Download presentation
Presentation is loading. Please wait.
1
HLUTABRÉF FYRIRTÆKJA 18. - 19. kafli
MARKAÐIR TÆKNI REGLUR Fjármálamarkaðir. Kaflar
2
Fjármálamarkaðir. Kaflar 18.-19.
Hlutabréf fyrirtækja Hlutabréf er eftirstæð krafa í eignir fyrirtækis. Krafan hlutdeild í eignum og tekjum fyrirtækis. Hlutabréf hafa ekki “gjalddaga”. Tekjur af hlutaréfum er arður. Arður er ákveðinn af stjórn og samþykktur af hluthöfum. Fjármálamarkaðir. Kaflar
3
Fjármálamarkaðir. Kaflar 18.-19.
Hlutabréf fyrirtækja Til að hægt sé að eiga auðveld viðskipti með hlutabréf mega ekki vera neinar hömlur á meðferð hlutabréfa. Algengustu hömlur eru: Forkaupsréttur félags. Forkaupsréttur hluthafa. Fjármálamarkaðir. Kaflar
4
Fjármálamarkaðir. Kaflar 18.-19.
Hlutabréf fyrirtækja NYSE, stærsti verðbréfamarkaður í heimi. Yfir 3000 fyrirtæki með skráð hlutabréf á NYSE. Viðskipti með hvers kyns bréf og afleiður tengd þessum fyrirtækjum. Meðlimir á NYSE mega ekki eiga viðskipti með skráð bréf utan þings nema með leyfi SEC. Fjármálamarkaðir. Kaflar
5
Fjármálamarkaðir. Kaflar 18.-19.
Hlutabréf fyrirtækja AMEX með um 1000 fyrirtæki skráð. Staðsett á Manhattan, 86 Trinty Place. “Stocks and bonds on th AMEX are those of small to medium size companies, as contrasted with the huge companies whose shares are traded on the NYSE”. (Dictionary of Business terms). Fjármálamarkaðir. Kaflar
6
Fjármálamarkaðir. Kaflar 18.-19.
Hlutabréf fyrirtækja NASDAQ, National Association of Securities Dealers Automated Quotation. Markaður með “óskráð” bréf. Over The Counter, OTC, markaður með tölvuvæddu upplýsingakerfi. Þau eru skráð á NASDAQ! Vaxtalisti, hátæknifyrirtæki! Fjármálamarkaðir. Kaflar
7
Fjármálamarkaðir. Kaflar 18.-19.
Hlutabréf fyrirtækja Svæðisbundnar kauphallir. Eiga viðskipti með hlutabréf á sínum svæðum. Fyrirtæki á þessum mörkuðum eru gjarnan í vexti. Þau fara yfir á stóru markaðina þegar þau ná ákveðinni stærð. => Þarna geta tækifærin legið. Fjármálamarkaðir. Kaflar
8
Fjármálamarkaðir. Kaflar 18.-19.
Hlutabréf fyrirtækja Hvernig er árangur mældur? Vísitölur. Algengasta vísitalan er Dow Jones Industrial Average. 30 stór fyrirtæki í mismunandi iðngreinum. Sjá meðfylgjandi. Félögin eru valin af ritstjórn Wall Street Journal. Dow Jones Transport. Flugfélög, járnbrautir, pakkafélög o.s.frv. Fjármálamarkaðir. Kaflar
9
Fjármálamarkaðir. Kaflar 18.-19.
Hlutabréf fyrirtækja Fyrirtæki geta verið skráð á mörgum mörkuðum. Fyrirtæki geta verið skráð á stórum markaði og heimamarkaði. Fyrirtæki getur jafnframt verið skráð á markaði í öðru landi. Mercedes-Benz þurfti að breyta reikningsskilum við skráningu á NYSE Hagnaður => Tap Fjármálamarkaðir. Kaflar
10
Fjármálamarkaðir. Kaflar 18.-19.
Hlutabréf fyrirtækja NYSE Composite er með öllum hlutabréfum sem eru í viðskiptum á NYSE. NASDAQ er með öllum hlutabréfum sem eru í viðskiptum á NASDAQ! Ekkert undan skilið! Fylgnitafla fyrir vísitölur, á bls. 345, tafla 18-3. Fjármálamarkaðir. Kaflar
11
Fjármálamarkaðir. Kaflar 18.-19.
Hlutabréf fyrirtækja Aðferðir við kaup og sölu. Sett fram kaup- og sölutilboð. Tilboð sem verða virk þegar verð hefur náð ákveðnu hámarki eða lágmarki. Limit order Stop order Ákveðin tækni, sem ekki er vert að setja sig inní fyrr en starf hefst. Fjármálamarkaðir. Kaflar
12
Fjármálamarkaðir. Kaflar 18.-19.
Hlutabréf fyrirtækja “Margin” reikningur. Að eiga viðskipti með hlutabréf án þess að eiga fyrir þeim! Keypt hlutabréf og þau sett að veði fyrir skuldum vegna hlutbréfakaupa. Miðlari má ekki lána viðskiptavini nema takmarkaða fjárhæð. Viðmiðunin er markaðsverð hlutabréfa. Fjármálamarkaðir. Kaflar
13
Fjármálamarkaðir. Kaflar 18.-19.
Hlutabréf fyrirtækja Hverjir eru meðlimir (members) á mörkuðum? Kauphöllin í Zurich, aðeins bankar. OTC markaður með miðlurum. Í Hong Kong er bönkum bannaður aðgangur. Hömlur á þátttöku banka í US & Japan. Fjármálamarkaðir. Kaflar
14
Fjármálamarkaðir. Kaflar 18.-19.
Hlutabréf fyrirtækja Verðfylgni á mörkuðum. Tafla 19-4 og 19-5 á bls , verðfylgni á 8 mörkuðum á 10 árum , Mest fylgni á milli Bandaríkjanna og Kanada, 0,71 og Þýskaland og Sviss 0,67. Fylgni á milli Þýskalands og Japan aðeins 0,36 Öll fylgni mælist pósitíf ! Fjármálamarkaðir. Kaflar
15
Fjármálamarkaðir. Kaflar 18.-19.
Hlutabréf fyrirtækja Hver á verðbréfamarkaðina? Aðildarfyrirtæki, lífeyrissjóðir og skráð fyrirtæki eiga Kauphöll Íslands. Verðbréfamarkaðir eru háðir opinberu eftirliti og markaðirnir setja sér reglur umfram opinbert eftirlit. Geta slíkar reglur verið samkeppnishamlandi? Hvernig eru kaup og sölutilboð sett fram? Á 1/8 eða 1/10, eða á 1 eða 2 í mismun. Fjármálamarkaðir. Kaflar
Similar presentations
© 2025 SlidePlayer.com. Inc.
All rights reserved.