Download presentation
Presentation is loading. Please wait.
Published byΚύρα Ζαχαρίου Modified over 6 years ago
1
Solveig Sigurðardóttir læknir, PhD Sérfræðingur í fötlunum barna
Fatlanir barna Solveig Sigurðardóttir læknir, PhD Sérfræðingur í fötlunum barna
2
Efnistök Nokkur orð um Greiningarstöð Þroski barna Fatlanir
Þroskahömlun Heyrnarleysi CP-hreyfihömlun Blinda Einhverfa
3
Greiningarstöð Hlutverk Greiningarstöðvar er að efla lífsgæði og bæta framtíð barna og unglinga með þroskaraskanir sem leitt geta til fötlunar Á heimasíðu Greiningarstöðvar ( er að finna ýmsar gagnlegar upplýsingar um starfsemina og einnig fræðsluefni um fatlanir og ýmis heilkenni Stofnunin tók til starfa 1. janúar 1986 Við störfum á landsvísu, þ.e. sinnum börnum og unglingum til 18 ára aldurs af öllu landinu Hlutverk GRR er að efla lífsgæði og bæta framtíð barna og unglinga með þroskaraskanir sem geta leitt til fötlunar.
4
Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins
Digranesvegi 5 í Kópavogi
5
Greiningarstöð Börnum er vísað á Greiningarstöð ef grunur leikur á að þau séu með alvarleg frávik í þroska; þroskahömlun þroskaröskun á einhverfurófi alvarlega hreyfihömlun blindu eða alvarlega sjónskerðingu (samstarf við Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda og sjónskerta) heyrnarleysi eða alvarlega heyrnarskerðingu (samstarf við Heyrnar- og talmeinastöð Íslands)
6
Tilvísanir Tilvísanir á Greiningarstöð berast frá: Samstarf við:
Barnaspítala Skólasálfræðingum Greiningarteymum t.d. Þroska- og hegðunarstöð Barnalæknum, augnlæknum, Heyrnar- og talmeinastöð Samstarf við: SKÓLAKERFIÐ (leik-, grunn- og framhaldsskóla) BUGL Sjónstöð Heyrnar- og talmeinastöð
7
Greiningarstöð Starfsemin
Klíniskt starf Athugun og greining á vanda barns Ráðgjöf um stuðning, þjálfun og íhlutun Eftirfylgd fyrir börn með framsæknar, alvarlegar og/eða sjaldgæfar fatlanir fram að 18 ára aldri Fræðsla Fjölbreytt námskeið um hinar ýmsu fötlunarhópa, meðferðarleiðir o.fl. Rannsóknir Vaxandi þáttur á undanförnum árum, Doktorsverkefni um einhverfu og CP hafa verið unnin upp úr efnivið sem orðið hefur til í kliniska starfinu Formlegt samstarf við bæði HÍ og HA Árið 2012 – rúmlega 1100 þátttakendur á 67 opnum námskeiðum 2700 þátttakendur á sérhönnuðum námskeiðum og fræðslufundum 311 á vorráðstefnu
8
Greiningarstöð Starfsstéttir Barnalæknar 4
Barna- og unglingageðlæknir 1 Sálfræðingar Sjúkra-, iðju- og þroskaþjálfar Atferlisfræðingar Talmeinafræðingar, leikskólasérkennarar og félagsráðgjafar Ritarar
9
Greiningarstöð Kliniska vinnan
Snemmtæk íhlutun (early intervention) fyrir yngstu aldurshópana Þverfagleg greining og ráðgjöf einkum við upphaf leikskólagöngu og aftur áður en börnin byrja í grunnskóla Eftirfylgd barna með alvarlega tauga- og vöðvasjúkdóma til 18 ára aldurs Vöðvarýrnunarsjúkdómar, klofinn hryggur, alvarleg form af CP-hreyfihömlun, fjölliðakreppur (arthrogryposis)
10
Þroski barna Börn taka út mikinn þroska fyrstu árin
Sérstaklega eru fyrstu 5 árin mikilvæg Hraðar framfarir í hreyfingum, málþroska, samskiptum .. og sjálfstæði þeirra vex smám saman Á grunnskólaárum mótast vitsmunaþroskinn Abstract hugsun kemur fram Þroski barna mótast bæði af erfðum og umhverfi Grunnurinn er fenginn að erfðum en umhverfið mótar barnið og ræður úrslitum um hversu langt það nær
11
Þroski Langoftast fylgir þroski barna ákveðnu ferli
Á sama hátt og þekkt eru normalmörk fyrir þyngd og hæð eru einnig þekkt ákveðin vikmörk fyrir helstu þroskaáfangana Seinkun eða skerðing á einu sviði þroskans getur haft áhrif á aðra færni Heyrnarskerðing getur haft áhrif á málþroska, boðskipti og hegðun barnsins Sjónskerðing hefur mikil áhrif á upplifun barns á umhverfinu, hreyfingar
12
Ung- og smábarnavernd Á heimasíðu landlæknis er að finna góðar leiðbeiningar um þroskaáfangana og helstu þroskafrávik – Ung og smábarnavernd Leiðbeiningar um heilsuvernd barna 0-5 ára Þroskamat gert við 12 mán, 18 mán, 2,5 ára og 4 ára skoðanir á heilsugæslu
13
Tafla af heimasíðu landlæknis
14
Vitsmuna- og málþroski
ALDUR Grófhreyfingar Fínhreyfingar Samskipti og leikur Vitsmuna- og málþroski 3 1/2 árs Sparkar bolta Hoppar jafnfætis Teiknar hring eftir fyrirmynd 3-4 fingra grip um blýant Tekur virkan þátt í leik Klæðir sig með aðstoð Talar í minnst 3-5 orða setningum Telur a.m.k. þrjá hluti 5 ára Hoppar á öðrum fæti Stendur á öðrum fæti í minnst 10 sekúndur Klippir út hring Teiknar fer- og þríhyrning eftir fyrirmynd Leikur við jafnaldra Bíður eftir að röðin komi að sér Fer sjálft á salerni Teiknar mannsmynd með búk og þremur smáatriðum Hlustar og skilur frásögn án mynda Getur sagt f, k, r, s og þ
15
Eftirlit á þroska Megintilgangurinn með því að fylgja eftir þroska barna er að fullvissa sig um að þroskinn fylgi eðlilegu ferli og koma fljótt auga á seinþroska með það í huga að: Veita íhlutun, hjálpa barninu að ná sem mestum þroska Veita foreldrum ráðgjöf Leita orsaka Veita sérhæfða meðferð Segja til um horfur og fylgikvilla röskunar/heilkennis
16
Seinkun í þroska getur komið fram á öllum aldri
Á nýburaskeiði – útlitseinkenni, einkenni frá taugakerfi 3ja mánaða til 2ja ára – frávik í hreyfingum, sýnileg og greinast fljótt 18 mánaða til 3ja ára – seinkun í tal- og málþroska 2ja til 4ra ára – félags- og boðskiptavandi Við mat á þroska mikilvægt að fylgjast með barninu, færni þess og hegðun Þroskasaga Klinisk skoðun
17
Stöku sinnum greinist fötlun strax við fæðingu
... en oftar koma einkenni smám saman í ljós
18
Þroskamynstur barna með seinþroska getur verið mismunandi
Hægar en stöðugar framfarir Stöðnun á þroska (plateau) Afturför (regression) Acut t.d. í kjölfar heilaáverka Í tengslum við hrörnunarsjúkdóm í heila en þá er afturförin yfirleitt hæg
19
Bilið milli barns með seinþroska
og heilbrigðra jafnaldra breikkar gjarnan með árunum
20
Orsakir meðfæddra fatlana
Oftast tengdar skaða eða áfalli á miðtaugakerfið en hreyfihamlanir geta orsakast af sjúkdómum í stoðkerfinu t.d. vöðvum eða liðum Stærstu fötlunarhóparnir eru: Þroskahömlun Einhverfurófsraskanir Hreyfihamlanir (CP-hreyfihömlun, vöðvarýrnanir, hryggrauf o.fl.) Ýmis sjaldgæf heilkenni, sjúkdómar Greiningar byggðar á alþjóðlegum viðmiðum ICD-10 kerfisins (International Classification of Diseases) Flest eru með meðfædda röskun í taugaþroska
21
Orsakir fyrir seinþroska – uppruni á fósturskeiði
Genetískar – litningagallar, s.s. Downs heilkenni, microdeletions, duplications, cerebral dysgenesis, t.d. microcephaly, absent corpus callosum, hydrocephalus, neuronal migration disorder Cerebrovascular – stroke; haemorrhagic eða ischaemic Metabolic – hypothyroidism, phenylketonuria Teratogenic – áfengi/lyf Meðfæddar sýkingar – TORCH; toxoplasmosis, rubella, cytomegaloveira, herpes/HIV Neurocutaneous syndromes – neurofibromatosis, tuberous sclerosis, Sturge- Weber syndrome o.fl.
22
Orsakir fyrir seinþroska – uppruni í fæðingunni
Perinatal Miklir fyrirburar – heilablæðing/ör í hvítaefni heilans (periventricular leukomalacia) Súrefnisskortur í fæðingu – heilakvilli (encephalopathy) Efnaskiptavandi – einkenni vegna t.d. lágs blóðsykurs, hækkunar á bilirubini
23
Orsakir fyrir seinþroska – uppruni eftir fæðingu
Sýkingar – meningitis, encephalitis Súrefnisskortur – near drowning, flog Trauma – accidental eða non-accidental Metabolic – hypoclycaemia, inborn errors of metabolism Cerebrovascular - stroke
24
Seinþroski – Orsakarannsóknir
Litningarannsóknir Efnaskiptarannsóknir Leita að mögulegum sýkingum Myndataka af höfði Ómskoðun af höfði fyrstu vikurnar Tölvusneiðmyndir, segulómun Rtg af beinum, beinaldur Heilalínurit – ef grunur um flog Vefjasýni – úr taug, húð, vöðva Aðrar rannsóknir heyrn sjón nánari erfðafræðirannsóknir mat á vitsmunaþroska og hegðunarþáttum mat á þörf fyrir meðferð t.d. sjúkra-, iðjuþjálfun og talþjálfun athugun hjá barnageðlækni næringarfræðingur upplýsingar frá leikskóla/skóla
25
Þroskahömlun Samheiti yfir þann hóp fatlaðra sem býr fyrst og fremst við verulega skerta vitsmunalega og félagslega færni Frammistaða á greindarprófi >2 staðalfrávikum neðan meðaltals Skert aðlögun og félagsleg færni Færni við framkvæmd daglegra athafna sem nauðsynlegar eru til að einstaklingurinn geti lifað sjálfstæðu og innihaldsríku lífi á fullorðinsárum Hagnýt málfærni Athafnir daglegs lífs Félagsfærni
26
Normalkúrvan Sýnir dreifingu greindarvísitölunnar Væg þroskahömlun
Almennir námserfiðleikar (tornæmi)
27
Þroskahömlun Getur birst á margbreytilegan hátt hjá ungum börnum
Sein í málþroska og/eða hreyfingum Óeirin, hegðunarvandi Er oft hluti af öðrum fötlunum og heilkennum Hlutverk læknis í teymisvinnu tengdri börnum með þroskahömlun er m.a. að leita að orsökum fötlunarinnar
28
Einhverfurófsraskanir
Einhverfa er fötlun sem skilgreind er út frá þroskamynstri og hegðun Sameiginleg einkenni Skertur hæfileiki til félagslegra samskipta Skert geta í máli, öðrum tjáskiptum og leik Tilhneiging til sérkennilegrar og áráttukenndrar hegðunar Einkenni mjög breytileg og hvert barn einstakt Misstyrkur í þroska og mismunandi færni í mismunandi aðstæðum er áberandi Fleiri drengir en stúlkur greinast, 3-4 drengir fyrir hverja stúlku Það er ekki bara einhverfa sem er algengari hjá drengjum, heldur eru það flestir taugaþroskalegir sjúkleikar sem virðast birtast oftast hjá drengjum, sem dæmi má nefna ADHD , þroskahömlun og málþroskaröskun. Skertur hæfileiki til félagslegra samskipta Skert geta í máli, öðrum tjáskiptum og leik Tilhneiging til sérkennilegar og áráttukenndrar hegðunar
29
Greining Sjaldnast útlitssérkenni
Ekkert eitt líffræðilegt próf lagt til grundvallar Greiningin er byggð á Nákvæmri þroskasögu Skoðun Hegðunarathugun (ADOS, Autism Diagnostic Observation Schedule) Greiningarviðtali fyrir einhverfu (ADI, Autism Diagnostic Interview) Greining felst í því að leita að ákveðinni samsetningu og styrkleika einkenna, þess vegna telst einhverfa heilkenni eða ákveðið safn einkenna. Útiloka þarf heyrnarskerðingu, tauga- og efnaskiptasjúkd, litn galla og fleiri þætti sem skýrt geta einkennin
30
Á enda rófsins, hvað er röskun og hvað er mannlegur breytileiki
Á enda rófsins, hvað er röskun og hvað er mannlegur breytileiki. Margir með einhver einhverfueinkenni.
31
CP-hreyfhömlun Algengasta tegund hreyfihömlunar meðal barna
Orsökin er skaði/áfall á stjórnstöðvar hreyfinga í heila Viðbótarfatlanir algengar U.þ.b. helmingur barna með CP hafa fæðst fyrir tímann Ekki sjúkdómur sem veldur áframhaldandi skemmdum
32
Hreyfiþroski seinkaður
Ungbarnaviðbrögðin vara lengi Mikil breidd í einkennum og útbreiðslu fötlunar
33
Hinar mörgu hliðar CP-hreyfihömlunar Einkenni birtast frá mörgum þroskasviðum og það sama á við um aðrar fatlanir Frávik í hreyfiþroska og jafnvægi Vitsmunaþroski Málþroski og samskipti Hegðun og tilfinningaþroski Skynjun Skynúrvinnsla Flogaveiki
34
Flokkun CP-hreyfihömlunar
Helftar-lömun Tvenndar-lömun Fjór- lömun Ranghreyfingarlömun Slingurlömun
36
Miklar framfarir í tæknilausnum,
bæði til að auðvelda tjáskipti og hreyfingar
37
Flokkun á grófhreyfifærni barna með CP
Gross Motor Function Classification System (GMFCS) (Palisano og félagar 1997) Færni við fimm ára aldur Flokkur I Ganga án göngu- hjálpartækja Flokkur IV Ferðast að mestu leyti í hjólastól sem þau geta stundum stýrt sjálf Flokkur II Ganga án göngu- hjálpartækja inni og stuttar vegalengdir úti Flokkur V Þeim er ekið um í hjólastól Ganga án hjálpartækja, geta genið stuttar vegalengdir með hjá tæki, Flokkar IV-V í hjólastól The Gross Motor Function Classification System or the GMFCS is based on self-initiated movement with particular emphasis on sitting and walking. GMFCS describes the movement ability of children with CP in one of five ordinal levels and across four age bands. Distinctions between levels of motor function are based on functional limitations, the need for mobility devices and wheeled mobility. At 4 to 6 years of age children at level I can walk without limitations. At level II they can walk unsupported indoors and for short distances on level surfaces outdoors. SKIPTA Children at level III can walk using a hand-held mobility device on level surfaces but they are frequently transported when traveling for long distances or outdoors on uneven terrain. Children at level IV may at best walk short distances with a walker and adult supervision whereas children at level V have no means of independent movement and are transported in a manual wheelchair. In the following presentation I will mainly refer to this functional classification. Flokkur III Ganga með göngu- hjálpartæki á jafnsléttu, þeim er oft ekið utan- dyra
38
Heyrnarskerðing Börn með meðfætt heyrnarleysi mynda hljóð á fyrstu vikunum, hjala, en málþroskinn þróast ekki yfir í babl og hljóðamyndunin er einhæf frá fimm mánaða aldri Á seinustu árum hefur tvennt haft geysimikla þýðingu fyrir heyrnarlaus börn á Íslandi Skimun nýbura fyrir heyrnarleysi Nýjungar í meðferð heyrnarleysis, einkum Kuðungsígrædd heyrnartæki
39
Nýburamæling Litlu hlustarstykki er komið fyrir í eyranu
Hljóðmerki er gefið á styrk sem samsvarar eðlilegum talstyrk Þegar innra eyra barnsins nemur hljóðið sendir það frá sér svar Með hjálp tölvu er svarið skráð Ef svar mælist er það tákn um virkt innra eyra og að öllum líkindum hefur barnið þá eðlilega heyrn
40
Heyrnarleysi Kuðungsígræðsla
Áður en að kuðungsígræðslu kemur eru fengnar tölvusneiðmyndir og segulómun af innra eyranu Grundvallaratriði er að heyrnartaug og heilasvæði heyrnar séu heilbrigð, þ.e. að skaðinn sé í innra verki kuðungs eyrans
41
Kuðungsígræðsla Elektróðu er komið fyrir í kuðungi innra eyrans
Tæki er sett utan á eyrað þar sem hljóði er breytt í rafboð sem berst til elektróðanna sem síðan virkja taugaenda í kuðungi Þessi heyrn er ekki eins og náttúruleg heyrn en nýtist oftast vel
43
Mikilvægi sjónar Greindarþroski barna er mótaður af upplýsingum frá skynfærunum Talið er að allt að 80% af skynjun á fyrstu árum ævinnar fáist með sjóninni Samfelld skynjun Við skynjum hluti í heild sinni, afstöðu til annarra hluta Hjálpar okkur að tengja saman upplýsingar frá öðrum skynfærum
44
ALDUR ÞROSKI SJÓNAR Nýburar Þekkja mynstur með ljósum og dökkum flötum
Fókusera á hluti, allt niður í 30 cm fjarlægð 2 mán Barnið brosir til þeirra sem veita því athygli Velur að horfa á andlit frekar en annað sjónrænt áreiti 3-4 mán Hefur áhuga á öllu sjónrænu, getur fylgt sjónrænu áreiti í allar áttir Lærir að nærstilla fókusinn þegar hlutir eru færðir nær og fjær þeim 5-7 mán Vaxandi samhæfing augnhreyfinga, kemur auga á hluti í umhverfinu sem hvetur barnið til hreyfinga Dýptar skilningur barnsins þroskast og einnig skilningur þess á samhengi í umhverfinu. Aukinn þroski verður á sjóninni þegar barn fer að ganga og hafa áhuga á hlutum í þrívídd. 12 mán Sjónskilningur og nýting sjónar vex jafnt og þétt 18 mán Samfara aukinni hreyfifærni vex áhugi barnsins á að skoða umhverfið Tveggja ára Barnið hefur þroskað með sér sjónminni í tengslum við hreyfingar Notagildi sjónarinnar í víðum skilningi og félagsfærni eykst Sjá ww.midstod.is
45
Skynjun - blindra barna
Byggð á heyrn, snertingu, bragði, lykt Hljóð, koma og fara, veita takmarkaða vitneskju án sjónar Snertiskyn, bragð, lykt krefst nálægðar Þekking byggð á brotum
46
Blinda Á Vesturlöndum eru flest börn sjónskert eða blind vegna skaða í miðtaugakerfinu Cerebral visual impairment = heilatengd sjónskerðing Augu þeirra eru þá heil en sjónúrvinnsla í heila skert Mörg þeirra (allt að helmingur) greinast með viðbótarfatlanir sem rekja má til miðtaugakerfisins, s.s. CP-hreyfihömlun, þroskahömlun og flogaveiki Aðrar algengar orsakir fyrir blindu eða mikilli sjónskerðingu eru: ýmsir meðfæddir augngallar s.s. smá augu, meðfætt ský á augasteinum og albinismus
47
Langtímaþróun á algengi fimm fötlunarhópa í Atlanta í Bandaríkjunum 1991-2010
Rannsókn byggð á upplýsingum frá mörgum aðilum innan mennta- og heilbrigðiskerfis um fötlunargreiningar hjá 8 ára börnum í Atlanta í USA (population-based developmental disabilities surveillance program) Sérstök áhersla á að rannsaka breytingar á algengi þroskahömlunar og einhverfu Niðurstöður Mikil aukning á fjölda barna sem greinast með einhverfu Algengi þroskahömlunar, CP og heyrnarskerðingar hélst stöðugt Börnum með blindu fjölgaði lítillega á tímabilinu Langt tímabil rannsakað, ára (mism eftir fötlunum) Rannsókn á tíðni fatlana meðal 8 ára barna í Atlanta í Bandaríkjunum Upplýsingar um greiningar fengnar frá mörgum aðilum innan mennta- og heilbrigðiskerfis Sérstök áhersla á að rannsaka breytingar á tíðni þroskahömlunar og einhverfu Main Findings: From , the estimated prevalence of intellectual disability (ID) and hearing loss (HL) among 8-year-old children in metropolitan Atlanta remained about the same with a slight increase in vision impairment (VI). The estimated prevalence of cerebral palsy (CP) among 8-year-old children remained the same from In contrast, the estimated prevalence of autism spectrum disorder (ASD) among 8-year-old children in metropolitan Atlanta increased 269% from , an average of approximately 9% each year. Increases over time were found among both boys and girls and among nearly all racial/ethnic groups. Increases over time were also found among children with ASD who also had ID, as well as among those without ID. In contrast, the estimated prevalence of ID without ASD was stable. These findings may signal a need for community services (such as healthcare services, early intervention programs, special education services, and others) to provide ongoing support for children with ID (1 in 77), CP (1 in 286), HL (1 in 714) and VI (1 in 769), with a potential need for growth of these services to support the increasing number of children identified with ASD by 2010 (1 in 64). Public health professionals, healthcare providers, educators, and researchers can use this information to help plan for service and training needs and guide future research into causes and factors that might increase or decrease the risk for these conditions. Börnin voru 8 ára á þessu árabili 1991 til 2010 ID IQ<70, HL >40 dB heyrn þröskuldur á betra eyra án tækja, VI sjónskerpa < = 20/70 í verra auga með correction About This Study This study analyzed data collected by the Metropolitan Atlanta Developmental Disabilities Surveillance Program. Specifically, the study examined the prevalence and characteristics of children with ASD, CP, HL, ID, and VI over a year time period. Special focus was put on looking for changes in the prevalence of children with ASD and ID over time. This study adds to the limited information on trends in the prevalence of children with developmental disabilities. It is unique in that it looked at changes in the prevalence of children with ASD by level of intellectual ability, both overall and within different racial/ethnic groups, as well as trends in the estimated prevalence of children with ID, CP, HL and VI, in the same diverse population. Ranns PLOS ONE April 29, 2015
48
Ferlarnir sýna langtímaþróun á algengi
fimm fötlunarhópa Algengi per 1000 8 ára börn Einhverfurófið 0,4 – 1,6% Þroskahömlun 1,1 – 1,3% Algengi einhverfu á Íslandi 0,6% 1,2% E. Sæmundsen o.fl. 12 Algengi CP á Íslandi 0,25% 0,18% S. Sigurðardóttir o.fl. 6 CP hreyfihömlun Toppar í algengi ÞH 1996 og 2008 en annars mjög stabíl The stability of ID, CP, HL and VI prevalence, despite improvements in neonatal survival, is encouraging, yet decreases in prevalence of these DDs were not found. Eftirfylgd á tíðni ASD hófst 1996 Ísl rannsókn á ára börnum Sveiflur í tíðni þroskahömlunar .. Gífurleg aukning í fjölda þeirra sem greinast með einhverfurófsraskanir Áhugavert að tíðni þroskahömlunar, CP, heyrnar- og sjónskerðingar hefur ekki breyst þrátt fyrir að fleiri nýburar (m.a. smáir fyrirburar) lifi nú af en áður PLOS ONE April 29, 2015 48
49
Börn með fatlanir Heilbrigðis/velferðarkerfið Félagsþjónustan
Skólar/menntakerfið Stuðningsþjónusta; sjónarhóll, leiðarljós, æfingastöðin o.fl.
50
Börn með fatlanir Margir aðilar/stofnanir koma að þjónustunni
Þörf á samhæfingu og upplýsingamiðlun milli kerfa Mikilvægt að þjónustan rofni ekki þegar kemur fram á fullorðinsár
Similar presentations
© 2025 SlidePlayer.com. Inc.
All rights reserved.