Download presentation
Presentation is loading. Please wait.
1
Fæðubótarefni Hlutverk Umhverfisstofnunar
Brynhildur Briem, fagstjóri á matvælasviði
2
Reglugerð um fæðubótarefni
Nr 624/2004 Tók endanlega gildi 1. ágúst 2005 Tekur á skilgreiningu, hvaða vítamín og steinefni má nota, hreinleika, merkingum og tilkynningarskyldu. Fjallar einnig um starfsleyfi, ábyrgð, varúðarsjónarmið og eftirlit
3
Fæðubótarefni, skilgreining
Matvæli ætluð sem viðbót við venjulegt fæði Hátt hlutfall vítamína/ steinefna eða annarra efna með næringar- eða lífeðlisfræðileg áhrif Markaðssett í formi skammta (t.d. töflur, hylki, duftpokar, dropaglös)
4
Ýmsar gerðir fæðubótarefna
Hefðbundin vítamín og steinefni Önnur virk” efni sem Lyfjastofnun hefur flokkað sem almenna vöru (A) eða vöru með takmörkunum (C) t.d. Sólhattur og Gingseng Efnin geta verið unnin úr jurtum eða dýrum eða framleidd syntetiskt
5
Fæðubótarefni/náttúrulyf
Ekki má rugla saman fæðu-bótarefnum og náttúrulyfum Reglug. um markaðsleyfi náttúrulyfja nr 684/1997
6
Markaðssetning fæðubótarefna
Þegar fæðubótarefni eru markaðssett í fyrsta sinn skulu innlendir framleiðendur eða innflutningsaðilar tilkynna það til Umhverfisstofnunar Frá ágúst 2004 hafa borist 208 tilkynningar Móttaka tilkynningar felur ekki í sér samþykki stofnunarinnar á vörunni Ef varan reynist ekki vera fæðubótarefni eða ef vísa þarf erindinu til annarrar stofnunar fær tilkynnandinn bréf.
7
Sérákvæði um merkingar fæðubótarefna. Fram skal koma:
Heitið “Fæðubótarefni” og flokkur efnis eða efna sem einkenna vöruna Ráðlagður neysluskammur og varnarorð um að neyta ekki meira af vörunni en sá skammtur segir til um Yfirlýsing um að ekki skuli neyta fæðubótarefni í stað fjölbreyttrar fæðu Geymist þar sem börn ná ekki til
8
Á umbúðum má ekki standa
Staðhæfing um (eða gefa í skyn) að nægilegt magn næringarefna fáist ekki úr rétt samsettri fæðu Að eigna þá eiginleika eða gefa í skyn að fæðubótarefni fyrirbyggi, vinni á eða lækni sjúkdóma (heilsufullyrðing)
9
Dæmi um heilsufullyrðingar
May recduce the Risk of Certain Types of Cancer Thyroid (vara úr þörungum) Gegn sveppasýkingu Þú færð sjaldnar kvef Styrkir augnbotnana Vinnur meðal annars á bakteríum sem önnur lyf virka ekki á
10
Eftirlit Heilbrigðisnefndir, undir yfirumsjón UST hafa hver á sínu svæði markaðseftirlit með fæðubótar-efnum
11
Innflutningseftirlit
Umhverfisstofnun er tengiliður við viðvörunarkerfi Evrópu (RASFF) um varasöm matvæli á markaði Tilkynningar um hættuleg matvæli berast samtímis til allra aðildarríkja Ef tilkynning um hættulegt fæðubótarefni kemur þá rannsakar UST hvort viðkomandi vara sé á markaði hér
12
67% fullorðinna á Ísl. neyta fæðubótarefna skv. síðustu neyslukönnun
13
Úttekt á innihaldsefnum, merkingu og markaðsetningu fæðubótarefna vor 2006
Alls skoðuð 135 sýni Aðeins 3 uppfylltu allar kröfur 10% óheimil(eða magn) vítamín/steine. 13% óflokkuð efni (gæti verið hafnað) 24% óleyfileg efni eða magn Merkingum afar ábótavant (60%)
14
Kröfur til fæðubótarefna (Reglug. 624/2004)
Innihaldsefni (tegund, hreinleiki) Mega ekki vera skaðleg Þurfa að hafa einhverja verkun en þó ekki lyfjaverkun Sérmerkingar á umbúðum Heilsufullyrðingar mega ekki vera Vöruna skal tilkynna til UST
15
Ábyrgð Innflutningsaðili eða innl. framleiðandi er ábyrgur fyrir því að fæðubótarefni séu í samræmi við reglugerðina Óheimilt er að dreifa fæðubótar-efnum sem ekki uppfylla ákvæði reglugerðarinnar Nánari upplýsingar á
Similar presentations
© 2024 SlidePlayer.com. Inc.
All rights reserved.