahóps Öflun bjarga Upphafsmat Gerð framkvæmdaáætlunar Áframhaldandi vinn að framkvæmdaáætlun .

17 Samstarfsáætlun Epstein í íslenskum skólum
Þróunarverkefni í íslenskum skóla Sex flokkar Epstein lagaðir að íslensku skólasamfélagi Helstu niðurstöður Áætlunin reyndist vel Samstarf heimilis og skóla efldist Foreldrar og kennarar lýstu yfir ánægju með árangur verkefnisins

18 Hoover-Dempsey og Sandler
Rannsökuðu flókið eðli foreldrasamstarfs Settu upp fimm þátta líkan sem snýr að ákvarðanatöku foreldra

19 Líkan Hoover-Dempsey og Sandler
Þau skoða Hvers vegna taka foreldrar þátt? Af hverju velja þeir ákveðnar leiðir? Hvaða áhrif hefur þátttakan? Þrjár ástæður algengar Fyrirfram mótuð skoðun á hlutverki þeirra Jákvætt viðhorf gagnvart námi barna Aukin þrýstingur frá börnum eða skóla

20 Líkan Hoover-Dempsey og Sandler
1. Hvað hefur áhrif á þátttöku foreldra? 2. Hversu mikið taka foreldrar þátt? 3. Hvaða leiðir kjósa foreldrar að fara? 4. Hvernig samræma foreldrar eigin aðgerðir og væntingar skóla? 5. Hvaða áhrif hefur þáttraka foreldra á námsárangur barna?

21 Okkar vangaveltur Hlutverkaskipting verður að vera skýr
Samskipti skipa stærri sess en samstarf Samstarf á að vera meira en einhliða upplýsingagjöf Vantar meiri áherslu á foreldrasamstarf í grunnám kennara?

22 Umræður Teljið þið sem kennaranemar að nægileg áhersla sé lögð á foreldrasamstarf í náminu ykkar? Að hvaða leyti teljið þið að megi bæta úr því ef þarf?

23 Umræður Þið sem hafið einhverja reynslu af foreldrasamstarfi teljið þið að það sé almennt nægilega vel staðið að samstarfi heimilis og skóla hérlendis?

24 Umræður Þið hér inni sem hafið reynslu af foreldrasamstarfi hafið þið komist í kynni við samstarf sem einkennist ekki bara af samskiptum heldur þar sem samstarfið er nýtt sem verkfæri? Hvernig þá?

25 Umræður Hvað teljið þið að skólar geti gert til að komast upp á þriðja þrep foreldrasamstarfs eins og það er sett upp samkvæmt Nordahl? (Þriðja stigið felur í sér hlutdeild og sameiginlegar ákvarðanir. Á þessu stigi nær samstarfið endanlegu markmiði sínu en þá eru kennarinn og foreldrar orðnir samstarfsaðilar á jafnréttisgrundvelli og komast að sameiginlegri niðurstöðu um hvað það er sem skólastarfið á að skila til nemandans).

26 Heimildaskrá Desforges, C. og Abouchar, A. (2003). The impact of parental involvement, parental support and family education on pupil achievement and adjustment: a literature review (Research Report RR 433). Department for education and skills. Epstein, J. L., Sanders, M. G., Simon, B. S., Salinas, K. C., Jansorn, N. R. og Voorhis, F. L. V. (2002). School, family and community partnerships: Your handbook for action (2. útg.). California: Corwin press. Harris, A., Andrew-Power, A. og Goodall, J. (2009). Do parents know they matter: raising achievement through parental engagement. London: Continuum.

27 Hoover-Dempsey, K. V. og Sandler, H. M. (1995)
Hoover-Dempsey, K. V. og Sandler, H. M. (1995). Parental involvement in children's education: Why does it make a difference? Teachers College Records, 97, bls. 310−331. Ingibjörg Auðunsdóttir. (2007). ,,Fannst ég geta sagt það sem mér lá á hjarta...“ Þróunarverkefni um bætt samstarf heimilis og skóla. Uppeldi og menntun 16(1), bls. 33–52. Jóhanna Karlsdóttir og Hafdís Guðjónsdóttir. (2010). Hvernig látum við þúsund blóm blómstra? Skipulag og framkvæmd stefnu um skóla án aðgreiningar. Ráðstefnurit Netlu – Menntakvika Sótt 12. apríl 2013 af

28 Lavenda, O. (2011). Parental involvement in school: A test of Hoover-Dempsey and Sandler's model among Jewish and Arab parents in Israel. Children and Youth Services Review, 33, bls. 927–935. DOI: /j.childyouth Lewis, L. L., Kim, Y. A. og Bey, J. A. (2011). Teaching practices and strategies to involve inner-city parents at home and in the school. Teaching and Teacher Education, 27, bls. 221−234. Lög um grunnskóla nr. 91/2008 Mennta- og menningarmálaráðuneytið. (2011). Aðalnámskrá grunnskóla. Reykjavík: Mennta- og menningarmálaráðuneytið.

29 Nanna K. Christiansen. (2010)
Nanna K. Christiansen. (2010). Skóli og skólaforeldrar: ný sýn á samstarfið um nemandann. Reykjavík: höfundur. Rósa Eggertsdóttir og Gretar L. Marinósson (ritstj.) Sigalés, C., Ingibjörg Auðunsdóttir, Halldóra Haraldsdóttir, Pacheco, J., Wilhelm, M. og Þóra Björk Jónsdóttir. (2002). Bætt skilyrði til náms: Starfsþróun í heiltæku skólastarfi (Rúnar Sigþórsson þýddi). Reykjavík: Rannsóknastofnun Kennaraháskóla Íslands. Turnbull, A., Turnbull, R., Erwin, E. og Soodak, L. (2006). Families, Professionals and Exceptionality. Positive Outcomes through Partnership and Trust (5. útgáfa). New Jersey: Pearson Prentice Hall.

30 Takk fyrir okkur.


Download ppt "Foreldrasamstarf Björn Benediktsson og Þórdís Eva Þórólfsdóttir."

Similar presentations


Ads by Google