Download presentation
Presentation is loading. Please wait.
1
Arndís Auður Sigmarsdóttir
Háþrýstingur Arndís Auður Sigmarsdóttir
2
Háþrýstingur í börnum
3
Almennt Essential háþrýstingur Secondary háþrýstingur
Sjaldgæft í börnum Fyrirboði um það sem koma skal Atherosclerosa þróast fyrr Þykknun vinstri slegils - áhættuþáttur fyrir hjarta- og æðasjúkdóma Viðvarandi HTN í börnum er sjaldgæfur Blóðþrýstingur hjá krökkum segir fyrir um blóðþrýsting á eldri árum. Fiturákir í æðum eru í tengslum við blóðþrýstinginn Þykknun á vinstri slegli eru eiginlega einu hjarta- og æðakvillar sem verða hjá börnum með HTN, hitt allt kemur á fullorðinsaldri
4
Skilgreining The National High Blood Pressure Education Program Working Group (NHBPEP) Normal : systola og diastola < 90th perc. preHTN : systola og/eða diastola ≥ 90 perc. en < 95th perc. Stig 1 HTN : systola og/eða diastola milli 95th perc. og 5 mmHg yfir 99th perc. Stig 2 HTN : systola og/eða diastola ≥ 99th perc. plús 5 mmHg Systola og diastola skipta jafn miklu máli Hærri þrýstingur ræður alvarleika Guidelines sem gefnar voru fyrst út af þessum samtökum árið 1987 en endurskoðaðar 2004.
5
Skilgreining frh. Á við um krónískan HTN
Líkamsstærð skiptir mestu í börnum og unglingum Flokkun fer eftir hæð, aldri og kyni Alvarleiki Stig 2 : börn sem þurfa stíft eftirlit og lyfjameðferð Stig1 : börn sem þurfa minna eftirlit og engin lyf nema einkenni Galli á flokkun með þessum hætti er að ekki eru allir þjóðflokkar eins. t.d. í Bandaríkjunum þá hefur HTN aukist með árunum og er það að hluta tengt aukinni offitu barna en í N-Írlandi þá hefur HTN lækkað með árunum þar sem niðurstöðurnar voru óháðar líkamsbyggingu, fæðingarþyngd og er í báðum kynjum. Akút HTN getur komið til við t.d. akút glomerulonephritis, akút nýrnabilun, pheochromocytoma, preeclampsiu og er það þá hversu mikið þrýstingurinn hækkar frá normalgildinu sem ákvarðar alvarleikan. Því gæti malignant HTN þróast þrátt fyrir að gildin séu innan marka - er bara alltof hátt fyrir viðkomandi einstakling.
6
Hæð 158,5 Þyngd 55,7 kg Þetta eru útreikningar fyrir stúlkuna áðan.
Hún er stúlka, 12 ára, 158,5 cm á hæð.
7
Upprifjun! Háþrýstingur ræðst af jafnvægi milli CO og æðaviðnám
Hækkun á CO ætti að leiða til lækkunar á æðaviðnámi Ef ekki þá verður hækkun á blóðþrýstingi Margir þættir sem hafa áhrif á CO og viðnám CO : Baroreceptors, utanfrumuvökvi, virkt blóðrúmmál, sympatíska kerfið Viðnám : Pressors : AT2, Ca, catekólamín, sympatíska kerfið, vasopressín Depressors : ANP, Endothelial relaxing factors, Kinins, PG E2, PG !2 Cardiac Output Vascular Resistance * Baroreceptors * Extracellular volume * Effective circulating volume o Atrial natriuretic hormones o Mineralocorticoids o Angiotensin o Catecholamines * Sympathetic nervous system * Pressors o Angiotensin II o Calcium (intracellular) o Sympathetic nervous system o Vasopressin * Depressors o Endothelial relaxing factors o Kinins o Prostaglandin E2 o Prostaglandin I2 Source.—Modified from Gruskin, 1995. Changes in electrolyte homeostasis, particularly changes in sodium, calcium, and potassium concentrations, affect some of the factors shown above. Under normal conditions, the amount of sodium excreted in the urine matches the amount ingested, resulting in near constancy of extracellular volume. Retention of sodium results in increased extracellular volume, which is associated with an elevation of BP. By means of a variety of physical and hormonal mechanisms, this elevation triggers changes in both the glomerular filtration rate and the tubular reabsorption of sodium, resulting in excretion of excess sodium and restoration of sodium balance. Hækkun á Na veldur auknum utanfrumuvökva hækkun á BP breyting á GFR og tubular endurupptaka af Na aukin seytun á Na og því réttist Na jafnvægið HTN lagast A rise in the intracellular calcium concentration, due to changes in plasma calcium concentration, increases vascular contractility. In addition, calcium stimulates the release of renin, synthesis of epinephrine, and activity of the sympathetic nervous system. Increased potassium intake suppresses production and release of renin and induces natriuresis, decreasing BP. The complexity of the system explains the difficulties often encountered in identifying the mechanism that accounts for hypertension in a particular patient. This difficulty explains why treatment is often designed to affect regulatory factors rather than the cause of the disease. Hækkun Ca í plasma aukið Ca innan frumu aukinn samdráttur í æðum. Einnig losast RENIN vegna Ca aukningar aukinn útskilnaður á Na og því vatni lækkun á BP In an obese child, hyperinsulinemia may elevate BP by increasing sodium reabsorption and sympathetic tone. Hyperinsulinemia eykur Na upptöku hækkun á Na aukinn utanfrumuvökvi HTN Hyperinslulinemia eykur sympatískan tonus samdráttur á æðum og aukið viðnám HTN RAS kerfið -
8
Faraldsfræði Tíðni Fyrir kynþroska Eftir kynþroska Áhættuþættir
Hækkar með aldri Hefur hækkað með árunum Fyrir kynþroska Stelpur Eftir kynþroska Strákar Áhættuþættir Yfirþyngd Lítil hreyfing Saltinntaka Svartir Fjölskyldusaga Brjóstagjöf Getur verið verndandi Tíðni HTN er mjög háð aldri og eykst progressívt með aldri. Fáir einstaklingar undir 30 ára hafa HTN og þá sérstaklega fáar konur. Enginn munur virðist á kynjunum fyrir 6 ára aldur. Frá 6 ára til kynþroska eru stelpur í meirihluta en þegar kemur yfir kynþroskan og á unglingsárunum þá eru það frekar strákarnir. Flestir þessara einstaklinga hafa essential HTN. Tíðni HTN í börnum hefur hækkað með árunum ( ) úr 1,1% upp í 4,5% (meðalaldur 13,5 ár). Yfirþyngd - áhætta á HTN eykst með auknu BMI (6,9 í 24,6 fyrir BMI <85th perc. Og >95th perc. Þetta á líka við um smábörn. Einnig eykst hætta á dyslipidemiu með vaxandi BP og vaxandi BMI. TG voru 14,7 í normotensífum en 27,1 í HTN börnum. Kynþáttur - algengara í svörtum, líklega þó það að þeir eru næmari fyrir saltáhrifum. Þeir eiga líka í meiri hættu á að þróa með sér fylgikvilla, sérstaklega nýrnasjúkdóma. Fjölskyldusaga - því fleiri foreldrar sem hafa sögu um HTN því meiri líkur á að barnið þrói með sér HTN. 2,5 föld aukning ef báðir foreldrar með HTN vs. bæði foreldri normotensíf. Þetta á líka við fjarskyldari ættingja. Talið er að um 30% sé erfiðir yfirleitt en fer upp í 60-70% í HTN fjölskyldum. Þetta er þó fjölgenakvilli og ekki vel þekkt. Inni í þessu eru líka umhverfisþættir sem hafa áhrif á gang mála. Brjóstagjöf - meiri vernd eftir því sem lengur á brjósti ogeinnig hjá þemr sem voru eingöngu á brjósti. .
9
Greining Standa rétta að mælingum
Rétt stærð af mansettu Rétt mælitækni 2 eða fleiri mælingar Muna eftir “white coat effect” Blóðþrýstingur hærri en 95th perc. x 3 mælingar White coat effect - getur hækkað BP úr eðlilegum yfir 95th percentile Mansettan á að vera 40% af ummáli upphandleggs mitt á milli olecranon og acromion. Mæla á handlegg sem hvílir á t.d. borði, og olnbogabótin á að vera í hæð við hjartað. Hlusta á brachial slagæð í olnbogabót.
10
Markmið Finna börn með sec. HTN og hafa læknanlegan sjúkdóm
Greina comorbid áhættuþætti fyrir hjarta- og æðasjúkómum Finna börn sem þurfa á lyfjameðferð að halda Flest börn með HTN sérstaklega þau sem eru ekki líkleg til að hafa HTN - t.d. prebubertal eða non-obese börn eða þá þau með alvarlegan HTN - ætti að vera vísað á nýrnasérfræðing.
11
Prímer eða secunder? Saga Skoðun Fyrirburi BPD Failure to thrive
Höfuð eða kviðtrauma UTI - pyelonephritis Sjúkdómar Ættarsjúkdómar Lyf Mataræði Svefnvenjur Líferni Skoðun BMI Tachycardia Vaxtarseinkun Café au lait blettir Fyrirferð í kvið Bruit - epigastrium/kvið Misræmi í BP útlima Stækkaður skjaldkirtill Virilization Syndrome Acanthosis nigricans Mikilvægt er að greina á milli prímer (essential) HTN og secunder HTN því oft er hægt að lækna undirliggjandi orsök secunder HTN Mikilvæg atriði í sögutöku Fyrirburi BPD Saga um umbilical arteriu legg Vanþrif Höfuð eða kviðtrauma Sjúkdómar - nýrnavandamál, DM, hjarta og æðasjúkdómar, innkirtlavandamál Ættarsjúkdómar - Neurofibromatiosis - HTN Lyf - pressorar, sterar, TCA, ofvirknilyf Þvagfærasýkingar - pyelonephritis - ? Nýrnaörmyndun Mataræði - kaffín, lakkrís, saltinntaka Svefnvenjur - sérstaklega spyrja um hrotur -Getur verið tengt kæfisvefni Líferni - reykingar, áfengi, fíkniefni. Mikilvæg atriði í skoðun BMI - metabolic syndrome Tachycardia - hyperthyroid, pheochromocytoma, neuroblastoma Vaxtarseinkun - krónísk nýrnabilun Café au lait blettir - neurofibromatosis Fyrirferði í kvið - Wilms tumor eða polycystísk nýru Bruit epigastrialt eða yfir nýrnaæðum - coarctatio eða stenosa í nýrnaæð (fibromuscular dysplasia) Misræmi í BP mælingum milli efri og neðri útlima - Coarctatio Stækkaður skjaldkirtill - hyperthyroidismi Virilismi eða órætt kyn - adrenal hyperplasia Syndrome - bardet-beidle, von Hippel-Landau, Williams, Turner sx Acanthosis nigridans - metabolic syndrome
12
ABCDE - secHTN A: Accuracy, Apnea, Aldosteronism B: Bruits, Bad Kidney
C: Catecholamines, Coarctation of the Aorta, Cushing's Syndrome D: Drugs, Diet E: Erythropoietin, Endocrine Disorders
13
Háþrýstingur - orsakir
Ungabörn 1-6 ára 7-12 ára Unglingar Thrombus í nýrnaæð Meðfæddir nýrnagallar Coarctatio BPD Renal artery stenosis Renal parechymal sjkd Wilms tumor Neuroblastoma Renal parenchymal sjkd Renovascular gallar Innkirtlavandamál Essential HTN Almennt séð eru það yngri börnin og hærri BP sem hefur meiri líkur á að vera secunder HTN með undirliggjandi orsök. Líklegast er að finna secunder orsök fyrir kynþroska en eftir kynþroska eru meiri líkur á að þetta sé essential HTN. Secondary HTN - ætti að gruna ef: Fyrir kynþroska, sérstaklega ef yngri en 10 ára Stig 2 HTN Stig 1 HTN með klínískum einkennum um systemískan sjúkdóm Akút hækkun á BP yfir stabíla baseline Grannt barn með neikvæða fjölskyldusögu Rannsókn sýndi að næstum öll börn yngri en 15 ára - 98% - voru með sec HTN.
14
Algengustu kvillarnir
Nýrnasjúkdómar - 68% Innkirtlavandamál - 11% Renovascular sjúkdómar - 10% Aorta coarctatio Rannsókn sýndi fram á að 78% barna með sec HTN höfðu nýrna parenchymal kvilla. Í restinni var það síðan (raðað eftir tíðni) renal artery stenosa, coarctatio, pheochromocytoma ofl. Innkirtlavandamál Hyperthyroid Congenital adrenal hyperplasia Cushing syndrome Pheochromocytoma - Pheochromocytoma er oftast sporadískt. Tengist líka öðrum sjúkdómum - neurofibromatosis, MEN2 ofl. Renovascular sjúkdómar - best að sjá með angiografíu Fibromuscular dysplasia - algengast Hypoplasia á nýrnaæð Midaortic syndrome - aortan mjókkar á kafla í proximal aorta Æðabólga Neurofibromatosis týpa 1 Coarctatio Aðalorsök HTN í ungum börnum - HTN í efri útlimum - minni eða seinkaður femoralis púls - lágur BP í neðri útlimum. Stundum lágur þrýstingur í vinstri handlegg - fer eftir því hvar vinstri subclavian æðin kemur, hvort er fyrir ofan eða neðan coarctatio.
15
Polycystic kidney disease
Autosomal dominant form PKD1 , PKD 2 og PKD 3 Late onset - progressív blöðrumyndun Bilateralt stækkuð nýru Nýrnavanvirkni, HTN, nýrnaverkur 50% fá ESRD fyrir 60 ára System sjúkdómur Autosomal recessive PKHD 1 gen - mun sjaldgæfari Einkenni við fæðingu eða early infancy Oft banvænn Spurning hvort um er að ræða polycystic kidney (líklegt og þá ADPKD) eða maragar stakar benign cýstur (ólíklegt). Einkennist af fjölblöðrusjúkdómi í báðum nýrum. Getur einnig skemmt lifur, bris og sjaldnar hjarta og heila. 2 megin tegundir af þessum sjúkdómi Autosomal dominant Autosomal recessive Stökkbreyting í PKD1, 2 og 3 late onset kvilli Progressive cystumyndun bilateralt Bilateral stækkuð nýru með mörgum blöðrum Renal function abnormalities HTN Renal pain Renal insufficiency 50% sjúklinga hafa endastigs nýrnasjúkdóm fyrir 60 ára System sjúkdómur með blöðrum í öðrum líffærum - lifur (getur leitt til skorpulifrar), sáðrásum, brisi, arachnoid efni Non-cystic breytingar í heila - aneurysma, dolichoectasias, víkkun á aortarót, dissection á throax aortu, mitral valve prolapse, kviðveggjarherniur. Fyrstu einkenni eru HTN, þreyta og verkir í baki eða flanka auk þvagfærasýkinga. PKHD1 geni Mun sjaldgæfari en autosomal dominant Oft banvænn Einkenni koma oftast fram við fæðingu eða early infancy.
16
Uppvinnsla HTN Saga Skoðun Rannsóknir
Komast nærri undirliggjandi orsök Skoðun Augnbotnaskoðun Fer eftir hverju verið er að leita að Rannsóknir Blóð Krea, elektrólýtar Status og diff Hormón Fastandi glúkósi og lípíð Þvag A + M + RNT Ómun Nýru hjarta Augnbotnaskoðun ætti að framkvæma í börnum með HTN og preHTN sem hafa áhættuþætti CVD eins og offitu, hyperlipidemiu og/ eða DM. Þvag Blóð / prótín - nýrnasjúkdómur RNT - pyelonephritis Hátt catekólamín eða niðurbrotsefni þess - pheochromocytoma, neuroblastoma Na - endurspeglar inntöku, hægt að nota sem marker til að fylgja eftir mataræðisbreytingum Blóð Status - anemia vegna krónísks nýrnasjúkdóms Krea - nýrnasjúkdómur Hypokalemia - hyperaldosteronismi Hátt renín - renal vascular HTN, coarctatio Lágt renín - glucocotricoid remidiable aldosteronism, Liddle syndrome, ofgnótt saltstera Hátt aldosterón - hyperaldosteronismi Hátt catecholamine - pheochromocytoma, neuroblastoma Fastandi lípíð og glúkósi Glúkósa þolpróf fíkniefnaleit Ómun Örmyndun á nýra, byggingargallar, mismunandi stærð nýrna, nýrnamassi. Einnig tumorar í kvið Renal örmyndun - óhófleg renín losun Asymmetria - renal dysplasia eða renal artery stenosis Renalmassi - Wilms tumor Extrarenal massi - neuroblastoma Hjartaómun af vinstri slegli - besta vísbenging um líffæraskemmdir af völdum HTN. Vinstri slegil stækkun kemur fyrir hjá upp í 40% barna með mildan og ómeðhöndlaðan HTN. Breytingar á þessu eru indication á að hefja lyfjameðferð eða auka lyfin. Muna eftir kæfisvefni sérstaklega ef krakkinn er í yfirþyngd - fá svefnrannsókn (polysomnography)
17
Meðferð Eftirfylgd án lyfja Lyfjameðferð Skurðaðgerð eða angioplasty
18
Engin lyf Þyngdartap Líkamsrækt Minnka salt Breytt mataræði
Kalíum bætiefni Lækkar BP og LVH í fullorðnum Minnka stress Meðferð á kæfisvefni ef þarf * Nonpharmacologic measures Þyndartap - fyrir þá sem eru offeitir. Líkamsrækt - hefur jákvæð áhrif á BP. Hjálpa til við þyngdina eða þá viðhalda réttri þyngd. Einungis þeir sem hafa alvarlegan óstýrðan HTN eða hjartavandamál mega ekki stunda líkamsrækt. Minnka salt - á helst við ef svartur eða þá með HTN sem tengist saltbúskap. Óþarfi samt að vera að auka á það þó svo að HTN sé ekki vegna saltinntöku. Því mælt með því fyrir alla með HTN. Breytt mataræði - til mataræðis - plön fyrir HTN sjúklinga. Kalíum bætiefni - ekki verið prófað á börnum. Allavega ætti að forðast Kalíumskort (t.d. þvagræsilyf) og hugsanlega að borða kalíumríkan mat. Minnka stress - hugleiðsla, jóga ofl. getur lækkað BP ef stundað reglulega Kæfisvefn - hálskirtlataka, öndunarvél ofl.
19
Lyf Þurfa þeir sem hafa ACE hemlar eða AT2 viðtaka blokka
Einkenni Secundary HTN Líffæraskemmdir Sykursýki Persistent HTN (non-lyf virkar ekki) ACE hemlar eða AT2 viðtaka blokka DM Nýrnasjkd m/ prótínmigu -blokkar eða Ca ganga blokkar HTN + migrene Byrja á lágum skammti af 1 lyfi. Ef það virkar ekki þá ætti að títrera skammtinn upp. Controleraður BP minni en 95th perc í krökkum með essential HTN án fylgikvilla Minni en 90th perc þegar krakkar eru með krónískan nýrnasjúkdóm, DM, target-organ skemmdir Þegar þetta virkar ekki ætti að bæta við öðru lyfi af annarri tegund Ef það virkar ekki ætti að pæla aðeins betur í hvort geti verið secunder HTN áður en 3ja lyfinu er bætt við. Oftast er lyfjameðferð við HTN það flókin að sjúklingum ætti að vera beint til nýrnalækna.
20
Skurðaðgerð - angioplasty
Lyfjameðferð er ekki að duga Léleg meðferðarheldni Ósk sjúklings Surgical Care: Surgery may be required for children with severe renal vascular hypertension renal segmental hypoplasia coarctation of the aorta Wilms tumor Pheochromocytoma - hafa samband við endocrinologa! Þarf líka flinkan kirurg til að fjarlægja þetta. Hægt að laga hitt og þetta en ef nýrað er með litla virkni þá er betra að taka það hreinlega.
21
Takk!
23
Ca ganga blokkar minnka innflæði af Ca inn í sléttavöðva í æðum og hjarta - því verður minni samdráttur hjarta og því minna CO sem og æðavíkkun þar sem minni samdráttur verður í sléttum vöðvum æða - því lækkar þrýstingurinn.
Similar presentations
© 2024 SlidePlayer.com. Inc.
All rights reserved.