Download presentation
Presentation is loading. Please wait.
1
Hæfnirammi um íslenska menntun
Björg Pétursdóttir Una Strand Viðarsdóttir Kynna nánar þessar þrjár breytingartillögur sem komu fram í bréfinu og segja aðeins frá hugmyndinni í tengslum við upplýsingakerfi og í lokin næstu skref Björg Pétursdóttir
2
EQF- European Qualification Framework
Hvað er EQF: / Væntingar: Gefa yfirsýn yfir stigvaxandi kröfur um þekkingu, leikni og hæfni einstaklinga við „námslok“ Auka gagnsæi fyrir þá sem standa frammi fyrir vali á námi, þ.e. nemendur og þá sem vantar starfsmenn með ákveðna hæfni, þ.e. atvinnulífið Mynda brýr milli náms innan og utan formlega menntakerfisins Auka hreyfanleika milli ólíkra menntakerfa innanlands og erlendis Samanburður milli landa Gefa yfirsýn: Með því að tengja námslok (qualification) við þrep verður auðveldara að fá yfirsýn um mismunandi menntun Auka gagnsæi: Hæfnimiðaðar lýsingar alls staðar, í formlega skólakerfinu er orðin þrjú (þekking, leikni og hæfni) skilgreind og notuð eins. Mynda brýr : erlendis sérstaklega milli starfsnáms og bóknáms sem er víða mjög aðskilið, en einnig milli óformlegs og formlegs náms Auka hreyfanleika: auðvelda flutning milli kerfa innanlands og erlendis. Á ÍSLANDI VAR RAMMINN NÝTTUR TIL AÐ NÁ FRAM FYRSTU TVEIMUR ÞÁTTUNUM NÚ ER KOMIÐ AÐ ÞVÍ AÐ BEINA SJÓNUM NÁNAR AÐ SÍÐARI TVEIMUR. SJÓNUM VAR EKKI BEINT AÐ HREYFANLEIKA MILLI LANDA Í BYRJUN VEGNA ÞESS AÐ VIÐ ERUM EKKI Í EB OG MIKILLRA DEILNA UM UMSÓKN Í EB. VIÐ NÝTUM LÍKA MIKIÐ NORRÆNA MILLIRÍKJASAMNINGA VARÐANDI FLUTNING MILLI SKÓLA OG VINNU Þýskaland-Danmörk: Þýskaland hefur einungis starfsmenntun, 6-12 mánaða verk nám er sett á 1. þrep meðan ekkert er á 1. þrepi í Danmörku Írland-England: Írland hefur fleiri þrep en 8 og hér má sjá hvernig það kemur út varðandi skýrleika. Bæði löndin eru með nám á 1. þrepi og England er með 2 þrep undir 1. þrepi sem þau kalla ... Björg Pétursdóttir
3
Staða EQF og NQF í Evrópu
Staða innleiðingar í júní 2013 11 lönd eiga eftir að skila inn reference report, tengiskýrslu þ.á.m. Svíþjóð og Finnland Hugmynd að löndin skili stöðuskýrslu á 5 ára fresti Heitustu umræðuefnin : Hvenær/hvernig löndin setja EQF-þrep á prófskírteini, International sectorial qualifications/Alþjóðleg réttindi og alþjóðlegir skólar Staðsetning einstakra námsloka s.s. Iðnmeistara Tenging óformlegs náms við hæfnirammann samhliða mikilvægi quality assurance og að vel sé skilgreint hvað þurfi til að fá ákv. certificate Fara yfir pappír frá Björgu, dreifa? Sum lönd ströggla við að hæfniramminn er óskhyggja en lýsir ekki raunveruleika. Þau eru gerð afturreka s.s. Kýpur núna í desember Þar sem það hefur dregist svo mikið að skila inn tengiskýrslum er orðið ansi langt síðan þeir fyrstu skiluðu inn þ.e. Írland og Malta árið Kröfurnar hafa aukist mikið með árunum og þykir mikilvægt að ýta við þessum löndum að sýna hvað hefur breyst þar sem mörg hver skiluðu mjög takmarkaðri tengiskýrslu. s..s Frakkland sem lætur rammann einungis ná yfir verknám á ákveðnum hæfniþrepum 4a Second milestone í innleiðingu EQF er merking á öll prófskírteini helst með merki evrópusambandsins líka 4c Varðandi einstök námslok þá er umræðan einnig um hvernig tengir maður námslok við hæfniþrep yfirleitt. Það eru 2 PLA í ár annað um þetta atriði og hitt um iðnmeistarann 4d Varðandi síðasta liðinn óformlega menntun hefur komið í ljós að skilgreining á hugtökum tengdum informal og nonformal og validation er mismunandi milli landa. T.d. Segja Frakkar að það sem Írar kalla validation myndu þeir kalla continous training NIÐURSTAÐA: ÍSLAND ER Á SVIPUÐUM STAÐ Í FERLINU OG ÖNNUR LÖND SEM ERU FREKAR LANGT KOMIN OG UMRÆÐAN Í TAKT VIÐ STÖÐUNA Í EVRÓPUSAMBANDINU. NEMA HVAÐ VIÐ HÖFUM EKKERT TEKIÐ UPP UMRÆÐU UM ALÞJÓÐLEGA SKÓLA ENDA NÆR ENGIR Á ÍSLANDI. VARÐANDI PRÓFSKÍRTEININ ÞÁ ÆTLUM IVÐ AÐ Björg Pétursdóttir
4
Áhrif á íslenska menntakerfið
Hugtökin þekking, leikni og hæfni finnast í: námskrám leik-, grunn- og framhaldsskóla viðmið um æðri menntun og prófgráður Fjögur hæfniþrep eru skrifuð inn í aðalnámskrá grunn- og framhaldsskóla Mikil áhersla hefur verið lögð á innleiðingu hæfnishugsunar innan grunn-, framhalds- og háskóla og framhaldsfræðslu Hæfnishugsunin var innleidd fyrst gegnum Bolognia-ferlið á háskólastiginu Björg Pétursdóttir
5
Öll umgerð námsbrauta í framhaldsskólum er hæfnimiðuð og námslokin tengd hæfniþrepum
Starfsgreinaráð Háskólar hafa gert tillögu um staðsetningu starfsnámsloka á hæfniþrep skilgreina hæfnikröfur starfa sem eru leiðbeinandi fyrir skóla við gerð námsbrauta geta breytt hæfnikröfum starfa ef störfin breytast eru umsagnaraðilar um námsbrautalýsingar Hafa birt hæfnimiðuð aðgangsviðmið fyrir allar deildir Viðmiðin eiga að vera leiðarljós um hvernig best er að undirbúa sig fyrir viðkomandi nám Reynt er að hafa skýra tengingu við atvinnulífið gegnum starfsgreinaráðin Viðmið háskólanna eiga líka að tryggja að ef nemandi hefur t.d. tekið húsasmíðastúdentspróf en hefur bætt við sig eftir þeim kröfum sem háskóladeildin gerir þá standi hann jafnfætis öðrum stúdentum. Viðmiðin nýtast einnig fyrir þá nemendur sem taka sk. Frumgreinanám eða aðfaranám/háskólabrýr
6
Hvað er eftir? Ekki er til heildstæður hæfnirammi ISQF!
Þrep 3 (ISCED 8) Þrep 2.1 og 2.2 (ISCED 7) Þrep 1.1 (ISCED 5) og þrep 1.2 (ISCED 6) 4 3 2 1 EINS: Hæfnimiðaðar lýsingar ÓLÍKT: Háskólaþrepin miðast við umfang og tengjast ISCED Í þrepum framhaldsskólans er gert ráð fyrir að þú getir farið upp og niður þrepin eftir því hvaða hæfnikröfur eru gerðar til þín. Viðbótarnám felur ekki sjálfkrafa í sér hækkun um hæfniþrep Til er nám sem eru 4 ár með námslok á 1. þrepi Ef stúdent lærir félagsliðann, þá eru námslok félagsliðans áfram á 2. þrepi. Þannig endurspegla þrepin þá hæfni sem er krafist við námslok 1. þrep= öll námslok sem hafa það markmið að búa nemandann undir hæfni til daglegs lífs og að vera virkur þjóðfélagsþegn, Markmiðið er óháð tegundum nemenda 2. þrep= öll námslok sem byggja á einfaldri sérhæfðri starfsmiðaðri hæfni þeas tekur venjulega 3-4 annir hjá unglingi 3. þrep = öll námslok sem krefjast sjálfstæðis í vinnubrögðum, hæfni til að skipuleggja og meta eigin vinnu ... 4. þrep = starfstengd námslok sem krefjast stjórnunar, leiðsagnar/starfsmannahalds, þróunar starfa ....
7
Hvað er eftir? Eftir er að númera upp á nýtt!
EQF 8 7 6 5 4 3 1+2 Tillaga 2 1 Núv. þrep 2.1 og 2.2 1.2 1.1 og 4
8
Hæfniþrep 1 Rök fyrir tveimur þrepum Grunnskólaprófið
Af hverju eitt en ekki tvö þrep? Rök fyrir tveimur þrepum Grunnskólaprófið Mismunandi hæfni við námslok þó svo stefnt sé að sama marki Tvö þrep myndu krefjast þess að við lok grsk. raðist nem. á annað hvort þrepið t.d. D einkunn á neðra þrep Tenging við framhaldsskóla Frhsk. geta einungis metið nám á þeim þrepum sem þeir kenna Vantar þrep fyrir minni hæfni Minni ruglingur ef þrepin eru 8 eins og hjá EQF Evrópusambandið leggur mikila áherslu á að hæfniþrepin myndi umgjörð um núverandi menntakerfi viðkomandi lands og engin þrep séu tóm. Sérstakur vefur er forritaður til að skoða þrepin þvert á lönd með EQF sem tengilið og alls ekki ætlast til að notuð séu 8 þrep Í upphafi var einungis skoðað íslenska menntakerfið og þrepin skilgreind í kringum þau námslok sem til í takt við boðskap Evrópusambandsins. Sjónum var ekki beint að þrepafjölda EQF fyrr en farið var að tengja íslensku þrepin við þau evrópsku. Björg Pétursdóttir
9
Hæfniþrep 4 Rök fyrir tveimur þrepum
Af hverju eitt en ekki tvö þrep? Rök fyrir tveimur þrepum Samkvæmt íslensku tengiskýrslunni einkennir jafnflókin hæfni bæði 4. þrepið og þrep 1.1. Mikilvægt að hægt sé að aðgreina námslok úr háskóla og úr framhaldsskóla Minni ruglingur ef þrepin eru 8 eins og hjá EQF Evrópusambandið leggur mikila áherslu á að hæfniþrepin myndi umgjörð um núverandi menntakerfi viðkomandi lands og engin þrep séu tóm. Sérstakur vefur er forritaður til að skoða þrepin þvert á lönd með EQF sem tengilið og alls ekki ætlast til að notuð séu 8 þrep Í upphafi var einungis skoðað íslenska menntakerfið og þrepin skilgreind í kringum þau námslok sem til í takt við boðskap Evrópusambandsins. Sjónum var ekki beint að þrepafjölda EQF fyrr en farið var að tengja íslensku þrepin við þau evrópsku. Svipuð rök um skiptingu á hæfniþrepi 6
10
Tillaga um hæfniramma MRN gefi út einfaldan hæfniramma sem einkennist af stuttum lýsingum sem tala bæði til skólanáms og starfa Lýsingar sem birtar eru í námskrám og viðmiðum fyrir háskóla nýtist sem ýtarefni fyrir formlega skólakerfið. Á samskonar hátt verði útbúnar lýsingar sem henta framhaldsfræðslunni Ramminn verði 7 þrep Ef niðurstaðan er að bæta við aukaþrepi/um verði þau sett innan hinna 7 þrepa t.d. 1.1 og 1.2 sér lýsing skrifuð um viðbótarþrep
11
Tillaga um hæfniramma ISQF Lýsing EQF 7 8 6 5 (4.2) 4.1 3 4 2
Hefur yfirgripsmikla þekkingu á rannsóknum og nýjungum innan fræðasviðs Getur á skapandi hátt skipulagt, þróað, framkvæmt og leitt rannsóknir af öryggi með frumkvæði að sköpun o gþróun nýrrar þekkingar að leiðarljósi Getur leitt fræðileg samskipti á ábyrgan og gagnrýninn hátt 8 6 Hefur yfirgripsmikla þekkingu á fræðigrein og/eða sérsviði starfsgreinar Getur skipulagt á skapandi hátt flókið verkferli og/eða rannsóknir og beitt viðeigandi aðferðum og tækni af fagmennsku Getur miðlað á skapandi og gagnrýninn hátt fræðigrein og/eða starfsgrein, Getur leiðbeint og stjórnað verkefnum og borið siðferðislega ábyrgð á hagnýtingu þekkingar sinnar og leikni 5 Hefur þekkingu á fræðigrein og/eða sérsviði starfsgreinar Getur skipulagt flókið verkferli og/eða rannsóknarverkefni og beitt viðeigandi aðferðum og tækni á ábyrgan hátt Getur miðlað á skapandi og gagnrýninnn hátt fræðigrein og/eða starfsgrein ábyrgð á hagnýtingu þekkingar sinnar og leikni (4.2) 4.1 Hefur sérhæfða þekkingu sem nýtist í starfi, við starfsþróun, leiðsögn stjórnun og/eða til undirbúnings frekara námi Getur skipulagt vinnuferli, beitt viðeigandi tækni og þróað starfsaðferðir á ábyrgan hátt Býr yfir hæfni til að vera virkur og ábyrgur innan starfsvettvangs, getur leiðbeint og stjórnað öðrum í verkefnum og tekið ábyrgð á þróun í starfi og námi 3 Hefur sérhæfða þekkingu sem nýtist í starfi og/eða til undirbúnings frekara námi Getur forgangsraðað og skipulagt eigin störf í krefjandi aðstæðum og sýnt fagmennsku í starfi Getur miðlað þekkingu sinni og leikni, rökstutt og ígrundað þær aðferðir sem hann nýtir auk þess að búa yfir ábyrgð gagnvart starfsumhverfi og hæfni til að leiðbeina öðrum 4 2 Hefur grunnþekkingu sem nýtist á starfsvettvangi Getur leyst fagleg viðfangsefni, beitt viðeigandi tækni og borið ábyrgð á afmörkuðum starfsþáttum Getur miðlað upplýsingum um grunnatriðið fags og verkefni á starfsvettvangi auk þess að geta útskýrt og rökstutt eigið verkferli 1.2 (1.1) Hefur grunnþekkingu sem nýtist til undirbúnings fyrir frekara nám og geti sýnt frumkvæði og sjálfstæði í vinnu undir leiðsögn Getur leyst viðfangsefni með því að vinna úr einföldum uppl´syingum að úrlausnum Getur átt jákvæð og uppbyggileg samskipti, fært rök fyrir máli sínu, virt skoðanir annarra og verið virkur og ábyrgur borgari í samfélaginu 2 1 1. mars 2012 Björg Pétursdóttir
12
Næstu skref eftir að samkomulag:
Skipuleggja og koma á úrskurðarnefnd Skilgreina aðkomu og tengingu á öllu námi við rammann: framhaldsfræðsla (t.d. starfst. nám, undirbún. f. skóla) fullorðinsnám (t.d. tollskólinn, starfsþróunarnámskeið) alþjóðlegt nám (t.d. Microsoft Office nám) Endurskoða rammann á 5 ára fresti
13
Hér fyrir aftan eru aukaglærur
Ekki hugsaðar í fyrirlesturinn Hér fyrir aftan eru aukaglærur Björg Pétursdóttir
14
Tillaga um hæfniramma 7 6 5 4.2 4.1 3 2 1.2 1.1 Dæmi um námslok
ISQF Dæmi um námslok Markmið náms EQF 7 Doktor Rannsóknarvinna með sköpun nýrrar þekkingar að leiðarljósi 8 6 Meistari, ... Rannsóknarvinna þar sem skipulögðu flóknu vinnuferli, tækni sérþekkingar er beitt á viðeigandi og ábyrgan hátt 5 Bakkalár, ... Sérhæfing innan fræðigreinar eða starfsgreinar hvað varðar þekkingu, sérhæft verklag og rannsóknir auk hæfni við miðlun Diplóma á háskólastigi Viðbótarnám við framhaldsskóla Aukin sérhæfing og/eða útvíkkun í tengslum við þróun og nýsköpun 3 Próf til starfsréttinda, Stúdentspróf Önnur lokapróf Sérhæfður undirbúningur undir háskólanám, lögvarin störf, sérhæft starfsnám og listnám 4 2 Próf til starfsréttinda Önnur lokapróf, Framhaldsskólapróf Undirbúningur undir sérhæfð störf og sérhæft aðfaranám Önnur lokapróf, Framhaldsskólapróf, Grunnskólapróf Almenn menntun, alhliða þroski og lýðræðisleg virkni 2 1 Þetta er aukaglæra sem gæti sýnt betur mismunandi 1. mars 2012 Björg Pétursdóttir
15
Er hægt að tengja betur saman:
Framhaldsskólar Ný framhaldsskólaeining Öll námslok og allir áfangar í framhaldsskólum þarf að skilgreina á hæfniþrep Námskrárgrunnur fyrir nám í framhaldsskólum Námsbrautir eru gerðar úr námsáföngum Framhaldsfræðsla Framhaldsfræðslueining? Vottaðar námskrár í framhaldsfræðslukerfinu þarf að skilgreina námslok á hæfniþrep. Hvað með annað nám innan framhaldsfræðslunnar? Námskrárgrunnur fyrir nám í framhaldsfræðslu. Bara vottað nám? Væri hægt að búa til námspakka sem saman mynda námslok? Það er mikill vilji hjá ráðuneytinu að opna á flæði milli formlega og óformlega skólakerfisins. Með því að leggja áherslu á hæfni (learning outcome) í stað kennslu gefst möguleiki á að meta þá hæfni sem einstaklingar öðlast gegnum daglegt líf og vinnu, t.d. með raunfærnimati. Með því að tengja nám við hæfniþrep eykst gegnsæi um kröfur að námi loknu og jafnframt möguleiki á að meta nám sem fer fram innan framhaldsfræðslu til eininga í framhaldsskólakerfinu. Undanfarin ár hefur átt sér stað mikil kynning á vegum ráðuneytisins um hæfnihugtakið til að auka skilning manna innan formlega skólakerfisins um þýðingu þess að horfa til hæfni einstaklinga, og að fjölbreyttar leiðir geta legið að sama marki með það fyrir augum að opna á tengsl milli framhaldsskóla og framhaldsfræðslu. Viðurkenning fræðsluaðila og vottun námskráa í framhaldsfræðslu munu ýta undir þessi tengsl enn betur. 23.jan.2012 Björg Pétursdóttir
16
Hæfniþrep viðmið um æðri menntun og prófgráður 6-15 yr Námskrá frhsk., yr New final examinations were introduced at upper secondary level 1 and 2, with the aim of ensuring access to studies for all learners and increasing completion rate. All studies at upper secondary school level divided into four levels of competence. Learners can graduate at different levels and the upper secondary schools issue certificates to certify learning outcomes at each level. The lower levels pertaining to the upper secondary level overlaps with the compulsory school level at one end (ISQF level 1 / EQF levels 1 and 2) and the highest level overlaps with the university level at the other end (ISQF level 4 / EQF level 5). All relevant qualifications in the formal upper secondary system + master craftsmen qualifications have been assigned a level by 12 occupational councils & IS-NCP Björg & Olafur
17
Hæfnikröfur eru leiðarljós við skipulagningu náms
Hæfnikröfur skólastigs Hæfnikröfur starfa Markmið með gerð hæfnikrafna Unnin af fræðsluaðila t.d. mismunandi fræðasviðum og deildum háskóla. (Gerður hefur verið samningur við alla. háskóla um þetta verk) aðila sem skipuleggur sérhæft seinnihluta nám á framhaldsskólastigi, t.d. búfræðingsnám, leiðsögumannanám... Unnin af starfsgreinaráðum eða aðilum á þeirra vegum Starfsgreinaráð hafa unnið að gerð hæfnikrafna fyrir öll þau störf sem virkt formlegt nám er til fyrir í menntakerfinu. Þau eru birt á namskra.is Nýtast sem skýr skilaboð til nemenda um hvernig þeir undirbúa sig best undir nám og störf og fyrir fræðsluaðila um hvernig best skuli skipuleggja viðkomandi námstilboð. Draga úr skilum milli skólastiga Draga úr skilum milli frhfr. og frhsk. Ýtir undir samtal milli skipuleggjendur náms og atvinnulífs/næsta skólastig Birting hæfnikrafa getur verið víða t.d. í námskrárgrunni, í viðaukum við prófskírteini, á leitarvef um nám og störf ... Í hverri námsbrautarlýsingu/námskrá eru ekki birtar hæfnikröfur heldur hæfniviðmið sem lýsa þeirri hæfni sem nemandinn skal búa yfir að námi loknu. Sú hæfni getur tekið til fleiri þátta en hæfnikröfur stars eða næsta skólastigs segir til um. Nær lokið af hendi starfsgreinaráða, ekki hafið hjá háskólum Björg Pétursdóttir
18
Námskrárgrunnur ráðuneytisins
Vinnuumhverfi fræðsluaðila Aðgangsstýrt umhverfi Skólameistari/forstöðumaður sendir umsókn til mrn námslýsingar eru samdar beint inn í grunninn Staðfestingar-ferli Mrn tekur við umsókn Sendir í umsögn innanhúss og utanhúss Úrskurðarnefnd? Birting Viðmót skóla Viðmót nemenda/hags-munaaðila Viðmót ráðuneytis og umsagnaraðila Björg Pétursdóttir
Similar presentations
© 2025 SlidePlayer.com. Inc.
All rights reserved.