Presentation is loading. Please wait.

Presentation is loading. Please wait.

IgD Sigríður Karlsdóttir.

Similar presentations


Presentation on theme: "IgD Sigríður Karlsdóttir."— Presentation transcript:

1 IgD Sigríður Karlsdóttir

2 Immunoglobulin Hlutverk í ónæmisvörnum líkamans 5 isotypur
Framl af B-frumum ónæmiskerfisins Vessabundið ónæmissvar Monomeric mótefn með 2 þungum keðjum af delta flokknum og tveimu léttum keðjum. Þungu keðjurnar ákvarða ísotýpuna fyrir mótefnið Immunoglobulin domains á þungu keðjunum Léttu keðjurnar eru af lambda (4 teg til) og kappa gerð (1 teg til) Vessabundið ónæmissvar - skilgr ; þegar B fr mynda sértæk mótefni gegn vaka Only one type of light chain is present in a typical antibody, thus the two light chains of an individual antibody are identical.Each light chain is composed of two tandem immunoglobulin domains:・one constant (IgC) domain・one variable domain (IgV) that is important for binding antigen

3 Hvað er IgD? Fyrst lýst árið 1965 Þung keðja af delta gerð 184 kDa
Tjáð á yfirborði B fruma ásamt IgM Einnig í sermi Lág serumgildi (< 30mg/L, ca 40IU) Hækka frá fæðingu og í toppi um 10 ára aldur Hærri gildi í kvk en kk T 1/2 í sermi 3d Fannst fyrst í sjúkl með multiple myeloma Er í frumuhimnu óþroskaðra B-lymphocyta, þe fyrsta þroskastigs B frumu - situr þar ásamt IgM. um 1% af immunoglobulinum í sermi - Aðeins IgE er normalt lægra í sermi Hækkandi til 10 ára aldurs - sbr rannsókn ÁH, 2000 ? Um hormónaáhrif, stelpur 1-5 ára mældar með hærri IgD og eins oft hærra í ófrískum konum.

4 Og hvað gerir IgD? Við vitum hvað flest mótefnin eru að gera…
En við vitum ekki hvað IgD gerir virkjar ekki kompliment kerfið, fer ekki yfir fylgju og er ekkert í sérstöku samkrulli með neutrophilum eða mast frumum. Fer ekki yfir fylgju - serum gilid fara vaxandi fyrsta árið og eru hæst um 10-15ára aldur.

5 Hlutverk IgD? Mótefni??? Viðtaki á B frumum Lág serumgildi
Mótefnavirkni gegn ákv antigenum verið skáð (penicillin epitope, kúamjólkurprótein ofl) IgM knock-out mýs (IgM-/-) => IgD mótefnasvar Mótefni gegn IgD => engin áhrif á IgM ónæmissvar Viðtaki á B frumum Á flestum B frumum ásamt IgM Stýring B frumu þroskunar ónæmisminni og þroskun ónæmiskerfis Einhver mótefnavirkni gegn ákv antigenum en primary function er ekki eins og hjá hinum Ig í sermi - sem endurspeglast af af lága serumgildinu. Mótefnavirkni gegn ákv antigengum þó verið skráð. IgD í sermi getur komið stað IgM í sumum tilfellum. Þegar þessar mýs sem vantaði IgM voru bólusettar þá svöruðu þær með IgD svari - en aðeins seinkuð hækkun á mótefna concentratio í samanburði við normal svar. IgD ekki nauðsynlegt fyrir eðl ónæmissvar - rannsókn þar sem gefin voru anti IgD mótefni B frumur tjá bæði IgD og IgM 10% á frumuhimnu B fruma hjá nýbururm ? Hvort IgD og IgM séu antigen viðtakar á B frumum - mikilvægir í þroskun ónæmiskerfis => Áhugavert í börnum sem eru að þroska sitt ónæmiskerfi IgD framleiðsla B fruma er örvuð af IL-4 og og IL-10

6 Immunoglobulin D hækkun
Sýkingar Early - rubella, mislingar, e.coli ofl Chronic - tuberculosis, hepatitis, malaria Ónæmisgallar HIV / AIDS, Hyper IgE - Job’s sx, Sarcoidosa Autoimmune sjúkd RA, Lupus, Sjögren Hodgkin’s sjúkd Multiple myeloma Meðganga HyperimmunoglobulinemiaD sx (HIDS) Hækkun sést í mörgum tilfellum - ekki mjög praktískt klínískt séð Bæði í snemmkomnu ónæmissvari og krónískum sýkingum Hangir oft saman með ónæmisgöllunum - en ? Hvort undirliggandi sýkingar þá spili inn í Jobs - staphylococcasýkingar Sarcoidosa - galli í frumumiðluðu ónæmissvari Í sjúkl með minnkuð gamma-globulin er IgD venjulega ekki merkjanlegt Hækkað IgD er ekki oft samhangandi með hypergammaglobulinemiu => bendir til að framl serum IgD sé stjórnað ósamhangandi við hin immunoglobulinin.

7 HIDS Hyper Ig-D sx og Periodic Fever (1984) Hita ”köst”
170 tilfellum lýst í dag Hita ”köst” Byrja oft < 12mán Hratt vaxandi hiti 4-6 dagar Einkennalaust tímabil í 4-6 vikur á milli Hyperimmunoglobulinemia D og periodic fever fyrst lýst árið nú talað um Hyper IgD sx. Byrjar hjá ungum krökkum - oft þéttari köst á barnsaldri og unglingsárum en heldur áfram út fullorðisár. Oft prodromal einkenni - ss höfuðverkur, bakverkur, særindi í hálsi, svimi ofl Um 170 tilfellum verið lýst í heiminum - flestir hviítir, mest í evrópu en einhver í bandaríkjunum. Um 60% í hollandi

8 HIDS - önnur einkenni Eitlastækkanir Höfuðverkur
Kviðverkir og niðurgangur Splenomegaly Útbrot Liðeinkenni Aphthous stomatitis Aumir stækkaðir eitlar Oftast macular en geta verið papulur og urticariulík útbrot. Stundum petekkíur eins og á þessum fæti. Stundum ulcerationir í munni. Útbrot í um 80% tilfella. Óháð hækkun IgD Einkenni ganga oft yfir með hitanum, liðverkir geta setið eftir en valda ekki skemmdum á liðum. Oftast í stórum liðum. Einkennin koma oft áður en hægt er að merkja hækkun á IgD => IgD hækkunin er ekki orsök einkenna

9 Patogenesa HIDS Variant type (1/3): Óþekkt orsök…
Classical type (2/3): Stökkbreyting í geni sem tjáir mevalonate kinasa (MVK) Autosomal recessive Mevalonic acid safnast upp í köstum - hægt að mæla í þvagi Væg lækkun cholesteróls Ekki vitað hvernig tengist sjúkdómsmynd Periodic Fever sx….. Variant type (1/3): Óþekkt orsök… Sömu einkenni í báðum týpum Í variant týpunni presentera stundum seinna og breytilegri tímabil milli kasta MVK hefur hlutverki að gegna við myndun kólesteróls Minnkuð virkni mevalonate kinasa og þá safnast hvarfefni upp - hægt að mæla mevalonic sýru í þvagi Autosomal recessive => virkni MVK minnkar í um 5-15%

10 Greining Oft trigger fyrir hitaköstin Rannsóknir
Minor trauma, bólusetningar, aðgerðir, stress Oft án fyrirvara Rannsóknir Leukocytosa, hækkun á CRP og sökki Mevalonic sýra í þvagi (>20mmol/mol krea) Hækkað IgD (>60mg/L, >100IU), og oft hækkað IgA Oft ekki fyrr en seint í sjúkd Ekki tengsl við alvarleika einkenna Litningarannsóknir Ef grunur á HIDS v/klínískra einkenna Greint með IgD og IgA mælingum, ef hækkuð við 2 tilfelli => greining Ef ekki hækkað, eins og alg er með yngri börnin => litningarannsóknir - leita að galla í MVK geninu Mikilvægt að observera sjúkl amk einu sinni í hitakasti - þar sem einstakl eru oft alveg eðl þeirra á milli Polyclonal hækkun á IgD Serumgilid af polyclonal IgD er hækkað í þessum einstaklingum - oft sést ekki hækkun á IgD fyrr en eftir nokkur ár með einkenni Ekki vitað hvaða þýðingu hækkað IgD hefur í þessum heilkenni - og ekki eru tengsl milli alvarleika einkenna og serumgilda IgD. Stundum einnig hækkun á öðrum Ig, ss Ig A og IgG3 Ef hitaköst sem staðið hafa endurtkeið í > 2ár => ólíklegra að undirliggjandi sýking eða malignitet liggi undir Til að útiloka sýkingu mæla CRP og procalcitonin, hækkun CRP og procalcitonin <2mg/mL benda aöl ekki til bakteríusýkingar

11 Ddx fyrir Periodic Fever
Sýkingar Falinn sýkingarfókus og endurteknar sýkingar Bólgusjúkdómar Juvenile chronic rheumatoid arthritis Chron’s sjúkd Sarcoidosis Neoplasia Lymphoma, pheochromocytoma, colon ca. Vascular Endurtekið pulm embolism Psychogenic

12 Ddx fyrir Periodic Fever
Ýmiss ættlæg heilkenni; Familial Mediterranean Fever (FMF) TNF-receptor associated periodic sx (TRAPS) Familial cold autoinflammatory sx (FCAS) Muckle-Wells sx (MWS) Chronic infantile neurological cutaneious and articular sx (CINCA) Hópur sjaldgæfra sjúkd sem allir hafa sameiginlegt að valda endurteknum episodum með hita og oft öðrum inflammatoriksum einkennum, ss kviðverkir, niðurgangur, útbrot, liðverkir, - en þess á milli einkennalausir einstaklingar og hraustir. Rannsóknir á hitatímabilinu sýna hækkun á akút fasa próteinum, ss CRP og serum amyloid A auk hækkað sökkog leukocytosa. Hita köstin verða oft án nokkurs sýnilegs triggers - þrátt fyrir að sumir tengi það áreynslu, ss kvefi, andlegu álagi og tíðahring kvenna. Oft er þetta ekki greint svo árum skipti Oft hægt að greina þessa sjúkdóma í sundur þrátt fyrir svipaða phenotypu - v/mism erfðir, aldur við upphaf einkenna, lengd hitakasta og hitalaust tímabil mislangt. Eiga sameiginlegt að erfitt er að meðhöndla þetta.

13 Immunoglobulin D lækkun
Lækkað serum IgD Engin einkenni Virðast ekki útsettari fyrir sýkingum Greinist incidentally Oft í tengslum við aðra ónæmisgalla, ss IgA skort Lágt IgD án annarra ónæmisgalla tengist ekki aukinni mortality eða aukinni hættu á sýkingum.

14 Takk fyrir mig


Download ppt "IgD Sigríður Karlsdóttir."

Similar presentations


Ads by Google