Presentation is loading. Please wait.

Presentation is loading. Please wait.

Krabbamein í ristli og Endaþarmi (KRE)

Similar presentations


Presentation on theme: "Krabbamein í ristli og Endaþarmi (KRE)"— Presentation transcript:

1 Krabbamein í ristli og Endaþarmi (KRE)
Tryggvi Björn Stefánsson Skurðlækningadeild LSH Tryggvi Björn Stefánsson Tryggvi Björn Stefánsson

2 Tryggvi Björn Stefánsson
Markmið Þekkja helstu tölulegar staðreyndir um KRE: Nýgengi, dánartíðni, lifun osfrv. Geta gert grein fyrir þróun KRE frá eðlilegri slímhúð til dreifðs krabbameins. Skilja onkologiskar aðferðir í skurðlækningum á ristli og endaþarmi. Kunna skil á skimun og forvörnum. Þekkja ferli sjúklingsins frá því að einkenni koma fram og þangað til meðferð er lokið. Tryggvi Björn Stefánsson

3 Tryggvi Björn Stefánsson
Efni Faraldsfræði Myndun KRE Orsakir Áhættuþættir Forvarnir/Skimun Separ Einkenni Rannsóknir Stigun fyrir aðgerð. Undirbúningsmeðferð Undirbúningur og skipulag aðgerðar Aðgerðir Fylgikvillar aðgerða Stig sjúkdóms Horfur Tryggvi Björn Stefánsson

4 Tryggvi Björn Stefánsson
Faraldsfræði Tíðni eykst hratt eftir 50 ára aldur. Heldur algengari hjá körlum en konum. Algengari í ríkum vestrænum löndum en í þriðja heiminum. Getur verið munur á milli kynþátta og trúarbragðahópa. Algengari í borgum en í sveitum Tryggvi Björn Stefánsson

5 Tryggvi Björn Stefánsson
Tímaás Greining vegna einkenna. Incident tilfelli Greining við Skimun. Upphaf Dauði Lifun Lead time Sojourn time Tryggvi Björn Stefánsson

6 Tryggvi Björn Stefánsson
Nýgengi Fjöldi incident tilfella/100000/ári : Konur 23,6/100000 Karlar 33,1/100000 Fjöldi KRE á ári ( ) 134 Ristill 98 Endaþarmur 36 Krabbameinsskráin Tryggvi Björn Stefánsson

7 Tryggvi Björn Stefánsson
Krabbameinsskráin Tryggvi Björn Stefánsson

8 Tryggvi Björn Stefánsson
Dánartíðni Fjöldi látinna/100000/ári : vegna KRE Karlar: 12,1/100000 Konur: 8,6/100000 dóu 55 á ári vegna KRE Krabbameinsskráin Tryggvi Björn Stefánsson

9 Tryggvi Björn Stefánsson
Tryggvi Björn Stefánsson Krabbameinsskráin

10 Tryggvi Björn Stefánsson
Lifun Hlutfall veikra á lífi eftir 5 ár. 5 ára lifun ca 55%. (endaþ 50%, ristill 56%) voru 871 á lífi á Íslandi sem höfðu fengið greininguna KRE Krabbameinsskráin Krabbameinsskráin Tryggvi Björn Stefánsson

11 Meðalaldur við greiningu 2003-2007
Ristill Endaþarmur Karlar 71 ár 67 ár Konur 71 ár 70 ár Tryggvi Björn Stefánsson

12 Myndun Krabbameins í Ristli og endaþarmi
Adenoma – Carcinoma sequence pathway Mismatch repair pathway Tryggvi Björn Stefánsson

13 Adenoma- carcinoma sequence 85%
Tryggvi Björn Stefánsson Robbins, Basic Pathology

14 Mismatch repair pathway 15%
Tryggvi Björn Stefánsson Robbins, Basic Pathology

15 Tryggvi Björn Stefánsson
Orsakir Arfur Umhverfi Tryggvi Björn Stefánsson

16 Tryggvi Björn Stefánsson
Arfur Arfgeng krabbamein HNPCC 3%-4% FAP 1% Önnur polypa heilkenni 1% Juvenile polyposis Peutz-Jeghers Sx Krabbamein í fjölskyldunni (Familial) 20%-30% Aðrir (Sporadic) 65%-75% Tryggvi Björn Stefánsson Tryggvi Björn Stefánsson

17 Tryggvi Björn Stefánsson
HNPCC Hereditary non-polypous coloncancer. Röð stökkbreytinga. Autosomal, Dominant erfðir. 80%-90% fá krabbamein. Amsterdam criteria: 3 með KRE, einn fyrstaliðs ættingi hinna. Tvær kynslóðir. Einn 50 ára eða yngri. Ungir einstaklingar. Hægri hluti ristils. Meðferð: 1)Colectomia + IRA 2) proktocolectomia+J-poki 3) proctocol+ileostomia. Aðrir cancerar: Endometrial cancer, Ovarial cancer. Adenocarcinom í meltingarvegi. Tryggvi Björn Stefánsson

18 Tryggvi Björn Stefánsson
FAP Familial adenomatous polyposis Autosomal, dominant, APC gen á litningi 5 Krabbameinsáhætta 100% Proctocolectomia + ileostomia eða J-poki. Colectomia + IRA Aðgerð fyrir 20 ára eða þegar sjúkdómurinn uppgötvast. Mörg önnur krabbamein Tryggvi Björn Stefánsson

19 Tryggvi Björn Stefánsson
Í fjölskyldunni Einn fyrstaliðs ættingi með KRE SIR; 1.41 (95% CI ) Systkini með KRE Ristill SIR Endaþarmur SIR Foreldri eða afkomandi með colon cancer: Engin aukin áhætta. Víkjandi erfðir Stefánsson et al. Int J Cancer 2006 Tryggvi Björn Stefánsson

20 Tryggvi Björn Stefánsson
Áhættuþættir Aldur >50 ára Haft KRE áður Ristilsepar Fjölskyldusaga um KRE eða sepa í ristli Bólgusjúkdómar (Crohns sjkd, Colitis ulerosa) Sarpabólga (Diverticulitis) Geislameðferð á pelvis Tryggvi Björn Stefánsson Tryggvi Björn Stefánsson

21 Tryggvi Björn Stefánsson
Áhættuþættir Norat T, Int J Cancer, 2002 Cross AJ, PlosMed, 2007 Rautt kjöt Unnar kjötvörur Fituríkt fæði Lítið af avöxtum og grænmeti í fæði Orkuríkt fæði Hreifingarleysi Offita Reykingar Áfengi Koushik A et al, J Natl Cancer Inst, 2007 Michels et al, J Nat Ca Inst, 2000. Stutt af ekologiskum rannsóknum þar sem neyslumynstur þjóða/svæða eru borin saman. Enginn stuðningur frá cohort rannsóknum þar sem er gerður samanburður á einstaklingum !!! Botteri E et al, JAMA, 2008 Akhter M et al, Eur J Cancer, 2007 Bergström et al, Int J Cancer 2001 Pischon T et al., Proc Nutr Soc, 2008 Moghaddam AA et al, Cancer Epid Bio Prev, 2007 Tryggvi Björn Stefánsson Tryggvi Björn Stefánsson

22 Tryggvi Björn Stefánsson
Æfiáhætta Meðaláhætta 4%-6% Systkini 8%-20% Foreldrar og börn 4%-6% Arfgengu heilkennin 80%-100% Sáraristilbólga- total colit 30% Sáraristilbólga og scl cholangitis 50%-100% Tryggvi Björn Stefánsson Tryggvi Björn Stefánsson

23 Tryggvi Björn Stefánsson
Forvarnir Finna og fjarlægja etiologiska þætti Mataræði: Trefjaríkt, fitusnautt, ekki rautt kjöt, ekki unnar kjötvörur. Ekki neyta tóbaks og áfengis. NSAID lyf Hormonalyf eftir menopausu hjá konum. Eftirlit hjá þeim sem hafa aukna áhættu Skimun hjá þeim sem hafa meðaláhættu Fjarlægja Forstig Tryggvi Björn Stefánsson

24 Tryggvi Björn Stefánsson
Skimun Leita að sjúkdómi í einkennalausum einstaklingum. WHO: Mikilvægt heilbrigðisvandamál. Það þarf að vera til meðferð. Framsýn slembirannsókn. Tryggvi Björn Stefánsson

25 Tryggvi Björn Stefánsson
Skimun Sjá á heimasíðu landlæknis Meðaláhætta: 50 ára og eldri: FOBT og ristilspeglun Aukin áhætta: Fjölskyldusaga, HNPCC, FAP, Colitis ulcerosa, Crohns sjkd, Saga um kirtilæxli, Saga um krabbamein áður. Ristilspeglunareftirlit Tryggvi Björn Stefánsson

26 Tryggvi Björn Stefánsson
Fjarlægja forstigin 80% af krabbameinunum verða til í sepum. Ef forstigin eru fjarlægð væri hægt að koma í veg fyrir 80% af krabbameinunum. Ef 50% mæta í ristilspeglun gæti nýgengi lækkað um 40% Það hefur ekki verið gerð rannsókn sem sannar þetta, en hún er byrjuð (NordICC) Tryggvi Björn Stefánsson

27 Tryggvi Björn Stefánsson
Separ Stilkaðir (Pedunculated) Flatir (Sessile) Tryggvi Björn Stefánsson

28 Tryggvi Björn Stefánsson
Vefjafræði Sepa Skiftist í tegundir eftir fjölda “villi” Tubular adenoma < 20 % villous Tubulovillous adenoma, % villous Villous adenoma > 80 % villous Serrated Adenoma Tryggvi Björn Stefánsson

29 Tryggvi Björn Stefánsson
Vefjafræði sepa Tubular adenoma >80% af sepum Tubulovillous adenoma 8%-16% Villous adenoma 3%-16% Villous adenomin eru oftast stór og ekki með stilk Tryggvi Björn Stefánsson

30 Tryggvi Björn Stefánsson
Forstigsbreytingar Dysplasia Meiriháttar dysplasia Minniháttar dysplasia Tryggvi Björn Stefánsson

31 Krabbameinsáhætta í sepum
Villous>tubulovillous>tubular Flatir>Stilkaðir < 1 cm: Risk = 1%  1 –  2 cm Risk = 5–10% > 2 cm: Risk = 20–50% RR eykst með fjölda kirtilsepa Dysplasia (Minni háttar: 6%, Meiriháttar: 35%) Hamilton JM, Grem JL. Current Cancer Therapeutics. 3rd ed. 1998;156. O’Brien MJ, et al. Gastroenterology. 1990;98: Tryggvi Björn Stefánsson

32 Flokkun illkynja sepa Haggit
0 – Innan slímhúðar 1 – Vex í gegnum musc mucosae 2 – invasion of neck of the polyp 3 – Íferð í stilk sepans 4 – Íferð í submucosu 1,2 og 3 hafa <1% áhættu á að hafa eitlameinvörp. Tryggvi Björn Stefánsson

33 Flokkun illkynja sepa (Flatir)(Allir Haggit 4)Kudo
sm1 – Efsti 1/3 submucosu 3% hafa eitlameinv. sm2 – Mið 1/3 submucosu 8% “ sm3 – Neðsti 1/3 submucosu % “ Tryggvi Björn Stefánsson

34 Tryggvi Björn Stefánsson
KRE Einkenni Aðaleinkenni Snemmkomin einkenni Síðkomin hægri colon Síðkomin vinstri colon Síðkomin endaþarmur Langt genginn sjúkdómur Tryggvi Björn Stefánsson

35 Aðaleinkenni (Cardinal einkenni)
Breyttar hægðavenjur Blóð/slím í hægðum Aukin Hægðaþörf/Fyllitilfinning/Tenesmus Verkir/kolik verkir Tryggvi Björn Stefánsson

36 Tryggvi Björn Stefánsson
Snemma Engin einkenni Kviðverkur Vindgangur Minni háttar breyting á hægðum Blæðing frá endaþarmi Anemia Tryggvi Björn Stefánsson

37 Seint frá vinstri hluta ristils
Hægðatregða eða niðurgangur Kviðverkur (kolik verkur) Stíflueinkenni (ógleði/uppköst) Tryggvi Björn Stefánsson

38 Seint frá hægri hluta ristils
Vægir kviðverkir Anemia (vegna mikrosk blæðingar) Slappleiki Þyngdartap Tryggvi Björn Stefánsson

39 Tryggvi Björn Stefánsson
Seint frá endaþarmi Breyting á hægðavenjum Fyllitilfinning Bráð hægðaþörf (Urgency) Blæðing Aukin hægðaþörf (Tenesmus) Verkir í grindarbotni (á seinni stigum) Tryggvi Björn Stefánsson

40 Langt genginn sjúkdómur
Vanþrif Uppköst Megrun Ascites Anemia Tryggvi Björn Stefánsson

41 Tryggvi Björn Stefánsson
Sérfræðingar Heimilislæknir Meltingarfærasérfræðingur Skurðlæknir (Ristil og endaþarms) Krabbameinslæknir Meinafræðingur Röntgenlæknir Tryggvi Björn Stefánsson

42 Tryggvi Björn Stefánsson
Ristilrannsóknir Ristilspeglun, stutt og löng Tvíkontrast röntgen af ristli DCBE (double contrast barium enema) TS ristill (virtual colonoscopy) Sýnataka PAD Tryggvi Björn Stefánsson

43 Tryggvi Björn Stefánsson
Staðsetning voru 136 KRE á ári þar af 98 í ristli og 36 í endaþarmi. Krabbameinsskráin 2293 Ristilkrabbamein á Íslandi : Hægri hluti ristils 47% Botnristill 20% Risristill 15% Hægri ristilbeygja 4% Þverristill 9% Vinstri hluti ristils 46% Vinstri ristilbeygja 3% Fallristill 8% Bugaristill 35% Óþekkt 7% Pétur Snæbjörnsson og fél, Læknablaðið 2006 Tryggvi Björn Stefánsson

44 Tryggvi Björn Stefánsson
Ristill Tryggvi Björn Stefánsson

45 Tryggvi Björn Stefánsson
Endaþarmur Tryggvi Björn Stefánsson

46 Vefjameinafræðileg flokkun á KRE skv WHO 2002
Adenocarcinoma 84% Mucinous adenocarcinoma 7% Signetring cell cancer 1% Adenosquamous cancer Small cell cancer Squamous cell cancer 1% Medullary cancer Undifferentiated cancer (Carcinoid) (Melanoma) (Óþekkt) 7% Pétur Snæbjörnsson, Læknablaðið 2009 Tryggvi Björn Stefánsson

47 Tryggvi Björn Stefánsson
Gráða Gx Ekki hægt að ákveða gráðu G1 Vel þroskað æxli G2 Meðal vel þroskað æxli G3 Illa þroskað æxli G4 Óþroskað æxli AJCC Tryggvi Björn Stefánsson

48 Tryggvi Björn Stefánsson
Sjúklingi vísað áfram Sá sem greinir sjúkdóminn vísar sjúklingnum áfram til ristil og endaþarmsskurðlæknis. Deild 12G á LSH Tryggvi Björn Stefánsson

49 Tryggvi Björn Stefánsson
Stigun fyrir aðgerð Bæði ristill og endaþarmur: Saga, fjölskyldusaga, KRE aður, Separ áður Skoðun, þreifa kvið, Þreifa í endaþarm. Ristilrannsókn: Ristilspeglun, sýni (Tvíkontrast röntgen, staðsetning) (TS ristill) TS Kviður TS Lungu (MR lifur) (PET scan) Endaþarmur: Rektoskopia, taka sýni, mæla fjarlægð MR pelvis Endaþarmsómun Tryggvi Björn Stefánsson

50 Fjarmeinvörp fyrir aðgerð
Lifur 20%-30% Lungu Lífhimna Eggjastokkar Heili Bein Tryggvi Björn Stefánsson Tryggvi Björn Stefánsson

51 Meinvörp við greiningu (og eftir aðgerð)
1613 tilfelli á Íslandi Eitlar Ekki dreifing í eitla 42% Dreifing í eitla 35% Óþekkt 23% Fjarmeinvörp Engin fjarmeinvörp 70% Fjarmeinvörp 21% Óþekkt 9% (Lifur, lungu, Lífhimna, eggjastokkar,bein, nýrnahettur, brjósthimna, bein, heili) Pétur Snæbjörnsson g fél, Læknablaðið 2006 Tryggvi Björn Stefánsson

52 Tryggvi Björn Stefánsson
MDT fundur Multi Disciplinary Team Sérfr í Myndgreiningu, Meinafræði, Krabbameinslækningum og Skurðlækningum ristils og endaþarms Ákveða stig sjúkdómsins, undirbúningsmeðferð og skurðaðgerð. Tryggvi Björn Stefánsson

53 Krabbameinslæknirinn
Ef sjúklingurinn þarf undirbúningsmeðferð er honum vísað til Krabbameinslæknis. Aðgerðardagur ákveðinn mtt undirbúningsmeðferðar Tryggvi Björn Stefánsson

54 Undirbúningsmeðferð vegna endaþarmskrabbameins
Geislameðferð Stutt: 5x5 gy. Ein meðferð á dag í 5 daga og gerð aðgerð í vikunni á eftir eða 5-7 vikum seinna Löng 1,8x25 gy. Aðgerð gerð 5-10 vikum seinna Lyfjameðferð Geislar+Lyf Tryggvi Björn Stefánsson

55 Tilgangur undirbúningsmeðferðar á endaþarmskrabbameini
Minnka æxli til að auðvelda aðgerð Óskurðtækt verður skurðtækt. Tenging verður möguleg. Minnka líkur á staðbundinni endurkomu og fjarmeinvörpum. Tryggvi Björn Stefánsson

56 Rannsóknir og undirbúningur
Vegna æxlisins (eðli, stærð, dreifing...) Vegna ástands sjúklingsins (líkamlegt, næringarlegt, andlegt .....) Tryggvi Björn Stefánsson

57 Tryggvi Björn Stefánsson
Tilgangur aðgerða Fjarlægja æxlið ásamt eitlastöðvum (Stigun, meðferð). Láta fasciuna sem umlykur ristilinn halda sér. Taka æð með nafni sitt hvoru megin við æxlið Endaþarmur: TME (total mesorectal excision), Heald Tryggvi Björn Stefánsson

58 Tryggvi Björn Stefánsson
Sjúklingurinn Hár aldur (75-85 grátt svæði. >90 !!!!!) Aðrir sjúkdómar (Nýrnabilun, Ónæmisbæling) Næringarástand (Þyngdartap, Albumin) Lyf (Sterar, ónæmisbælandi lyf) Tryggvi Björn Stefánsson

59 Rannsóknir fyrir aðgerð
Blóðrannsóknir Blóðstatus Lifrarstatus Na, K, Krea PK, APTT Albumin CEA Aðrar Hjarta: EKG, Rtg Lungu, Hjartaómun. Lungu: Spirometria Samráð við Svæfingarlækna Hjartalækna Lungnalækna Tryggvi Björn Stefánsson

60 Undirbúningur fyrir aðgerð
Skipuleggja aðgerðina út frá rannsóknum á stærð og útbreiðslu æxlisins. Samþykki fyrir aðgerðinni. Stómíuundirbúningur (Ristilhreinsun) –ristill, +endaþarmur Blóðflokkun, BAS, BKS. Segavörn Fragmin 5000E Sýklalyfjaforvörn Zinacef + Flagyl Fræðsla um Flýtibatameðferð á deild 12G Tryggvi Björn Stefánsson

61 Skipuleggja aðgerðina
Ureter kateter Þvagfærasérfræðingur Kvensjúkdómalæknir Lýtalæknir Tryggvi Björn Stefánsson

62 Tryggvi Björn Stefánsson
Aðgerðir Hægri hemicolectomia Vinstri hemicolectomia Sigmoid resection Brottnám á ristli Hátt fremra brottnám á endaþarmi Lágt fremra brottnám á endaþarmi Brottnám á endaþarmi í gegum kvið og spöng Staðbundið brottnám í gegnum endaþ op (TEM) Hartmanns aðgerð Lár Hartmann Tryggvi Björn Stefánsson

63 Tryggvi Björn Stefánsson
Hægri hemicolectomia Tryggvi Björn Stefánsson

64 Vinstri hemicolectomia
Tryggvi Björn Stefánsson

65 Tryggvi Björn Stefánsson
Sigmoid resection Tryggvi Björn Stefánsson

66 Brottnám á ristli (Total Colectomia)
Tryggvi Björn Stefánsson

67 Tryggvi Björn Stefánsson
Brottnám á ristli Ábendingar: Fleiri en einn cancer Cancer áður FAP HNPCC Mikil ættarsaga UC CD Ristill fjarlægður: Ileorectalanastomosa (IRA) +Endaþarmur: J-poka tenging í endaþarmsop. +Endaþarmur og endaþarmsop: Endaileostomia Tryggvi Björn Stefánsson

68 Fremra brottnám á endaþarmi
Tryggvi Björn Stefánsson

69 Fremra brottnám og Brottnám á endaþarmi í gegnum kvið og spöng
Tryggvi Björn Stefánsson

70 Samtenging við endaþarm
Tryggvi Björn Stefánsson

71 Tryggvi Björn Stefánsson
Samtengingar Lifandi garnaendar með púlserandi slagæðablóð. Slaki á ristlinum. Súrefnisþrýstingur, 80% O2 í aðgerð og O2 í nös eftir aðgerðina. BÞ> 100 í systolu nóttina eftir aðgerð. Góð æðafylling, ekki hypovolemiskir. Tryggvi Björn Stefánsson

72 Tryggvi Björn Stefánsson
Samtengingar Enda í enda Enda í hlið Hlið í hlið Handsaumaðar Heftaðar Tryggvi Björn Stefánsson

73 Tryggvi Björn Stefánsson
Líknandi meðferð TEM á mjög gömlum/veikum einst Stent, líknandi eða sem tímabundin opnun Framhjáhlaup Lyfjameðferð Geislameðferð Tryggvi Björn Stefánsson

74 Tryggvi Björn Stefánsson
Tryggvi Björn Stefánsson

75 Tryggvi Björn Stefánsson
Bráð stífla í ristli 20%-25% koma með colon ileus Misalvarlegt: Colon ileus, perforation, blæðing Í hæ colon: Hægri hemicol gerð á venjulegan hátt. Í vi colon: Resection og hreinsun á borðinu með prim ana með eða án stómíu. Lélegir sjúklingar: Hár aldur, vannæring, ónæmisbæling, sterar, alvarleg sýking: Hartmanns aðgerð Cecum mjög dilateraður, ischemia, perforeration: total colectomia og IRA eða ileostomia ef það er hætta á inkontinens. Eða Leggja út endana í stómíu (tvíhleypa) Stent: biðleikur, meðferð. Tryggvi Björn Stefánsson

76 Tryggvi Björn Stefánsson
Hreinsun á borðinu Tryggvi Björn Stefánsson

77 Tryggvi Björn Stefánsson
Æxli í endaþarmi Fremra brottnám Hátt, Lágt Hartmanns aðgerð Fullkomið brottnám gegum kvið og spöng (Abdomino perineal resection APR). TEM (staðbundið brottnám á æxli) Stífla vegna æxlis í endaþarmi: Stómía, Rannsaka æxlið og meðhöndla elektivt. Tryggvi Björn Stefánsson

78 Tryggvi Björn Stefánsson
Fremra brottnám TME (Total mesorectal excision) Fascia rectalis (fascia propria of rectum) og Fascia Denonvilliere Hypogastric plexus, Pelvic plexus Takmarkandi þættir: Tumorfrítt svæði til að fá acceptabel distal margin (>1 cm). Kontinens. Anastomosa: J-poki eða enda í hlið Skola með sæfðu vatni eða cytotoxiskum vökva (Joð, Alkohol...) Loop ileostomia eða transversostomia til að verja lágar anastomosur. (lekatíðni 5%-20%) Tryggvi Björn Stefánsson

79 Tryggvi Björn Stefánsson
Fasciur og taugar Tryggvi Björn Stefánsson

80 Tryggvi Björn Stefánsson
Anastomosa Endi í hlið J-poki Tryggvi Björn Stefánsson

81 Tryggvi Björn Stefánsson
Lág Hartmanns aðgerð Gamall, vannærður, veikur þar sem hætta er á að anastomosan grói ekki Ef hætta er á að sjúklingurinn verði inkontinent með lága anastomosu. Tryggvi Björn Stefánsson

82 Tryggvi Björn Stefánsson
Hartmanns aðgerð Tryggvi Björn Stefánsson

83 Tryggvi Björn Stefánsson
Stóma Stómahjúkrun Stómasamtök Sigmoideostomia Transversostomia Loop ileostomia Enda ileostomia Tryggvi Björn Stefánsson

84 Tryggvi Björn Stefánsson
Fjarmeinvörp Gerðar aðgerðir á einstökum hnútum í lifur og lungum. Lifrarskurðlæknar Brjóstholsskurðlæknar < 6 mán frá greiningu Synchron >6 mán frá greiningu Metachron Tryggvi Björn Stefánsson

85 Tryggvi Björn Stefánsson
Fylgikvillar aðgerða Í aðgerð: Blæðingar Miltisáverki Sacral blæðingar. Ureter skaði, Gat á görn. Taugaskaði í pelvis (Nn Hypogastrici, Nn Erigentes). N. Peroneus og Compartment Sx. Tryggvi Björn Stefánsson

86 Tryggvi Björn Stefánsson
Fylgikvillar aðgerða Í legunni: Anastomosuleki Sársýkingar, djúpar sýkingar. Blæðingar Sárrof Ileus Perineal sár sem ekki grær. Atelectasar, lungnabólga, lungnaembólía. Hjartsláttaróregla, hjartabilun, hjartadrep. Djúpvenutrombosa Þvagfærasýking Tryggvi Björn Stefánsson

87 Tryggvi Björn Stefánsson
Anastomosuleki Á 3ja-4ða sólarhring, hiti, þaninn, hljóður kviður, vaxandi verkir, almennt ástand versnandi, minnkaður útskilnaður, (atrial fibrillation). Við grun um anastomosuleka gera innhellingu með vatnsleysanlegum kontrast. CT Ef leki er staðfestur á að gera ráðstafanir til að upphefja lekann og áhrifin frá honum án tafar !!!!! Tryggvi Björn Stefánsson

88 Tryggvi Björn Stefánsson
Gæðamat Sárasýkingar 0 Anastomosulekar < 5% Staðbundnar endurkomur <5% Tryggvi Björn Stefánsson

89 Tryggvi Björn Stefánsson
MDT fundur Sérfr í Myndgreiningu, Meinafræði, Krabbameinslækningum og Skurðlækningum ristils og endaþarms Ákveða framhaldsmeðferð og eftirlit mtt niðurstöðu rannsóknar á sýninu. Tryggvi Björn Stefánsson

90 Tryggvi Björn Stefánsson
Horfur A Æxlið B Sjúklingurinn C Meðferðin Tryggvi Björn Stefánsson

91 Tryggvi Björn Stefánsson
Æxlið Neikvæðir þættir Stærð æxlis Vaxið allan hringinn Há gráða (illa þroskað) Dukes flokkun D>C>B>A Vaxið í gegn um garnavegg Meinvörp í eitlum Ísmjúgandi vöxtur á jaðri Lítil eitilfrumuíferð við æxli Vefjagerð: Adenosquamous, Undifferentiated, Signet ring, Small cell, Mucinous (?). Lárus Jónasson og fél, Læknablaðið 2002 Tryggvi Björn Stefánsson

92 Tryggvi Björn Stefánsson
Stig AJCC* stig T N M Dukes MAC** Stig 0 Tis N0 M0 - Stig I T1 A T2 B1 Stig IIA T3 B B2 Stig IIB T4 B3 Stig IIIA T1-T2 N1 C C1 Stig IIIB T3-T4 C2/C3 Stig IIIC Öll T N2 C1/C2/C3 Stig IV Öll N M1 D *AJCC American Joint Committee of Cancer **MAC= modified Astler Coller (classification) Tryggvi Björn Stefánsson

93 Extension to an adjacent organ
TNM Tis T1 T2 T3 T4 Mucosa Muscularis mucosa Submucosa Muscularis propria Subserosa Serosa 25. Colorectal Cancer: TNM Classification, Definition of T (Primary Tumor) In the TNM system, the tumor’s depth of penetration (T) of the bowel wall is measured. Extension to an adjacent organ Tryggvi Björn Stefánsson Tryggvi Björn Stefánsson

94 Tryggvi Björn Stefánsson
Horfur Robbins, Basic Pathology Tryggvi Björn Stefánsson

95 Tryggvi Björn Stefánsson
Dukes stig Á Íslandi 1109 KRE Dukes A 8,9% Dukes B 35,9% Dukes C 28,3% Dukes D 26,9% Jónasson L et al, Læknablaðið 2002. Tryggvi Björn Stefánsson Tryggvi Björn Stefánsson

96 Tryggvi Björn Stefánsson
Dukes stig Jónasson L et al, Læknablaðið, 2001 Tryggvi Björn Stefánsson Tryggvi Björn Stefánsson

97 Tryggvi Björn Stefánsson
Lifun Jónasson L et al, Læknablaðið 2002. Tryggvi Björn Stefánsson Tryggvi Björn Stefánsson

98 Tryggvi Björn Stefánsson
Tumor markörar CEA Carcinoembryonic antigen. CA 19-9 CA 50 CA 242 TPA TPS Tryggvi Björn Stefánsson

99 Notagildi tumor marköra
Eftirlit: Hækkun á CEA vísbending um endurkomu. Greining á endurkomum: Vísbendingar hjá þeim sem hafa óljós einkenni. Lyfjameðferð: Til að fylgjast með árangri. Cochrane rapport (Jeffrey et al, 2001), Tryggvi Björn Stefánsson

100 Tryggvi Björn Stefánsson
Eftirlit Eftir aðgerðina ca 4 vikum eftir útskrift. Eftirlit vegna meinvarpa og staðbundinnar endurkomu. Klinisk skoðun og CEA á 6 mán fresti CT einu sinni á ári Í 3-5 ár Tryggvi Björn Stefánsson


Download ppt "Krabbamein í ristli og Endaþarmi (KRE)"

Similar presentations


Ads by Google