Download presentation
Presentation is loading. Please wait.
1
Að læra af góðum kennurum
Ingvar Sigurgeirsson Spjall um agastjórnun við kennara í MR 28. október 2008 Nokkur álitamál um agavanda Að læra af góðum kennurum Agastjórnun og kennsluaðferðir Að bæta sig í kennslu Áhugaverðar heimildir um kennslu
2
Eru þessi sjónarmið á rökum reist?
Nemendur koma verr og verr undirbúnir ... í grunnskóla ... framhaldsskóla ... háskóla Nemendur hegða sér stöðugt verr ... agavandamál fara vaxandi ... Ástundun nemenda fer stöðugt aftur
3
Sérstakur vandi! ... við vitum sáralítið um nám og kennslu í framhaldsskólum: Kennsluhættir? Kennsluaðferðir? Námsmat? Viðhorf og starfsaðstæður kennara? Viðhorf nemenda? Námsárangur? Ástundun? Samskipti kennara og nemenda? Gæði skólastarfs? Talsvert er vitað um vinnu framhaldskólanema með námi og um umfang heimavinnu
4
Agavandi í MR Skvaldur er áberandi
Svarmöguleikar Fjöldi Hlutfall Skvaldur er áberandi 33 79% Erfitt er að koma á kyrrð í upphafi tíma 24 57% Nemendur vinna í öðrum greinum í mínum tímum 30 71% Nemendur þurfa ítrekað að fara á salernið 20 48% Nemendur borða í tímum 22 52% Nemendur mæta óundirbúnir í tíma 27 64% Svarhlutfall 42 82%
5
Rannsóknir á afburðakennurum
Rannsóknir á kennurum sem þykja ná óvenjulega góðum árangri skipta hundruðum Leitarorð: Effective Teachers, Excellent Teachers, Outstanding Teachers, Expert Teachers, Master Teachers
6
Einkenni góðra kennara!?
Framkoma Tjáning Raddbeiting Smitandi áhugi Virk hlustun Augnsamband Líkamstjáning Skýrt skipulag Markvissar spurningar Miklar væntingar + kröfur Góðar útskýringar Sanngirni Niðurstöður rannsókna Jákvæð samskipti Hlýleiki - kímni
7
Uppröðun í kennslustofu
Kennari Kennari
8
Töflur og tjöld Kennari Kennari
9
Kennsluaðferðirnar (Hvað er kennsluaðferð?)
Hvaða kennsluaðferðir eru helst notaðar í framhaldsskólum (í MR)? Eru það bestu kennsluaðferðir sem völ er á? Eru þær notaðar eins og best verður á kosið? Eru betri kostir í boði?
10
Bókin Litróf kennsluaðferðanna
Handbók fyrir kennara á öllum skólastigum – en grunnskólamiðuð Yfirlit um helstu kennsluaðferðir Tilraun til að leggja grunn að sameiginlegum orðaforða kennara Tengist upplýsingavef á Netinu: Kennsluaðferða- vefurinn
11
Nokkur mikilvæg atriði um kennsluaðferðir
Kennsluaðferðir hafa ólík markmið Engin kennsluaðferð er fullkomin Áríðandi er að kennarar þekki eiginleika, styrk og veikleika helstu kennsluaðferða Hugsanlegt er að kennsluaðferðir henti kennurum misvel Kennsluaðferð verður að laga að viðkomandi nemendahópi og aðstæðum
12
Flokkun IS: Hinir níu aðalflokkar kennsluaðferða
1. Útlistunarkennsla 2. Þulunám og þjálfunaræfingar 3. Verklegar æfingar 4. Umræðu- og spurnaraðferðir 5. Innlifunaraðferðir og tjáning 6. Þrautalausnir 7. Leitaraðferðir 8. Hópvinnubrögð 9. Sjálfstæð skapandi viðfangsefni Þessi flokkun byggir á greiningu á markmiðum aðferðanna og þeim kröfum sem þær gera til kennara og nemenda
13
Mótsögnin mikla! Engin kennslu-aðferð er meira notuð en fyrirlestrar (a.m.k. í framhaldsskólum, háskólum og á námskeiðum í fullorðinsfræðslu) Engin kennsluaðferð hefur sætt harðari gagnrýni en einmitt fyrir-lestrar
14
Dæmi um gagnrýni á fyrirlestra ...
Áheyrendur eru óvirkir Erfitt að halda athygli – athygli eru takmörk sett Erfitt að meta hvort áheyrendur skilja Rætt er við alla sem einn Miklar kröfur til fyrirlesara Ofuráhersla á þekkingarmiðlun / mötun / yfirborðsatriði Tímafrek aðferð Ofnotuð aðferð
15
Góð ráð Varast langar einræður Einbeita sér að meginatriðum
Gæta að tilbreytingu Ætla sér ekki um of Sýna áhuga Varast upplestur Gæta að augnsambandi Gæta að röddinni Markviss notkun kennslutækja Halda sér við efnið Einbeita sér að meginatriðum Mundu: þú ert sérfræðingur – það eru áheyrendur yfirleitt ekki Skrá (birta) ný hugtök, heiti, formúlur Kímni Mat á fyrirlestrum
16
Að brjóta upp fyrirlestraformið
Varpa fram spurningum Kalla eftir spurningum Leggja fram álitamál Þrautalausn Biðja nemendur að taka efnið saman eða vinna úr því með öðrum hætti Stutt hópverkefni Einn, fleiri, allir aðferðin (Think - Pair – Share) Æfingar, dæmi Stutt próf, könnun Þankahríð (Brainstorming)
17
Dæmi um aðferðir til að bæta kennsluhæfni sína
Hugsun - ígrundun (!) Samræður / samvinna (t.d. í tengslum við undirbúning námskeiða) Félagamat (tveggja eða þriggja manna teymi) Fylgjast með kennslu Lestur handbóka – fagrita Prófa mismunandi aðferðir skipulega Upptökur Viðhorfakannanir
18
Heimasíða IS: http://starfsfolk.khi.is/ingvar/
Kennsluaðferða- vefurinn Edmund Sass: Learning Theories and Teaching Models Glossary of Instructional Strategies Skref í átt til einstaklingsmiðaðs náms
Similar presentations
© 2024 SlidePlayer.com. Inc.
All rights reserved.