Presentation is loading. Please wait.

Presentation is loading. Please wait.

Leið til bjartari framtíðar

Similar presentations


Presentation on theme: "Leið til bjartari framtíðar"— Presentation transcript:

1 Leið til bjartari framtíðar
Um kennslu ungra innflytjenda í Breiðholtsskóla

2 Starf í móttökudeild móttaka viðurkenning á menningarbakgrunni nemenda
umburðarlyndi viðbrögð við menningaráfalli. að gera nemendur sjálfbjarga í námi og kenna þeim að nota þau gögn sem eru aðgengileg til íslenskunáms jafnframt þróun kennsluhátta í íslensku sem öðru tungumáli.

3 Dr. Anne R. Vermeer Útlend börn þurfa að læra 1500 ný orð á ári fyrstu 3 árin 3000 orð á ári eftir það. Markviss orðarforða kennsla skiptir meginmáli.

4 Ísjakalíkanið og þróun 2. tungumáls
Takmörkuð virkni: fyrstu orðin Grunnvirkni: orð Almenn virkni: 8000-(40.000) orð Hættusvæði Á leið í nýtt tungumál: ( ) Orð

5 Dr. Hetty Roessingh segir:
Ungir nemendur með annað móðurmál þurfa meiri hjálp og fyrr!! "Því yngri því betra" er goðsögn.

6 Aðlögun 1 staðsetning fyrirkomulag nám í móttd. Móttökudeild aðlögun
1-4 vikur - Móttdeild ber alla ábyrgð á nemanda - Fer sem fyrst í heimsókn og síðan smátt og smátt inn í bekk í samvinnu við kennara oft ekki fyrr en eftir 4. viku - Fyrst sækir nem. list-og verkgreinar og íþróttir en sérstakir sundtímar fyrir móttökudeild - Nám á grundvelli þekkingar -Orðaforðagrunnur byggður upp

7 Aðlögun 2 staðsetning fyrirkomulag nám í móttd. Móttöku-deild
allt að 2 ár - Nem. skráður í bekk en móttd. með umsjónarábyrgð - Stundatafla bekkjar lögð til grundvallar við skipulag í samvinnu við kennara um hvar nem. vinni. - Reyna að hafa dvöl á bekkjarsvæði sem samfeldasta - Staða nemandans skoðuð við annarskipti - Tímabili lýkur með skilafundi til umsjónarkennara bekkjar. -Áframhaldandi uppbygging á grunnorðaforða -Undirbúningur og stuðningur við nám í bekk

8 Aðlögun 3 staðsetning fyrirkomulag nám í móttd. Í íslenskum bekk
- Umsjónarkennari bekkjar hefur ábyrgð á nemandanum en sækir um stuðning til móttökudeildar - Móttökudeild veitir stuðning við val verkefna og fyrirkomulag náms - Nemandinn sækir tíma í móttökudeild eftir mati umsjónarkennara og deildarstjóra móttökudeildar -Íslenska sem annað mál - Stuðningur við nám í bekk

9 Hugmyndafræði íslenska skólakerfisins?
Maður kemur í skólann til að læra Maður aflar þekkingar með sjálfstæðum hætti Maður fær hjálp þegar maður biður um hana Það er gaman að læra Vinnufriður í bekknum er mikilvægur Ég læri sjálfur því ég þarf að þroskast

10 Ef okkur tekst að styðja þau í að láta drauma sína rætast um betri framtíð þá verða þau mannauður til að nýta til bjartari framtíðar fyrir okkur öll.

11 Tenglar: Fjölmenningarvefur Breiðholtsskóla
Vefur Hetty Roessingh, Learning By Design Learning By Design is a system that allows English as a Second Language teachers to efficiently develop effective units and lesson plans. Using a simple interface, the system will guide users through various steps of creating a Curriculum Framework and Lessons.


Download ppt "Leið til bjartari framtíðar"

Similar presentations


Ads by Google