Download presentation
Presentation is loading. Please wait.
1
Mankiw; 3. kafli Ávinningur verslunar
Rekstrarfræði Mankiw; 3. kafli Ávinningur verslunar
2
Gagnkvæm tengsl og ávinningur af verslun
Sjálfsþurftarbúskapur vs. alþjóðaviðskipti Dæmisaga (fabúla) fyrir nútímahagkerfi Hlutfallslegir yfirburðir - algerir yfirburðir
3
Gagnkvæm tengsl og ávinningur af verslun
Hagfræðin fjallar um hvernig þjóðfélög framleiða og dreifa vörum svo þörfum og löngunum einstaklinga sé fullnægt
4
Viðskipti vs. sjálfsþurftarbúskapur
Hvers vegna er sjálfsþurftarbúskapur óalgengur? Einstaklingar og þjóðir treysta á sérhæfingu í framleiðslu og viðskipti sem leið til að leysa vandamál sem eru til komin vegna skortsins (scarcity). Hvað ákvarðar þá framleiðslu- og viðskiptamynstur? Framleiðslu- og viðskiptamynstur ákvarðast vegna mismunar á fórnarkostnaði (opportunity cost).
5
Dæmisaga fyrir nútímahagkerfi (líkan)
Leikendur búgarðseigandi Bóndi Vörur Kjöt Kartöflur
6
Klukkustundir sem þarf ef framleiða á 1 kg af:
Kjöti Bóndi 20 klst búgarðseigandi 1 klst Kartöflum Bóndi 10 klst búgarðseigandi 8 klst
7
Framleiðslugeta þegar 40 tímar eru til reiðu
Kjöt Bóndi 2 kg búgarðseigandi 40 kg Kartöflur Bóndi 4 kg búgarðseigandi 5 kg
8
Framleiðslumöguleikajaðar beggja aðilanna í heimi sjálfsþurftabúskapar
Farmer Rancher PPF PPF kjöt kjöt kartöflur kartöflur
9
Framleiðsla og neysla sjálfsþurftabúskapar
2 40 Bóndi Búgarðseigandi Kjöt Kjöt 20 1 2.5 5 2 4 Kartöflur Kartöflur
10
Neysla við sjálfsþurftarbúskap
Búgarðseigandi 20 kg af Kjöti 2,5 kg Kartöflum Bóndi 1 kg af Kjöti 2 kg af kartöflum Báðir punktar eru á framleiðslumöguleikajaðar hvors um sig
11
Neyslumöguleiki við verslun
Framleiðsla Búgarðseigandi Minnkar framleiðslu á kartöflum um 0,5 kg. og eykur framleiðslu á kjöti um 4 kg. Bóndi Minnkar framleiðslu á kjöti um 1 kg. og eykur framleiðslu á kartöflum um 2 kg. Viðskipti Fær 3 kg af kjöti og lætur 1 kg. af kartöflum Fær 1 kg af kartöflum og lætur 3 kg. af kjöti
12
Neyslumöguleiki við verslun: Neysluaukning
Bóndi 2 kg. af kjöti og 1 kg. af kartöflum Búgarðseigandi 1 kg. af kjöti og 0,5 kg. af kartöflum
13
Neysla og framleiðsla
14
Kenningin um hlutfallslega yfirburði
Hvernig vitum við hver eigi að framleiða hvað og með hvað eigi að versla? Mismunandi kostnaður við framleiðsluna Hver getur framleitt kartöflur, kjöt við lægri kostnaði Það eru tvær leiðir til að mæla þetta….
15
Kenningin um hlutfallslega yfirburði
Mismunandi framsetning á framleiðslukostnaði Klukkustundir sem þarf til að framleiða 1 kg af vörunni Fórnarkostnaður- það sem við fórnum af einni vöru til að fá eitt kg. af hinni vörunni.
16
Algjörir yfirburðir Þegar við lýsum framleiðni einnar persónu, fyrirtækis eða þjóðar samanborið við aðra. Sú persóna, fyrirtækið eða þjóð sem hefur mesta framleiðni þ.e.a.s. þarf minnst af aðföngum hefur algjöra yfirburði.
17
Hlutfallslegir yfirburðir
Notað þegar bornir eru saman framleiðendur með tilliti til fórnarkostnaðar. Sá framleiðandi sem hefur lægri fórnarkostnað er sagður hafa hlutfallslega yfirburði
18
Sérhæfing og viðskipti
Algjörir yfirburðir Augljóst að búgarðseigandi hefur algjöra yfirburði í framleiðslu beggja vara Fórnarkostnaður og hlutfallslegir yfirburðir búgarðseigandi Ef búgarðseigandi eykur framleiðslu á kjöti um 1 kg. dregst kartöfluframleiðsla saman um 1/8 kg. => Fórnarkostnaður eins kg. af kjöti eru 1/8 kg af kartöflurm =>Fórnarkostnaður eins kg. af kartöflum er 8 kg kjöts Bóndi Ef bóndi eykur framleiðslu á kjöti um 1 kg. dregst kartöfluframleiðsla saman um 2 kg. =>Fórnarkostnaður eins kg. af kartöflum er 0,5 kg Kjöts =>Fórnarkostnaður eins kg. af kjöti er 2 kg af kartöflum
19
Hlutfallslegir yfirburðir, frh
Kostnaður við að framleiða 1 kg af Kjöti búgarðseigandi 1/8 kg. af kartöflum Bóndi 2 kg. af kartöflum Búgarðseigandi hefur lægri fórnarkostnað hér Kostnaður við að framleiða 1 kg. Af kartöflum. búgarðseigandi 8 kg. af Kjöti Bóndi 0.5 kg. Kjöts bóndi hefur lægri fórnarkostnað hér!!!!
20
Hlutfallslegir yfirburðir og verslun, frh
Dæmi bóndans Kartöflur Selur Kartöflur Verð á kg af kartöflum er 3 kg kjöts Fórnarkostnaður bóndans er 0,5 kg Kjöts 3>0,5 => Ávinningur > Kostnaður Kjöt Kaupir Kjöt Verð á Kjöti er 1/3 kg Kartöflur Fórnarkostnaður bóndans er 2 kg af kartöflum 2 >1/3 => ávinningur > kostnaður Bóndi kaupir ódýrt og selur dýrt Getum endurtekið dæmið fyrir búgarðseigandann með nákvæmlega sömu niðurstöðu Allir geta okrað á öllum!
21
Hlutfallslegir yfirburðir og verslun, frh
Verslun ef verðhlutfall Kjöts og Kartaflna er innan gefinna marka 0,5 kg kjöts pr. kg af kartöflum(fórnarkostnaður bónda á kartöflum) < Verð 1 kg af kartöflum eru 3 kg kjöts<(fórnarkostnaður búgarðseiganda á kartöflum) 8 kg kjöts pr. kg. af kartöflum Ekki verslun ef verð utan þessara marka Ávinningur hvors um sig ræðst af hvar innan markanna verðið er Hvað ræður verðinu?
22
Samandregið Þurfið að geta reiknað fórnarkostnað. Hvort sem mælt er í annarri vörunni eða hinni. Hvort sem gefnar eru upp afurðir pr. eina einingu aðfanga. Eða afurðir þegar ákveðinn fjöldi aðfanga er til staðar. Geta reiknað fórnarkostnað út frá hugtakinu hallatala línu (Athugið formúlu fyrir jöfnu beinnar línu). Þið þurfið að geta reiknað hvaða verð eru nauðsynleg til að ávinningur geti hlotist af viðskiptum.
23
Beiting hugtaksins um hlutfallslega yfirburði
Tiger Woods og sláttuvélin Ameríka og Japan og bílarnir
24
Applications of Comparative Advantage
Should the United States trade with Other Countries (e.g. Japan)? Imports Exports Opportunity costs 19
25
Trade: U.S. and Japan Food Cars U.S. Japan 4 2 20
26
Opportunity Cost: Sacrifice of Food Production for Car Production
Computing Opportunity Cost Slope of PPF: (0-4) ÷ (2-0) = 2 Units of food given up to get Unit of a car. Cars U.S. 4 2 Food 21
27
Opportunity Cost: Sacrifice of Food Production for Car Production
Computing Opportunity Cost Slope of PPF: (0-4) ÷ (2-0) = 2 Units of food given up to get 1 Unit of a car Cars U.S. 4 2 Food 22
28
Opportunity Cost: Sacrifice of Food Production for Car Production
Computing Opportunity Cost Slope of PPF: (0-4) ÷ (2-0) = 2 Units of food given up to get 1 Unit of a car 4 Cars U.S. 2 Food 23
29
Opportunity Cost: Sacrifice of Food Production for Car Production
Computing Opportunity Cost Slope of PPF: ( ) ÷ ( ) = __ Units of food given up to get __Unit of a car Cars Japan 2 Food 24
30
Interdependence: U.S. & Japan
Who should produce cars and who should produce food? Interdependence and trade are desirable because they allow everyone to enjoy a greater quantity and variety of goods and services. Founded upon the. . . Principle of Comparative Advantage 25
31
Höfundar hugtakanna um hlutfallslega og algjöra yfirburði
Adam Smith David Ricardo
32
Niðurstöður Viðskipti geta eflt allra hag
Niðurfelling viðskiptahindrana gagnast okkur ekki bara vegna gagnkvæmni (að við eigum auðveldari aðgang að erlendum mörkuðum) heldur getur einhliða niðurfelling viðskiptahindrana bætt okkar hag
Similar presentations
© 2025 SlidePlayer.com. Inc.
All rights reserved.