Download presentation
Presentation is loading. Please wait.
Published byΚόριννα Μιαούλης Modified over 6 years ago
1
Klíník Anna Kristín Þórhallsdóttir 5. árs læknanemi
Barnalæknisfræði – Háskóli Íslands
2
Tilfelli Drengur ............ Eðlileg meðganga og fæðing
Engir sjúkdómar í ætt
3
6 mánaða Kemur á BMB vegna verkja í vinstri ganglim
Hefur kveinkað sér við hreyfingu sl. sólarhring Hlífir fætinum Ekki trauma í sögu en eitthvað verið í göngugrind
4
Skoðun Lífsmörk: Almennt: Hressilegur strákur, hitalaus. Vinstri ganglimur: Liggur með hann mjög útroteraðan Bólga um vinstra hné, enginn roði Kveinkar sér við hreyfingu Skoðun annars eðlileg
5
Hvaða rannsóknir viljið þið gera?
Status, diff (smásjá), el., sökk, crp.
6
Rannsóknir Blóðprufur: Blóðræktun:
Hvít 14.0 ↑ Neutrophilar 4.1 (30% segment) Lymphocytar 8.9 (61%) Hb 110 Flögur 514 (eðl) Elektrolytar (eðl) CRP <7 Sökk 22 Blóðræktun: Enginn vöxtur Rtg mjaðmir, femur og crus bilateralt: Engin brot, engar beinbreytingar greinast en mjúkvefjaauki umhverfis vinstra hné og distalt á læri, aðallega vent. Aukinn vökvi getur verið í liðnum. Drengurinn réttir ekki úr hnénu við myndatökuna. Status, diff, elektrolytar, sökk og CRP. vinstri hneigð
7
Álit – Meðferð Heim og endurkoma næsta dag
Sprækur og hitalaus, áfram bólga í vinstra hné og læri, enginn roði, ekkert mar. Álit: Bólga neðri útlim, ekki sýking. Meðferð: Verkjameðferð og expectans, endurkoma ef versnar
8
9 mánaða Stofa hjá barnalækni
2. vikna saga um þrálátt nefrennsli og hósta en verið hitalaus. Pirraður á nóttunni. Einnig marblettir á síðunni. Annars hraustur og engin fjölskyldusaga. Um blæðingarsjd.!!! Stórir palpabel marblettir sem hafa komið við minniháttar trauma. Drengurinn verið frískur og þroskast eðlilega.
9
Skoðun Stórir marblettir/hematoma á sitt hvorri síðu.
Marblettir á leggjum. Lungu hrein. Eyru: OMA sin en tær vökvi hægra megin. Ekkert annað markvert.
10
Rannsóknir Status, diff og flögur eðl. PT – 12,9 sek. (12,0-14,2)
aPTT – 105,1 sek. (28,0-43,0) aPTT sjl./eðl. plasma 1:1 – 49,3 sek. aPTT eðl plasma – 34,3 sek. APTT leiðréttist þegar blandað er við eðlilegu plasma. Factor deficiency is correctable by adding normal plasma Factor inh. The major identifiable causes were pregnancy or the postpartum period, rheumatoid arthritis, malignancy, systemic lupus erythematosus, and drug reactions (each responsible for 5 to 10 percent). However, no underlying disorder was present in almost one-half of patients. , antiphospholipid antibodies (lupus anticoag) => thrombosa
11
Rannsóknir Storkuþáttur IX – 74% (60-150) vWF:Ag og vWF:RCo eðl.
Storkuþáttur VIII – 2,1% (60-150) Mótefni/storkuþ. VIII – 0,0 Storkuþáttur VIII bara 2.1 ENgin mótefni gegn storkuþætti VIII.
12
Greining?
13
Faktor VIII deficiency = Hemophilia A
Greining Faktor VIII deficiency = Hemophilia A
14
Faktor VIII deficiency = Hemophilia A
Greining Faktor VIII deficiency = Hemophilia A Hvað hafði gerst þegar drengurinn var 6 mánaða?
15
Faktor VIII deficiency = Hemophilia A
Greining Faktor VIII deficiency = Hemophilia A Hvað hafði gerst þegar drengurinn var 6 mánaða? Blæðing inní hnélið
16
Gangur síðan Einu sinni þurft factor VIII gjöf eftir fall á höfuðið
Blæðing úr tannholdi sem lagaðist að sjálfu sér. Við 18 mánaða aldur orðinn mjög virkur og átti það til að falla á höfuðið. Talið nauðsynlegt að gefa honum factor 8 í lyfjabrunn. Fær Helixate (Recombinant Factor VIII) 500 einingar annan hvern dag. Gengið mjög vel, nánast ekkert borið á marblettum eða öðrum blæðingavandamálum. Árlegt eftirlit.
17
Erfðafræði Fundust ekki hjá drengnum þær stökkbreytingar sem áður hafa greinst hjá sjúklingum á Íslandi með dreyrasýki. Móðir er beri fyrir factor 8 skort ættarsaga Ekkert af systkinum móður Haralds né heldur amma Haraldar hafa farið í blóðpróf til mælingar. > 50% er talin eðlileg virkni.
18
Hemophilia A
19
Svartar örvar = activation/conversion á factor
Mikill skortur á faktor VIII eða IX veldur aukinni blæðingarhættu vegna þáttöku þeirra í complexi sem aktiverar faktor X (X-ase, ten-ase), aktiveraður faktor X breytir síðan prothrombini í thrombin. Þetta er lykilskref í storkuferlinu. The extrinsic pathway is the initiator of events Þegar verður endothel skaði kemst factor VII í snertingu við tissue factor. Þá virkjast factor VII í VIIa. Complexinn tissue factor – factor VIIIa virkjar factor IX og X í IXa og Xa. Factor Xa og virkjaður factor V hvata myndun thrombins úr prothrombin. Thrombin hvatar svo myndun fibrins úr fibrinogen. Negative feedbavk því thrombin virkjar tissue factor pathway inhibitor (TFPI). Complexinn inactiverar síðan factor VII og þar með myndun á virkjuðum þáttum IX og X Trombin virkjar einnig intrinsic pathway, factor 5 og 8-11 sem viðheldur þá storkunni. Extrinsic pathway byrjar því storkuna en intrinsic pathway heldur henni við. Thrombin (IIa) sem myndast í byrjun er ekki nóg til að gera nokkuð af viti eitt og sér en það sem það gerir er að það virkjar líka blóðflögur beint sem eru komnar á staðinn (með því að bindast vWF með sínum glycoprótein-1 viðtaia). Þær fara þá að tjá cofactorana Va og VIII sem að viðhalda virkjun á X og II á yfirborði blóðflagnanna þar sem storkuinhibitorar komast ekki að þeim og viðhalda þannig thrombus mynduninni localt. Blóðflögurnar bindast líka hvor annarri í gegnum GPIIa/IIIb viðtakana. Í þessu sambandi er talað um að primer hemostasi sé af völdum blóðflagna, vWF, Collagens, factors VII og tissue factor en sekunder hemostasi og það sem viðheldur séu storkuþættirnir í blóðinu (intrinsic kerfið) fyrir tilstilli virkjunar thrombins á blóðflögum sem viðheldur myndun thrombins og einnig activeringu thrombins á intrinsic kerfinu (factorar 5 og 8-11) Það er ss þannig að sár kemur á endothel og við það gerist tvennt. Blóðflögur bindast vWD með sínum GpI viðtaka og factor VII binst tissue factor. Það sem gerist næst er að tissue factor-factor VII komplexið býr til thrombin sem að virkjar blóðflöguna sem myndar þá cofactora V og VIII sem að viðheldur myndun factora X og II sem að gerir kleyft að virkja intrinsic kerfið (factorar 5 og 8-11 fyrir tilstilli thrombins) fyrir secundera hemostasann og að lokum er allt storknað þarna í kring. Þetta getur ekki breiðst út eftir æðunum vegna heilbrigða endothelsins sem að blokkar það. Svartar örvar = activation/conversion á factor Rauðar örvar = inhibition Bláar örvar = hvörf hvötuð af virkjuðum factor Gráar örvar = mismunandi hlutverk thrombins
20
Einkenni blæðingasjúkdóma
Prímer blæðing Blóðflögusjúkdómar og vWD Langur blæðingatími því blóðflögurnar loða ekki saman Frekar yfirborðsblæðingar eins og marblettir, petechiur og slímhúðablæðingar (t.d. endurteknar blóðnasir eða seitlandi blæðingar)– stöðvast með þrýstingi Sekúnder blæðing Storkugallar og fibrinólýtísk vandamál Blæðing stoppar eins og venjulega en endurblæðing eftir ca 2 klst. Frekar dýpri blæðingar í vöðva og liðamót og eins hematóm. Blæðingar stöðvast ekki við þrýsting Prímer blæðing; Slímhúðarblæðingar Punktblæðingar (petechiae) stórir marblettir (ecchymoses) Lífshætturlegar blæðingar Sekúnder blæðing Stór hematóm Lið-og vöðvablæðingar Lífshættulegar blæðingar
22
Greining blæðingasjúkdóma
Blóðhagur og blóðflögutalning Storkupróf Blóðflögufunction Frumuflæðisjá Litningapróf Storkupróf: aPTT; innra kerfið factor VIII, IX, XI og XII sameiginlega kerfið; I, II, V og X. PT ytra kerfið factor VII TT Fibrinogen, heparín, hírúdín Storkuþættir D-dímer (FDP) Ef er mældur blóðstatus, APTT og PT er búið að skima fyrir flestu. APTT – notað sem screening fyrir hemophiliu og lupus anticoagulant. PT – aðalfunctionin er með K-vt kerfið en PT lengist líka við heparin (AT-III virkjun) eins og APTT. Blóðflögufunction, Blæðitími BT PFA-100 closure time CT Kekkjun blóðflagna
24
Hemophilia - Faraldsfræði
Hemophilia A – skortur á factor VIII Tíðni 180/ á Íslandi Hemophilia B– skortur á faktor IX Tíðni 6/ á Íslandi Álitið að sé um sjúklingar í heiminum Hemophilia B líka kallað Christmas Disease Konurnar berar því er X-tengt víkjandi.
25
Hemophilia - Saga Heitið hemophilia var fyrst lýst af Schönlein árið 1820 Queen Victoria Skorti á factor VIII var lýst 1947, en skorti á factor IX var lýst 1952 1985 voru genin fyrir báða factorana klónuð Dreifði til Leopolds sonar síns og dætra og dreifðist sjúkdómurinn til kónagólks á Spáni, í Rússlandi og Þýskalandi
26
Hemophilia - Erfðir X-tengdur víkjandi sjúkdómur - nánast eingöngu kk
Flestir greinast vegna ættarsögu 25% í kjölfar blæðingar 30% ný stökkbreyting Þekktar margar mismunandi stökkbreytingar Konur geta haft væg einkenni 1/5 sem þarfnast meðferðar Konur geta haft einkenni - vegna inactiveringu á hluta af X-litningi á fósturskeiði, - vegna skorts á hluta eða öllum X-litninginum sbr Turner´s sx eða - vegna homozygous = ef karlmaður með hemophiliu A eignast dóttur með konu sem er beri fyrir hemophiliu A Þekktar eru mjög margar mismunandi stökkbreytingar eða erfðagallar í genunum fyrir storkuþætti VIII og IX sem endurspeglast í miklum breytileika í sjúkdómseinkennum hjá dreyrasýkissjúklingum.
27
Hemophilia - Flokkun Svæsin: < 1% Miðlungs: 1-5% Væg: 5-30%
Spontant blæðingar í liði eða vöðva við lítinn áverka. Alvarlegar blæðingar í heila og görn. Miklar blæðingar við áverka/aðgerðir. Alvarlegar blæðingar við lítinn áverka/aðgerðir. Sjaldan af sjálfu sér. Alvarlegar blæðingar við áverka og skurðaðgerðir. Ekki af sjálfu sér. Prósent factor virkni Eðlilegt að vera með amk 50% virkni factorsins – konur sem eru berar og hafa minna en 50% virkni blæða meira en aðrir
28
Hemophilia - Greiningaraldur
Flestir ganga í gegnum fæðingu og fyrstu mánuði lífsins án þess að greinast Um 5% sjúklinga með svæsin sjúkdóm fá subgaleal eða intracranial blæðingu Svæsin hemophilia greinist yfirleitt á fyrstu 2 árum (meðaltal 0,9 ára) Sum börn greinast ekki fyrr en eftir 4 ára aldur Væg og miðlungs greinist seinna Alveg fram á fullorðinsár circumcision
29
Hemophilia - Klínísk einkenni
Blæðingar geta orðið hvar sem er í sjúklingum með hemophiliu Algengustu staðir eru liðir, vöðvar og meltingarfæri Um 80% blæðinga verða í liði Helstu og fyrstu einkenni: Óeðlilegar blæðingar í tengslum við aðgerðir eða áverka Miklir marblettir Hematoma Hemarthrosis Greinist yfirleitt innan 2ja ára frá fæðingu Spontant hemarthrosa er svo einkennandi fyrir svæsna hemophiliu að það er nánast diagnostískt Blæðingar úr sárum og petechiur sjaldgæfar.
30
Hemophilia - Blæðingastaðir
MTK Heilablæðingar Hemarthrosis Vöðvar Compartment sx Höfuð og háls blóðnasir, slímhúðir, tannhold Meltingarfæri Blóð í hægðum Oft misgreint sem botnlangabólga Þvag – og kynfæri Hematuria, oftast benign Blæðingar eftir trauma
31
Hér sést stór blæðing í lið.
33
Ecchimosis
34
Hemophilia - Greining Status – PT – APTT Eðlileg blóðflögutalning
Nóg til að skima fyrir flestum blæðingasjúkdómum Eðlileg blóðflögutalning Eðlilegt PT Lengdur APTT Lækkun á Factor VIII Eðlilegur vWF
35
Hemophilia - Meðferð Fer eftir flokkun Recombinant human factor VIII
Unninn úr hamstrafrumulínum Gefið í æð Fyrirbyggjandi Stöðva aktíva blæðingu Hver gefin eining á kg hækkar factor VIII um 2% í plasma Í vægri hemopiliu nægir að gefa desmopressin Fullnægjandi meðferð hemopiliu er flókin Fylgikvillar sjúkdóms Fræðsla Tannhirða, genetic counseling, fjölskylda og sjúklingar, takmarkanir. Þverfagleg Ævilöng eftirfylgd Meðhöndla fylgikvilla
36
Hemophilia - Önnur meðferð
Plasma Desmopressin Vægur sjúkdómur - nefúði Hækkar faktor VIII í sermi Antifibrinolytisk meðferð Tranexamsýra og aminocaproic sýra Hindrar aktiveringu plasminogens Fræðsla Ævilangt þverfaglegt eftirlit Meðhöndla fylgikvilla Desmop intranasal Plasma þá fullt af storkufactorum
37
Hemophilia - Horfur Ómeðhöndlað: Ef meðhöndlað: Dauði um 16 ára
Ónýtir stórir liðir á barnsaldri Vöðvakonturur Afleiðingar heilablæðinga, t.d. lamanir Ef meðhöndlað: Litlar liðskemmdir Nær eðlilegur lífsmáti Stefnir á eðlilega lífslengd
Similar presentations
© 2025 SlidePlayer.com. Inc.
All rights reserved.