Presentation is loading. Please wait.

Presentation is loading. Please wait.

Upplýsingaveitur á Netinu

Similar presentations


Presentation on theme: "Upplýsingaveitur á Netinu"— Presentation transcript:

1 Upplýsingaveitur á Netinu
Verkefni í upplýsingatækni – hluti B 31. október 2007 Upplýsingaveitur á Netinu Sigríður Halldóra Gunnarsdóttir Október 2007 © Sigríður H. Gunnarsdóttir

2 Verkefni í upplýsingatækni – hluti B
31. október 2007 Námskeiðið í dag Hvar.is Leitaraðferðir og tækni Heimildanotkun Þjónusta sem gagnasöfn bjóða upp á fyrir notendur Upplýsingaveitur – gagnasöfn Hvar.is Hvað er Hvar.is og hvað hefur hann upp á að bjóða. Leitaraðferðir og tækni: Skoðum hvar sé best að byrja og hvers vegna, hvert er best að fara og hvað ber að varast. Heimildanotkun: Hvernig skráum við greinar sem við finnum á netinu sem heimild. APA-staðallinn. Þjónustu sem grunnarnir bjóða upp á: s.s. árverkniþjónustu, vista leitirnar niður o.s.frv. Upplýsingaveitur – gagnagrunnar: Kíkjum á Proquest og ScienceDirect 31. október 2007 © Sigríður Halldóra Gunnarsdóttir © Sigríður H. Gunnarsdóttir

3 Verkefni í upplýsingatækni – hluti B
31. október 2007 Hvar.is Landsaðgangur að gagnasöfnum TDNet – tímaritaleit / efnisleit Heildarleit í gagnasöfnum Leiðbeiningasíða Landsaðgangurinn er mikilvægur og eins dæmi í heiminum – vegna smæðar Íslands líta fyrirtæki á okkur sem eitt stórt háskólasamfélag sem hefur gefið okkur þann kost að fá áskrift fyrir landið í heildsinni. Kostnaður við landsaðganginn hefur helst lent í höndum bókasafna, en það eru einnig stofnanir og fyrirtæki sem hafa verið að greiða aðganginn niður. Þar á meðal Orkuveitan. Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn rekur landsaðganginn með þjónustusamningi við menntamálaráðuneyti. Þeir sem ákveða áskrift: Fulltrúar í nefndinni eru frá þessum safnategundum: Almenningssöfn, framhaldsskólasöfn, rannsóknabókasöfn, heilbrigðisbókasöfn, háskólabókasöfn, Landsbókasafn. Hvar.is – TDNet – Tímaritaleit - Law – gefur 173 tímarit Finnst það of mikið og viljum þrengja okkur Human law – gefur 2 niðurstöður Efnisleit í tímaritum - Law – gefur 238 tímarit Heildarleitin – þá getur þú valið um í hvaða gagnasöfnum þú leitar samtímis í kostur er að þú færð heildaryfirlit yfir hve margar greinar/efni er í hverjum grunni fyrir sig. Galli er að þú hefur ekki mikla stjórn á leitinni. Leiðbeiningasíða hefur verið stórbætt og með mörgum hjálpartólum. 31. október 2007 © Sigríður Halldóra Gunnarsdóttir © Sigríður H. Gunnarsdóttir

4 Leitaraðferðir og tækni
Verkefni í upplýsingatækni – hluti B 31. október 2007 Leitaraðferðir og tækni ? Hvar byrjum við ? Mynd fengin af Skilgreina efnið og velja efnisorð Tenglar á orðabækur / alfræðirit: (Britannica online) (Merriam-Webster orðabókin) (Tölvuorðasafn) Að hverju erum við að leita – Nota handbækur, orðabækur og uppsláttarrit til að auðvelda okkur að fá sem fjölbreytilegustu efnisorðin – bæði víðari og þrengra heiti og jafnframt að ná í samheiti. Orðabækur til að átta okkur á að mismunandi ritun getur verið á orðum eftir enskri eða amerískri stafsetningu. Theasarus. Á Hvar.is höfum við m.a. Britannica er alfræðirit, sem gott er að nota ef við þörfnumst þess að ýta undir almennan skilning á e-ju efni. Með landsáskrift að Britannica Online fylgir aðgangur að orðabókinni Merriam-Webster's Collegiate Dictionary. Einnig að spyrja sig að því á hvaða tungumáli geta upplýsingarnar verið á, lesum við öll tungumál, litið gagn af því að finna 20 greinar um efnið og þær eru allar á tungumáli sem við lesum ekki. Hvað mega upplýsingarnar vera gamlar, eru þær orðnar úreltar 1 ár, 3 ár, 5 ár eða eldri jafnvel 10 ára, t.d. Ljósleiðarinn hann er nú ekki orðinn gamall. 31. október 2007 © Sigríður Halldóra Gunnarsdóttir © Sigríður H. Gunnarsdóttir

5 Leitaraðferðir og tækni
Verkefni í upplýsingatækni – hluti B 31. október 2007 Leitaraðferðir og tækni Velja hentugan gagnagrunn eða gagnagrunna Proquest – ScienceDirect – EBSCO Host Leitaraðferðir og tækni gagnagrunnanna Stýfingar (e. truncation / wildcard) Stop words AND – OR - NOT (e. boolean) Á hvar.is er aðgangur að öllum gagnasöfnum sem eru í landsaðgangi, þetta er alls ekki tæmandi listi og má þar nefna s.s. hinar almennu leitarvélar. Exalead.com Ritrýndar greinar, áreiðanleiki – meta upplýsingarnar. Stýfingar: Proquest: Disab* Nær til disable, disabled, disability og disabilities - truncation Wom?n Nær til women, woman - wildcard ScienceDirect: behav! would find "behave", "behaviour", "behavioural". - truncation wom*n would find "woman" and "women“ - wildcard EBSCO Host: Comput* Nær til computing, computer - truncation Ne?t Nær til neat, next - wildcard Stop words: s.s. enskur greinir, and, or – með litlum stöfum ef þessi litlu orð eiga að vera með þá verður leitarstrengurinn að vera innan gæsalappa. “Gøg og Gokke” “Stan and Ollie” Samtengingar / rökaðgerðir - AND – OR – NOT (boolean) Dæmi: EBSCO Host - (blog* or webblog*) and teaching 31. október 2007 © Sigríður Halldóra Gunnarsdóttir © Sigríður H. Gunnarsdóttir

6 Leitaraðferðir og tækni
Verkefni í upplýsingatækni – hluti B 31. október 2007 Leitaraðferðir og tækni AND OR OR Phrase " " / ( ) AND / OG Gögn sem innihalda bæði leitarorðin, hvar sem þau eru staðsett í texta. OR / EÐA Finnur bæði orðin þ.e.a.s. er innihalda eingöngu Reykjavík eða eingöngu Iceland og síðan gögn þar sem þessi leitarorðin koma bæði fyrir. AND NOT – er notaður til að útiloka ákveðin atriði úr leitinni, ágætur út af fyrir sig en ég legg til að hann sé notaður í hófi. Getur lent í því að hann útiloki atriði sem hann á ekki að útiloka. AND NOT 31. október 2007 © Sigríður Halldóra Gunnarsdóttir © Sigríður H. Gunnarsdóttir

7 Verkefni í upplýsingatækni – hluti B
31. október 2007 Heimildanotkun Gerð heimildaskrár og vísanir í texta Bók: Höfundur. (ártal). Titill. Útgáfustaður: Útgefandi. Sveinn Ólafsson. (2002). Upplýsingaleikni. Reykjavík: Mál og menning. Vísun í texta: (Sveinn Ólafsson, 2002, bls ) Ég ætla að sýna ykkur dæmi um skráningu bóka, tímaritagreina og efni af Netinu. Þetta er samkvæmt APA staðlinum/kerfinu, sem er ein leið af mörgum til að gera þetta – aðalatriðið er að hafa samræmi í skráningu á heimildunum í heimildaskrá og í vísunum í texta. Í Word – væri farið í paragraph og valið hanging fyrir uppsetningu á heimildum í heimildaskránni. Ef við myndum notfæra okkur footnotes í word, þá myndi vísunin koma alveg eins nema sviga væri sleppt og punktur kæmi fyrir aftan blaðsíðutal. Sveinn Ólafsson, 2002, bls 31. október 2007 © Sigríður Halldóra Gunnarsdóttir © Sigríður H. Gunnarsdóttir

8 Verkefni í upplýsingatækni – hluti B
31. október 2007 Heimildanotkun Tímaritsgrein: Höfundur. (dagsetning). Titill greinar. Titill tímarits, árgangur(númer heftis), blaðsíðutal. Jóhanna Gunnlaugsdóttir. (2006). Skjöl og skjalastjórn í tíu þúsund ár. Bókasafnið, 30, Vísun í texta: (Jóhanna Gunnlaugsdóttir, 2006, bls ) Hér hefur hvert hefti ekki númer og er því atriði þá sleppt. Ef vitað er að tímaritið hefur komið út í júlí, er júlí bætt fyrir framan ártalið innan svigans. 31. október 2007 © Sigríður Halldóra Gunnarsdóttir © Sigríður H. Gunnarsdóttir

9 Verkefni í upplýsingatækni – hluti B
31. október 2007 Heimildanotkun Tímaritsgrein af Netinu: Höfundur. (dagsetning). Titill. Tímarit, árgangur(númer heftis), blaðsíðutal. Dagsetning þegar greinin var sótt, slóð. Rittenberg, L. E., og Anderson, R. J. (júlí 2006). A strategic player. Journal of Accountancy, 202(1), Sótt 21. nóvember 2006, í Proquest gagnagrunninn. Vísun í texta: (Rittenberg og Anderson, 2006, bls ) Alveg sama hér nema nú er einnig tekið fram hvenær greinin var sótt á netið og hvert. Sumir setja slóðina í tímaritið sjálft og það er allt í lagi Blaðsíðutal er eingöngu tekið fram ef það er gefið. 31. október 2007 © Sigríður Halldóra Gunnarsdóttir © Sigríður H. Gunnarsdóttir

10 Verkefni í upplýsingatækni – hluti B
31. október 2007 Gagnasafnsþjónusta Árvekniþjónusta - Geyma leitir / History - Senda upplýsingar / Alerts - Geymir uppsetninguna Proquest: Set up Alert – upp að einu ári – þá dettur út. ScienceDirect: Hér býr maður sig til sem notanda og um leið og maður hefur gert það býður grunnurinn upp á heilmikla árvekniþjónustu EBSCO Host: Hér býr maður sig til sem notanda og um leið hefur maður aðgang að enn frekari þjónustu. 31. október 2007 © Sigríður Halldóra Gunnarsdóttir © Sigríður H. Gunnarsdóttir

11 Verkefni í upplýsingatækni – hluti B
31. október 2007 Gagnagrunnar Hér sýni ég visual search - ath hvort það virki fyrst í stofunni, þar sem hún þarfnast ákveðins hugbúnaðs til að virka. 31. október 2007 © Sigríður Halldóra Gunnarsdóttir © Sigríður H. Gunnarsdóttir

12 Upplýsingaveitur á Netinu
Verkefni í upplýsingatækni – hluti B 31. október 2007 Upplýsingaveitur á Netinu Takk fyrir 31. október 2007 © Sigríður Halldóra Gunnarsdóttir © Sigríður H. Gunnarsdóttir


Download ppt "Upplýsingaveitur á Netinu"

Similar presentations


Ads by Google