Presentation is loading. Please wait.

Presentation is loading. Please wait.

Þvagfæraáverkar Þorsteinn Gíslason Þvagfæraskurðlæknir

Similar presentations


Presentation on theme: "Þvagfæraáverkar Þorsteinn Gíslason Þvagfæraskurðlæknir"— Presentation transcript:

1 Þvagfæraáverkar Þorsteinn Gíslason Þvagfæraskurðlæknir
Kennsla læknanema 2011

2 ÁVERKAR Á NÝRU, ÞVAGLEIÐARA, ÞVAGBLÖÐRU OG ÞVAGRÁS
Þvagfæraáverkar ÁVERKAR Á NÝRU, ÞVAGLEIÐARA, ÞVAGBLÖÐRU OG ÞVAGRÁS Kjörrannsókn á nýrnaáverka er CT. Angiographia er líka hægt að gera. 1°áverki = mar undir nýrnabörk 2°áverki = rof sem er < 1 cm og blæðing út fyrir 3°áverki = rof > 1 cm 4°áverki = áverki á æðastilk 5°áverki = spuldrað nýra. Þurfa aðgerð acute! ….Gerodas fasica = stöðvar blæðingu frá nýrna nema í 4°áverkum Praktísk flokkun: Category I = meðhöndlað conservatískt. Sjúklingar þurfa ekki að leggjast inn. Þurfa bara eftirlit síðar. Category II = meiri áverki. Sprunga inn í safnkerfið og stórt mar. Kalla á meiri meðferð. Sjúklingar með macróscópíska hematúríu. Leggjast inn. Bíða eftir því að blóðmiga hætti. Settir á sýklalyf, því hætta er á sýkingum vegna rofs á safnkerfi. Category III = margar srptungur í nýra og mikil blæðing ásamt þvagleka. Áverki á nýrnaæðar eða þvagleiðari slitnar. Þetta krefst inngrips. Oft erfitt að stoppa blæðingu. Slitnir þvagleiðarar algengastir í krökku, því nýrun eru teygjanleg og liggja hátt. 90% krefst rúmlegu og fylgjast með. Stundum sýklalyf sérstaklega þvagleki. Gerodas fascia tamponerar blæðingu. 2% þurfa kirurgíska meðferð eða angiographiu til að embólísera nýra.

3 Nýrnaáverkar eru : 3 % innlagna vegna áverka 10 % kviðarholsáverka
Oftast vegna falls eða höggs Sjaldnar vegna stungu eða skotsára Áverkar á önnur líffæri oft meðfylgjandi Sérstaklega við stungur eða skotsár Bíllslys ýmist farþegar eða ákeyrslur. Fall úr hæð, högg, íþróttir og slagsmál. Nálgun mismunandi í blunt vs. penetrerandi. Explorera flesta penetrerandi áverka = þar eru 60 % líkur á áverkum á önnur líffæri. Þau líffæri eru helzt milta, lifur. Brotið 12 rif.

4 Greining Saga – Skoðun Blóð í þvagi Tölvusneiðmynd Angiografia
1. Tegund áverka – högg, fall, stunga, skotsár Stabílt ástand eða ekki 3. Sjáanlegt blóð eða mikróskópiskt, meira en 5 RBLK per mikróskópískt felt. 4. TS er kjörrannsókn, gerð með skuggaefni. Sýnir nýrnaáverkann og áverka á önnur líffæri. 5. Nýrnastilksáverkar með skemmd eða sliti á slagæð. Nýrað hleður ekki upp skuggaefni og þá sýnir angiografia skaðann.

5 Venjuleg stigun Erfitt að muna og ekki mjög hjálpleg gagnvart meðferð.

6 Venjuleg stigun - myndrænt
Mynræn útfærsla

7 Nýrri og praktískari stigun
1. Minniháttar áverkar. Gróa fljótt og vel án inngrips Meiriháttar áverkar. Gróa vel en skilja eftir ör og rýrnun í nýrnaberki með mismiklu tapi á starfsemi. Rúmlega þar til blæðing hættir. Sýklalyf. 3. Stóráverkar – Hér aukast líkurnar á að grípa þurfi til aðgerða eða annarra inngripa og þær eru nauðsynlegar innan nokkurra klukkustunda í æðaáverkum til að bjarga nýranu. 4. Safnkerfisrof kalla alltaf á aðgerðir. Gerist gjarnan hjá börnum þar sem nýrun eru mjög hreyfanleg.

8 Meðferð 98 % lokaðra áverka er hægt að meðhöndla með án aðgerða
Rúmlega meðan makróskópísk hematuria er til staðar Gerota fascia heldur blæðingu í skefjum 55% stungusára þurfa ekki aðgerð 24% skotsára þurfa ekki aðgerð Via ekploration á nýrnaáverkum er mikilvægt að ná fyrst að nýrnaæðunum áður en opnað er inná nýrað. Að öðrum kosti er mikil hætta á stjórnlausri blæðingu og nefrektomiu. Endovascular embolisering og stentar geta komið í stað opinna skurðaðgerða. High velocoty byssukúlur skemma mikið.

9 Áverkar á Þvagleiðara Sjaldan vegna ytri áverka Þvagleiðari vel varinn
Skaddast oftar í aðgerðum Skorinn sundur að heilu eða hluta, saumað í, hnýtt fyrir, eða rofinn innanfrá Þvagleiðarinn er vel varinn í retroperitoneum og skaddast því sjaldan í slysum. Mikilvægt að vera vel vakandi fyrir þessum áverkum og auðvelt að missa af þeim. Greining tefst oft og þá getur morbititet / mortalitet orðið mikið. Iatrogen áverkar algengastir – aðgerðir á legi, ristli, æðum eða þvagleiðaraspeglanir. Vel varið líffæri í retróperitoneum. Skemmist sjaldan við högg eða bílslys. Helst hjá börnum því nýrað er hreyfanlegt. Algengasti áverkinn á þetta er ekki utanaðkomandi áverkar heldur vegna óhapps í skurðaðgerð (iatrogen).

10 Áverkar á þvagleiðara - greining
Vera á varðbergi vegna þess hve lúmskir þeir eru Sjaldan hematuria Tölvusneiðmyndir Retrograd ureterografia

11 Áverkar á þvagleiðara - meðferð
Sauma fyrir göt Tengja enda við enda Ureteral stentar Brúa bil með þvagblöðruflipum Nephrostomia Nephrectomia Autotransplantation Ureteroureterostomia

12 Þvagblöðruáverkar Intraperitoneal áverkar eru sjaldgæfari og orsakast af höggi á fulla blöðru. Greining getur tafist ef um áfengisneyslu er að ræða. Extraperitoneal rupturur fylgja mjaðmagrindarbrotum í 5 – 10 % tilfella.

13 - There is a close relationship between the dome of the bladder and the peritoneal cavitiy.

14 Þvagblöðruáverkar Intraperitoneal Extraperitoneal
Blöðrurupturur eru greindar með cystografíu. Skuggaefni dælt inní þvagblöðru og mikilvægt að taka mynd eftir að blaðran er tæmd annars er hætta á að missa af extraperitoneal rupturum Þvagblöðruáverkar

15 Þvagblöðruáverkar Intraperitoneal þurfa allir að lokast með skurðaðgerð Extraperitoneal ruptura er meðhöndluð með Foley katheter í 7 – 10 daga Oftast þarf opna skurðaðgerð en stundum má loka intraperitoneal rupturum með laparoscopiskum aðgerðum. Gefa þarf sýklalyf. Blöðruáverkar koma einnig fyrir í endoscopiskum blöðruaðgerðum t.d. við resection á blöðruæxlum oftast extraperitonealt og meðhöndlaðir með Foley katheter

16 Fremri þvagrásaráverki
Allt neðan urogenital diaphragma Innan frá – utan frá Högg, klemmur stungur Greint með retrograd urethrografiu Speglun Blóð frá þvagrás – tekum Rtg með því að sprauta skuggaefni eða gera cystoscopiu. Setjum þvaglegg inn í blöðru og leyfum að gróa. Suprapúbískur catheter einnig í boði – grær á 7-10 dögum. Koma aftur eftir x ár, 1 af 3 eru með þrengsli í þvagrás (striktúrur).

17 Fremri þvagrásaráverki
Foley Katheter Suprapubiskur katheter Bæði 1og 2 Exploration

18 Aftari áverki á þvagrás
Miklir áverkar – Meðferð vandasöm Ástand sjúklingsins ræður ferðinni Mjaðmagrindarbrot # í  90% Mjaðmagrindarbrot # : 5-25% áverki á þvagrás Mjaðmagrindarbrot # í 80-95% Setjum suprapúbískan legg. Erfiðir áverkar að gera við. Sjúklingar með mikla áverka í pelvis.

19 Anatomy Þvagblaðra Symphysis Male urethra divided into four segments:
Protatic urethra urogenital diaphragm: Membranous urethra Bulbous urethra Pendulous urethra

20 Þvagrásarslit Pie in the sky.
Blaðran með skuggaefni svo er tómt fyrir neðan. Hér er ekki hægt að setja klassískan þvaglegg. Hér er allaf smá blóð við op. Retrograd urethrographia. From McAnich JW. In Tanagho EA, McAninch JW, editors: Smith’s general urology, ed 14, Norwalk, Conn, 1995, Appleton & Lange.

21 Retrograde Urethrogram
Blóð í þvagrásaropi – þá skal gera retrograd urethrografíu og meta skaðann.

22 Partial Tear Stundum hægt að koma þvaglegg varlega inní blöðruna.

23 Complete Tear Suprapubískur þvagleggur og gera við strikturu síðar. Seinni tíma vandamál eru strikturur og stinningarvandamál.


Download ppt "Þvagfæraáverkar Þorsteinn Gíslason Þvagfæraskurðlæknir"

Similar presentations


Ads by Google