Presentation is loading. Please wait.

Presentation is loading. Please wait.

María Þorsteinsdóttir Læknanemi

Similar presentations


Presentation on theme: "María Þorsteinsdóttir Læknanemi"— Presentation transcript:

1 María Þorsteinsdóttir Læknanemi
Diabetes insipidus María Þorsteinsdóttir Læknanemi

2 Diabetes insipidus Diabainein: Gríska, “Að renna”, “fara í gegn” Insipidus: Latína, “Bragðlaust” Sjaldgæfur sjúkdómur, einkum sjaldgæft meðal barna DI einkennist af polyuriu og polydipsiu, þvagið er þunnt (250 mosmol/kg). Polyuria: Þvagútskilnaður sem er meiri en 3L/dag hjá fullorðnum og 2L/m2 í börnum. Orsakast af brenglun á verkan ADH (vasopressin) hórmónakerfinu Diabetes insipidus er sjaldgæfur sjúkdómur, einkum meðal barna og liggja ekki tíðnitölur fyrir. Hann einkennist fyrst og fremst af polyuriu og polydipsiu Og er orsökina að finna í einhverskonar brenglun á vasopressin hormónakerfinu, annað hvort í framleiðslu eða verkan.

3 Myndun ADH ADH ( Antidiuretic hormone),Vasopressin, er taugahormón sem myndast í frumubol taugunga, sem staðsettir eru í undirstúkunni Frumur í paraventricular frumuklasanum (PVN) og í supraoptic frumuklasanum (SON) mynda ADH (og oxytócín) Símar taugafrumanna í PVN og SON liggja til aftari heiladinguls (taugadinguls) ADH-blöðrur flytjast eftir símanum og geymast í taugungsendum í taugadingli Þaðan seytist vasópressín út í blóð, þegar boð berast þar um til frumanna ADH ( Antidiuretic hormone),Vasopressin, er taugahormón sem myndast í frumubol taugunga, sem staðsettir eru í undirstúkunni frumur í þessum paraventricular nuclei og supraoptic nuclei mynda vasopressin og flyst það með símum taugfruma niður í aftari heiladingu. ADH blöðrum er svo seytt í blóðrásina þegar þær fá boð um það.

4 Þættir sem stýra seytun ADH
Mikilvægasti stjórnþátturinn er osmóstyrkurinn, sem er skynjaður af osmónemum Aukinn osmóstyrkur utanfrumuvökvans => aukin seytun Blóðrúmmál og/eða blóðþrýstingur Aukið blóðrúmmál eða blóðþrýstingur => minnkuð seytun AII Angiotensin II Aukinn [AII]p => aukin seytun ANP (Atrial natriuretic peptide) Aukinn [ANP]p => minnkuð seytun Osmónemarnir viðrast vera staðsettir í circumventricular organs sem eru utan blood brain barrier, og þá aðallega í OVLT (organum vasculosum lamina terminalis) , og e.t.v. einnig SFO (subfornical organ) Þorstastöðvarnar eru hliðlægt í undirstúkunni Langmikilvægasti stjórnþátturinn fyrir seytun ADH eru osmonemarnar. Þeir eru staðsettir í circumventricular organ sem eru fyrir utan blodd brain barrier og eru þvi með götuóttum eða fenestraruðum háræðum. Aðrir stjórnþættir eru aukið blóðrúmmál eða blóðþrystingur, og Angiotensín II og ANP Þorstastöðvarnar eru svo hliðlægt í undirstúkunni

5 Áhrif ADH Hlutverk ADH Draga úr vatnsútskilnaði í nýrum í gegnum V2 viðtaka stýrir gegndræpinu fyrir urea neðst í safnrásunum Í gegnum sérhæfðar urea-ferjur UT1 og UT4 Miðlar æðasamdrætti í gegnum V1 viðtaka í æðaþeli. Á holhlið safnrása sest ADH á V2 viðtaka sem er G-prótein tengdur viðtaki. Það miðlar ísetningu vatnsganga AQP2 á holhlið frumanna, einnig tjáningu AQP2-gensins ADH stýrir því breytanlegu vatnsgegndræpi í safnrásum Hlutverk ADH er að draga úr vatnsútskilnaði þegar osmósustyrkur hækkar. Vasopressin virkar í gegnum tvo viðtaka V1 sem er í æðaþeli og miðlar æðasamdrætti og svo V2 í safnrásum og miðlar þar upptöku vatns úr þvagi. Vasópressín (AVP) stýrir einnig gegndræpinu fyrir urea neðst í safnrásunum Það er sérhæfðar urea-ferjur, UT1 og UT4, sem miðla flæði urea í gegnum frumurnar í neðsta hluta safnrásanna Það örvar líka þorsta G prótein tengist G-próteini, sem örvar AC og myndun cAMP örvast cAMP örvar prótein kínasa A (PKA)

6 Í nýrunum flæðir vatn undan osmófallanda:
Nýrun tempra vatnstap með uppbyggingu osmófallanda fyrir tilstilli Henle-lykkjunnar Í nýrunum flæðir vatn undan osmófallanda: Örsmár osmófallandi yfir frumuhimnuna í gegnum sérhæfð vatnsgöng, aquaporin 1 (AQP1) vegna flæðis Na+ og annarra efna í gegnum sérhæfð göng og með ferjum Aquaporin 1 finnst víða, og þar á meðal í nærpíplum

7 Diabetes insipidus Flokkun
Central diabetes insipidus Skortur á ADH. Sjúkdómur í hypothalamus, í supraoptic eða paraventricular nuclei eða í eftri hluta supraopticohypophyseal brautar Nephrogenic diabetes insipidus Mótstaða nýrna gegn áhrifum ADH, að hluta til eða alger. Minnkuð geta nýrna til að þétta þvag Dipsogenic DI er ákveðið form af primary polydipsia, orsakast af óeðlilegum þorsta og gríðarlegri inntöku af vökva. Óeðlileg starfsemi þorstastöðva Polyurian er viðeigandi svörun við aukinni vatnsinntöku Diabetes insipidus er skipt í stórum dráttum efttir þvi hvort orsökin sé sentralt, þ.e. í heiladingli og hypothalamus eða hvort orsökin sé í nýrunum. Í þessum sjúkdómum er polyurian sjúkleg Hins vegar í dipsogein DI er ástæðan óhóflegur þorsti og óhofleg inntaka í kjölfarið, polyurian sem hlýst af því er því viðeigandi

8 Orsakir Central diabetes insipidus
Idiopathic DI. 30-50% tilfella. Eyðing hormónseytandi fruma í hypothalamic nuclei. Talið autoimmune orsakað Tumor Primer cancer Metastasar (lungu, hvítblæði, eitlakrabbamein) Ífarandi sjúkdómar, infiltrative disorders Langerhans cell histiocytosis Sarcoidosis Í rannsókn á DI hjá 79 börnum og unglingum hjá 4 innkirtlastöðum frá 1970 til 1996, orsökin oftast idiopatískt eða 52 % tilfella, næst á eftir var intracranial tumor í 18 af 79. Hafa ber í huga að með betri myndgreiningartækni hefur idipatiskum tilfellum í raun fækkað, oft orsakast þetta af örlitlum tumorum við heiladingul. Langerhans cell histiocytosis er afar sjaldgæfur sjúkdómur en hann reyndist vera orsök 12 af 79 tilfellum í þessari rannsókn ÞAð er að koma æ meira í ljós að þeir sem hafa eyðingu á ADH seytandi frumum hafa í mótefni gegn ADH seytandi frumum. – Þetta fólk er með bólgubreytingar í heiladingulsstilki Og aftari heiladingli sem einkennast af íferð lymphocyta. MRI snemma á sjúkdómsferli sýna oft þykknun og stækkun á þessum líffærum. Sarcoidosis getur valdið þessu vegna hypercalsemi en einnig vegna primary polydipsia Wegener granulomatosis getur einnig valdið þessu en það er sjaldgæft.

9 Orsakir Central diabetes insipidus
Familial disease, Familial neurohypophyseal DI Stökkbreyting á geni semframleiðir Arginine vaspressin (AVP) precursor Uppsöfnun á AVP precursor í frymisneti (ER) í magnocellular frumum í SON og PVN í undirstúku, hypothalamus Aðgerð á heila eða trauma Anorexia nervosa Cerabral dysfunction, oftast væg einkenni, orsakast af auknum þorsta Post-Supraventricular tachycardia Transient polyuria Minnkuð seyting á ADH seytun og aukin ANP Wolfram syndrome Stökkbreyting á ER geninu Wolframin, óþekkt verkan, tjáð í brisi,SON,PVN Veldur CDI, diabetes mellitus, optic atrophy og heyrnaleysi. Familal disease – 5 börn af 79, þessi sjúkdómur er tilkominn vegna stökkbreytinhgar á geninu sem framleiðir Arginine Vasopressin. Það endar með uppsöfnun á illa samanbrotnum AVP í frymisneti magnocellular frumum í supraoptic og paraventricular nuclei í hypothalamus Einkenni koma ekki oft í ljós fyrr en eftir fyrsta aldursár, jafnvel á unglingsárum vegna varðveitingar á virkni heilbrigða allele Ífarandi sjúkdómar í undirstúku og heiladingli aðrir en áður upptaldir tumorar geta valdið minnkuð ADH. Einkum eru einstaklingar með langerhans cell histiocytosos hætt við CDI. Allt að 40% þessara sjúklinga fá polyuria innan fyrstu 4 ára, einkum ef það er fjölllífærakerfasjúkdómur og proptosis Eftir leiðréttingur á supraventricular tachycardiu má stundum sjá polyuria sem er tilkominn vegna hækkaðs ANP sem kemur í kjölfar aukins þrýstings í vinstri gátt og slegli. Wolfram syndrome er tilkominn vegna stökkbreytingar í geninu Wolfram sem er framleitt í frymysneti fruma og er tjáð í mörgum vefjum, þ.á.m. brisi og supraoptical og paraventricular kjörnum.

10 Nephrogenic diabetes insipidus
Hereditary Nephrogenic DI – algengasta ástæðan í börnum, sjaldgæfur sjúkdómur Vasopressin 2 receptor gene mutation, X litningur Aquaporin 2 gene mutation Lithíum eitrun 20% sjúklinga á krónískri meðferð Minnkuð þéttni ADH viðtaka í nýrum Hyperkalsemía Í basolateral himnu TAL er Ca næmir viðtakar, þeir miðla lokun á K göngum á holhlið. Það dregur úr osmólarfallanda í medullunni. Virkjun Ca næmra viðtakar á holhlið í dýpri safnrásum í hyperkalsemiu dregur úr antidiuritica virkni ADH Í Vasopressin 2 viðtaka gena galla er galli í viðtakanum fyrir ADH í nýrunum, er langoftast X tengt, konur oft einkennalausar en ekki alltaf. Konur oft einkennalausar með Vasopressin 2 receptor gene mutation, en þegar þær verða óléttar þá veldur vasopressinase frá fylgju eyðingu á ADH og þær fá þá polyuriu. Einnig getur verið galli í geninu sem framleiðir aquaporin 2 Aðrar orsakir sem frekar sjást í fullorðnum eru Lithium eitrun vegna lyfjagjafar við bipolar sjúkdomi (manic-depression) sést hjá unglingum og fullorðnum, dregur úr þétni ADH viðtaka Einnig getur hyperkalsemia lækkað ósmofallanda og dregið úr virkni ADH í gegnum Ca næma viðtaka.

11 Vatnskortspróf til að meta virkni ADH
Vatni haldið frá sjúklingi og kannaður þvagútskilnaður, þvag osmólalitet, blóð osmólalitet og þyngdartap. Ekki gert hjá nýburum og smábörnum, þeim er gefið ADH. Við dipsogenic DI og sálræna polýdipsíu verður þétting á þvagi. Ef það gerist ekki þá er gefið ADH og svörun könnuð. Aðgreinir central og nephrogenískan DI Mæla ADH í plasma Þegar vatni er haldið frá þessum sjúklingum á maður von á þvi að þvagútskilnaður minnki ekki, blóð osmolitatet hækki og þyngdartapi en við dipsogenic DI verður þétting á þvagi. Vatni er ekki haldið frá nýburum og smábörnum, maður grunar strax sterklega neprhogeniskan DI hjá þeim og þvi er þeim er gefið ADH og maður þá von á þvi að þau svari þvi ekki. Ef þvagþéttning verður ekki þá er gefið ADH, desmopressin og svörun könnuð. Aðgreinir central og nephrogenískan DI

12 Diabetes insipidus-mismunagreining
S-osm U-osm ADH-svar Central DI Hátt Lágt Nephrogen DI Nei Psykogen polydipsi Dipsogenic DI (Já)

13 Central diabetes insipidus Meðferð
Desmopressin Er ADH líkt mólíkúl Antidiuritica áhrif, mjög lítil vasoconstriction áhrif Þarf að gæta að neyta ekki of mikils vatns Chlorpropamide Eykur svörun nýrna fyrir ADH og Desmopressin Carbamazepine Eykur svörun fyrir ADH Clofibrate Eykur ADH losun Meðferð við Central diabetes insipidus er að bæta upp ADH skortinn. Desmopressin er ADH lík mólikul, oftast gefið í nefspray ug einu til tvisvar á dag, einnig til á töfluformi Þessir sjúklingar mega ekki drekka of mikið vatn þvi þeir safna þá bara á sig bjúg. Chlorpropamide eykur svörun nýrna fyrir ADH , talið vera vegna aukins medullary hypertónitit með þvi að auka Na Cl upptöku í TAL thich ascending limb Carbamazepine og Clofibrate eru flogaveikilyf Sumir einstaklingar eru með litla seytun á ADH og getur Clofibrate aukið ADH losunina

14 Nephrogenic diabetes insipidus meðferð
Hereditary Nephrogenic DI Þarf að greina og meðhöndla strax, hætta á greindarskerðingu vegna endurtekinnar dehydratationar og hypernatremiu Minnka salt og prótein í matarræði og diuretica (thiazide) Gefa oft vatn að drekka, 2 klst fresti, stöðug gjöf í magasondu í alvarlegustu tilfellunum Venja börn á að tæma blöðruna oft, hætta á hydronephrosu, blöðrustækkun Lithium Hætta töku lyfsins Amiloride. Dregur úr innflæði lithium í frumur safnganga með því að loka Na göngum Þegar sölt eru minnkuð í fæði þá minnkar osmolaritet þvagsins vegna þess að minna af solute, jónum er seytt í þvagið og það minnkar þvagmagnið. Diuritica- veldur vægri volume depletion sem er minnkun á bæði vökva og jónum intracellulart Hypovolumia eykur Na og vatns upptöku proximalt, þá er minna vatn í frumþvaginu þegar komið er í safnpiplurnar þar sem ADH viðtakarnir eru. NSAID, einkum indomethacin

15 Mismunagreiningar Orsakir pólýuríu: Diabetes mellitus Hypókalemía
Hyperkalsemía Krónísk nýrnabilun Diabetes insipidus Sálræn pólýdipsía

16 Takk fyrir

17 Heimildaskrá Machinie M, Cosi Gianluca, Genovese E. Central diabetes insipidus in children and young adults.The New England Journal of Medicine.2000.Okt 5.343(14): Up to date Causes of central diabetes insipidus Treatment of central diabetes insipidus Causes of nephrogenic diabetes insipidus Treatment of nephrogenic diabetes insipidus Fyrirlestur Sighvats Sævars Árnasonar. Lífeðlisfræði B, Læknisfræði HÍ Nýrnastarsfsemi 3.hluti Fyrirlestur Ólafar Sigurðardóttur. Meinefnafræði, Læknisfræði HÍ Heiladingull


Download ppt "María Þorsteinsdóttir Læknanemi"

Similar presentations


Ads by Google