Presentation is loading. Please wait.

Presentation is loading. Please wait.

Spilun tölvuleikja á netinu

Similar presentations


Presentation on theme: "Spilun tölvuleikja á netinu"— Presentation transcript:

1 Spilun tölvuleikja á netinu
Sigurþór Pétursson

2 Fyrsti leikurinn yfir net
1973: Empire Höfundar: John Daleske og Silas Warner. Sendur yfir PLATO netið sem var háskólanet.

3 PLATO Var búið til 1970. Útdeildu tímadeilingarkerfi (Time-sharing system). Búið til af the University of Illinois og Control Data Corporation. 1972, PLATO IV, nemendur byrja að búa til fjölspilunarleiki (multiplayer games). 1978, Plato hafði marga leiki sem svo sem dungeon crawler, Aircombat, tank combat, Space battles og eiginleika svo sem skilaboð, viðvarandi persónur og team play fyrir 32 spilara á sama tíma.

4 Einkenni upphafs netleikja
Fyrstu leikirnir sem voru gerðir voru á miðlægum gagnagrunni voru eins spilara leikir en ekki leið á löngu þar til fjölspilunarleikir voru búnir til. Leikirnir gengu meira út að það að spilendur spiluðu einir útgáfu af leiknum sem var sótt í sameiginlegum gagnagrunni. Voru þessir leikir aðalega spilaðir af háskólastúdentum og dreift í gegnum háskólanet.

5 Leikurinn MUD Kom út árið 1978. Búinn til af Roy Trubshaw
MUD stendur fyrir Multi-User Dungeon. Er dæmi um fyrsta sýndarheiminn þar sem spilarar gátu haft áhrif á hluti og hvorn annan. Textaleikur sem keyrði á Telnet eða Mud client. Hugmyndir úr leiknum höfðu áhrif á fyrstu ár MMORPGS sem við þekkjum í dag. Aðrar útgáfur af MUD komu síðan út.

6 Leikurinn MAD 1984, Multi Access Dungeon.
Höfundar: Bruno Chabrier og Vincent Lextrait. Keyrði á BITNET Network. Mettaði kerfið það mikið vegna vinsælda að hann var bannaður.

7 Mílusteinar (1 af 4) 1988, Netrek, Kevin Smith og Scott Silvey, fyrsti leikur til að nota bæði TCP(Transmission Control Protocol) og UDP (User Datagram Protocol). 1989, SGI DogFight, Gary Tarolli, fyrsti leikurinn til að fá Multicast IP Assignment

8 Mílusteinar (2 af 4) 1990, Meganet, Sega. Fyrsta skipti sem hægt var að spila í gegnum netið á leikjatölvum. 1991, Neverwinter Nights, Don Daglow og Cathryn Mataga, fyrsti grafíski MMORPG leikurinn. 1992, The Shadow of Yserbius, Sierra online, Fyrsti netleikur sem keyrði á mánaðarlegri áskrift. 1995, Warcraft 2, Blizzard Entertainment. Vinsæll RTS leikur sem var bara hægt að spila á LAN.

9 Mílusteinar (3 af 4) 1996, Quake, ID Software, netspilun var kjarni leiksins frekar en aukafítus. 1997, Ultima online, Richard Garriott. Gerði MMORPG að vinsælum geira, áskrifendur á sex mánuðum. 1999, Everquest, Brad McQuaid, Steve Clover og Bill Trost. Fyrsti leikurinn til að hafa fleiri en spilara spilandi á sama tíma.

10 Mílusteinar (4 af 4) 2003, EVE Online, Framlag Íslands til netleikjaflórunnar. 2004, Warcraft, Blizzard, vinsælasti MMORPG með 12 milljón spilara. 2007, Zynga stofnað og við byrjum öll að fá invita í ýmsa leiki á facebook. 2008 og upp úr er áframhaldandi þróun á því sem áður hefur komið.

11 Staðan í dag Bandarískir neytendur eyddu meira en 22,41 milljarði dollar í tölvuleikjainnihaldi, vélbúnað og aukahluti árið 2014. 155 milljónir bandaríkjamanna spila tölvuleiki reglulega. 54% af þeim spila fjölspilunarleiki vikulega. 2015 eru 2% af allri internet umferð er leikjatengd og talið að árið 2020 verði sú tala farin upp í 4%. Umferð árið 2016 er sem tengd eru netspilun eru 126 petabytes á mánuði. Virðist ekki gefa merki um að það sé að hægjast á stærð netspilunar né veltu.

12 Spurningar eða sniðugar athugasemdir?
Takk fyrir Spurningar eða sniðugar athugasemdir?

13 Heimildaskrá https://www.youtube.com/watch?v=GoyGlyrYb9c
vni/vni-hyperconnectivity-wp.html

14 Myndir


Download ppt "Spilun tölvuleikja á netinu"

Similar presentations


Ads by Google