Presentation is loading. Please wait.

Presentation is loading. Please wait.

Hæfnikröfur 21. aldar, áhrif á skólastarf og kennsluhætti

Similar presentations


Presentation on theme: "Hæfnikröfur 21. aldar, áhrif á skólastarf og kennsluhætti"— Presentation transcript:

1 Hæfnikröfur 21. aldar, áhrif á skólastarf og kennsluhætti
Samstarfsnefndarfundur mennta- og menningarmálaráðuneytis og skólameistara október 2011 á Selfossi Hæfnikröfur 21. aldar, áhrif á skólastarf og kennsluhætti Nokkur meginatriði úr bókinni 21. Century Skills – Learning for Life in Our Times eftir Bernie Trilling og Charles Fadel Guðbjörg Aðalbergsdóttir, skólameistari

2 Hvers vegna þarf að breyta skólakerfinu?
Geysilega miklar breytingar á undanförnum áratugum í tækni (tölvur, símar, hvers kyns tæki sem koma í stað manna...) í samskiptum (tölvupóstur, internet, gagnvirk tækni...) í efnahagslegri þróun aukin samkeppni á öllum sviðum meiri hnattvæðing

3 Hvers vegna þarf að breyta skólakerfinu?
Kynslóðin sem er að alast upp núna (11-30 ára) er fyrsta kynslóðin sem er umvafin nútímatækni frá fæðingu Þá sem tilheyra þessari kynslóð mætti kalla „rafræna frumbyggja“ ólíkt okkur sem erum þá „rafrænir innflytjendur“ Þetta unga fólk gerir aðrar kröfur, innbyrðir upplýsingar öðruvísi en áður, lærir á nýjan hátt og notar fjölbreyttar og nýstárlegar aðferðir við að verða sér úti um þekkingu (fara fyrst á Youtube en ekki í bókasafnið)

4 Hvers vegna þarf að breyta skólakerfinu?
Afleiðingin af öllum þessum breytingum: Við þurfum breytt skólakerfi þar sem námið er einstaklingsmiðað og áhugavert, byggir á virkum samskiptum – með áherslu á samvinnu, sköpun og nýsköpun

5 Hvernig á skólakerfið þá að vera?
Áherslan þarf áfram að vera á grunngreinarnar: lestur, skrift og stærðfræði Önnur hæfni sem m.a. þarf að leggja áherslu á: Nám og nýsköpun: Sköpun, gagnrýnin hugsun, verkefnalausnir, samskiptaleikni og samvinna Rafrænt læsi: Upplýsingalæsi, fjölmiðlalæsi og tölvulæsi Hæfni sem nýtist í lífi og starfi: Sveigjanleiki og aðlögunarhæfni, frumkvæði og sjálfstæði, félagsfærni, forystuhæfni og ábyrgð

6 Nýjar áherslur í kennsluháttum
Til að koma til móts við breytt samfélög og nemendur sem hafa öðruvísi forsendur en áður þurfum við að breyta aðferðunum, kenna á nýjan hátt. Stærsta áskorunin er líklega að snúa á hvolf viðteknum aðferðum eins og þeirri að nemendur þurfi að tileinka sér ákveðið magn af staðreyndum og reglum um efnið áður en þeir vinna eitthvað með það. Nýjar hugmyndir ganga út á að nemendur geti mjög fljótt farið að vinna verkefni tengt efninu og nái sér jafnóðum í upplýsingar sem nauðsynlegar eru til að vinna verkefnið.

7 Nýjar áherslur í kennsluháttum
Sem dæmi má nefna að í Singapore þar sem miklar og árangursríkar breytingar hafa verið gerðar í skólakerfinu vilja menn ganga enn lengra í að breyta kennsluháttum og hafa sett sér ný einkunnarorð: Teach less, Learn more Trilling og Fadel leggja fram hugmynd að nýju jafnvægi þar sem við færum okkur smám saman frá eldri aðferðum yfir í þær nýrri:

8 Hugmynd Trilling og Fadel að nýju jafnvægi:
Að stefna frá eldri aðferðum: Og í átt að aðferðum 21. aldar Teacher-directed Learner-centered Direct instruction Interactive exchanged Knowledge Skills Content Process Basic skills Applied skills Facts and principles Questions and problems Theory Practice Curriculum Projects Time-slotted On-demand One-size-fits-all Personalized Competitive Collaborative Classroom Global community Text-based Web-based Summative tests Formative evalutation Learning for school Learning for life Hugmynd Trilling og Fadel að nýju jafnvægi:


Download ppt "Hæfnikröfur 21. aldar, áhrif á skólastarf og kennsluhætti"

Similar presentations


Ads by Google