Download presentation
Presentation is loading. Please wait.
Published byNoëlle Thibault Modified over 6 years ago
1
Guðrún Eiríksdóttir Halldóra Kristín Magnúsdóttir
Byltur Guðrún Eiríksdóttir Halldóra Kristín Magnúsdóttir
2
Byltur skilgreining Bylta er skyndileg breyting á líkamsstöðu af óásettu ráði, sem leiðir til þess að líkaminn lendir á hlut, gólfi eða jörðu, og er ekki orsökuð af skyndilegri lömun, krampa eða yfirþyrmandi ytri krafti. Byltur aldraðra eru afar algengar og alvarlegar Þeim fylgir Aukin dánartíðni og eru oft undanfari færniskerðingar og vistunar á stofnunum.
3
Byltur Árið 2005 voru skráðar 351 bylta á LSH
Tap á virkni vegna brots eftir byltu er mikið og mikill kostnaður er við endurhæfingu þeirra sem brotna í kjölfar bylta. Talið er að sá kostnaður muni aukast á komandi árum þar sem hlutfall aldraðra fer hækkandi í þjóðfélaginu.
4
Faraldsfræði bylta Samfélagsbyltur Byltur á stofnunum 30-40% árlega
5% hafa alvarlegar afleiðingar Byltur á stofnunum 50% árlega 10% hafa alvarlegar afleiðingar Milli 30-40% fólks sem býr heima eldra 65 ára og 50% þeirra sem dveljast í langtíma ,,vistun” hljóta byltu ár hvert. Um 5% bylta í samfélaginu valda major injuries en um 10% bylta innan stofnana.
5
Áhættuþættir fyrir byltum
Eðlislægir þættir Kyn, aldur Hegðunarþættir Dans, gönguferðir með hundinn Umhverfis þættir Snúrur, þröskuldar Þekktir eru meira en 400 áhættuþættir fyrir byltum. Áhættuþáttum má skipta í þrennt: Eðlislægir þættir (kyn, aldur, heilsa osfr) Hegðunarþættir (er á dansnámskeiði, gengur með hundinn) Umhverfi (eru snúrur um öll gólf)
6
Mikilvægustu áhættuþættir í byltum aldraðra:
Þróttleysi Göngulagstruflun Jafnvægistruflun Hjálpartæki Skyntruflanir Þunglyndi Fjöldi lyfja
7
Hvað veldur byltum? Saga um fyrri byltur Göngulagstruflun
Jafnvægistruflun Ótti við byltur Sjónskerðing Heilabilun Þvagleki Hættur í umhverfi Bráð veikindi Fjöldi lyfja Hjarta- og geðlyf Minnkaður vöðvastyrkur
9
Gap between the two feet ? Step length ? Use of auxiliary device ?
Getting up Speed ? Muscular strength ? Strategy quality? Turning around Speed ? Style ? Steps number ? Próf tekið utan spítala: > 14 sek mikil áhætta á byltu Próf tekið á spítala: <20 sek sjúklingur líkamlega sjálfstæður >30 sek sjúklingur er öðrum háður líkamlega. Walking Speed ? Step regularity ? Gait symetry ? Gap between the two feet ? Step length ? Use of auxiliary device ?
10
Mat sjúklinga eftir byltu
11
Skoðun Atriði sem við ættum að hafa í huga eru: Stöðubundinn lífsmörk
Mat á sjón Mat á VIII. heilatauginni, heyrnar- og stöðuskyn Útlimaskoðun, taugaeinkenni, sár eða afmyndanir á fótum.
12
Byltumat - uppvinnsla Hver stétt/fagaðli gerir mat og aðgerðir skv. klínískumleiðbeiningum fyrir viðkomandi stétt
13
Sjúklingur á heimleið
14
Byltuvarnir Byltur geta haft alvarlegar afleiðingar
Leitað leiða til að fækka byltum hjá öldruðu fólki Þarf að huga bæði að einstaklingum sjálfum og umhverfi hans Einstaklingsbundin nálgun
15
Byltuvarnir Sjúkraþjálfun með liðkandi, styrkjandi og jafnvægisbætandi æfingum Hjálpartæki geta komið að góðum notum, t.d. göngugrind og gripstangir á veggjum Ef það finnast sjónbreytingar þá þarf að bregðast við því
17
Heimilisathugun Iðjuþjálfar geta farið í heimilisathugun og bent á hættur sem þar leynast Léleg lýsing, háir þröskuldir og lausar mottur á gólfum geta skapað hættu
18
Skófatnaður Skór skipta máli
Gott að hafa skó sem eru háreimaðir með breiðum, lágum hæl og þunnum sóla Mikilvægt að geta fest þá vel á fæturna Mannbroddar Þunnur stamur sóli,
19
Endurskoðun lyfja Lyf sem virka á miðtaugakerfið, sérstaklega geðlyf, auka hættu á byltum Aldrað fólk sem er á fleiri en þremur til fjórum lyfjum er í aukinni hættu á byltum Lyf sem hafa áhrif á hjarta- og æðakerfið geta stuðlað að byltum
20
Fylgikvillar
21
Forvarnir gegn afleiðingum bylta
Beinþynning er vandamál hjá öldruðum Mikilvægt að tryggja inntöku 800 IU af D-vítamíni á dag Stuðlar að betri beinheilsu og vöðvastyrk Einnig er gott að taka kalk 1200 mg eða meira á dag
22
Mjaðmahlífar Mjaðmahlífar Misgóð reynsla í rannsóknum
Léleg meðferðarheldni Ekki náð mikilli útbreiðslu
23
Forvarnir
Similar presentations
© 2025 SlidePlayer.com. Inc.
All rights reserved.