Download presentation
Presentation is loading. Please wait.
1
Höfuðverkir hjá börnum
Greining, rannsóknir og meðferð Pétur Lúðvígsson
2
Höfuðverkir Þekktir frá alda öðli Avicenna (AD 980-1037):
Galen (AD ): “hemicrania” (megrim; migraine) Avicenna (AD ): “... little does it concern the patient that there is an underlying cause to be treated, if the practitioner proves unable to relieve his pain.”
3
Bille: Acta Paediatrica 1962
“Ég hélt að börn fengju ekki svona höfuðverki” amma úr vesturbænum sem kom með 5 ára dótturson sinn til barnalæknis vegna mígrenis Fyrstu faraldsfræðirannsóknir á höfuðverkjum meðal barna voru gerðar í Svíþjóð. Vahlquist og Hackzell 1949 31 barn með mígren 1- 4 ára Greiningarviðmið Vahlquists fyrir mígren 1955 einföld, ber yfirleitt vel saman við IHS 1988 Bille: Acta Paediatrica 1962 algengi höfuðverkja og mígrens meðal 9059 skólabarna í Uppsala
4
Höfuðverkir Meðal algengustu einkenna: höfuðverkir mígren
Bille % % Vahlquist 7-10 ára Sillanpää % % Vahlquist von Frankenberg % % IHS 1988 7-16 ára Lúðvígsson og Mixa % 8.8% IHS 1988 6-16 ára
5
Höfuðverkir Algengi fer vaxandi með aldri Lúðvígsson og Mixa 1996
6
Höfuðverkir Hversu stórt heilbrigðisvandamál meðal íslenskra barna?
Einhverntíma höfuðverkur % - a.m.k. 1x s.l. 12 mánuði: % - farið til læknis vegna höfuðverkja: 18.0% - - ca. 50 % með mígren - misst a.m.k. 1 dag úr skóla á árinu: 15.0% - foreldri telur barnið hafa mígren: 13.7% Mígren skv. IHS 1988: % Lúðvígsson og Mixa 1996:
7
Lífsgæði, höfuðverkir vs aðrir langvinnir sjúkdómar
Quality of Life in Childhood Migraines: Clinical Impact and Comparison to Other Chronic Illnesses Scott W. Powers, PhD*, , Susana R. Patton, PhD*, Kevin A. Hommel, PhD* and Andrew D. Hershey, MD, PhD , Pediatrics Powers et al. Pediatrics 2003
8
Önnur algeng einkenni til samanburðar:
“Einhverntíma ”, skv. spurningalista; grunnskólabörn: höfuðverkir: 61.2% astmaöndun (“wheezing”): 29.6% (Shamssain et al. 1999; England) kviðverkir: % (Lúðvígsson og Mixa 1996; Ísland) klægjandi útbrot: 17.5% (Behbahni et al. 2000; Kuwait)
9
Höfuðverkir Tegundir höfuðverkja:
10 flokkar skv. IHS 1988 eftir orsökum “Prímer” höfuðverkir: “Sekúnder” höfuðverkir: - mígren - eftir höfuðáverka - spennuhöfuðverkur v/ heilaæðasjúkdóma - klasahöfuðverkur - aðrar innankúpuorsakir “cluster” ; Horton´s - fráhvarf lyfja eða efna v/ sýkinga og sótthita - v/ efnaskiptatruflana - v/staðbundinna sjúkdóma cranium, háls, augu, eyru, sínusar, tennur...
10
Höfuðverkir Hlutfallslegt algengi tegunda: mígren: 8.8%
(börn og fullorðnir) spennuhöfuðverkur: % mígren: % hvort tveggja: % allar aðrar tegundir samtals: % n:2008; k: 40/60; a: 38.8 (3-88) Pereira-Monteiro et al 1992; Portugal
11
Höfuðverkir Algengustu orsakir “sekúnder” höfuðverkja:
spurningalisti ára; Danmörk Krogh- -Rasmussen og Olesen 1992
12
Höfuðverkir Greining, rannsóknir, meðferð: Nákvæm saga...
13
Klínískur gangur innankúpu Akút/stíng- höfuðverkur Mígren Spennu-
Mígren og spennuverkur Klasa- innankúpu þrýstingur
14
Staðsetning verkja
15
Greiningarviðmið mígrens (IHS 1988)
Mígren án áru : 1) 5 (2) höfuðverkjaköst >2 klst (?ótímabundið) og... 2) a.m.k. 2 af 4 einkennum: - öðru megin í höfði - púlserandi - slæmur eða mjög slæmur - versnar v/áreynslu 3) a.m.k. 1 af 2 einkennum: - ógleði og/eða uppköst - ljós- eða hljóðfælni 4) Einkenni skýrast ekki af öðrum orsökum Mígren með áru: 1) > 2 köst skv. 2 2) 1+ afturkræf ára frá cortex eða heilastofni sem smávex í > 4 mín. eða komi ein eftir aðra og... stendur < 60 mín. (lengur ef 1+) höfuðverkur fylgir innan 60 mín. 3) einkenni skýrast ekki af öðrum orsökum
16
...og skoðun 94% barna með höfuðverk af völdum heilaæxlis höfðu óeðlilega taugaskoðun Honig og Charney 1982 Sjúklingurinn: “Saxi læknir, af hverju segirðu að ég sé með stresshöfuðverk?” Saxi læknir: “Af því þú ert svo stressaður”
17
...en ...” any headache in childhood may be symptomatic of underlying
systemic, cranial or intracranial disease”. Charles F. Barlow 1984
18
Hvenær á að gera CT ? 440 börn pr. árgang = 10%
Einhverntíma haft höfuðverk: % 18.0% hafa farið til læknis vegna höfuðverkja 440 börn pr. árgang = 10%
19
Hvenær á að gera CT ? til viðmiðunar...
Akút höfuðverkur: Subakút/krónískur/endurtekinn: öll börn yngri en 5 ára öll börn yngri en 5 ára brottfallseinkenni, sjón brottfallseinkenni, höfuðummál, sjón hnakkastífleiki (? SAH) breytt hegðun/námsgeta, vaxtartruflun, anorexia engin skýring finnanleg versnandi höfuðverkur, einkenni verri að morgni bæði krampar og höfuðverkir hjá sama barni ... og alltaf þess utan ef þörf er á !
20
Meðferð Einkennameðferð Sérhæfð meðferð fyrirbyggjandi Mígren
verkjalyf einföld vs. sterk verkjalyf NSAID forðast lyfjablöndur (m/kódeíni, Anervan®, ofl) slökun, hvíld, svefn trícyclísk lyf fentíazín bensódíasepín Sérhæfð meðferð Mígren almenn atriði fyrirbyggjandi í byrjun kasts slæmt kast
21
Sérhæfð meðferð Mígren: í byrjun kasts almenn atriði fyrirbyggjandi
verkjalyf + blöndur (Migpriv®) forðast ergotlyf *tryptanlyf Imigran®, Maxalt®, Zomig® slæmt kast NSAID vs sterk verkjalyf sterar hypnotica almenn atriði “triggerar”, svefn, máltíðir fyrirbyggjandi e. þörfum verkjalyf, tryptanlyf daglega beta-blokkarar Ca-blokkarar flogalyf Periactin®, Catapres®, Sandomigrin®) ofl.
22
...að lokum Höfuðverkir eru algengir meðal barna
Um 50% þeirra sem leita læknis hafa mígren Flestir hinna hafa spennuhöfuðverk eða hvort tveggja Nákvæm saga og skoðun eru forsenda greiningar Þörf fyrir CT skann fer eftir klínískum ábendingum Betri og markvissari mígrenmeðferð er innan seilingar
Similar presentations
© 2024 SlidePlayer.com. Inc.
All rights reserved.