Presentation is loading. Please wait.

Presentation is loading. Please wait.

Nám og kennsla barna og unglinga í fjölmenningarlegu samfélagi

Similar presentations


Presentation on theme: "Nám og kennsla barna og unglinga í fjölmenningarlegu samfélagi"— Presentation transcript:

1 Nám og kennsla barna og unglinga í fjölmenningarlegu samfélagi
Hulda Karen 2008

2 Hugtök-þróun og breytingar
Nýbúafræðsla Nám og kennsla nemenda sem eiga annað móðurmál en íslensku Nemendur sem eru af erlendu bergi brotnir/erlendum uppruna Nám og kennsla innflytjenda Íslenska sem annað tungumál Íslenska sem viðbótarmál Fjölmenning (fjölmenningarleg kennsla) Fræðsla í millimenningu Aðlögun innflytjenda (nemenda) að íslensku samfélagi Að verða Íslendingar Gagnkvæmt félagslegt aðlögunarferli Kennsla í og á móðurmáli Hulda Karen 2008

3 Skýrslur og könnun Skýrsla kennsluráðgjafa 2006: Skýrsla 2008 Nemendur sem eru innflytjendur og með sérkennsluþarfir: Menningarlegur fjölbreytileiki og sérkennsla (Verkefnið var unnið fyrir tilstuðlan European Agency for Development in Special Needs Education): Könnun frá árinu 2005: Hulda Karen 2008

4 Hverjir svöruðu? 74 svara könnun
Í 10 tilfellum er ekki merkt við nafn skóla 86 skólar sóttu um Jöfnunarframlag skólaárið Hulda Karen 2008

5 Er gert ráð fyrir samstarfi kennara sem kenna íslensku sem annað tungumál og bekkjar- og greinakennara? Hulda Karen 2008

6 Er gert ráð fyrir föstum samstarfstímum kennara sem kenna íslensku sem annað tungumál og bekkjar- og greinakennara í stundaskrá? Hulda Karen 2008

7 Er samstarf milli grunn- og leikskólans vegna nemenda með íslensku sem annað tungumál?
Hulda Karen 2008

8 Er samstarf milli grunn- og framhaldsskólans vegna nemenda með íslensku sem annað tungumál?
Hulda Karen 2008

9 Er lögð áhersla á virk samskipti skóla og heimilis nemenda með íslensku sem annað tungumál?
Hulda Karen 2008

10 Hafa bekkjarfélagar verið undirbúnir undir komu nemenda erlendis frá?
Hulda Karen 2008

11 Hafa starfsmenn skólans verið undirbúnir undir komu nemenda erlendis frá?
Hulda Karen 2008

12 Hafa foreldrar nemenda með íslensku sem annað tungumál verið hvattir til að taka þátt í foreldrafélagi skólans? Hulda Karen 2008

13 Hefur foreldrafélag skólans verið hvatt til að bjóða foreldrum nemenda með íslensku sem annað tungumál þátttöku í félaginu? Hulda Karen 2008

14 Hafa foreldrar yngir nemenda með íslensku sem annað tungumál verið hvattir til að nýta sér skóladagvist/frístundaheimili/heilsdagsskóla? Hulda Karen 2008

15 Framtíðarsýn og tillögur ráðgjafa 2006
Sveitarfélög þurfa að huga betur að móttöku og þjónustu við fjölskyldur innflytjenda. Yfirvöld menntamála og allir sem koma að menntun nemenda sem læra íslensku sem annað tungumál verða að gera sér grein fyrir að þessir nemendur þurfa oftast einhvers konar aðstoð alla grunnskólagöngu sína. Þessu til stuðnings má benda á að: ,,rannsóknir hafa sýnt að það tekur börn um það bil tvö ár að læra talmál en sjö til níu ár að ná lesskilningi og tjá sig óhindrað í rituðu máli.” (Íslenska sem annað tungumál Handbók fyrir kennara, Birna Arnbjörnsdóttir, 2000). Einnig þarf að upplýsa foreldra um hve langt þetta ferli getur verið því sumir þeirra eru með óraunhæfar væntingar til námsframmistöðu barna sinna. Hulda Karen 2008

16 Framtíðarsýn og tillögur ráðgjafa 2006 frh.
Í drögum að nýjum námskrám á vef menntamálaráðuneytisins Aðalnámskrá grunnskóla: íslenska sem annað tungumál: stendur m.a.: ,,Hver skóli mótar áætlun um innritun og móttöku tvítyngdra barna og fjölmenningarlega kennslu.” Það er von ráðgjafa að grunnskólar landsins vinni slíkt móttökuferli og einnig gagnkvæmt félagslegt aðlögunarferli fyrir alla nemendur og starfsfólk. Margir skólar hafa þegar hafið slíka vinnu og hefur ráðgjafi stutt nokkra þeirra í því vinnuferli. Hulda Karen 2008

17 Framtíðarsýn og tillögur ráðgjafa 2006 frh.
Brýnt er að mennta og þjálfa túlka á landinu öllu og ættu stjórnvöld að beita sér fyrir slíku verkefni. Brýnt er að taka til hendinni vegna sérþarfa innflytjenda sem stunda nám á framhaldsskóla- og háskólastigi. Hulda Karen 2008

18 Leiðarljós um vinnu túlka
Ekki nota börn sem túlka fyrir fullorðna. Styðjist við aðstoð túlka jafnvel þó að annað foreldrið tali og skilji íslensku. Undirbúið erindið með túlki u.þ.b. 30 mínútum fyrir viðtal. Oft er erindið mjög flókið og stundum hefur túlkurinn ekki orð yfir það sem hann á að túlka og þarf því viðbótartíma til undirbúnings. Ef túlkur er óvanur að túlka, gerið honum/henni þá grein fyrir hvernig að túlkun skuli staðið. Þið stjórnið viðtalinu, ekki túlkurinn. Túlkurinn þarf að laga sinn stíl að stíl þess sem talar. Horfið á viðmælandann ekki túlkinn. Talið beint við viðmælanda í gegnum túlkinn. Dæmi: ,,Hvaða væntingar hefur þú til skólans?” Dæmi um svar: ,,Ég vænti þess að barnið mitt fái góða menntun í þessum skóla og fari síðan í framhaldsskóla.” (Túlkurinn svarar í fyrstu persónu). Það á að túlka allt sem sagt er. Túlkurinn hefur algjöra þagnarskyldu. Hulda Karen 2008

19 Framtíðarsýn og tillögur ráðgjafa 2006 frh.
Skólar þurfa að koma á fót fjölbreyttum mentor verkefnum þar sem nemendur á sama skólastigi eða milli skólastiga styðja hvor aðra. Til greina kæmi að nemendur fái einingar í t.d. lífsleikni fyrir að veita slíkan stuðning. Einnig þurfa skólar að huga að aðstoð við heimanám nemenda sem eiga við tungumálerfiðleika að etja. Margir þeirra eiga foreldra sem eru ekki í stakk búnir til að aðstoða börn sín við heimanámið. Hulda Karen 2008

20 Framtíðarsýn og tillögur ráðgjafa 2006 frh.
Ráðgjafi telur brýnt að sem flestir grunnskólakennarar fái þjálfun og kennslu í að kenna íslensku sem annað tungumál, í greinatengdri íslenskukennslu og hvernig kenna megi nemendum menningarfærni. Einnig þurfa þeir þjálfun í millimenningarfræðslu, hvernig virkja megi nemendur í samvinnunámi og íslenska nemendur í að kenna nemendum sem eru innflytjendur íslensku. Þjálfa þarf kennara og aðra sérfræðinga í notkun og jafnvel hönnun matstækja sem meta hvort nemendur sem læra íslensku sem annað tungumál eigi við náms- eða tungumálaerfiðleika að etja. Hulda Karen 2008

21 Framtíðarsýn og tillögur ráðgjafa 2006 frh.
Ráðgjafi mælir með að í hverju sveitarfélagi eða jafnvel skóla sé teymi sérfræðinga sem styður og þjálfar kennara og fái til þess tíma og starfslýsingu. Teymin eða einstaklingar innan þeirra geta þá stutt kennara þegar nemendur ótalandi á íslensku birtast í skólum í upphafi skólaárs eða á miðju skólaári eins og oft vill verða. Einnig geta þeir stutt og þjálfað kennara í greinatengdri íslenskukennslu og fleiru ef þörf krefur. Hulda Karen 2008

22 Framtíðarsýn og tillögur ráðgjafa 2006 frh.
Ráðgjafi telur slík teymi nauðsynleg í ljósi umræðunnar um að leggja eigi niður móttökudeildir og að nemendur sem læra íslensku sem annað tungumál stundi nám í sínum hverfis/heimaskóla í stað þess að stunda nám í móttökudeild eða öðrum deildum sem sinna þessum nemendum sérstaklega. Margir bekkjar- og greinakennarar eru því miður ekki í stakk búnir til að taka að sér störf og þá kennslu sem starfsmenn slíkra deilda hafa að mestu leyti sinnt til þessa. Hulda Karen 2008

23 Framtíðarsýn og tillögur ráðgjafa 2006 frh.
Auka ætti eftir megni framboð á kennslu á móðurmáli nemenda með íslensku sem annað tungumál. Nemendur sem koma til Íslands í 9. eða 10. bekk hafa stuttan tíma til að undirbúa sig undir framhaldsskólagöngu á Íslandi. Nemi þeir hins vegar á móðurmáli og íslensku eiga þeir ef til vill möguleika á framhaldsskóla- og eða háskólagöngu á Íslandi og einnig í upprunalandinu. Foreldrar þurfa því að taka á sig mikla ábyrgð hvað móðurmálið varðar. Hulda Karen 2008

24 Framtíðarsýn og tillögur ráðgjafa 2006 frh.
Til þess að unnt sé að bjóða nemendum upp á nám á móðurmáli þarf tvítyngda kennara. Margir innflytjendur á Íslandi eru mikið menntaðir en fá oft ekki störf í tengslum við menntun sína né fagþekkingu. Íslenskir háskólar sem sinna menntun kennara eiga að bjóða upp á sérstaka áfanga fyrir tvítyngda einstaklinga sem vilja öðlast kennararéttindi. Stjórnendur og kennarar skóla þar sem tvítyngdir kennarar starfa eru einróma um kosti þess að hafa slíka einstaklinga á sínum vegum. Hulda Karen 2008

25 Íslenska sem annað tungumál- fjöldi nemenda
Á skólaárinu var í Reykjavík úthlutað sérstöku fjármagni vegna 389 nemenda sem eru innflytjendur. Heildarfjöldi innflytjenda sem stundaði nám í grunnskólum Reykjavíkur var hins vegar 630. Í sveitarfélögum öðrum en Reykjavík var sótt um sérstakt framlag úr Jöfnunarsjóði vegna kennslu 993 nemenda í íslensku sem öðru tungumáli. Á skólaárinu voru þessar umsóknir 1140. Hulda Karen 2008

26 Skýrsla 2008 ,,Mér finnst ég stundum afspyrnu ein og afskipt með mína íslenskukennslu fyrir nýbúana.  Á meðan nýbúar hafa ekki náð tökum á íslenskunni er jafnerfitt fyrir bekkjarkennarann og nemandann sjálfan að reyna að finna nám við hæfi inni í bekk og allir eru í jafnmiklum vandræðum.  Allir eru að reyna að gera sitt besta, en barni ótalandi á íslensku hlýtur að leiðast óskaplega að þurfa að sitja inni í bekk þar sem hann skilur ekki neitt í margar klukkustundir á dag.“ Hulda Karen 2008

27 Að kenna íslensku sem viðbótarmál.
Ef því er líkt við fjallgöngu eru steinarnir í götu okkar á leið upp á tindinn hindranirnir en lausnirnar felast í gróðursetningu á leið niður fjallið Að kenna íslensku sem viðbótarmál. Erfitt eða áskorun? Erfitt að eiga samskipti við foreldra Hugtakaskilningi ábótavant Vanlíðan nemenda Víðsýni – opna hugann Kerfið Lítið um viðeigandi náms- og kennslugögn Nýjar kennsluaðferðir Samvinna Skortur á menntun kennara í faginu Læra af reynslunni Búa til stoðir, skapa traust og öruggt umhverfi Öflug námskeið fyrir kennara t.d. Ísbrú Skapa eigin kennslugögn ólæsi Grasrótarstarf – þrýstingur á yfirvöld fordómar Virkja foreldra - gera alla samábyrga Nota túlka og þýðingarforrit Ólíkur bakgrunnur Fjölmenningarleg kennsla – inn í grunnnám kennara! Nám fyrir kennara á vettvangi Aukin áhersla á námsefnisgerð og námsskrá og námsmat sem er í samræmi við raunverulegar aðstæður

28 Að passa ekki inn í ... (3 mínútur)
Hvenær hefur þér fundist þú alls ekki passa inn í (hóp, umræður, borg o.fl.). Einn-Tveir Einn (Reyndu að muna eftir slíku atviki í lífi þínu). Tveir (Deildu þeirri reynslu með þeim sem situr við hliðina á þér). Báðir aðilar verða að fá tækifæri til að tjá sig. Hulda Karen 2008

29 Hver er tilgangurinn með æfingunni Að passa ekki inn í ...?
Notið Einn-Tveir-Allir á meðan þið veltið fyrir ykkur tilgangnum með æfingunni og hvað þið lærðuð af henni. Munið að leyfa öllum að komast að. Hulda Karen 2008

30 Hver er tilgangurinn með æfingunni Að passa ekki inn í ...? (möguleg svör)
Safna upplýsingum um reynslu sem við höfum öll orðið fyrir. Deila með öðrum upplýsingum um sársaukafulla reynslu. Deila með öðrum reynslu sem var vandræðaleg. Gera grín að okkur sjálfum. Skapa notalegt andrúmsloft í hópnum. Hulda Karen 2008

31 Mikil áskorun Lítil áskorun Mikil ógnun Kvíðafullur Daufur Lítil ógnun
Námsumhverfið og tungumálanemandinn Heilarannsóknir... Mikil áskorun Lítil áskorun Mikil ógnun Kvíðafullur Daufur Lítil ógnun Skarpur Lélegur/ Áhugalaus vel vakandi öruggur sjálfsöruggur áhugasamur Andrea Honigsfeld Hulda Karen 2008

32 Hvað er fjölmenning Hulda Karen 2008 Einskis manns land

33 Fjölmenning Hulda Karen 2008 Uppruni Einskis manns land Trúarbrögð
Hefðir, siðir og venjur Trúarbrögð Aldur Þjóðerni Húðlitur Kynhneigð Einskis manns land Stétt Kyn Einskis manns land Einskis manns land Menntunarstig Tungumál Hulda Karen 2008

34 Við og þau ___________________________________ Viðhorf og gildi
Tímalína Viðhorf til bandarískra hermanna á Keflavíkurflugvelli 7ára Unnið með kennurum og innflytjendum 2001 Eignast íslenskt/kanadískt barn 28 ára Handboltakeppni í Noregi 15 ára Vinna á Keflavíkurflugvelli 19 ára Flutningur til Kanada 23 ára Giftist Kanadamanni 26 ára Flutti aftur til Íslands 40 ára Hulda Karen 2008

35 Ræðið þessar spurningar í hópnum ykkar (5 mínútur)
Breytast hegðunarreglur (norms), viðhorf og gildi einstaklinga og hópa með tímanum? Er hægt að hafa áhrif á og hjálpa fólki að ferðast hraðar eftir viðhorfs- og gildistímalínunni og hvernig þá? Hulda Karen 2008

36 Hulda Karen 2008

37 Góður kennari Það sem nemendur meta mest við kennara er að þeir hafi áhuga á þeim og leggi eitthvað á sig þeirra vegna - að þeir skipti máli. Cummins leggur áherslu á mikilvægi þess að kennarar skoði samskipti sín og tengsl við nemendur. Góð tengsl mikilvægari fyrir námsárangur en hvaða kennsluaðferðum er beitt. Stuðst við glæru Ruthar Magnúsdóttur Hulda Karen 2008

38 Til að þekkja nemendur þurfa kennarar að spyrja um
áhugasvið og þarfir nemenda. styrk nemenda (hvað þeir geta og kunna). hvernig hægt sé að aðstoða hvern og einn nemanda við að vinna á efsta stigi í hugsun, vinnu og afurð. hvað leysir úr læðingi áhugahvöt nemenda. hvernig hægt sé að aðlaga skipulagið (dagskrá) til að það virki fyrir hvern og einn. hvaða kringumstæður eru besti hvatinn fyrir framfarir og þroska nemenda. (Carol Ann Tomlison 2004) Hulda Karen 2008

39 Hefðin í kennslu nemenda með íslensku sem viðbótarmál
Kennsla í hlustun, tali, lestri, ritun og menningarfærni. Yfirleitt er tungumálið kennt í litlum hópum eða kennari vinnur með einum nemanda í einu. Bekkjar- faggreinakennarar kenna greinar. Móttökudeildarkennarar og aðrir kennarar kenna íslensku sem viðbótarmál og í auknum mæli í gegnum námsgreinar. Hulda Karen 2008

40 Gallar á núverandi fyrirkomulagi
Ekki nógu náið samstarf á milli bekkjarkennara og kennara sem kennir íslensku. Truflandi og tafsamt að taka nokkra nemendur út úr bekk í u.þ.b. 45 mín í senn. Nemandinn óvirkur inni í bekk. Fær sömu fyrirmæli og hinir nemendurnir og litla sem enga einstaklingskennslu. Nemendur eiga í erfiðleikum með að tileinka sér inntak kennslubóka. Nemendur þurfa sérstakan stuðning í mörg ár til að ná færni í skólamáli. Frammistaða á samræmdum prófum oft ekki nógu góð. Hulda Karen 2008

41 Máltaka Það tekur börn u.þ.b. tvö ár að tileinka sér/læra talmál en mun lengri tíma að ná lesskilningi og tjá sig óhindrað í rituðu máli Hulda Karen 2008

42 Grunn samskiptahæfni (BICS=Basic Interpersonal Communicative Skills) Færni í skólamáli (CALP=Cognitive Academic Language Proficiency) Hulda Karen 2008

43 Gott skipulag Tveggja kennara kerfi Teymi umsjónarkennara, kennara sem
kenna íslensku sem annað tungumál og fleiri aðila kemur að: skipulagi og aðlögun námsefnis stöðumati gerð einstaklingsnámskráa (tungumál og innihald) gerð einstaklingsmiðaðra námsáætlana markmiðssetningu byggða á aðalnámskrá og stöðu og væntingum nemanda fjölbreyttu námsmati Hulda Karen 2008

44 Gott skipulag frh. Námsefni aðlagað að getu nemenda
Sérstakt rými fyrir kennsluna Tvítyngdur kennari vinnur með nemendum Aðstoð við heimanám Gott samstarf við foreldra Sveigjanleiki Nemendur aðstoða aðra nemendur Hulda Karen 2008

45 Bestu leiðir til að tileinka sér það sem er kennt
Hulda Karen 2008

46 Nemendamiðuð stundatafla og sveigjanleiki
Nemandi er inni í bekk (þegar það gagnast honum: kennarinn kemur til móts við þarfir nemandans, söguaðferðin eða annað samvinnunám er notað). Nemandi er í námsveri (þegar það gagnast honum). Námsver/námsaðstoð/ Móttökudeild Stuðningurinn verður að vera markviss og tengjast því sem fram fer í bekk nemandans Bekkjarkennsla Nemandi er inni í bekk, þegar kennsluhættir henta honum. Hulda Karen 2008

47 Slæm vinnubrögð Kennslan unnin í hjáverkum.
Skipulag og umsjón í höndum aðila sem þekkir ekki nemendur og kennir þeim ekki. Kennslan fer fram seint á daginn. Kennarinn vinnur í einangrun og er hvorki í samstarfi við umsjónarkennara nemenda né aðra aðila innan skólans eða utan. Kennslan ómarkviss og ekki samfelld. Ekki unnið út frá getu nemenda, markmiðum aðalnámskrár, einstaklingsnámskrám né námsáætlunum. Kennslurýmið ekki eyrnamerkt. Nemendur fá of fáa tíma og vinna í of stórum hópum. Ómarkvisst eða ekkert mat lagt á framför nemenda. Hulda Karen 2008

48 ,,Hann kom alveg mállaus inn í bekkinn.”
,,Hvað eiga krakkarnir mínir fjórtán að gera á meðan ég er að sinna pólska nemandanum?” Hulda Karen 2008

49 Kennarar, erum við svona?
Hulda Karen 2008

50 Verðum við ekki að vera svona?
Hulda Karen 2008

51 Hornsteinar velgengni
Hulda Karen 2008

52 Góðar leiðir í kennslu og nokkrar stoðir
Nota krækjur Virkja þekkinguna sem er til staðar Nota KVL Vinna með lykilhugtök Nota orðavegg Nota söngl Aðlaga námsefni Nota grafíska útfærslu Nota myndræna útfærslu Þjálfa nemendur í góðum námsleiðum (learning strategies) Nota orðabækur og þýðingarvélar Nota sambærilegt námsefni á móðurmáli (læra að lesa á móðurmáli) Nota samvinnunám Hulda Karen 2008

53 Námsefni hjá Námsgagnastofnun
Hulda Karen 2008

54 Annað námsefni Nýbúavefur Grunnskólansí Þorlákshöfn. Hann má finna á þessari slóð: Vefur Oddeyrarskóla: Vefur Hjallaskóla: Skólavefurinn: Fyrir eldri nemendur: Icelandic on Line: Þemalistar-orðalistar sem hægt er að styðjast við: Á þessari slóð eru samtalsæfingar frá Iðnskólanum sem gætu nýst í kennslu: Málfræði sem gæti nýst nemendum: Orðalistar á nokkrum tungumálum á vefslóð Námsmatsstofnunar: Hulda Karen 2008

55 Námsefni á móðurmáli www.modersmal.net
Bækur og móðurmál (móðurstöðvar) Hulda Karen 2008

56 Myndrænt efni Myndvarpi, skjávarpi, leit.is, Google.com (myndir) og Images.com Hulda Karen 2008

57 Grafísk útfærsla http://www.enchantedlearning.com/graphicorganizers/
Hulda Karen 2008

58 Námsleiðir http://www.linguanet-europa.org/plus/welcome.htm
Hulda Karen 2008

59 The procedure is quite simple. First you arrange things into different
groups. Of course, one pile may be sufficient depending on how much there is to do. If you have to go somewhere else due to lack of facilities that is the next step, otherwise you are pretty well set. It is important not to overdo things. That is, it is better to do a few things at once than too many. In the short run this may not seem important but complications can easily arise. A mistake can be expensive as well. At first the whole procedure can seem complicated. Soon, however, it will become just another facet of life. It is difficult to foresee any end to the necessity for this task in the immediate future, but then one can never tell. After the procedure is completed one arranges the materials into different groups again. They can be put into their appropriate places. Eventually they will be used once more, and the whole cycle will then have to be repeated. However, this is part of life. (Bransford & Johnson, 1973, p. 400) Hulda Karen 2008

60 Hulda Karen 2008

61 Myndakrækjur Hulda Karen 2008

62 Þankahríð A Í S Á J T B K U C L Ú D M V E N W É O X F Ó Y G P Ý H Q Þ
I R Æ Ö Hulda Karen 2008


Download ppt "Nám og kennsla barna og unglinga í fjölmenningarlegu samfélagi"

Similar presentations


Ads by Google