Download presentation
Presentation is loading. Please wait.
Published byLambert Baker Modified over 6 years ago
1
Lymphoma í börnum Meingerð, flokkun, einkenni og meðferð
Brynja Jónsdóttir Læknanemi
2
Tegundir lymphoma í börnum
Óvenjuleg krabbamein, generaliseruð Lymphoma eru þriðju algengustu illkynja sjúkdómar í börnum 12-15 % af krabbameinum í börnum Non-Hodgkin lymphoma Hodgkin lymphoma Algengustu illkynja sj.d í börnum eru hvítblæði og heilaæxli
3
Uppvinnsla lymphadenopathy
Bendir til góðkynja: Mjúkir og aumir eitlar Staðsettir á efri hálsi Ekki þyngdartap >10% Hiti og önnur einkenni sýkinga < 6 vikur Eðlilegur status og diff Eðlilegt LDH og þvagsýru Ekki mediastinal lymphadenopathy Bendir til illkynja: Harðir eitlar Staðsettir neðarlega á hálsi og supraclaviculart Þyngdartap >10 % Endurteknir hitatoppar Vanlíðan, ógleði > 6 vikur Beinverkir Blæðingar, t.d. Petechiur og purpura Pancytopenia, peripheral blastar Hækkun á LDH og þvagsýru Mediastinal lympadenopathy Lymphadenopathy er skilgreint sem eitill stærri en 10 mm í þvermál almennt, stærri en 5 mm á epitrochlear svæði en stærri en 15 mm í nárum Mjúkir eitlar geta verið til staðar í non hodgkins lymphoma og hvítblæði Ef grunur um illkynja sj.d. þá taka sýni úr beinmerg eða taka vefjasýni
4
Non Hodgkin lymphoma 60 % af lymphoma í börnum
1,0-1,5/ börn á ári M>F 3:1, kemur oftast í 7-11 ára tíðni ef ónæmisbæling, meðfædd eða áunnin Aðrir áhættuþættir: Geislun, ónæmisbælandi lyf, HIV, EBV (Burkitt’s lymphoma) Í fullorðnum eru miklu fleiri teg af NHL, en aðrar en þessar þrjár eru nánast ekki til staðar í börnum, etv reflekterar þetta mismunandi frumuvirkni ónæmiskerfisins á mismunandi tímum lífsins
5
NH lymphoma - undirflokkar
Small noncleaved cell lymphoma – 40-50%: Non-Burkitt’s eða Burkitt’s, aðallega B frumur Tjá Ig á yfirborði, oftast IgM kappa eða lambda Oftast litningatranslocation (aðallega t(8;14)) EBV til staðar í >95% æxlanna á endemískum svæðum, en í < 30% í hinum vestræna heimi Lymphoblastic lymphoma – 30%: Aðallega T fr., morphológískt eins og T fr. í ALL Oftast ekki litningatranslocation Large cell lymphoma – 20 %: Aðallega B fr. Uppruni Heterogen hópur bæði m.t.t. Litningatranslocationar og frumugerða, margir undirflokkar Burkitts hafa frumur eru meira uniform í stærð og lögun Í Afríkur er Burkitt’s lymphoma 50 % af krabbameinum í börnum
6
NH lymphoma - einkenni Einkenni sameiginleg vefjagerðum: hiti, þyngdartap, nætursviti, staðbundin fyrirferð – oftast lymphadenitis, hratt vaxandi með breytilegum einkennum Small noncleaved cell lymphoma: 90% með intraabd. tumor kviðverkir, ógleði, ng Aðrir staðir: eistu, parotis, húð, bein, MTK, beinmergur Lymphoblastic lymphoma: 50-70% með mediastinal massa pleural effusion, brjóstverkur, hósti Eitlastækkanir oftast ofan þindar, oft hepatosplenomegaly, einkum ef beinmergsaffection Large cell lymphoma: Svipuð dreifing og SNCL, þó sjaldan í MTK Abdominal tumor í SNCL getur involverað ileocecal mótin, ascending colon, eða einhverja samsetningu af þessum svæðum. Síðan getur líka komið ascites, peritonitis, intussuseption og akút meltingarvegsblæðing. Algengasta ástæða intussuseption í eldri en 6 ára. Kjálka affection er í minna en 20 % tilfella í vestrænum heimi, en í 70% tilfella í Afríku. Ef beinmergsaffection í LL þá eru lifrin og miltað oftast stækkuð og mediastinal massi. Einnig getur komið ef það er intrathoracic tumor, superior vena cava syndrome, en þá er þrengt að henni og sjást þandar bláæðar á hálsi, bjúgur á hálsi, í andliti og á handleggjum og dyspnea. Einnig geta húð, beinmergur, bein og eistu verið involveruð eða MTK. LCL getur komið fram líka í mediastinum, húð, beinum og mjúkvefjum. Þó er sjaldan MTK affection
7
NH lymphoma – stigun I. Ein fyrirferð eða eitlasvæði, ekki í miðmæti eða kviðarholi II. Ein fyrirferð og staðbundnir eitlar, tvær fyrirferðir/eitlasvæði sömu megin þindar eða primary meltingarfærafyrirferð III. Fyrirferðir/eitlasvæði báðum megin þindar, primary miðmætisfyrirferð, útbreiddur sj.d. í kviðarholi eða primary paraspinal/epidural æxli IV. Beinmergs eða MTK affection, óháð öðrum staðsetningum (ef >25% frumna illkynja þá ALL)
8
NH lymphoma – meðferð Lyfjameðferð (induction, consolidation, maintenance) – AÐALMEÐFERÐIN Geislun Skurðaðgerðir: Aðallega til greiningar - mikilvægt að taka heilan eitil Ætti að gera á sjúklingum þar sem framkvæma má fullkomna resection, t.d. fyrirferð í kviðarholi Aðrar indicationir: ófullkomin resection ef stór fyrirferð, intussusception, perforation garnar, appendicitis, alvarleg meltingarvegsblæðing, obstrúktív gula o.fl. Horfur almennt góðar nema ef æxlið mjög útbreitt Skurðaðgerðir hafa sem sagt ekki neitt skilgreint hlutverk í meðferðinni þegar svo fullkomin lyfjameðferð er til, fyrir utan að vera gagnlegar til greiningar og meðhöndlunar fylgikvilla. Er þó oftast talið gott að skera ef unnt er þar sem stórir tumorar eru til staðar og geta þrengt að mikilvægum strúktúrum, og er mikilvægt að fjarlægja þau þrátt fyrir mjög góða lyfjameðferð sem til er. Samt er ekki mælt með að gera aðgerðir sem hafa mikla komplikationshættu í för með sér, þannig að hvert tilfelli verður að vega og meta.
9
Hodgkins lymphoma Ca. 40 % af lymphomum í börnum
M>F í yngri en 10 ára, algengara í hvítum > 15 ára, kemur sjaldan fyrir 5 ára 1,2/ börn á ári Algengara í nánum ættingjum e-r erfðaþáttur, tengt ákveðnum HLA flokkum Aðrir áhættuþættir: ónæmisbæling, hátt menningarstig, EBV sýking Einn toppur 5-14 ára, annar ára og annar ára
10
Hodgkins lymphoma – meingerð
Prógressív stækkun eitla með pleomorphic, margkjarna risafrumum – Reed Sternberg frumum Óljóst hvaðan þær eiga uppruna sinn, etv virkjaðar B eða T frumur eða antigen presenting frumur Flokkað eftir histológíu: Lymphocyta ríkjandi Mixed cellularity Lymphocyta depleted Nodular sclerosis - algengast Allar gerðir nú taldar jafnnæmar fyrir meðferð
11
Hodgkins lymphoma – einkenni
Sársaukalausar eitlastækkanir, oftast á hálsi eða supraclaviculart Mediastinal massi í 2/3 sjúklinga Byrjar oftast í einum hópi eitla en dreifist svo á reglubundinn hátt til nærstaddra hópa Hepatosplenomegaly ef langt gengið Þreyta, þyngdartap, hitatoppar, nætursviti, kláði, nephrotic syndrome, dermatomyositis o.fl. Distal meinvörp: beinmergur, lifur, lungu, bein, MTK Mediastinal massi getur valdið einkennum tracheal eða bronchial compressionar Eitlarnir geta minnkað og stækkað yfir langan tíma, og ef eitlar hafa farið hægt vaxandi eru meiri líkur til þess að meinið sé Hodgkins heldur en non hodgkins
12
Hodgkins lymphoma – stigun
I. Eitt eitlasvæði eða ein extralypmhatic staðsetning II. Tvö eða fleiri eitlasvæði sömu megin þindar eða staðbundið í extralymphatic líffæri og á einu eitlasvæði sömu megin þindar og líffærið III. Eitlasvæði báðum megin þindar með/án staðbundinnar íferðar í extralymphatic svæði eða í milta IV. Disseminerað í einu eða fleiri extralymphatic líffærum með/án eitlastækkana Aukalega er skipt í flokka A og B eftir einkennum A: Önnur einkenni B: Nætursviti, þyngdartap >10%, hiti
13
Hodgkins lymphoma – meðferð
Lyfjameðferð Geislun Þarf að ákveða meðferð m.t.t. aukaverkana fyrir sjúkling m.t.t. aldurs og útbreiðslu, þar sem sjúkdómurinn hefur mjög góðar horfur eftir meðferð Skurðaðgerðir: Aðallega til greiningar – mikilvægt að taka heilan eitil ?
14
Heimildir Rudolph’s Fundamentals of Pediatrics, third edition
Nelson Textbook of Pediatrics, 17th edition The 5 Minute Pediatric Consult Principles and Practice of Pediatric Oncology, fourth edition Uptodate.com
Similar presentations
© 2025 SlidePlayer.com. Inc.
All rights reserved.