Download presentation
Presentation is loading. Please wait.
1
Lifrarensím Aron Freyr Lúðvíksson
2
Almennt Lifrin hefur lengi getu til að sinna “verkefnum” sínum þrátt fyrir skaða og því getur hækkun á lifrarensímum verið eina merki um sjúkdóma í lifur. Lifrarensím eru hvert fyrir sig ósértæk og því gefur munstur afbrigðilegra prófa meiri nákvæmni í greiningu.
3
Notagildi Gefa hugmyndir um lifrarsjúkdóma.
Hægt að nota lifrarensím til að kanna gagnsemi meðferðar. Hægt að nota til að kanna gang sjúkdóms í t.d víral lifrarbólgu.
4
Markerar Hepatocellular skemmdir Cholestasis
Alanine aminotransferase (ALT/ALAT) Aspartate aminotransferase (AST/ASAT) Lactate dehydrogenase (LDH) Cholestasis Alkaline phosphatase (ALP) γ-Glutamyltransferase (GGT) Bilirubin
5
AST Fyrst lýst sem marker fyrir bólgu í lifur árið 1955. Hlutverk:
Aspartate + α-ketoglutarate→oxaloacetate + glutamate Finnst í: Lifur, hjartavöðva,rákóttum vöðvum, nýrum, heila, brisi, lungum, hvítum blóðkornum og rauðum blóðkornum.
6
AST Er bæði í umfrymi og hvatberum
Hækkar í serum við skemmdir á áðurnefndum líffærum og því ekki mjög sértækt fyrir lifur. Er hreinsað úr sermi hraðar en ALT og lækkar því fyrr. Getur verið falskt lækkað hjá sjúklingum með nýrnabilun.
7
ALT Hlutverk: Finnst í: Er aðeins að finna í umfrymi frumna.
Alanine + α-ketoglutarate→pyruvate + glutamate Finnst í: Hæstum styrk í lifur, í minna magni í rákóttum vöðvum. Er aðeins að finna í umfrymi frumna. Sértækara fyrir lifur en AST Getur verið falskt lágt í sjúklingum með Crohn´s sjúkdóm.
8
ALS og AST Algengustu próf til að meta lifrarfrumuskaða og eru hækkun þeirra nokkuð næm á necrosu lifrarfruma. Þó verið sýnt fram á að magn hækkunar samsvarar illa stærð skemmdar á lifrarfrumum sem sést við lifrarbiopsiu og magn ALT og AST hækkunar hefur ekkert prognostic gildi í barnalækningum. Talið er að ALT og AST gildi upp að 300 séu ósértæk og geti sést í nánast öllum lifrarsjúkdómum.
9
ALS og AST Mjög há gildi (>1000) sjást í færri sjúkdómum og prófin þá sértækari fyrir ákveðna lifrarsjúkdóma. Þessir sjúkdómar eru: Bráð víral lifrarbólga Lifrarbólga vegna ischemiu Bráð lifrarbólga vegna lyfja eða eitrana (oftast paracetamól) Ákveðin tilhneiging í hækkun og lækkun ALT og AST getur verið mikilvægt að þekkja. Hratt fallandi ALT,AST með hækkandi bilirubini og lengingu á PT getur þýtt mikla lifrarnecrosu og mjög slæma klíníska útkomu. Hafa þarf í huga að ALT og AST getur verið eðlilegt í ákveðnum lifrarsjúkdómum eins og: Hemochromatosis Lifrarskaða vegna methotrexate eða amiodarone. Krónískum Hepatítis C Nonalkóhólic fatty liver disease.
10
Hlutfall AST/ALT Hefur litla þýðingu í barnalæknisfræði og hefur mest gildi við að meta lifrarskaða vegna áfengis þar sem AST/ALT er oft >2. Ein rannsókn sýndi þó að hjá nýburum með lifarsjúkdóm og byrjunargildi AST/ALT 1,6 þýddi hækkun á þessu hlutfalli verri útkomu en lækkun í 13 mánaða eftirfylgd.
11
LDH Umfrymisensím Til eru fimm isoensím. Mest af isoensími fimm í lifur. Finnst í: Öllum líkamanum Minna sértækt fyrir lifrarskaða en ALT, AST Getur hækkað mikið við skaða á eða sjúkdóma í: Lifur Hjarta Rákóttum vöðvum Hemólýsu
12
GGT Míkrósómal ensím Í lifur finnst það í þekju lítilla gallganga og í hepatócýtum. Er einnig í: Nýrnatúbúlum, þar í hæstum styrk Brisi Milta Heila Brjóstum Smáþörmum
13
GGT Hlutverk: Flytur γ-glutamyl hópa frá amínósýrum eins og glútaþíóni til annarra amínósýra. GGT getur verið hátt í nýburum, allt að 5-8 x normalt, og enn hærra hjá fyrirburum. Byrjar að lækka fljótlega og er sviðað fullorðinsgildum eftir 6-9 mánuði. Hækkun þarf ekki að benda á lifur þar sem það finnst í öðrum líffærum en er nokkuð sértækt fyrir lifur.
14
GGT Hækkar í 90% allra lifrarsjúkdóma og greinir því ekki um hvaða sjúkdóm er að ræða. Hækkar mest í gallgangastíflu. Lyf (sérstaklega krampalyf) og hormón geta haft áhrif á magn GGT í sermi Hækkar ekki við beinsjúkdóma né í vaxandi börnum eins og ALP.
15
GGT Notagildi: Mæla með ALP til að staðfesta sjúkdóm í lifur.
Átti að nota til að greina extrahepatic obstruction hjá nýburum en reyndist einnig hátt í mörgum intrahepatískum sjúkdómum nýbura. Hækkar ekki við töku valproic sýru nema ef um raunverulega lifrareitrun er að ræða og því góður vísir til að kanna lifrarskaða á meðferð.
16
ALP Hækkun á ALP hjá einstaklingi með stíflugulu fyrst lýst á fjórða áratug. Hlutverk: Hydrolýserar lífræn fosföt við basískt pH Finnst í: Lifur í canalicular himnum Í osteoblöstum beina Í brush border enterocyta smáþarma Í proximal convuluted tubule nýrna Nokkur isoensím eru til en ALP í sermi eru aðalega frá lifur og beinum. Hækkar helst við cholestasa, hvort sem hann er intra- eða extrahepatic þar sem nýmyndun ensímsins eykst.
17
ALP Við gallstíflu eru 90% fullorðinna með meira en tvöfalt ALP og 75% með meira en fjórfalt ALP Getur verið falskt lágt ef zink skortur þar sem zink er cofactor fyrir ensímið. Crohn´s sjúkdómur er dæmi um sjúkdóm þar sem zink skortur kemur fyrir.
18
ALP Vaxandi börn geta haft talsverða hækkun á ALP vegna losunar úr beinum. Hægt er að mæla sérstaklega frá hvaða vef se-ALP er. Til að rannsaka hvort hækkun er merki um lifrarsjúkdóm getur verið praktískara að mæla önnur ensím sem hækka við gallstíflu eins og GGT.
19
Bilirubin Niðurbrotsefni heme Er gult tetrapyrrol litarefni
75% dagsframleiðslu bilirubins er vegna niðurbrots hemóglóbíns 22% dagsframleiðslu bilirubins er vegna niðurbrots ensíma sem hafa heme hóp
20
Bilirubin Hægt að flokka hækkun sem Einnig hægt að flokka sem
Prehepatísk Hepatocellular Cholestatísk Einnig hægt að flokka sem Conjugeruð gula Óconjugeruð gula
21
Bilirubin Conjugerð hyperbilirubinemia bendir til hepatobiliary sjúkdóms og er alltaf sjúklegt ástand. Með þessu fylgir hækkun á bilirubini í þvagi. Getur verið sjúkleiki intra-eða extrahepatískt en bilirubin gildi geta ekki greint þar á milli. Hægt að greina á milli með ómun, CT og bíopsíu.
22
Bilirubin Ef gallgangar eru alveg lokaðir verða hægðir ljósar þar sem ekkert urobilinogen myndast. Intrahepatískur cholestasis Nýbura lifrarbólga Biliary cirrhosis Anabólískir sterar Illkynja sjúkdómar í lifur Extrahepatískur cholestasis Steinar Illkynja æxli í brisi Æxli í gallgöngum Extrahepatic biliary atresia α1-Antitrypsin deficiency Alagille’s syndrome (arteriohepatic dysplasia) Byler’s disease Ofl.ofl.
Similar presentations
© 2025 SlidePlayer.com. Inc.
All rights reserved.