Download presentation
Presentation is loading. Please wait.
1
Lehninger Principles of Biochemistry
David L. Nelson and Michael M. Cox Lehninger Principles of Biochemistry Fourth Edition Chapter 19: Oxidative Phosphorylation and Photophosphorylation Copyright © 2004 by W. H. Freeman & Company Ljóstillífun
2
Hvað er ljóstillífun? Orka sólarljóssins er notuð til þess að knýja áfram efnasmíð (“tillífun”)
5
Hvar gerist ljóstillífun?
Í grænukornum (chloroplasts). Grænukorn eru gerð úr innri og ytri himnu, svipað og mítókondríur. Grænukorn eru stærri og innihalda eigin DNA Inni í þeim er grænukormsmergur (stroma). Þriðja himnukerfið er í grænukornum, thylakoid membrane (skífur) sem myndar grana (stakka) Þar eru kerfi sem gleypa ljós, flytja rafeindir og mynda NADPH og ATP
8
Blaðgræna (chorophyll) og önnur litarefni
Blaðgræna (chlorophyll a og chlorophyll b) eru mikilvægustu sameindirnar sem gleypa ljós Blaðgræna er svipuð að byggingu og hemhringur en inniheldur Mg2+ og langa greinótta keðju (fýtól) sem binst himnulípíðum Rafeindir flytjast þá á hærra orkustig Karóten, xanthophyll, phycoerythrin og phycocyanin eru viðbótar- eða aukalitarefni (accessory pigments)
13
Ljóstillífun
15
Hvað eru ljósháð hvörf, hvar gerast þau, hvernig
og hverjar eru afurðirnar? Í ljósháðum hvörfum oxast vatn og myndar súrefni. Vetnisatóm eru notuð til þess að mynda afoxunarmiðilinn NADPH, en einnig til þess að mynda prótónustigul sem knýr ATP-smíð Rafeindaflutningur á kostnað sólarorku gerist í öfuga átt miðað við ildisháða fosfórýleringu
16
Litarefnin mynda ljóskerfi (photosystems)
Þegar kerfin verða fyrir ljósörvun flytjast rafeindir á hærra orkustig Í ljóskerfunum verður resonance energy transfer” Hleðsla skiptist og þannig myndast rafeindaþegi (afoxunarvaldur) og rafeindagjafi Bakteríur hafa einfaldari ljóskerfi en plöntur
18
Light-harvesting complex LHCII
20
Hvaða hluta litrófsins nota þörungar til ljóstillífunar?
29
Hvað er ljóskerfi II og hvað gerir það?
Það oxar vatn í súrefni og leggur til rafeindir sem afoxa ljóskerfi I Það er einnig prótónudæla Það gleypir ljós við 680 nm Svipað kerfi er í “purple bacteria” Þrívíddarbygging þess er þekkt
31
Ljóskerfi II í bakteríu
32
Ljóskerfi I í plöntu
33
Hvað er ljóskerfi I og hvað gerir það?
Það flytur rafeindir til NADP+ sem afoxast í NADPH sem losnar út í grænukornsmerg Ljóskerfi II og ljóskerfi I eru tengd með sýtókróm b6f-komplex, prótónudælu, sem svipar til sýtókróm bc1-komplex í mítókondríum Ljóskerfi I var uppgötvað á undan ljóskerfi II, en eðlilegt er að líta svo á að kerfi II virki á undan kerfi I
34
Ljóskerfi I - prótein: grátt, hjálparþættir: grænir
35
Ljóskerfi I. Hjálparþættir: blaðgræna, karóten og FeS komplex
36
Ljóskerfi I og II, ATP-sýnþasi í skífum (thylakoid membrane)
38
Sýtókróm b6f-komplex
39
Sýtókróm b6f-komplex
44
“Photoreaction centre” í bakteríu
47
Hvernig myndast ATP í ljóstillífun og
hvernig er myndun þess ólík ildisháðri fosfórýleringu? Orkan til fosfórýleringar ATP í ljóstillífun (photophosphorylation) kemur frá prótónustigli og spennumun á svipaðan hátt og í ildisháðri fosfórýleringu Prótónum er dælt inn í “thylakoid lumen” ATP-sýnþasinn snýr öfugt miðað við ATP-sýnþasa í ildisháðri fosfórýleringu ATP losnar út í grænukornsmerg
50
Prótónu- og rafeindarásir í skífum (thylakoid membrane
51
Prótónuflutningur og afstaða ATP-sýnþasa í mítókondríum,
grænukornum og bakteríum
52
Í saltkærum bakteríum gleypir sama prótein ljós
og dælir prótónum til að knýja ATP-smíð Þessi dæla var notuð í tilraun með endursamsett himnudælukerfi Ljóstillífun
53
Bacteriorhodopsin
54
Bacteriorhodopsin
Similar presentations
© 2025 SlidePlayer.com. Inc.
All rights reserved.