Presentation is loading. Please wait.

Presentation is loading. Please wait.

Hagvöxtur um heiminn Þorvaldur Gylfason.

Similar presentations


Presentation on theme: "Hagvöxtur um heiminn Þorvaldur Gylfason."— Presentation transcript:

1 Hagvöxtur um heiminn Þorvaldur Gylfason

2 Hagvöxtur í bráð og lengd Hagvöxtur til lengdar Framleiðslugeta
Framleiðsla Þjóðarframleiðsla Hæð Hagsveiflur í bráð Lægð Tími

3 Hagvöxtur í bráð og lengd
Til að greina hegðan þjóðarframleiðslunnar frá ári til árs, það er í bráð, þarf skammtímaþjóðhagfræði Ýmist kennd við Keynes eða ,,nýklassísk” Til að greina þróun framleiðslugetunnar yfir löng tímabil þarf á hinn bóginn hagvaxtarfræði Ýmist ,,nýklassísk” eða kennd við ,,innri hagvöxt”

4 Að vaxa sundur eða saman
Vestur-Þýzkaland : Austur-Þýzkaland Austurríki : Tékkóslóvakía Finnland : Eistland Taívan : Kína Suður-Kórea : Norður-Kórea Hagskipulag Írland : Grikkland Spánn : Argentína Botsvana : Nígería Singapúr : Malasía Máritíus : Madagaskar Kenía : Tansanía Taíland : Búrma Túnis : Marokkó Ör vöxtur Þjóðarframleiðsla Hagstjórn? Hægur vöxtur Tími

5 Að vaxa sundur eða saman
Kína – Evrópa: 1:1 árið 1400 1:20 árið 1989 Land B: 2% á ári Hagkvæmni Hagskipulag Hagstjórn Landsframleiðsla á mann Þrefaldur munur eftir 60 ár Land A: 0,4% á ári 60 Ár

6 Rætur hagvaxtar: Fjárfesting og menntun
+ + + auðkennir jákvæð áhrif

7 Rætur hagvaxtar: Fjárfesting og menntun
Adam Smith vissi þetta, og meira, einnig Arthur Lewis Robert Solow efaðist um langvinn áhrif + + + auðkennir jákvæð áhrif

8 Fleiri rætur hagvaxtar
Arthur Lewis: x er viðskipti, stöðugleiki, gott veður En Solow réð ferðinni: langtímavöxtur er ytri stærð! + + + + auðkennir jákvæð áhrif

9 Fleiri rætur hagvaxtar
Ef x er erlend viðskipti, þá … + + + + auðkennir jákvæð áhrif

10 Írland og Grikkland: VLF á mann 1960-2002 (1,01)42 = 1,5 Dæmi 1
Bandaríkjadollarar Fast verðlag 1995 Írland 4,2% Grikkland 3,2% (1,01)42 = 1,5

11 Spánn og Argentína: VLF á mann 1960-2002 (1,027)42 = 3,1 Dæmi 2
Bandaríkjadollarar Fast verðlag 1995 Argentína 0,6% (1,027)42 = 3,1

12 Botsvana og Nígería: VLF á mann 1960-2002 (1,061)42 = 12,0 Dæmi 3
Bandaríkjadollarar Fast verðlag 1995 (1,061)42 = 12,0 Nígería 0,2%

13 Singapúr og Malasía: VLF á mann 1960-2002 (1,02)42 = 2,3 Dæmi 4
Bandaríkjadollarar Fast verðlag 1995 (1,02)42 = 2,3 Malasía 4,1%

14 Máritíus og Madagaskar: VLF á mann 1960-2002
Dæmi 5 Máritíus 4,4% Bandaríkjadollarar Fast verðlag 1995 (1,058)42 = 10,7 Madagaskar -1,4% Sjá fleiri Myndir af hagvexti á vefsetrinu mínu

15 Saga um tvö lönd Land A Land B

16 Saga um tvö lönd Land A Land B Grunnskólasókn stúlkna 100% 72%

17 Saga um tvö lönd 100% 72% 25% 11% Land A Land B Grunnskólasókn stúlkna
Fjárfesting (% af VLF) 25% 11%

18 Saga um tvö lönd 100% 72% 25% 11% 58% 23% Land A Land B
Grunnskólasókn stúlkna 100% 72% Fjárfesting (% af VLF) 25% 11% Útflutningur (% af VLF) 58% 23%

19 Saga um tvö lönd 100% 72% 25% 11% 58% 23% 33% 80% Land A Land B
Grunnskólasókn stúlkna 100% 72% Fjárfesting (% af VLF) 25% 11% Útflutningur (% af VLF) 58% 23% Frumútflutningur (%) 33% 80%

20 Saga um tvö lönd 100% 72% 25% 11% 58% 23% 33% 80% 10% 18% Land A
Land B Grunnskólasókn stúlkna 100% 72% Fjárfesting (% af VLF) 25% 11% Útflutningur (% af VLF) 58% 23% Frumútflutningur (%) 33% 80% Verðbólga (%) 10% 18%

21 Saga um tvö lönd 100% 72% 25% 11% 58% 23% 33% 80% 10% 18% 4,4% -1,4%
Land A Land B Grunnskólasókn stúlkna 100% 72% Fjárfesting (% af VLF) 25% 11% Útflutningur (% af VLF) 58% 23% Frumútflutningur (%) 33% 80% Verðbólga (%) 10% 18% Vöxtur á mann 4,4% -1,4%

22 Saga um tvö lönd 100% 72% 25% 11% 58% 23% 33% 80% 10% 18% 4,4% -1,4%
Og löndin eru: Máritíus Madagaskar Grunnskólasókn stúlkna 100% 72% Fjárfesting (% af VLF) 25% 11% Útflutningur (% af VLF) 58% 23% Frumútflutningur (%) 33% 80% Verðbólga (%) 10% 18% Vöxtur á mann 4,4% -1,4%

23 Máritíus og Madagaskar: VLF á mann 1960-2002
Dæmi 5 Máritíus 4,4% Bandaríkjadollarar Fast verðlag 1995 (1,058)42 = 10,7 Madagaskar -1,4%

24 Máritíus Madagaskar

25 Nýklassíska kenningin um ,,ytri hagvöxt” (Solow)
Rekur vöxt þjóðarframleiðslu á mann yfir löng tímabil til einnar rótar: Tækniframfarir Hagvöxtur til langs tíma litið er því ónæmur fyrir hagstjórn, góðri eða vondri eftir atvikum. “To change the rate of growth of real output per head you have to change the rate of technical progress.” ROBERT M. SOLOW

26 Nýrri kenningar um ,,innri hagvöxt” (Lewis)
Rekja vöxt þjóðarframleiðslu á mann yfir löng tímabil til þriggja þátta: Sparnaður Hagkvæmni Afskriftir “The proximate causes of economic growth are the effort to economize, the accumulation of knowledge, and the accumulation of capital.” W. ARTHUR LEWIS

27 Harrod og Domar Kenning Lewis um innri hagvöxt er náskyld líkani Harrods og Domars þar sem hagvöxtur fer eftir A. sparnaðarhlutfallinu B. hlutfalli fjármagns og tekna C. afskriftum

28 Einfalt líkan um innri hagvöxt
S Fjórar jöfnur S = I Sparnaður er jafn fjárfestingu S = sY Sparnaður stendur í beinu hlutfalli við tekjur s 1 Y

29 Einfalt líkan um innri hagvöxt
Y Fjórar jöfnur S = I Sparnaður er jafn fjárfestingu S = sY Sparnaður stendur í beinu hlutfalli við tekjur E 1 K I = K + K Fjárfesting felur í sér viðbót við fjármagnsstofninn Y = EK Framleiðsla fer eftir magni og gæðum fjármagnsins

30 Harrod-Domar líkanið Tvær forsendur Þýðing fyrir hagvöxt verg hrein
Fast sparnaðarhlutfall Fast hlutfall fjármagns og tekna Þýðing fyrir hagvöxt verg hrein afskriftir

31 Einfalt líkan um innri hagvöxt
Sem sagt: g = sE -  Hagvaxtarstigið er jafnt og Sparnaðarhlutfallið sinnum Hagkvæmni (þ.e. hlutfall framleiðslu og fjármagns) mínus Afskriftir

32 Einfalt líkan um innri hagvöxt
Stöldrum við: g = sE -  Það þarf lágmarkssparnað til að vaxa til að vega á móti afskriftum Sum lönd eru svo fátæk, að þau komast ekki upp á þröskuldinn og eru því dæmd til neikvæðs hagvaxtar: fátæktargildra Er hægt að hjálpa þeim upp á þröskuldinn?

33 Fátækt um heiminn 2001 Milljónir Samtals 2,8 milljarðar
                                                                                         Milljónir Samtals 2,8 milljarðar Samtals 1,1 milljarður, var 1,5 milljarðar 1981

34 Fátækt um heiminn 2001                                                                                          % af mannfjölda

35 Er hægt að útrýma fátækt?
Er hægt að lyfta öllum upp fyrir dollara á dag? Hvað myndi það kosta? – að útrýma sárri fátækt Fjöldi fólks undir dollara á dag: 1,1 milljarður Meðaltekjur þeirra eru 77 sent á dag, þurfa 1,08 dollara Munurinn er 31 sent á dag, eða 113 dollarar á ári Heildarkostnaðurinn er því 124 milljarðar dollara á ári, eða 0,6% af VLF í iðnríkjum Minna en þau hafa lofað! – og ekki efnt

36 Harrod-Domar líkanið Þrjár setningar um hagvöxt
Sparnaður eykur hagvöxt Hagkvæmni eykur hagvöxt Afskriftir draga úr hagvexti Enginn sparnaður þýðir minni en engan hagvöxt

37 Framleiðslufallið: Beint eða bogið?
Cobb-Douglas framleiðslufall Y/L a < 1 þýðir jákvæð en minnkandi markaframleiðni fjármagns K/L

38 Framleiðslufallið: Beint eða bogið?
Hagkvæmni fer eftir fjármagni á mann

39 Framleiðslufallið: Beint eða bogið?
Hagkvæmni fer eftir fjármagni á mann Y E 1 Framleiðslufallið er bein lína: Föst markaframleiðni fjármagns K

40 Dæmi um innri hagvöxt Skattar til að fjármagna menntun örva hagvöxt!
Framleiðslufall, þar sem H = mannauður H er kostað með skatti á fjármagn, t = skatthlutfallið Fastur afrakstur fjármagns Hagkvæmni ræðst af skattheimtu Skattar til að fjármagna menntun örva hagvöxt!

41 Solow líkanið Fjórar forsendur g
VLF vex jafnhratt og mannfjöldinn, svo að VLF á mann stendur í stað! Full atvinna Fastur vöxtur fólksfjöldans Föst stærðarhagkvæmni Sparnaður er jafn fjárfestingu g

42 Solow líkanið Ein forsenda enn: tækniframfarir g
VLF vex jafnhratt og mannfjöldinn að viðbættum tækniframförum, svo að VLF á mann vex á hraðanum q Ein forsenda enn: tækniframfarir Fastur vöxtur tækninnar Föst stærðarhagkvæmni g Hagvöxtur ræðst eingöngu af tækniframförum og er því ytri stærð

43 Ytri og innri hagvöxtur
Nýklassíska kenningin þar sem hagvöxtur til lengdar fer eingöngu eftir tækni, varpar ekki skýru ljósi á mikinn hagvöxt margra Asíulanda síðan 1965 Nýja kenningin um innri hagvöxt þar sem hagvöxtur fer eftir sparnaði, hagkvæmni og afskriftum, virðist bregða betri birtu á reynslu Asíulandanna Reyndar er kenningin um innri hagvöxt ekki ný, því að Adam Smith vissi þetta (1776)

44 Samruni Nýklassíska kenningin
Ef tvö lönd eru alveg eins (sama sparnaðarhlutfall, sama fólksfjölgun, sama tækni), þá verða tekjur á mann á endanum hinar sömu í báðum löndum Þetta þýðir, að fátæk lönd vaxa hraðar en rík lönd, og ná þeim að endingu: þau renna saman Kenningin um innri hagvöxt felur ekki í sér samruna, sbr. Y = EK

45 Upphafstekjur og hagvöxtur
Samruni + + ? + + auðkennir jákvæð áhrif auðkennir neikvæð áhrif

46 Samruni? r = -0,09 r = raðfylgni 85 lönd
Botsvana Kína r = raðfylgni Kórea Taíland Indónesía Engin merki þess, að fátæk lönd vaxi hraðar en rík

47 Samruni? 165 lönd Stærra úrtak, lengra tímabil: fátæk lönd vaxa hraðar en rík! r = -0,21

48 Rætur hagvaxtar I Sparnaður Rímar vel við reynslurök víðs vegar að
Varla tilviljun, að mikill sparnaður í Asíu, um 30-40% af tekjum, hefur haldizt í hendur við mikinn hagvöxt Varla tilviljun heldur, að lítill sparnaður í mörgum Afríkulöndum, um 10% af tekjum, hefur haldizt í hendur við lítinn sem engan hagvöxt OECD-lönd: sparnaður um 20% af tekjum Ályktun um hagstjórn: Stöðugleiki með lítilli verðbólgu og jákvæðum raunvöxtum örvar sparnað og þá um leið hagvöxt

49 Rætur hagvaxtar I Tekjur á mann Austur-Asía 400 300 200 OECD Afríka
Mikill sparnaður 300 200 Miðlungssparnaður OECD Afríka 100 Lítill sparnaður 1965 1990

50 Fjárfesting og hagvöxtur 1965-98 r = 0,65 85 lönd Magn og gæði
Botsvana Magn og gæði Kína 1% 4% Jordan Aukning fjárfestingar um 4% af VLF helzt í hendur við aukningu hagvaxtar á mann um 1% á ári Níger Níkaragva

51 Rætur hagvaxtar II: Magn og gæði
Afskriftir Áhrif afskrifta á hagvöxt eru náskyld áhrifum sparnaðar og fjárfestingar á hagvöxt Óarðbær fjárfesting frá fyrri tíð rýrir gæði fjármagns, svo að það gengur hraðar úr sér en ella og þörfin fyrir endurnýjunarfjárfestingu til að bæta fyrir slit og úreldingu eykst Því meira af þjóðarsparnaði sem verja þarf til endurnýjunarfjárfestingar, þeim mun minna er aflögu til nýrrar fjárfestingar í vélum og tækjum

52 Fjárfesting: Magn og gæði
Einkavæðing um heiminn Tæki til að bæta fjárfestingu með því að fela fjárfestingarákvarðanir í hendur einkafyrirtækja, sem hafa arðsemi að leiðarljósi frekar en stjórnmál Traustir bankar Tæki til að beina sparnaði heimila að arðbærum fjárfestingarkostum Hvort tveggja eflir hágæðafjárfestingu, hagkvæmni og hagvöxt

53 Rætur hagvaxtar III Hagkvæmni
Rímar einnig vel við reynslurök víðs vegar að Tækniframfarir efla hagvöxt með því að gera mönnum kleift að ná meiri afurðum úr gefnum aðföngum Einmitt þetta er aðalsmerki aukinnar hagkvæmni! Þannig fer e.t.v. bezt á að skoða tækniframfarir sem eina tegund aukinnar hagkvæmni Ályktun um hagstjórn: Allt, sem eykur hagkvæmni, hvað sem er, eykur einnig hagvöxt

54 Rætur hagvaxtar III Fimm uppsprettur aukinnar hagkvæmni
Frjáls verðmyndun og fríverzlun auka hagkvæmni og þá um leið hagvöxt Stöðugt verðlag dregur úr óhagkvæmni af völdum verðbólgu og örvar hagvöxt Einkavæðing dregur úr óhagkvæmni af völdum ríkisfyrirtækja og örvar hagvöxt Meiri og betri menntun bætir mannaflann og ... Tækniframfarir efla hagkvæmni og hagvöxt Tækifærin eru nánast óþrjótandi!

55 Rætur hagvaxtar III Þetta eru góð tíðindi
Ef hagvöxtur færi eingöngu eftir tækniframförum, væri lítið hægt að gera til að örva hann … annað en að efla og styrkja r&þ o.þ.h. En ef hagvöxtur ræðst af sparnaði og hagkvæmni, þá geta almannavaldið og einkageirinn gert ýmislegt til að örva vöxtinn Því að allt, sem eykur hagkvæmni, örvar einnig hagvöxt

56 Aftur Hvað er hægt að gera til að örva hagvöxt?
Sjá til þess, að sparnaður borgi sig Halda verðbólgu niðri og raunvöxtum hóflega jákvæðum Halda fjármálakerfinu við góða heilsu til að beina sparnaði að hágæðafjárfestingu Efla hagkvæmni á alla lund 1. Frjáls verðmyndun og fríverzlun 2. Lítil verðbólga 3. Sterkur einkageiri 4. Meiri og betri menntun 5. Góð náttúruauðlindastjórn 6. Traustir innviðir (lýðræði, jöfnuður) Aftur

57 1 Frjálst búskaparlag og hagvöxtur
Frjáls verðmyndun felur í sér, að verð ræðst á markaði og ekki á stjórnarskrifstofum Blandaður markaðsbúskapur er hagkvæmari en áætlunarbúskapur Sbr. Sovétríkin sálugu og Bandaríkin eða ESB Frjáls viðskipti innan lands og út á við greiða fyrir sérhæfingu og hagkvæmni Fríverzlun er hagkvæmari en sjálfþurftarbúskapur. Sbr. Kúbu og Hong Kong eða Singapúr Og sbr. málflutning Jóns forseta strax árið 1843

58 Erlend viðskipti og hagvöxtur 1965-98
87 lönd Aukning útflutnings um 20% af VLF helzt í hendur við aukningu hagvaxtar á mann um 1% á ári r = 0,33 Botsvana Singapúr Kórea Máritíus Sameinuðu furstadæmin

59 2 Stöðugleiki og hagvöxtur
Minni verðbólga þýðir minni óhagkvæmni af völdum verðbólgu Verðbólga refsar fólki og fyrirtækjum fyrir að eiga reiðufé og dregur þannig úr hagkvæmni Verðbólga er ígildi skatts Ógagnsærri og óhagkvæmari en flestir aðrir skattar Verðbólga veldur óvissu Truflar bæði viðskipti og fjárfestingu Verðbólga hækkar raungengi gjaldmiðilsins Spillir fyrir útflutningi og hagvexti

60 3 Einkavæðing og hagvöxtur
Einkavæðing færir fyrirtæki í hendur eigenda og stjórnenda, sem taka arðsemi fram yfir atkvæði Hagnaðarsjónarmið leysa stjórnmálaviðmið af hólmi í rekstri fyrirtækja Hagsýnir eigendur ráða jafnan stjórnendur og starfslið á grundvelli verðleika fremur en flokkshollustu Einkarekstur er því allajafna hagfelldari en ríkisrekstur

61 Ríkisfyrirtæki og hagvöxtur
Hagvöxtur á mann (% á ári) Hlutdeild ríkisfyrirtækja í mannafla (%) 38 lönd

62 Sama sagan aftur og aftur
Fríverzlun glæðir hagvöxt Dregur úr óhagkvæmni, sem fylgir viðskiptahömlum Minni verðbólga glæðir hagvöxt Dregur úr óhagkvæmni af völdum verðbólgu Einkavæðing glæðir hagvöxt Dregur úr óhagkvæmni í ríkisrekstri Meiri og betri menntun glæðir hagvöxt Minnkar óhagræði vegna ónógrar menntunar

63 4 Menntun og hagvöxtur Meiri og betri menntun eykur afköst mannaflans
Lykilatriði: Grunnskóla- og framhaldsskólamenntun handa öllum, einkum stúlkum Háskólamenntun handa sem flestum Aukin rækt við menntamál Aukin útgjöld ríkis og byggða til menntamála Aukið svigrúm handa einkageiranum í menntakerfinu til að nýta kosti samkeppni

64 Menntun og hagvöxtur 1965-98 r = 0,72
87 lönd r = 0,72 Jákvæður en minnkandi afrakstur menntunar Taíland Finnland Nýja Sjáland Jamaíka Aukning framhaldsskólasóknar um 25% af hverjum árgangi helzt í hendur við aukningu hagvaxtar á mann um 1% á ári

65 Náttúruauðlindir og hagvöxtur
5 Náttúruauðlindir og hagvöxtur Náttúruauðlindagnægð, sé ekki nógu vel á málum haldið, getur reynzt vera blendin blessun ,,Landið okkar er ríkt, en fólkið er fátækt” Vladimir Putin, forseti Rússlands Þrír farvegir Menntun Hollenzka veikin Rentusókn Hvað segja hagtölur?

66 Náttúruauður og hagvöxtur 1965-98
85 lönd Aukning náttúruauðs um 10% af þjóðarauði helzt í hendur við samdrátt hagvaxtar á mann um 1% á ári Ástralía Miklar náttúru-auðlindir hneigjast til að draga úr hagvexti, sé þeim ekki vel stjórnað Venesúela r = -0,64

67 6 Jöfnuður og hagvöxtur Tvö sjónarmið: Hvað segja gögnin? Eitt mál enn
Ójöfnuður örvar hagvöxt Of mikill jöfnuður slævir hvatann til að vinna, spara og afla sér menntunar Ójöfnuður slævir hagvöxt Of mikill ójöfnuður dregur úr sátt og samlyndi og vekur úlfúð og átök um tekjuskiptingu í þjóðfélaginu Hvað segja gögnin?

68 Ójöfnuður og hagvöxtur 1965-98 Ójöfnuður dregur úr hagvexti:
75 lönd Lækkun Ginistuðulsins um 12 stig helzt í hendur við aukningu hagvaxtar um 1% á ári Kórea Kína France Ójöfnuður dregur úr hagvexti: Engin sjáanleg merki þess, að jöfnuður standi í vegi fyrir vexti Noregur Brasilía Suður Afríka r = -0,50 Síerra Leóne

69 7 Lýðræði og hagvöxtur Tvö sjónarmið: Hvað segja gögnin?
Eitt mál enn að endingu Tvö sjónarmið: Lýðræði örvar hagvöxt, og það gera einnig menntun, fjárfesting o.fl Ástæða: lýðræði eykur hagkvæmni með því að auðvelda stjórnarskipti, og hagkvæmni glæðir hagvöxt Lýðræði hamlar hagvexti Ástæða: lýðræði teflir stjórnmálum upp í hendur hagsmunahópa, sem misnota völd sín og áhrif á kostnað almennings Hvað segja gögnin?

70 Vöxtur VÞF á mann 1965-98, miðað við upphafstekjur (% á ári)
Hagvöxtur og stjórnmálafrelsi                                                                                          Lýðræði örvar hagvöxt: Engin sýnileg merki þess, að lýðræði standi í vegi fyrir vexti Botsvana Kína Kórea Vöxtur VÞF á mann , miðað við upphafstekjur (% á ári) Indland Venesúela Níger r = -0.62 Vísitala stjórnmálafrelsis 85 lönd

71 Vöxtur VÞF á mann 1965-98, miðað við upphafstekjur (% á ári)
Hagvöxtur og stjórnmálafrelsi                                                                                          Stjórnmála-frelsi eykur hagvöxt, af því að kúgun eykur óhagkvæmni, og það gerir spilling einnig Botsvana Kína Kórea Vöxtur VÞF á mann , miðað við upphafstekjur (% á ári) Indland Venesúela Níger r = -0.62 Vísitala stjórnmálafrelsis 85 lönd

72 Hver er niðurstaðan? Hagvöxtur fer ekki aðeins eftir hagskipulagi, heldur einnig eftir hagstjórn Almannavaldið getur ýtt undir hagvöxt til langs tíma litið með því að efla sparnað og hágæðafjárfestingu erlend viðskipti og fjárfestingu menntun á öllum skólastigum innviði samfélagsins

73 Hver er niðurstaðan? Þessar ályktanir má ráða af rökum og reynslu víðs vegar að Aðrar ályktanir: Of mikil verðbólga skaðar sparnað, fjárfestingu og viðskipti — og þá einnig hagvöxt Of mikil ríkisafskipti rýra gæði fjárfestingar — og einnig hagvöxt Of mikill landbúnaður og náttúruauðlindaútgerð yfirleitt, sé ekki nógu vel á málum haldið, dregur úr menntun og viðskiptum — og einnig hagvexti

74 Fyrirvarar Hér er þó um miklu flóknara mál að tefla
Hagvöxtur ræðst af fjölmörgum öðrum þáttum, sem varða stjórnmál, félagsmál og menningu auk náttúruskilyrða, veðurfars og heilbrigðis — en allt það látum við eiga sig að sinni Kjarni málsins er eftir sem áður þessi: Hömlur gegn hagvexti eru margar hverjar af manna völdum, og þeim geta menn því rutt úr vegi á lýðræðisvettvangi Allt, sem þarf, er að vilja og skilja

75 Að lokum: Það er hægt að örva hagvöxt
Hagvöxtur skiptir miklu í fátækum löndum Spurning beinlínis um líf og dauða Og ekki aðeins í fátækralöndum Fátækt innan um allsnægtir í okkar heimshluta Höfuðkenning Gunnars Myrdal í Asian Drama (1968): Hagvöxtur er óhugsandi í Asíulöndum! Nýja hagvaxtarfræðin gefur fyrirheit um, að þeir, sem draga svipaðar ályktanir um Afríku nú eða önnur pláss, reynist einnig hafa á röngu að standa

76 Að lokum: Það er hægt að örva hagvöxt
Reynsla síðustu ára lofar góðu Umtalsverðar framfarir í hagstjórn og hagstjórnarfari um allan heim síðan um 1990 Efling hagvaxtar og uppræting fátæktar hafa notið vaxandi stuðnings meðal almennings og stjórnmálamanna með ólíkar skoðanir að öðru leyti Fyrirstaða sérhagsmuna er samt umtalsverð Endir


Download ppt "Hagvöxtur um heiminn Þorvaldur Gylfason."

Similar presentations


Ads by Google