Presentation is loading. Please wait.

Presentation is loading. Please wait.

Mengun af völdum tríbútýltins (TBT) við strendur Íslands

Similar presentations


Presentation on theme: "Mengun af völdum tríbútýltins (TBT) við strendur Íslands"— Presentation transcript:

1 Mengun af völdum tríbútýltins (TBT) við strendur Íslands
Lovísa Ólöf Guðmundsdóttir Jörundur Svavarsson Líffræðistofnun Háskólans

2 TBT Tríbutýltin aðallega notað í botnmálningu skipa flugvélarúður
PVC rör (DBT) fiskeldiskvíar Nucella lapillus

3 TBT Hrun í ostrueldi í Frakklandi 1977-1979
Skeljaþykknun, röskun á tímgun Vansköpun hjá sniglum (imposex, intersex) Fjölmörg önnur áhrif Littorina saxatilis

4 Imposex Kvendýr! Hagger et al. 2006

5 Vatnatilskipun ESB Markmið m.a. Strandsjór Vöktun
Að auka vernd og bæta vatnakerfi, t.d. með því að minnka eða stöðva losun “hættulegra” efna. Strandsjór Vöktun

6 Tilmæli IMO IMO (International Maritime Organisation)
2003 – global stop on the use of TBT on vessels (no new applications after 1 January 2003) 2008 – No use of TBT after 1 January 2008

7 Tilskipanir ESB varðandi TBT
Regulation (EC) No 782/2003 Article 5.2: As from 1 January 2008 all ships flying an EU flag and all ships flying another flag that enter an EU port shall not bear organotin compounds.. ...or bear a coating that forms a barrier to such compounds... Article 4: As from 1 July 2003, organotin compounds which act as biocides in antifouling systems shall not be applied or reapplied on ships.

8 TBT Vaktað við Ísland á fimm ára fresti með mati á vansköpun (imposex) í nákuðungi (Nucella lapillus) 1992/1993, 1998, 2003, 2008 Ástand í strandsjó, sniglar lifa í fjöru Fjármagnað af Umhverfisráðuneyti Verkefnið unnið undir yfirumsjón Umhverfisstofnunar Unnið af Líffræðistofnun Háskólans

9 Sýnatökusvæði

10 Aðferðir >50 sniglum safnað á hverjum stað
Dýrin krufin á rannsóknastofu Dýrin kyngreind út frá sæðis- móttökukirtli Vansköpunarstig (Vas deferens sequence) metið Lengd getnaðarlims mæld undir víðsjá

11 Aðferðir Stuðlar reiknaðir út fyrir hverja stöð
VDSI stuðull – vas deferens sequence index – sáðrásarstig RPSI – relative penis size index hlutfallsleg stærð getnaðarlims

12 Ástand 2008 Minni hafnir Stöð nr. Staður Dagsetning Fjöldi dýra VDSI
RPSI 1992/1993 1998 2003 2008 Nærri minni höfnum 1 Hafnir 50 4.14 1.33 0.35 66.60 0.03 2 Hvalsnes 51 1.21 0.48 0.69 0.01 0.0 0.09 3 Garðsviti 1.39 1.00 0.24 0.10 4 Ritunipa 1.78 1.50 0.84 0.20 0.07 6 Vatnsleysa 1.19 0.28 0.29 27 Eyrarbakki 1.20 0.31 0.26 0.02 0.04 31 Traðir 0.88 0.74 32 Arnarstapi 4.04 3.57 0.44 0,8 12.80 9.06 0,01 33 Gamlavík 0.91 2.46 0.59 0,12 <0,01 34 Grundarfjörður 49 3.90 2.39 0.41 0,39 14.10 0.06 35 Berserkseyri 21 0.27 36 Stykkishólmur 3.28 0.52 1.80 37 Brjánslækur 2.33 4.22 0.57 1.10 6.50 39 Vatnseyri 3.78 0.45 2,68 17.00 0,18 40 Svarthamrar 0.33 41 Bíldudalur 3.67 2.07 2,39 10.90 1,4 43 Þingeyri 3.82 0.50 0,125 18.00 44 Miðhlíð 3.45 1.13 2.20 45 Súðavík 3.71 1.56 2,46 9.80 0.00 0,56

13 Ástand 2008 Minni hafnir Stöð nr. Staður Dagsetning Fjöldi dýra VDSI
RPSI 1992/1993 1998 2003 2008 Nærri minni höfnum 1 Hafnir 50 4.14 1.33 0.35 66.60 0.03 2 Hvalsnes 51 1.21 0.48 0.69 0.01 0.0 0.09 3 Garðsviti 1.39 1.00 0.24 0.10 4 Ritunipa 1.78 1.50 0.84 0.20 0.07 6 Vatnsleysa 1.19 0.28 0.29 27 Eyrarbakki 1.20 0.31 0.26 0.02 0.04 31 Traðir 0.88 0.74 32 Arnarstapi 4.04 3.57 0.44 0,8 12.80 9.06 0,01 33 Gamlavík 0.91 2.46 0.59 0,12 <0,01 34 Grundarfjörður 49 3.90 2.39 0.41 0,39 14.10 0.06 35 Berserkseyri 21 0.27 36 Stykkishólmur 3.28 0.52 1.80 37 Brjánslækur 2.33 4.22 0.57 1.10 6.50 39 Vatnseyri 3.78 0.45 2,68 17.00 0,18 40 Svarthamrar 0.33 41 Bíldudalur 3.67 2.07 2,39 10.90 1,4 43 Þingeyri 3.82 0.50 0,125 18.00 44 Miðhlíð 3.45 1.13 2.20 45 Súðavík 3.71 1.56 2,46 9.80 0.00 0,56

14 Ástand 2008 Stærri hafnir Stöð nr. Staður Dagsetning Fjöldi dýra VDSI
RPSI 1992/1993 1998 2003 2008 Nærri stærri höfnum (Reykjavíkur og Hafnafjarðarhöfn) 9 Hlíðsnes 50 4.64 3.80 4 3,92 49.50 11.26 17.51 5,37 11 Sæbraut 49 4.03 2.41 2.38 0,88 4.90 0.72 0.22 <0,01 12 Seltjörn 3.39 2.00 2.65 0,16 4.60 0.73 0.1 0,01 13 Látraströnd 46 4.21 3.24 2.88 1,79 29.70 6.29 0.69 0,13 14-a Örfirisey 4.30 4.00 3,16 44.60 13.19 19.8 1,27 14-b - 3,71 5,12 15 Ingólfsgarður (2) 5.30 Absent 5.5 89.30 48.7 16 Laugarnes 4.80 3.41 3.46 2,42 62.00 1.55 2.13 0,72 17 Grafarvogur 51 4.50 4.18 3.79 2,58 57.10 25.19 13.42 18 Gufunes 43 4.13 4.26 3.59 2,06 46.70 25.56 3.04 0,41 20 Hofsvík 3.69 1.58 1.63 0,19 10.70 0.01 0.04 21 Hjarðarnes 1.89 1.11 0.88 0,36 0.60

15 Ástand 2008 Stærri hafnir Stöð nr. Staður Dagsetning Fjöldi dýra VDSI
RPSI 1992/1993 1998 2003 2008 Nærri stærri höfnum (Reykjavíkur og Hafnafjarðarhöfn) 9 Hlíðsnes 50 4.64 3.80 4 3,92 49.50 11.26 17.51 5,37 11 Sæbraut 49 4.03 2.41 2.38 0,88 4.90 0.72 0.22 <0,01 12 Seltjörn 3.39 2.00 2.65 0,16 4.60 0.73 0.1 0,01 13 Látraströnd 46 4.21 3.24 2.88 1,79 29.70 6.29 0.69 0,13 14-a Örfirisey 4.30 4.00 3,16 44.60 13.19 19.8 1,27 14-b - 3,71 5,12 15 Ingólfsgarður (2) 5.30 Absent 5.5 89.30 48.7 16 Laugarnes 4.80 3.41 3.46 2,42 62.00 1.55 2.13 0,72 17 Grafarvogur 51 4.50 4.18 3.79 2,58 57.10 25.19 13.42 18 Gufunes 43 4.13 4.26 3.59 2,06 46.70 25.56 3.04 0,41 20 Hofsvík 3.69 1.58 1.63 0,19 10.70 0.01 0.04 21 Hjarðarnes 1.89 1.11 0.88 0,36 0.60

16 Ástand 2008 VDSI Nærri stærri höfnum, 2003

17 Ástand 2008 RPSI Nærri stærri höfnum, 2008 Nærri minni höfnum, 2008

18 Ályktanir Ástand hefur lagast í nágrenni við minni hafnir
Ástand hefur lagast í nágrenni við stærri hafnir Ástand þó enn alvarlegt í nágrenni við stærri hafnir (Reykjavíkurhöfn, Hafnarfjarðarhöfn)

19 Ályktanir TBT í seti/umhverfi enn að hafa áhirf
Tímaþáttur (enn lifandi einstaklingar með “gamla” mengun)

20 Þakkir Umhverfisstofnun Umhverfisráðuneyti
Theresu Noack fyrir aðstoð við sýnatöku


Download ppt "Mengun af völdum tríbútýltins (TBT) við strendur Íslands"

Similar presentations


Ads by Google