Presentation is loading. Please wait.

Presentation is loading. Please wait.

Þorgerður Guðmundsdóttir Stud med 29/4’05

Similar presentations


Presentation on theme: "Þorgerður Guðmundsdóttir Stud med 29/4’05"— Presentation transcript:

1 Þorgerður Guðmundsdóttir Stud med 29/4’05
Beinmergsskipti Þorgerður Guðmundsdóttir Stud med 29/4’05

2 Beinmergsskipti HSCT = Hematopoietic stem cell transplantation
Enduruppbygging blóðfrumumyndunar með infusion/ígræðslu stofnfrumna blóðfruma Reconstitution of hematopoiesis via infusion (transplantation) of hematopoietic progenitor or stem cells (SCs) Fyrstu beinmergsskiptin til að meðhöndla sjd í mönnum var lýst sem empirískri ákvörðun um innhellingu blóðs og beinmergs frá systkyni til sjúklings m mergbilun, theorían þróaðist síðan í kjölfarið. Fyrsta tilraunin var gerð um 1957 og ku víst hafa mislukkast, en 2árum síðar fengu 2sjúklingar m ALL (sem höfðu fengið TBI), infusion beinmergs frá eineggja tvíburum sínum með tilætluðum haematologískum árangri þó svo leukemian hafi tekið sig upp aftur.

3 Figure 1. Normal haematopoiesis and the concept of stem cell transplantation. The bone marrow is rich in haematopoietic stem cells (HSCs) that have the ability to differentiate into a variety of lineages. Multipotent HSCs may become committed lymphoid or myeloid precursors (common lymphoid and myeloid progenitors, respectively). The lymphoid lineage produces T cells, B cells and natural killer (NK) cells. The myeloid lineage produces erythrocytes, mast cells, megakaryocytes, neutrophils and monocytes, as well as cells not directly associated with the haematopoietic system, such as osteoclasts. The majority of severe combined immune deficiency (SCID) patients have blocked differentiation of the lymphoid lineage. If a suitable HLA-matched donor is available, stem cells can be harvested from bone marrow (‘bone-marrow transplantation’), or from peripheral blood following mobilisation of the HSCs from bone marrow using the growth factor granulocyte colony-stimulating factor (‘peripheral blood stem cell transplantation’), and transplanted to the recipient. Engraftment of multipotent HSCs enables donor cell reconstitution of the entire haematopoietic system.

4 Ábendingar Meðferð við ýmsum illkynja sjd og öðrum sjd sem hafa áhrif á blóðmyndun eða ónæmiskerfið ALL AML MDS (Myelodysplastic sx), JMML (Juvenile myelomonocytic leukemia) CML Solid tumorar Heilaæxli, Neuroblastoma, Sarcomas, Hodgkin’s disease og Non-Hodgkin’s Lymphoma, Acquired aplastic anemia, β-Thalassaemia major ofl

5 Mism teg transplanta Autologous stofnfr -safnað; fryst þar til meðf lokið Fæst úr sjúklinginum sjálfum Geta fengist úr beinmergi (BM) og jafnvel úr perifer blóði (PB) (nýrri aðf). BM vs PB Mikilvægt að screena alla sjúkl f cytogenetískum abnormalitetum áður en HSC er safnað! Ýmisl verið reynt til að “hreinsa” leukemic residual fr Allogenic stofnfr -yfirl gefið strax i.v. Þarf að vera frá HLA identical einstaklingi ss systkini Vega og meta ávinning sjúklings vs áhættu f donor BM (bonemarrow) PBSC (peripheral blood stem cells) PB – ekki hefur verið sýnt fram á langtíma kosti PB umfram BM... En PBSCT leiðir oft til fljótvirkari engraftment (þe þegar beinmergstransplanti er “tekið” af sjúklingi og hann fer að framl blóðfr. Almennt eru BM og PBSC donation taldar vera öruggar aðgerðir, þó svo e-um complicationum hafi verið rapporterað. Ethical issues og lögfr.l issues þarf að íhuga þegar donor er óskyldur. (UCB, umbilical cord blood)

6 Aðferðin Aspiration, á skurðstofu við sterilar aðstæður og í svæfingu
Mestur BM fæst úr post.iliac crest Ef þegi er mun stærri en gjafi, eða þörf er á meira magni, er einnig hægt að fá BM frá ant.iliac crest Heildarrúmmál BM ~10-20mL/kg (þyngd þega) Hægt að geyma autologousblóð gjafans f BMgjöfina og gefa það aftur tilbaka e aðg. Gjafi útskrifaður samdægurs, þegar hann hefur jafnað sig e svæfinguna. Rannsóknir hafa sýnt að BM frá börnum, sérstaklega nýburum, innihaldi meira magn kirndra fr og líkl hærra hlutfall merg-repopulating fr heldur en BM frá eldri gjöfum.

7 Beinmergi aspirerað úr post.iliac crest gjafans Beinmergur síaður og síðan gefinn beinmergsþeganum

8

9 Undirbúningur Gagnsemi HSCT þarf að vega meira en áhættan!
Mögulegir gjafakandídatar verða að: hafa hentugar HSC (hematopoietic stem cells) og vera til staðar á viðeigandi tíma í sjd.gangi ‘Conditioning’ meðferðaráform - 3 hlutverk: Tæma hematopoietic rými fyrir infuserað HSCs Veita nægilega ónæmisbælingu þegans (svo gjafafr verði ekki hafnað) Útrýma residual tumor Sjúklingur þarf (helst) að vera kominn í remission! Sjálfboða-óskyldir-gjafar þurfa að vera heilbrigðir einstaklingar á aldrinum 18-60ára sem uppfylla kröfur um alm.heilsu, svipaðar kröfur og gerðar eru til blóðgjafa. Þurfa þeir einnig að fara í víðtækt læknisfr.l. mat – líkamsskoðun, ýmis próf ss CBCC (blóðtalningu), biochemísk próf, hepatitis skimun og önnur test f mögulegum sýkingarvöldum þmt CMV og HIV.

10 Fylgikvillar Sýkingar! prophylaxis
Veno-occlusive disease of the liver (VOD) Acute Chronic Graft failure Late complications Secondary illkynja sjd Endocrine complicationir Cataracht Vaxtarskerðing (+/-þroskaskerðing) Ofl GVHD Meirihl posttransplantation failures eru v/ sjd relaps Sýkingar – veiru, bakt, sveppa... Frumdýra... Jafnvel eftir að neutrophilum hefur fjölgað og þekjufr barrierar hafa jafnað sig þá virðist sjúkl vera áfram í töluverðri sýkingarhættu. Allogeneic HSCT sjúklingar eru jafnvel settir á prophylaxa f Pneumocystis carinii í amk 1ár eftir HSCT. Algengasta post-HSCT sýkingin er með VZV (stundum acyclovir prophylaxa). Ónæmiskerfi barna virðist jafna sig fljótar og fullkomnar heldur en fullorðinna. Flestir m mild eða moderate VOD ná sér... En þeir sem fá alvarl VOD hafa mjög verul háa dánartíðni. GVHD = graft versus host disease Acut GVHD – clinicopathologískt sx sem einkennist af enteritis, hepatitis og dermatitis – þróast innan 100daga eftir allogenic HSCT. Krónískur GVHD – mögul fylgikv allogenic HSCT, getur verið mjög mis alvarl. Áhættuþættir eru fyrri acut GVHD, gjafa-þega HLA mismunun og aukinn aldur sjúklings. Typa og alvarleiki síðkominna fylgikvilla fer eftir: -undirliggjandi sjd sem HSCT var framkv. _ aldri sjúklings þegar HSCT var framkv. - getur orðið mánuðum til mörgum árum á eftir! Hjá börnum, 5árum eftir HSCT sýndi sig að um 90% voru við góða heilsu og voru farin að stunda skóla af fullum krafti.

11 Horfur Mjög mismunandi eftir sjd, alvarleika sjd, ástandi sjúklings, samsvörun þega vs gjafa, fylgikvillum ofl ofl

12


Download ppt "Þorgerður Guðmundsdóttir Stud med 29/4’05"

Similar presentations


Ads by Google