Presentation is loading. Please wait.

Presentation is loading. Please wait.

Klíník nóvember Fyrirburar

Similar presentations


Presentation on theme: "Klíník nóvember Fyrirburar"— Presentation transcript:

1 Klíník - 29. nóvember Fyrirburar
Friðrik Thor Sigurbjörnsson

2 Tilfelli ……….. 24+4 vikur Lítið legvatn
Blæðing frá fylgjukanti sl. Vikur Nú aukin blæðing, ca. 4msk/dag

3 Tilfelli Lífsmörk eðlileg Kvenskoðun Ómskoðun
Langur og lokaður legháls Blóð í vagina og cervix-opi Ómskoðun Hreyfingar og hjartsláttur Lítið legvatn Blæðingarstaður sést ekki Sterar en ekki tocolytica

4 Tilfelli Stúlka fædd 4 dögum síðar <800
Ekki lengdar- né höfuðummálsmæld Apgar 4 e. 1mín; 5 e. 5mín Lífsmörk: Púls 149 slög/mín BP 45/25 T 34.4°C

5 Tilfelli Við skoðun: Astrup Bláleit, erfiðar við öndun
Stoðkerfi eðlilegt Húð þunn og rauð Astrup pH 7.09; pCO2 70; HCO3 15.5; BE -7.9 Hb 165; Hcr 0.52; Hbk 11.9

6 Skilgreining <37 vikur - Preterm 34-37 - Late Preterm
Fæðingarþyngd Flokkur <2500g LBW <1500g VLBW <1000g ELBW <37 vikur - Preterm Late Preterm <32 - Very Preterm

7 Tíðni & faraldsfræði BNA 20% aukning sl. 17 ár Léttburafjölgun:
2% lifandi fæddra e. <32 vikna meðgöngu 12.7% lifandi fæddra e. 37 vikna meðgöngu 20% aukning sl. 17 ár Fjölgun late-preterm fæðinga Aukin tíðni fjölburafæðinga Léttburafjölgun: 6.7% lifandi fæddra 1984 LBW; 8.5% 2005 1.2% lifandi fæddra 1980 LBW; 1.5% 2005

8 Tíðni & faraldsfræði Áhættuþættir: Orsakir:
Aldur móður - Þjóðfélagsstaða - Hjónabandsstaða - Efnahagur o.fl… Orsakir: 50% ótímabærar hríðir 30% PPROM Þættir sem valda ótímabærum hríðum eru örvun HPA öxuls, aukin legspenna, sýking og blæðing frá decidua

9 Fyrsta meðferð… Ef léttburi: VLBW:
Auknar líkur á lágu Apgar-skori Auknar líkur á inngripi VLBW: Nær allir þurfa endurlífgun 60% þurfa barkaþræðingu 7% þurfa endurlífgun með lyfjum Framhaldið beinist að forvörnum gegn fylgikvillum og stuðningsmeðferð… Ef nýburi g --> 27% undir eða jafnt og 3 í Apgar Ef nýburi > 3% undir eða jafnt og 3 í Apgar Fylgikvillar koma til þar sem börnin eru ýmis anatómískt, lífefnafræðilega eða lífeðlisfræðilega ófær um að lifa án aðstoðar. Líkurnar á fylgikvillum minnka í réttu hlutfalli við aukna þyngd og meðgöngulengd.

10 Hypothermia Ýtir undir efnaskiptasýringu og blóðsykurfall
Tengd skertri lungnastarfsemi ef <26 vikna meðganga Mest hætta strax eftir fæðingu Orsakir? Meðferð? Aukið hlutfallslegt líkamsyfirborðd Rannsókn sýndi 11% með hita yfir 37gr, 14% undir 35gr. (meðaltal 28 vikur) Meðferð er incubator eða annar upphitari en ef það er ekki þá plast! Plast er þa ðeina sem virkar!

11 Öndunarfærakvillar RDS Langvinnur lungnasjúkdómur Apneur
Surfactant-skortur Langvinnur lungnasjúkdómur Bronchopulmonary dysplasia Algengi í VLBW Skilgreint sem O2 þörf e. 36 vikna post-menstrual aldur Apneur 25% fyrirbura Fylgjast þarf með súrefnisgjöf því koma þarf í veg fyrir fylgikvilla hyperoxemiu og hypoxemiu. Apneur: We use pulse oximetry to monitor infants with apnea and maintain saturation at 88 to 95 percent, using supplemental oxygen if needed. CPAP einnig notað.

12 Hjarta- og æðakerfiskvillar
Patent ductus arteriosus 30% LBW Alvarleiki eftir stærð PDA og þroska kerfa Einkenni: Apneur, RDS, hjartabilun Systemic hypotension Orsakir sýkingar,PDA, brengluð hormónastýring, asphyxia, hypoxia Auknar líkur á dauða á vökudeild Meðferð? Left to right shunt vandamálið Infants with low SVC flow compared to those with normal flow were more likely to die before discharge (57 versus 13 percent). Although the low flow group had significantly lower gestational age (25.8 versus 27.4 weeks gestation), neurodevelopmental assessment of the survivors at three years of age, corrected for perinatal risk factors including gestational age, demonstrated that low flow accounted for 49 percent of the variability for death and disability. Indómetasín og skurðaðgerð í PDA Ef systemic hypotension þá meðhöndla undirliggjandi orsök. Vökvi - crystalloid og colloid, kannski. Inótrópar - dópamín betra en dóbútamín. Betra að nota það síðarnefnda með og þá etv adrenalín líka. Sterar hafa einnig verið notaðir ef erfiðlega gengur að ná börnum AF inótrópum. 1mg/kg á 8klst fresti í 5 daga höfðu meiri líkur á hærri þrýstingi, þurftu minni heildarskammt af dópamíni og voru fljótari að ná upp þrýstingi.

13 Heilablæðingar Yfirleitt intracranial blæðing (ICH) frá germinal matrix 30% VLBW fá ICH Forvörn í skjótri og réttri endurlífgun Stöðug blóðrás lykilatriði Forðast: Hyperoxia, hypoxia, hypercarbia, hypocarbia

14 Hypoglycemia & NEC Lækkun blóðsykurs Necrotizing EnteroColitis
Minnkuð myndun vegna glýkogen-forðaskorts Þarfnast eftirlits á 2 klst. Fresti Necrotizing EnteroColitis 2-10% VLBW Óþekkt orsök að mestu Mikilvæg orsök langvinnra heilsufarsvandamála

15 Sýkingar Tíðni sepsis í fyrirburum sem lifa >3 daga ca. 25%
55% CN staphylococci 73% Gram-pos bakteríur 9% sveppasýkingar (dánartíðni 28%) Áhættuþættir fyrir sveppasýkingum eru fyrri bakteríusýkingar, langvarandi æðaleggjanotkun og GI-sjukdómar (NEC)

16 ROP Retinopathy Of Prematurity Æðasjúkdómur
Retina í fyrirburum illa æðum búin Tíðni lækkar með aukinni meðg. lengd Retinal vascularization begins at 15 to 18 weeks gestation. Retinal blood vessels extend out from the optic disc (where the optic nerve enters the eye) and grow peripherally. Vascularization in the nasal retina is complete at approximately 36 weeks. Vascular development usually is complete in the temporal retina by 40 weeks, although maturation may be delayed until 8 to 12 weeks after term birth (show figure 1). Vascularization in ROP — The mechanism is thought to involve two stages. An initial injury caused by factors such as hypotension, hypoxia, or hyperoxia, with free radical formation, injures newly developing blood vessels and disrupts normal angiogenesis. Following this disruption, vessels either resume normal growth or new vessels grow abnormally out from the retina into the vitreous

17 Horfur & lifun Lág fæðingarþyngd/fyrirburi
Næstalgengasta ástæða nýburadauða Algengasta ástæða ungbarnadauða 34% nýburadauða v. fyrirburafæðingar 95% þeirra hjá <32v., <1500g 66% þeirra á fyrsta sólarhringnum Athuga “algengasta ástæða ungbarnadauða”

18 Horfur & lifun Bætt lifun með bættri meðferð Meðvirkir orsakaþættir
Lifun VLBW 74% 1988; 84% 1995 Lifun ELBW 55% 1993; 61% 1998 Meðvirkir orsakaþættir Fósturstreita, IUGR, LBW, hypotension, hypothermia Hér er meðgöngulengd líka þáttur. ELBW er með hærri lifun en LBW ef það er lengri meðganga Umdeildar tölur, aðrar rannsóknir segja engar framfarir hafa orðið

19 Limit of viability Kanadísk rannsókn: 1193 fyrirburar, ≥20v., ≤500g
68% andvana við fæðingu 32% lifandi fæddir 30% þeirra fóru á ICU 11% þeirra lifðu ≥3 ár 69% þeirra með ≥1 alvarlega fötlun Sauve et al. “Before viability: a geographically based outcome study of infants weighing 500 grams or less at birth.” * * A second study examined outcomes of 1193 infants born at GA greater than or equal to20 weeks and BW less than or equal to500 g in Alberta, Canada between 1983 and 1994 [31]. Of these, 68 percent were stillborn and the remainder were liveborn. Intensive care was initiated in 30 percent of the liveborn infants. Of those, only 11 percent survived to 36 months of age, and 69 percent of the survivors had greater than or equal to1 major disability. Before viability: a geographically based outcome study of infants weighing 500 grams or less at birth. AU Sauve RS; Robertson C; Etches P; Byrne PJ; Dayer-Zamora V SO Pediatrics 1998 Mar;101(3 Pt 1):

20

21 Meðferð okkar Öndunarfæri Sýkingar Hypoglycemia Blóðrás Intubation
Curosurf 1.5mL Sýkingar Ampicillin/gentamicin Hypoglycemia IV glúkósi Blóðrás Ómskoðun sýndi PDA og þríblöðkulokuleka NO og dópamín

22 Bestu þakkir!


Download ppt "Klíník nóvember Fyrirburar"

Similar presentations


Ads by Google