Download presentation
Presentation is loading. Please wait.
Published byHannelore Pfeiffer Modified over 6 years ago
1
Breytingastjórnun & Breytingástjórnun Eyþór Eðvarðsson
M.A. vinnusálfræði Þekkingarmiðlun ehf.
2
Höfundar Kurt Lewin John P. Kotter
Change Management and Group Dynamics John P. Kotter Leading Change David A. Garvin & Michael A. Roberto What You Don‘t Know About Making Decisions Mitchell Lee Marks Charging Back up the Hill William Bridges Managing Transitions
3
-Kurt Lewin- Kraftamódel
Mismunandi kraftar takast á: Drifkraftar Hamlandi kraftar Ójafnvægi milli kraftana orsakar spennu sem getur leitt til breytinga. Leiðin til að stjórna breytingunum er að greina drifkraftana og hamlandi kraftana og vinna með þá.
4
-Kotter- Breytingaskrefin
Draga fram þörfina Ná sátt um breytingarnar Móta skýra framtíðarsýn Miðla framtíðarsýninni Efla stjórnun og stuðning Varða leiðina & fagna sigrum Ekki stoppa með breytingar Festa breytingar í sessi
5
Lee Marks Veikja hið gamla Styrkja hið nýja SKILNINGUR KRAFTUR UPPGJÖR
FESTA Tilfinningar Vinnan
6
David A. Garvin & Michael A. Roberto
Leiðin til klúðurs Keppni um bestu hugmyndirnar Velja rök og sjónarhorn Ákveðni og sannfæring Þrýstingur, pólitík, baktjaldamakk Afstaða harðnar við umræður Persónuleikar skipta máli Halda andliti. Umræðuleiðin Um innihald, ekki persónur Þekkja skoðanir allra Spurt & rökrætt Ekki gera lítið úr skoðunum Brjóta upp skoðana- bandalög Áherslur á ný sjónarhorn. Ræða forsendur og staðreyndir sem fólk gefur sér.
7
Stjórnun í “tóminu” -William Bridges- Takmarka aðrar breytingar
Hafa reglur sveigjanlegar og viðeigandi Huga að skipulagi, hlutverkum og samböndum Setja skammtímamarkmið og skapa tilfinningu fyrir árangri Hafa raunhæfar væntingar um árangur. Þolinmæði. Huga að þjálfun/kennslu og styrkingu.
8
4 P breytingastjórans Purpose Picture Plan Part Tilgangur breytinganna
Raunhæf og skýr mynd af nýja ástandinu. Plan Skref-fyrir-skref áætlun Part Allir þurfa að þekkja sitt hlutverk
Similar presentations
© 2024 SlidePlayer.com. Inc.
All rights reserved.