Download presentation
Presentation is loading. Please wait.
Published byStefan Viken Modified over 6 years ago
1
Dagskrá 12. apríl 2007 8: :45 Verkefnastjórnun - hvað og hvernig (GH) 9: :40 Samningstjórnun - hvers vegna (JSÓ) 9: Umræður (Allir) 12. april MPA – Opinber innkaup Háskóli Íslands
2
Guðmundur Hannesson Forstöðumaður ráðgjafarsviðs Ríkiskaupa
Verkefnastjórnun Guðmundur Hannesson Forstöðumaður ráðgjafarsviðs Ríkiskaupa 12. april MPA – Verkefna- og samningsstjórnun Háskóli Íslands
3
Um verkefnastjórnun “Would you tell me, please, which way I ought to go from here?” “That depends a good deal on where you want to get to,” said the [Cheshire] Cat. “I don't much care where—” said Alice. “Then it doesn't matter which way you go,” said the Cat. Lewis Carroll, Alice's Adventures in Wonderland 12. april MPA – Verkefna- og samningsstjórnun Háskóli Íslands
4
Um verkefnastjórnun Hvað er verkefni? Skýrt markmið Upphaf og endir
Tengist mörgum aðilum Er einstakt í sinni röð Áætlun um kostnað, tíma og efndir 12. april MPA – Verkefna- og samningsstjórnun Háskóli Íslands
5
Hvað er EKKI verkefni? Um verkefnastjórnun
Ekki sérstakt markmið (Skýrt markmið) Endalaust ~ (Upphaf og endir) Þarf ekki að ~ (..tengjast mörgum aðilum) Síbylja ~ (Er einstakt í sinni röð) Engin ... (áætlun um kostnað, tíma og efndir 12. april MPA – Verkefna- og samningsstjórnun Háskóli Íslands
6
Vandi verkefnastjórans....(1)
“Hin heilaga þrenning” Kostnaður Markmið Tími Efndir 12. april MPA – Verkefna- og samningsstjórnun Háskóli Íslands
7
Viðfangsefni RÁS Viðskiptavinir Innkaupaþjónusta Innkauparáðgjöf
Ráðuneyti Stofnanir Sveitarfél. Fyrirtæki Útboðsráðgjöf Þjónusta Rafræn tækni Samningsstjórnun Verkefnastjórnun 12. april MPA – Verkefna- og samningsstjórnun Háskóli Íslands
8
Markmið Ríkiskaupa (RK)
Veita góða þjónustu með því að Stýra öllum verkefnum RK, litlum og stórum, innri og ytri Vinna skipulaga stærri verkefni Nýta það sem fyrir er af, kerfum , ferlum og þekkingu Minnka áhættu Halda eigendum upplýstum Læra af fenginni reynslu 12. april MPA – Verkefna- og samningsstjórnun Háskóli Íslands
9
PRojects IN Controlled Environments (Útgáfa 2)
En PRINCE2 ? PRojects IN Controlled Environments (Útgáfa 2) 12. april MPA – Verkefna- og samningsstjórnun Háskóli Íslands
10
Hvað er PRINCE2 ? Hvað / hvers vegna – ekki hvernig !
Viðskiptafæri (Business Case) og.. greinir stjórnunarlega- og tæknilega þætti beinir athygli að afurðinni tryggir stjórnun og eftirlit á öllum stigum eykur samskipti allra hlutaðeigandi stöðvar verkefnið sé ástæða til 12. april MPA – Verkefna- og samningsstjórnun Háskóli Íslands
11
Útdeilt til verkefnastjóra Útdeilt til verkefnastj.
Ferli Nýtt verkefni Útdeilt til verkefnastjóra Skráð í GoPro Stutt lýsing Stórt / lítið? Unnið Aðstoð? Frkvr. umfjll. Ítarl. lýsing Skilamat Frkvr. mat Útdeilt til verkefnastj. Unnið 12. april MPA – Verkefna- og samningsstjórnun Háskóli Íslands
12
Hvað er nýtt? Öllum verkefnum er úthlutað Öll verkefni skrá í GoPro
Lítil og stór verkefni Aðstoð Öll verkefni eru gerð upp Stærri verkefni: Framkvæmdaráð Skipulegt ferli Skilamat 12. april MPA – Verkefna- og samningsstjórnun Háskóli Íslands
13
Eyðublöð? Öll verkefni Stærri verkefni Grunnskráning í GoPro
Viðbót - tími og kostnaður Stærri verkefni Lýsing og afmörkun (PID) Ítarleg lýsing (Business Case) Gátlistar Tíma- og framkvæmdaáætlun Áhættugreining og -mat Kostnaður / hagkvæmni (Cost/Benefit) 12. april MPA – Verkefna- og samningsstjórnun Háskóli Íslands
14
Ávinningur Fagleg vinnubrögð Skýr (verkefna)stjórnun
Fjölbreyttari verkefni Sýnilegur árangur verkefna Aukin þekking og reynsla 12. april MPA – Verkefna- og samningsstjórnun Háskóli Íslands
15
PRINCE2 hjá RK Hvað höfum við lært ? Skýr markmið Skipulag hjá eiganda
Hvað á að gera >> AFURÐ EKKI hvernig á að gera Skipulag hjá eiganda Tímanlegur undirbúningur Áhættumat Verkáætlun, hvenær og hver Áfangar >> Hvaða afurð skilar hver áfangi Skilamat – Hvernig gekk? 12. april MPA – Verkefna- og samningsstjórnun Háskóli Íslands
16
Útboð á varðskipi - yfirlit
Verkefni Útboð á kaupum / leigu á varðskipi fyrir Landshelgisgæsluna (LHG) Markmið Fá skip sem uppfyllir sem flestar þarfir LHG Halda kostnaði í lágmarki, og innan þess kostnaðarramma sem ákveðinn verður. Afmörkun Fjárveiting sér ákveðin / staðfest Farið sé eftir lögum og reglum um opinber útboð Notað líkan norsku LHG við útboð á fjölnota skipi 12. april MPA – Verkefna- og samningsstjórnun Háskóli Íslands
17
Útboð á varðskipi - stjórnskipulag
Stýrihópur: Stýrihópurinn samanstendur af yfirstjórnendum sem eru ábyrgir fyrir framgangi verkefnisins og taka stærstu ákvarðanirnar, s.s. tryggja fjármögnun og samskipti við ráðherra (FJR, DKM, LHG, Ríkiskaup). Verkefnishópur: Hópurinn samanstendur af fulltrúum frá LHG og RK og skal skipa verkefnastjóra yfir honum. Hlutverk hópsins er að framkvæma verkefnið í samræmi við ákvarðanir stýrihóps og þann verkefnisramma sem búið er að samþykkja og að tíma og kostnaðaráætlun standist. Öllum meiriháttar ákvörðunum er vísað til stýrihóps. Ráðgjafar: Þörf er á ráðgjöf á sviði lögfræði, skipahönnunar og fjármála. Ráðgjöfinni er ætlað að mynda verkefnaaðstoð við verkefnahópinn. Þeir fá til meðferðar skýrt afmörkuð úrlausnarverkefni á sínum sérsviðum. 12. april MPA – Verkefna- og samningsstjórnun Háskóli Íslands
18
Útboð á varðskipi – helstu áfangar
Verkþáttur Tímalengd Lokið Verkefnisskjal útbúið 1 vika 19. maí Heimild til að vinna frumathugun 1 dagur 25 maí Frumathugun 4 vikur 22. ágúst Heimild fengin til að fara af stað með útboð 1-3 dagar Forval auglýst 8 vikur 24 nóv Forvali lokið 12 jan 2006 Niðurstaða forvals 14 feb 2006 Útbúa útboðs- og þarfalýsingu ásamt kostnaðaráætlun 15 mars Tilboðstími og umsjón með fyrirspurnum og svörum. 12 vikur 15. júní Úrvinnsla tilboða, tillaga að niðurstöðu og samþykki hennar[1] 12 –16 vikur 15 sept – 15 okt Samningagerð og undirritun hans 5 vikur 15 okt – 15 nóv Afhending skips 24-30 mán Lok 2008 – byrjun 2009 Samtals (án smíðatíma) 50 vikur 12. april MPA – Verkefna- og samningsstjórnun Háskóli Íslands
19
Útboð á mötuneytum Verkefni: Útboð í rekstur mötuneyta Arnarhváli,
Borgartúni 7, Tollhúsinu, Laugavegi 166 Hverfisgötu 113 – 115 12. april MPA – Verkefna- og samningsstjórnun Háskóli Íslands
20
Útboð á mötuneytum - Markmið
Að fá sem hagstæðast verð, bestu gæði og þjónustu skv. eftirfarandi: Fjölbreyttir matseðlar Hollusta – val um góðan salatbar (ekki meðlætisbar) Gæði og þjónusta – framleiðsla, hráefni og hreinlæti Aðrar veitingar, fundarþjónusta Eftirfylgni, vanefndir og sektir vegna þess 12. april MPA – Verkefna- og samningsstjórnun Háskóli Íslands
21
Útboð á mötuneytum - Viðskiptafæri
Nokkuð er um að starfsfólk nýti sér ekki mötuneytin vegna þess að matseðlar eru ekki skv. óskum/þörfum fólksins. Hægt er að auka fjölda þeirra sem nýta sér þjónustu ef allir taka þátt Einn aðili til viðbótar hefur áhuga á því að vera með í útboðinu, þarf að kanna betur. Hafa verður í huga breytta tíma, breyttar og mismunandi þarfir/áherslur og viðhorf starfsfólks. Rekstrarkostnaður vegna mötuneyta var u.þ.b sl. ár (2005). 12. april MPA – Verkefna- og samningsstjórnun Háskóli Íslands
22
Útboð á mötuneytum - Viðskiptafæri
12. april MPA – Verkefna- og samningsstjórnun Háskóli Íslands
23
Útboð á mötuneytum – Áfangar / áætlun
24
Áfangar verkefnis Ekki PRINCE2 Eldmóður Vonbrigði Óðagot
Leit að blóraböggli Saklausum refsað Þeim hrósað sem ekkert gerðu Ekki PRINCE2 12. april MPA – Verkefna- og samningsstjórnun Háskóli Íslands
25
Orðið er laust......... Takk fyrir !
12. april MPA – Verkefna- og samningsstjórnun Háskóli Íslands
Similar presentations
© 2025 SlidePlayer.com. Inc.
All rights reserved.