Download presentation
Presentation is loading. Please wait.
1
Auðlindir íslenskrar ferðamennsku
09/11/2018 Auðlindir íslenskrar ferðamennsku Anna Dóra Sæþórsdóttir Fundur með náttúruverndarnefndum sveitarfélaga, 8. október 2004 Hótel Glymur, Hvalfirði
2
Náttúrulegt aðdráttarafl
Landslag Veðurfar Vatn Gróður Dýralíf Staðsetning
3
Menning sem aðdráttarafl fyrir ferðamenn
Prag Fornminjar Minnismerki Spilavíti og skemmtigarðar Pílagrímaferðir Söfn Guggenheim - Bilbao Las Vegas Kínamúrinn Stonehenge
4
09/11/2018 Draumurinn um paradís!
5
Fyrstu gististaðirnir eru byggðir – einfaldir í sniðum og falla ágætlega inn í umhverfi sitt
Veitingastaðir fara að sjást
6
Markaðssetning og kynning
- ef vel gengur fjölgar gestum
7
Staðir missa sérkenni sín og verða hverjir öðrum líkir
Til þess að taka á móti fleiri ferðamönnum þarf aukið gistirými Staðir missa sérkenni sín og verða hverjir öðrum líkir Til þess að standast harða alþjóðlega samkeppni er oft byggt á fallegustu stöðunum
8
Hvað varð af hinu upprunalega aðdráttarafli?
09/11/2018 Martin og Uysal (1990) telja ekki hægt að ákvarða þolmörk ferðamennsku án þess að setja það í samhengi við hvar ferðamannastaðurinn er staddur á lífsferli sínum. Gagnvirk tengsl eru á milli hugtakanna tveggja og eru þolmörkin mismunandi fyrir hvert stig á lífsferlinum. Sem dæmi má nefna að félagsleg þolmörk eru almennt mjög há þegar fyrstu ferðamenn heimsækja svæðið. Gestir mjög ánægðir og heimamönnum finnst spennandi að fá til sín framandi gesti. Hins vegar er skortur á aðstöðu þannig að þolmörkum innviða er fljótlega náð og fáir geta gist þar. Á hinum enda lífsferilsins hefur hins vegar verið fjárfest mikið í greininni og því hægt að taka á móti fjölda gesta. Heimamenn geta hins vegar verið búnir að fá sig fullsadda af ágangi ferðamanna, eyðileggingu umhverfisins af þeirra völdum og að horfa jafnvel á hagnaðinn streyma í vasa utanaðkomandi aðila. Þolmörkum þeirra væri sem sagt náð. Hvað varð af hinu upprunalega aðdráttarafli?
9
Þróun ferðamannastaða
endurnýjun krítísk þolmörk fjöldi ferðamanna hnignun ör vöxtur uppgötvun tími Butler 1980
10
Þolmörk ferðamennsku - mesti fjöldi ferðamanna sem tiltekið svæði þolir
Mörk sem náttúran setur Mörk sem innviðir setja Mörk sem samfélagið setur Heimamenn Ferðamenn
11
Erlendir ferðamenn á Íslandi
09/11/2018 Erlendir ferðamenn á Íslandi Fjöldi gesta (í þúsundum) 320 280 240 200 160 120 Tourism is one of the fastest growing sectors of the Icelandic economy. During the past decades the tourist industry has grown rapidly in Icelanad, consequently ofen characterized by a lack of mangement As tousist numbers has grown facilities and infrastructure has too. At the same time road construction, power plants ect. has grown. So far it has been random what effect theese development has on tourism and tourists experience. Due to lac of management 80 40 1950 1954 1958 1962 1966 1970 1974 1978 1982 1986 1990 1994 1998 2002
12
Rannsókn á þolmörkum ferðamennsku
Guðrún Gísladóttir, dósent við HÍ, náttúra Bergþóra Aradóttir, Ferðamálasetur Íslands, innviðir Arnar Már Ólafsson, lektor HA, heimamenn Anna Dóra Sæþórsdóttir, lektor HÍ, ferðamenn
13
Rannsóknarsvæðin Mið-hálendið JÖKULSÁRGLJÚFUR MÝVATN SVEINSTINDUR
09/11/2018 SKAFTAFELL JÖKULSÁRGLJÚFUR MÝVATN Mið-hálendið Research at six different places Two national parks Lake Myvatn Three highland areas, SVEINSTINDUR
14
Upplifun ferðamanna Væntingar Ímynd Ánægja Skynjun Hvatar
09/11/2018 Upplifun ferðamanna Væntingar Ánægja Hvatar Skynjun Ímynd Skynjun er einn meginþátturinn í upplifun manna. Skynjun ferðamanna er túlkun hugans á ferðalaginu eða á ákveðnum ferðamannastað. Hún nær til þess ferils þegar einstaklingur nemur upplýsingar úr umhverfinu sem hann ferðast um og túlkun hans á því, í ljósi fyrri reynslu og upplifunar. Ótal persónubundnir þættir hafa áhrif á hana eins og t.d. menningar- og félagslegir þættir, gildismat, lífsviðhorf, reynsla og þarfir. Vegna þess hversu samþætt og margslungið samband þessara þátta er, sem og sú staðreynd að úrvinnsla hugans í hverju ferðalagi verður alltaf einstök, er vandasamt að skýra þær tilfinningar sem kvikna þegar umhverfið er vegið og metið Rannsóknir á upplifun ferðamanna hefur fyrst og fremst beinst að mati á ánægju gesta annars vegar og skynjun gesta á mannþröng hins vegar. Ánægja ferðamanna byggist á því að þeir hafi fengið óskir sínar uppfylltar á einhvern hátt. Óskir geta t.d. tengst markmiðum, væntingum, hvötum, þörfum eða ímynd ferðamanna. Ferðamaður hefur jafnvel í farteskinu huglæga sýn af svæðinu sem getur verið tilkomin á ýmsan hátt t.d. af lestri bóka, úr fjölmiðlum, af afspurn, fyrri heimsóknum eða markaðsfærslu. Hvernig sem í því liggur eru mestar líkur á að upplifun ferðamannsins verði því jákvæðari sem hinar huglægu væntingar líkjast meira raunveruleikanum sem honum mætir. Vandræðin eru hins vegar þau að menn skynja hlutina á ólíka vegu og kröfur manna eru ólíkar og því eru þolmörk ferðamanna breytileg eftir því hverjir eiga í hlut. Vegna þessarar ólíku skynjunar manna eftir svæðum, mismunandi væntinga og gildismats einstaklinga hefur reynst ákaflega erfitt að ákveða þann hluta þolmarka sem snýr að upplifun ferðamanna. Spurningalistar Dagbækur Viðtöl
15
Hversu ánægð(ur) ertu með dvöl þína á svæðinu?
09/11/2018 Hversu ánægð(ur) ertu með dvöl þína á svæðinu? mjög óánægð(ur) óánægð(ur) hlutlaus ánægð(ur) mjög ánægð(ur) Mývatn Lónsöræfi Sveinstindur Jökulsárgljúfur Biggest satisfaction is in the Highlands where few tourists are and limited infrastructure and service. Landmannalaugar Skaftafell Mið-hálendið
16
Hvað finnst þér um fjölda ferðamanna á þessu svæði ?
09/11/2018 Hvað finnst þér um fjölda ferðamanna á þessu svæði ? of margir hæfilegur of fáir Skaftafell Sveinstindur Landmannalaugar Jökulsárgljúfur Mývatn Biggest satisfaction is in the Highlands where few tourists are and limited infrastructure and service. Lónsöræfi
17
Væntingar mínar með tilliti til þjónustu voru uppfylltar
09/11/2018 Væntingar mínar með tilliti til þjónustu voru uppfylltar fullkomlega alls ekki Mývatn Jökulsárgljúfur Skaftafell Sveinstindur Lónsöræfi Landmannalaugar
18
Viðhorfskvarðinn (the purist scale)
09/11/2018 Viðhorfskvarðinn (the purist scale) þjónustusinnar (urbanists) náttúrusinnar (purists) almennir ferðamenn In order to answere the question “How do visitor attitudes towards nature management vary between destinations?” I used the the pursit scale model which is often used to classify visitors´ attitudes. Sem hefur verið mikið notað í skipulagi á þjóðgörðum, víðernum og öðrum útivistarsvæðum bæði í Vesturheimi og í Skandinavíu. Þar er leitast er við að flokka ferðamenn eftir hvaða þættir í umhverfi ferðamannastaða eru mikilvægir fyrir viðkomandi hópa. Atriði sem þeir nota í þessari greiningu snúa að því hversu mikla uppbyggingu ferðamenn kjósa á ferðalögum sínum, hve mikla/litla breytingu þeir þola á umhverfinu og hversu mikinn fjölda annarra ferðamanna þeir telja æskilegan á sömu slóðum. Þetta endurspeglar mismunandi þarfir, viðhorf og væntingar ferðamanna og að þeir séu mismunandi viðkvæmir fyrir röskun á því umhverfi sem þeir ferðast um. Með hliðsjón af þessum hugmyndum unnu þeir svokallaðan hreiningjakvarða (the purist scale) sem þeir nota til að flokka ferðamenn. Á öðrum enda kvarðans eru hreiningjar (purists) sem vilja hafa sem minnsta uppbyggingu og röskun á því umhverfi sem þeir ferðast um. Á hinum enda kvarðans eru byrgingar (urbanists) sem eru minna viðkvæmir fyrir umhverfisröskunum og vænta þæginda og þjónustu sem krefst alla jafna mikillar uppbyggingar. Þessir ólíku hópar hafa því mismunandi þarfir á ferðalögum sínum og eru misviðkvæmir fyrir umhverfisröskunum. Hendee et.al. (1968), Stankey (1973; 1976), Wallsten (1988), Vistad (1995)
19
Flokkun ferðamanna Eindregnir náttúrusinnar (strong purists) 60 – 70
09/11/2018 Flokkun ferðamanna Stig á viðhorfs-kvarðanum Eindregnir náttúrusinnar (strong purists) 60 – 70 Náttúrusinnar (purists) – 59 Almennir ferðamenn (neutralists) 40 – 49 Þjónustusinnar (urbanists) < 40 According to their scores form the question they were groupped into four groups; Strong purists en það voru þeir sem fengu milli 60 og 70 stig úr spurningunni; moderate purists sem fengu milli 50 og 59 stig; hlutleysingar (neutralists) fengu 40 til 49 stig; og nonpurists fengu færri en 40 stig. v Byggt á hugmyndum Hendee et.al. (1968)
20
Samsetning ferðamanna á rannsóknar-svæðunum sex
Eindregnir náttúrusinnar Náttúrusinnar Almennir ferðamenn Þjónustusinnar Sveinstindur 24 35 35 6 Hálendið Lónsöræfi 15 40 27 18 Landmannalaugar 3 26 47 24 Jökulsárgljúfur 9 50 39 Skaftafell 18 47 34 Mývatnssveit 11 50 39 10 20 30 40 50 60 70 80 90 100 (%)
21
Þessir hópar: haga sér mismunandi eru með ólíkar óskir um þjónustu og uppbyggingu gera mismunandi kröfur til umhverfisins
22
Dvalarlengd, fjölda gistinátta og lengd gönguferða
Dvalartími dagsgesta (klst) Meðalfjöldi gistinátta Meðal göngutími (klst) Náttúrusinnar 4,99 3,11 9,33 Almennir ferðamenn 4,57 2,30 6,09 Þjónustusinnar 3,85 2,35 4,63
23
Skipting ferðamanna eftir þjóðerni og viðhorfskvarðanum
Náttúrusinnar (%) Almennir ferðamenn (%) Þjónustusinnar Bretar 29 51 19 Norðurlandabúar 49 21 Benelux 22 54 24 Frakkar 18 59 23 Aðrir 17 50 33 Þýskumælandi þjóðir 16 35 N-Ameríkubúar 13 47 39 Íslendingar 38 Aðrar Evrópuþjóðir 7 73 20 Suður-Evrópuþjóðir 6 70
24
Væntingar mínar með tilliti til þjónustu voru uppfylltar
09/11/2018 Væntingar mínar með tilliti til þjónustu voru uppfylltar fullkomlega alls ekki Eindreginn náttúrusinni Þjónustusinni The reseach also showed that purists expectations towards service are lower that the expecation of the non-pursts and there for their experations towards service are better fullfilled. Almennur ferðamaður Náttúrusinni
25
Aðstaða... Skálinn er alveg draumur.
09/11/2018 Aðstaða... Skálinn er alveg draumur. eindreginn náttúrusinni við Sveinstind Skálinn er ágætur, heldur prímitívur en svona á þetta víst að vera. þjónustusinni um skálann við Kollumúlavatn The neutralist and non-purst complain more about the faclities then purists
26
Mátulega frumstæð aðstaða...
09/11/2018 Mátulega frumstæð aðstaða... ...ég er ofsalega ánægð með þetta eins og þetta er... mér finnst allt ofsalega passlegt. ...þetta er ekki of mikið ... og aðstaðan er í rauninni til fyrirmyndar. Eins og hérna niður í sturtuhúsi og snyrtingin og grillaðastaðan og svona. Þetta er mjög svona minimal sko… almennur ferðmaður í Landmannalaugum Campsites with facilities was the third most important to have in Landmannalaugar
27
Ýmsar þversagnir ... … ég vill alls ekki hafa veitingastað hérna!
09/11/2018 Ýmsar þversagnir ... … ég vill alls ekki hafa veitingastað hérna! Ég myndi hins vegar sömuleiðis alveg örugglega notfæra mér hann ef hann væri hérna. ... almennur ferðamaður í Landmannalaugum Some of the tourists who stay at Landmannalaugar are not really prepared for a wilderness experience and come badly equipped and expect services like a shop where they can buy groceries. Few years ago permission was given to run a “shop” there. A contradiction exists in the fact that although tourists seek to experience “unspoiled” wilderness, some of them at the same time want good basic services and infrastructure. Others use the services “because they are there” but not because they need them. The study indicated that visitors have diverse opinions about many things e.g. whether the shop belongs in the area and whether it spoils the wilderness experience. One of the respondents described the doubts he had about having the shop in the area but later in the interview he told about the beer he had bought in that very same shop. When I pointed out the contradiction and he replied:
28
09/11/2018 Hversu mikil breyting á náttúrunni er réttlætanleg til að auka þægindi ferðamanna? Mér finnst að hér megi ekki breyta neinu nema ... það er örugglega einhver verkfræðingur í Ferðafélaginu sem gæti reynt að stýra vatninu í laugarnar eitthvað aðeins betur... Þetta er dálítið hérna ... kalt/heitt, kalt/heitt sko.“ almennur ferðamaður í Landmannalaugum She had praised this unspoiled nature that she considered so important to be able to enjoy at Landmannalaugar, but then she said: These results are undeniably contradictory. Unspoiled nature becomes disturbed as soon as traces of visitors become obvious, as undeniably happens when organized campsites are built or tracks are marked. It can therefore be concluded that these visitors need considerable infrastructure if they are to visit the area. These visitors seem to accept the change in the natural surroundings that results from their own visit. They chose comfort and safety rather than the “raw” reality and this certainly affected their opinion of “unspoiled nature”.
29
þjónustusinni í Lónsöræfum
09/11/2018 Of mikil áskorun? Hæfileg fyrir suma… „Hápunktur dagsins var hraðferð niður allbrattar skriður. Ný tækni við skriðugöngu tekin í notkun.“ mikill náttúrusinni í Lónsöræfum „Mér féll næstum allur ketill í eld er ég sá kaðalinn og síðustu brekkuna niður að brúnni. Hnén í mér skjálfa enn.“ þjónustusinni í Lónsöræfum By analysing the diaries big differene is revield on how the visitors experience the environmet and what is great experience for one visitor can be a nightmare to another. The terrain is in may ways very difficult and some visitors have problems travelling within the area. The footpath to the main service area, is the first obstruction upon arrival. As people leave their cars on the cliff edge and hike down a challenging path, some have problems maintaining balance in the loose skrees. Thouse comments are an example about that.
30
Of margir ferðamenn? „Náttúran er greinilega mjög viðkvæm hérna og getur sennilega ekki borið allan þann fjölda gesta sem kemur hingað.“ almennur ferðamaður í Landmannalaugum „maður nennir ekki lengur að fara í Landmannalaugar vegna þess að þar eru svo margir ferðamenn“. eindreginn náttúrusinni í Lónsöræfum
31
Með uppbyggingu innviða er hægt að hækka þolmörk
Nýja sturtu og salernisaðstaðan annar miklum fjölda gesta. Fífan blómstrar á ný í votlendinu milli skálans og laugarinnar í Landmannalaugum. En takmarka verður byggingar til að ferðamenn upplifi „ósnortin víðerni“.
32
Viðhorfskvarðinn í Landmannalaugum
09/11/2018 47% 26% 24% 3% þjónustusinnar almennir ferðamenn náttúrusinnar eindregnir náttúrusinnar Several researchers have used the Purist scale to measure people’s perception of wilderness. There they try to group the persons into groups according to what kind of facilities/characteristics they think should be in the wilderness. Purists want to have the everything as primitive as possible, fery few tourists around. Urbanists on the other hand want more service and are not sensetive for crowding. This model was used and the results showed that 3% of the visitors were strong purists, 26% purists, 47% neutralists and 24% urbanissts. This is quite differenct from a smilar study at other wilderness areas in Iceland where most of the torusts are purists but urbanists where hardly found.
33
„Útivistarrófið“ (Recreation Opportunity Spectrum)
Víðerni Að mestu ósnortin svæði, vélvædd umferð ekki leyfð leyfð Aðgengileg náttúru - svæði Svæði sem einkennast af landbúnaðar landslagi Útivistar svæði í borgum og bæjum
34
Margar hugmyndir um landnýtingu
09/11/2018 Bláa lónið er dæmi um velheppnað samspil orkuvinnslu og ferðamennsku... Margar hugmyndir um landnýtingu Hver verður ásýnd Torfajökulssvæðisins árið 2015? Orkuver með kæliturn, stöðvarhúsi, skiljuhúsi og lokahúsi, ásamt hvæsandi borholum, leiðslum og vegum auk háspennulína. Virkjanirnar munu bera landslag á svæðinu ofurliði og Fjallabak mun fá á sig „iðnaðarsvip“ eins og Krafla og Bjarnarflag móta Mývatnssveit. Ef vel tekst til mætti jafnvel eiga vona á nýju Bláu lóni! Hvort munu aðilar í ferðaþjónustu telja þyngra á metunum, mögulegt aðdráttarafl nýrra baðstaða í manngerðu umhverfi, eða hvarf þeirra náttúrufyrirbæra sem nú eru aðalsmerki svæðisins? Út frá sjónarhóli náttúruverndar verðum við að vona að ferðaþjónustuaðilar átti sig á þeim möguleikum sem svæðið býður upp á til náttúruferðamennsku, frekar en að búa til enn einn „þemagarðinn“ í kringum raforkuvinnslu – og það í Friðlandi að Fjallabaki. Áhugi ferðamanna á að njóta fjalla og víðerna án stórframkvæmda getur orðið til þess að leggja lóð á vogarskálar náttúruverndar.
35
Hver var helsta ástæða fyrir komu þinni til Íslands?
sérstakir viðburðir heimsókn öryggi Reykjavík bjartar nætur norræn saga menning og hefðir hreint umhverfi friður / ró hálendið náttúran 0% 20% 40% 60% 80% 100% heimild: Rögnvaldur Guðmundsson 1997
36
Aðdráttarafl ferðamennsku er margs konar
En... stóra tromp Íslands er náttúran Þurfum að átta okkur á: hver er sérstaða hvers svæðis hversu miklar breytingar af völdum ferðamennsku eru ásættanlegar
Similar presentations
© 2024 SlidePlayer.com. Inc.
All rights reserved.