Download presentation
Presentation is loading. Please wait.
1
Unnur Ragna Pálsdóttir
Kawasaki sjúkdómur Unnur Ragna Pálsdóttir
2
Kawasaki sjúkdómur Algengasta æðabólgan hjá börnum
Bólga í miðlungs og litlum slagæðum Leggst sérstaklega á kransæðar Æðaskemmdir verða vegna infiltration bólgufrumna inn í æðavegginn. Elastin og collagen þræðir skemmast sem getur valdið víkkun og myndun æðagúla. Algengara hjá drengjum en stúlkum 80-90% tilfella hjá börnum yngri en 5 ára Óalgengt hjá börnum yngri en 6 mánaða Kemur fram hjá börnum af öllum kynþáttun en er algengast í Japan og í börnum af japönskum uppruna Nýgengi í Japan 215/ börnum yngri en 5 ára USA 20/ börnum yngri en 5 ára Ísland 10,7/ börnum yngri en 5 ára Bólgufrumur: neutrophilar, Tfrumur (CD8 T frumur), eosinophilar, plasma frumur (sérstaklega IgA-myndandi - mucosal immunity), macrophagar.
3
Orsök Ókunn Trúlega sýking
Kemur ekki fram í ungum börnum, vernduð af mótefnum frá móður Sjaldgæft hjá fullorðnum, talið að flestir fái meinvaldin í sig, einkennalaus sýking Árstíðasveiflur og faraldrar
4
Klínísk einkenni Hár hiti sem svarar illa hitalækkandi lyfjum
Íhuga Kawasaki sjúkdóm hjá öllum börnum með óútskýrðan hita í 5 eða fleirri daga Conjunctivitis: bilateralt án graftarmyndunar Til staðar hjá >90% Mucositis: sprungnar, rauðar varir jarðaberja tunga 90% Útbrot, margbreytileg (polymorphous) 70-90%
5
Útlimabreytingar: Eitastækkanir á hálsi Hjarta og æðakerfi:
bjúgur á höndum og fótum, roði í lófum og iljum, flögnun, sem byrjar í kringum neglur 50-85% Eitastækkanir á hálsi Hjarta og æðakerfi: tachycardia, gallop, kransæðabreytingar, ung börn geta haft föla og cyanotiska fingur og tær
6
Ósértæk einkenni of til staðar á fyrstu 10 dögunum:
Niðurgangur, uppköst eða kviðverkir 61% Pirringur 50% Hósti eða nefrennsli 35% Minnkuð matarlyst 37% Slappleiki 19% Liðverkir 15%
7
Rannsóknir Blóðprufur: Þvagprufa: Mænuvökvi:
Hækkun á akút fasa próteinum Hækkuð hbk með vinstri hneigð Blóðflögur hækka oftast í 2. viku veikinda Presentera oft með nomocytíska anemíu Brenglun á lifrarprófum Hækkun á triglyceridum og LDL, lækkað HDL (tekur mörg ár að normaliserast án IVIG meðferðar) Þvagprufa: Oft hvít blóðkorn við smásjárskoðun (ekki á stixi), komin frá þvagrás Mænuvökvi: Stundum hækkun á mononuclear frumum
8
Greining
9
Meðferð Ráðlögð upphafsmeðferð er: IVIG 2g/kg, gefið á 8-12 klst
Aspirin mg/kg á dag í 4 skömmtum Sterar fyrir þá sem svara ekki hefðbundinni meðferð
10
Infliximab Remicade works by binding to tumour necrosis factor alpha
Infliximab Remicade works by binding to tumour necrosis factor alpha. TNF-α is a chemical messenger (cytokine) and a key part of the autoimmune reaction.
11
IVIG Best að gefa innan 7-10 daga frá upphaf veikinda
Virkni ekki að fullu ljós Áhrif á myndun cytokina og antibodia, eykur suppressor T-frumu virkni Hefur anti-inflammatory áhrif, dregur úr hita og lækkar akút fasa prótein Fimm falt minni hætta á kransæðabreytingum Normaliserar blóðfitur Samdráttarkraftur hjarta Rannsóknir sýna að IVIG+aspirin draga meira úr hættu á aneurysma myndun heldur en aspirin eitt og sér. Allar rannsóknir sem hafa verið gerðar á IVIG fela í sér gjöf á IVIG+aspirin Regulatory T cells (Treg), formerly known as suppressor T cells (Ts), are a subpopulation of T cells which modulate the immune system, maintain tolerance to self-antigens, and abrogate autoimmune disease. This is an important "self-check" built into the immune system to prevent excessive reactions.
12
Aspirin Áhrif á bólgumyndun og blóðflögur
Ekki áhrif á myndun kransæðagúla Í upphafi mg/kg á dag í 4 skömmtum Skipta í 3-5mg/kg á dag þegar sjúkl. hefur verið hitalaus í 48 klst Meðhöndla þar til blóðflögur og CRP eðlilegt Tekur oft amk. 6-8 vikur Langtíma meðferð hjá sumum
Similar presentations
© 2025 SlidePlayer.com. Inc.
All rights reserved.