Presentation is loading. Please wait.

Presentation is loading. Please wait.

ICF Stigskipun, kóðar og skýrivísar

Similar presentations


Presentation on theme: "ICF Stigskipun, kóðar og skýrivísar"— Presentation transcript:

1 ICF Stigskipun, kóðar og skýrivísar
Guðrún Pálmadóttir Dósent í iðjuþjálfunarfræði, Heilbrigðisvísindasvið HA

2 (röskun eða sjúkdómur)
Kortlagning á færni og fötlun Heilsufar (röskun eða sjúkdómur) Umhverfis- þættir Einstaklingsbundnir Þátttaka Líkamsstarfsemi og líkamsbygging Athafnir Guðrún Pálmadóttir

3 Guðrún Pálmadóttir

4 Stigskipun og kóðun Kóðarnir eru bókstafir og tölur
b = Líkamsstarfsemi (Body Function) s = Líkamsbygging (Body Structure) d = Athafnir og þátttaka (Activities and Participation) e = Umhverfisþættir (Environmental factors) Stigskipunin endurspeglast í kóðuninni, en á eftir hverjum bókstaf kemur einn tölustafur fyrir kaflanúmerið (1. stigið), tveir tölustafir fyrir 2. stig flokkunar, einn tölustafur fyrir hvert stig þar á eftir (3. og 4. stig) Guðrún Pálmadóttir

5 Stigskipun og kóðar - Líkamsstarfsemi
Fyrsta stig - kafli Kafli 1: Hugarstarf b1 Annað stig Orka og drift b130 Þriðja stig Áhugahvöt b1301 Fjórða stig ……. Stig Kóði Fyrsta stig - kafli Kafli 2: Skyn og verkir b2 Annað stig Sjón b210 Þriðja stig Sjóngæði b2102 Fjórða stig Litasjón b21021 Guðrún Pálmadóttir

6 Stigskipun og kóðar – Athafnir og þátttaka
Fyrsta stig - kafli Kafli 4: Hreyfanleiki d4 Annað stig Vera í líkamsstöðu d415 Þriðja stig Sitja d4153 Fjórða stig ……. Stig Kóði Fyrsta stig - kafli Kafli 8: Meginsvið daglegs lífs d8 Annað stig Launuð störf d850 Þriðja stig Vinna fullt starf d8502 Fjórða stig …….

7 Stigskipun og kóðar - Umhverfisþættir.
Fyrsta stig - kafli Kafli 1: Afurðir og tækni e1 Annað stig Afurðir og tækni til náms e130 Þriðja stig ……. Fjórða stig Stig Kóði Fyrsta stig - kafli Kafli 3: Stuðningur og tengsl e3 Annað stig Umönnunaraðilar og aðstoðarfólk e340 Þriðja stig ……. Fjórða stig Guðrún Pálmadóttir

8 Aðgerðabinding í ICF ICF Líkamsstarfsemi og líkamsbygging
Athafnir og þátttaka Umhverfisþættir Einst.bundnir þættir Aðstæður Færni og fötlun ICF Breyting á líkamsstarfsemi líkamsbyggingu Geta Framkvæmd Hvatar/hindranir Flokkun og kóðun 8 kaflar 9 kaflar 5 kaflar Aðgerðabinding Guðrún Pálmadóttir

9 Aðgerðabinding í ICF Skráning á umfangi færni/fötlunar og áhrifum umhverfis
Hugtak Aðgerðabinding Útskýring Líkamsstarfsemi Breyting á líkamsstarfsemi Frávik frá því sem er algengast eða dæmigert Líkamsbygging Breyting á líkamsbyggingu Athafnir og Geta Verk eða athafnir sem einstaklingur getur eða getur ekki gert í stöðluðu umhverfi þátttaka Framkvæmd Verk eða athafnir sem einstaklingur gerir eða gerir ekki í sínu eigin umhverfi Umhverfisþættir Hvati eða hindrun Atriði sem ýta undir eða draga úr færni Guðrún Pálmadóttir

10 Aðgerðabinding athafna, þátttöku og umhverfisþátta - skilgreiningar
Geta gefur til kynna mestu mögulegu færni sem einstaklingur getur náð á sviði athafna og þátttöku á hverjum tíma. Geta er mæld í samræmdu eða stöðluðu umhverfi og lýsir því sem einstaklingur getur gert í umhverfi sem er fullkomlega lagað að honum. Framkvæmd lýsir því sem einstaklingur gerir í því umhverfi sem hann býr við. Framkvæmd tengist þannig aðild hans að daglegu lífi – þ.e. lýsir raunveruleikanum. Hindranir eru þeir þættir í umhverfi einstaklings sem draga úr færni hans og ýta undir fötlun. Hvatar eru þeir þættir í umhverfi einstaklings sem ýta undir færni hans og draga úr fötlun – merktir með +. Guðrún Pálmadóttir

11 Skýrivísar (qualifiers) Tákna hversu mikil skerðing, takmörkun á getu eða minnkun á framkvæmd og umfang hindrana og hvata Skýrivísinum er bætt við kóðann til að lýsa vandanum, t.d. b7302.3 Kvarði Breyting á líkamsstarfs. Breyting á líkamsb. Geta Framkvæmd Umhverfisþættir (0-4%) engin skerðing takmörkun engin minnkun engin (0/+0) hindrun / hvati 1 (5-24%) væg minnkun lítil (1/+1) hindrun / hvati 2 (25-49%) miðlungs miðlungs takmörkun miðlungs minnkun miðlungs (2/+2) hindrun / hvati 3 (50-95%) alvarleg mikil mikil minnkun mikil (3/+3) hindrun / hvati 4 (96-100%) algjör alvarleg minnkun algjör (4/+4) hindrun / hvati Guðrún Pálmadóttir

12 Kostir ICF Lætur í té samræmt, þverfaglegt tungumál => sami skilningur og samræmd skráning allra fagaðila Leiðarvísir í rannsóknum, menntun fagfólks, stefnumótun og skipulagningu þjónustu => bætt þverfaglegt samstarf Umgjörð fyrir þróun matstækja og íhlutunaraðferða => auðveldar þverfaglegt samstarf og bætir þjónustu Grunnhugtök => jákvæðari ímynd af fötlun/færniskerðingu Beinir athygli að umhverfinu í víðum skilningi Þörfum fatlaðs fólks og fólks með langvinna sjúkdóma betur mætt Guðrún Pálmadóttir

13 Ókostir ICF (gagnrýni)
Ópersónulegt og hlutlægt Þátttaka er í eðli sínu bæði hlutlæg (sýnileg) og huglæg (það sem fólk upplifir) Óskýr skil á milli athafna og þátttöku Aðgerðabinding athafna (getur) og þátttöku (gerir) endurspeglar ekki hugmyndafræðina, þ.e. hugtökin athafnir og þátttaka, nægilega vel Misvægi í áherslum – umfang flokka Ekki tekið tillit til fjölbreytileika aðstæðna og samspils hvata og hindrana Aðgerðabindin með áherslu á veikleika (neikvæðir skýrivísar) Ekki hægt að skrá styrkleika fólks Jákvæðir skýrivísar eru eingöngu til fyrir umhverfisþætti Guðrún Pálmadóttir

14 Vefsíður ICF á íslensku ICF á ensku
ICF á ensku ICF aðlöguð útgáfa fyrir börn og unglinga = ICF-CY df Guðrún Pálmadóttir


Download ppt "ICF Stigskipun, kóðar og skýrivísar"

Similar presentations


Ads by Google