Presentation is loading. Please wait.

Presentation is loading. Please wait.

Barnaverndarstofa Meðferð á vegum Barnaverndarstofu

Similar presentations


Presentation on theme: "Barnaverndarstofa Meðferð á vegum Barnaverndarstofu"— Presentation transcript:

1 Barnaverndarstofa Meðferð á vegum Barnaverndarstofu
Bryndís S. Guðmundsdóttir - uppeldisfræðingur Sumarskóli SÁÁ – 6. maí 2006

2 Umfjöllunarefni Meginreglur barnaverndarstarfs Tilkynningarskylda
Úrræði Meðferðarheimili BVS Tölfræðilegar upplýsingar Kynning á heimilunum Kynning á skjólstæðingum Framtíðin Sumarskóli SÁÁ – 6. maí 2006

3 Barnaverndaryfirvöld
R í k i Félagsmálaráðuneytið Kærunefnd barnaverndarmála Dómstólar Barnaverndarstofa Meðferðarstöð ríkisins fyrir unglinga - Stuðlar Langtíma meðferðarheimili Barnahús Yfirlit yfir þá sem koma að vinnslu og ákvarðanatöku í barnaverndarmálum - skv. barnaverndarlögum Ekki einföld mynd – fjölmargir aðilar Hlutverk bæði hjá ríki og sveitarfélögum – skoða þau fyrst Barnaverndar-/félagsmálanefndir - alls um 34 árið 2003 S v e i t a r f é l ö g Félagsþjónusta Starfsmenn nefnda Samstarfsaðilar: Skóli, leikskóli, heilsugæsla, lögregla o.fl. Sveitarstjórn Sumarskóli SÁÁ – 6. maí 2006

4 Markmið barnaverndar Tryggja að börn sem búa við óviðunandi aðstæður eða börn sem stofna heilsu sinni og þroska í hættu fái nauðsynlega aðstoð Leitast skal við að ná markmiði laganna með því að: styrkja fjölskyldur í uppeldishlutverki sínu beita úrræðum til verndar einstökum börnum 2. gr Sumarskóli SÁÁ – 6. maí 2006

5 Meginreglur barnaverndarstarfs 4.gr.
Beita ráðstöfunum sem er barni fyrir bestu Taka tillit til sjónarmiða barna eftir aldri og tilefni Hafa góða samvinnu við börn og foreldra Hafa góða samvinnu við aðrar stofnanir sem fjalla um málefni barna Beita vægustu ráðstöfunum svo lengi sem duga má Sumarskóli SÁÁ – 6. maí 2006

6 Tilkynningarskylda Hverjum þeim sem hefur ástæðu til að ætla að barn búi við óviðunandi uppeldisaðstæður, verði fyrir áreitni eða ofbeldi eða stofni heilsu sinni og þroska í alvarlega hættu er skylt að tilkynna það barnaverndarnefnd 16. gr. bvl. Tilkynningarskylda almennings 17. gr. gvl. Tilkynningarskylda þeirra sem hafa afskipti af börnum skylt að fylgjast með hegðun, uppeldi og aðbúnaði tilkynningarskylda gengur framar ákvæðum laga og siðareglna um þagnarskyldu 18. gr. bvl. Tilkynningarskylda lögreglu grunur leikur á að refsiverður verknaður hafi verið framinn af eða gegn barni 21. gr. bvl. Þungaðar konur stofna heilsu eða lífi ófædds barns síns í hættu með óviðunandi eða háskalegu líferni Skylda – ekki heimild. Tryggja að bvn. berist upplýsingar frá þeim sem vita um raunverulegar aðstæður barna Tilkynna grun – ekki vitneskju. Ekki kanna mál sérstaklega áður en tilkynnt er – það er bvn. að ákveða hvort mál fer lengra og kanna þá málið nánar. Hvað á að tilkynna : - óviðunandi uppeldisaðstæður - áreitni eða ofbeldi - einkenni hjá barninu um að heilsa þess eða þroski sé í hættu - óviðunandi eða háskalegt líferni hjá þungaðri konu Nokkur ákvæði um tilkynningarskylduna: - almenningur - þeir sem vinna með börnum – gengur framar ákvæðum um þagnarskyldu - lögregla + grunur um refsivert brot Sumarskóli SÁÁ – 6. maí 2006

7 Tilkynningar til barnaverndarnefnda
1 1 2 Neyðarverðir meta tilkynningu og koma henni áfram til þeirrar nefndar sem á að fara með málið Sumarskóli SÁÁ – 6. maí 2006

8 Tilkynningar Geta komið í hvaða formi sem er svo sem
símleiðis, í tölvupósti og SMS Skriflegar tilkynningar – í hvaða formi sem er – þarf að meta á sama hátt og þær sem koma símleiðis Sumarskóli SÁÁ – 6. maí 2006

9 Nafnleynd Hver sá sem tilkynnir til barnaverndarnefndar skal segja á sér deili Almenningur á rétt á að óska nafnleyndar gagnvart öðrum en bvn. og skal það virt nema sérstakar ástæður mæli gegn því Þeir sem stöðu sinna og starfa vegna hafa afskipti af börnum njóta ekki nafnleyndar 19. gr. bvl. Hræðslan við tilkynningar = nafnleynd tryggð í ákveðnum tilvikum - nafnleynd er undantekning frá meginreglunni um rétt foreldra til að vita allt um barnaverndarmálið Tilkynnandi verður að veita bvn. upplýsingar um sig Almenningur á rétt til nafnleyndar – þeir sem vinna með börnum eiga EKKI rétt til nafnleyndar - mikilvægt að ræða á hverjum opinberum stað HVERNIG sé best að tilkynna Sumarskóli SÁÁ – 6. maí 2006

10 Hræðsla fagfólks við að tilkynna
Að grunur sé ekki nægilega sterkur (rökstuddur) Að trúnaðarsamband starfsstéttanna gagnvart skjólstæðingum verði í hættu Að yfirstandandi meðferð á barni og/eða fjölskyldu gæti truflast Að misfellur séu ekki nægilega alvarlegar Grunur eða vissa um að búið sé að tilkynna Að barnaverndaryfirvöldum sé ekki treystandi til að takast á við verkefnið Að barnið muni ekki hafa gagn af afskiptunum Sumarskóli SÁÁ – 6. maí 2006

11 Tilkynningar árið 2005 Lögregla 3.198 Skóli, fræðsluskrifstofa 564
Foreldri barns Heilsugæsla/læknir/sjúkrahús 391 Aðrir Nágrannar Ættingjar Borgarhlutaskrifstofa (Reykjavík) 135 Önnur barnaverndarnefnd 132 Leikskóli/gæsluforeldri Barn/unglingur Samtals Sumarskóli SÁÁ – 6. maí 2006

12 Ástæður tilkynninga Vanræksla varðandi umsjón og eftirlit 1.445
Afbrot barns Barn stefnir eigin heilsu og þroska í hættu 920 Neysla barns á vímuefnum 544 Kynferðislegt ofbeldi Líkamlegt ofbeldi Tilfinningalegt/sálrænt ofbeldi 253 Tilfinningaleg vanræksla 236 Barn beitir ofbeldi Erfiðleikar barns í skóla, skólasókn áfátt 172 Líkamleg vanræksla Vanræksla varðandi nám 71 Heilsa eða líf ófædds barns í hættu 9 Sumarskóli SÁÁ – 6. maí 2006

13 Ferill barnaverndarmáls
Sumarskóli SÁÁ – 6. maí 2006

14 Stuðningsúrræði Inn á heimilið: Aðstoð utan heimilis:
leiðbeina barni og foreldrum útvega tilsjónarmann, persónulegan ráðgjafa eða stuðningsfjölskyldu aðstoða foreldra við að leita sér aðstoðar o.fl Aðstoð utan heimilis: útvega barnið fósturheimili vista barn á heimili eða stofnun til umönnunar og/eða rannsóknar eða meðferðar. Sumarskóli SÁÁ – 6. maí 2006

15 Þvingunarúrræði Inni á heimili m.a: Utan heimilis m.a:
Eftirlit með heimili Fyrirmæli um aðbúnað Utan heimilis m.a: Fóstur- og/eða meðferðarheimili Sumarskóli SÁÁ – 6. maí 2006

16 Félagsmálaráðuneytið
Yfirumsjón Stefnumótun Reglugerðir Barnaverndarstofa Stjórnsýsluhlutverk: Úrræði: - Samhæfing og efling Fóstur - Ráðgjöf og fræðsla Styrkt fóstur Eftirlit Meðferð 79. gr. Leyfisveitingar Sérverkefni 7. gr. Rannsóknir og þróun Barnahús Meðferðarstöð ríkisins fyrir unglinga Stuðlar rými Félagsmálaráðuneytið – yfirstjórn - framkvæmdaáætlun til 4 ára í senn að loknum sveitarstjórnarkosningum - reglugerðir Bvs. er undirstofnun ráðuneytisins og fer með daglega stjórn barnaverndarmála. Tvö hlutverk: - stjórnsýsluhlutverk ráðgjöf = hver sem er getur leitað ráðgjafar um barnavernd / barnav. fólk og aðrir fræðsla = námskeið, ráðstefnur, HANDBÓK eftirlit = hver sem er getur snúið sér til Bvs. og kvartað yfir málsmeðferð í bv.máli / málið skoðað ársskýrslur úrræði = ríkinu er ætlað að hafa yfirumsjón / hönd í bagga með uppbyggingu tiltekinna úrræða fyrir börn sem geta ekki alist upp hjá forsjáraðilum sínum. ALLS EKKI ÖLL ÚRRÆÐI - sveitarfélag verður að byggja upp ákveðin úrræði = Bvs. metur hæfi fósturforeldra og á lista yfir þá sem mega taka einstök börn í fóstur = Bvs. sér um að til staðar séu stofnanir eða heimili þar sem veitt er sérhæfð meðferð vegna vímuefnaneyslu eða alvarlegra hegðunarerfiðleika Laugaland 6-8 rými Háholt 4-6 rými Árbót – Berg rými Hvítárbakki 6 rými Geldinga lækur 6 rými Akurhóll 13 rými Sumarskóli SÁÁ – 6. maí 2006

17 Hlutverk BVS gagnvart meðferðarheimilunum
1. Búa til meðferðarheimili Útvega húsnæði/staðsetningu. Finna rekstrar- og meðferðaraðila.Gera þjónustusamning. Setja reglur um verklag o.fl. 2. Umsóknarferli Taka á móti umsóknum frá bvn. Úthluta formlega börnum rými á mh og Stuðla. Vistunarsamningur. 3. Ráðgjöf Framkvæmd: Símaráðgjöf, tölvusamskipti, heimsóknir 3svar á ári, skipulagning starfsdaga og fræðslu, gerð handbókar o.fl. 4. Eftirlit Fjárhagslegt (ársreikningar). Faglegt (aðbúnaður, öryggi, líðan barna, öflun gagna s.s. vistunarsamningar, greinargerðir, ársskýrslur o.fl.) 5. Annað Lögfræðileg ráðgjöf og móttaka kvartana v/mh Rekstrarleg ráðgjöf Skólamál rekstur og samningar um kennslu Heimasíða – bvs.is Sumarskóli SÁÁ – 6. maí 2006

18 Fjöldi umsókna um meðferð
Reykjavík 91(47%) 69(39%) 69(42%) Nágr. Rvíkur 51(26%) 59(33%) 54(33%) Landsbyggðin 53(27%) 49(28%) 41(25%) Samtals Sumarskóli SÁÁ – 6. maí 2006

19 Rými í meðferð á vegum BVS
Geldingalækur (F) 6 Árbót 6 Berg 6 Háholt Laugaland (F) Vímuefnameðferð Hvítárbakki (F) 6 Vímuefnameðferð Götusmiðjan/Akurhóll Vímuefnameðferð Stuðlar 8 Greining/meðferð Stuðlar, lokuð deild 5 Neyðarvistun SAMTALS 64 Styrkt fóstur 10 Sumarskóli SÁÁ – 6. maí 2006

20 Fjöldi vistaðra barna Langtímamh 82 78 61 Árvellir 57 58 44
Langtímamh Árvellir Stuðlar(md) Samtals Neyðarvistun Stuðla árið börn og 199 komur Sumarskóli SÁÁ – 6. maí 2006

21 Meðalengd dvalar í dögum
Árbót/Berg Geldingalækur Laugaland Hvítárbakki Háholt Meðaldvalartími Dvalartími á Stuðlum 45 dagar Götusm/Akurhóll Sumarskóli SÁÁ – 6. maí 2006

22 Sumarskóli SÁÁ – 6. maí 2006

23 Helsti vandi barna á meðferðardeild Stuðla
(%) Skólaerfiðleikar ,0 94,2 75,5 Hegðunarröskun 67,5 64, ,3 Vímuefnaneysla 62,5 82,0 96,2 89,8 Þunglyndi/óyndi 37,5 46,0 28,8 28,6 Ofvirkni/athyglibr. 32,5 38,0 42,3 28,6 Stúlkur hærri í neyslu allt að 100% í dag Sumarskóli SÁÁ – 6. maí 2006

24 Sumarskóli SÁÁ – 6. maí 2006

25 Sumarskóli SÁÁ – 6. maí 2006

26 Sumarskóli SÁÁ – 6. maí 2006

27 Hvítárbakki Sumarskóli SÁÁ – 6. maí 2006

28 Sumarskóli SÁÁ – 6. maí 2006

29 Sumarskóli SÁÁ – 6. maí 2006

30 Sumarskóli SÁÁ – 6. maí 2006

31 Berg Sumarskóli SÁÁ – 6. maí 2006

32 Hugmyndafræðilegur rammi meðferðarheimilanna
Þjónustusamningar einkarekin heimili Sveigjanleiki eftir eftirspurn Frelsi í “aðferðafræði” meðferðar Stærð og skipulag heimilanna Staðsetning heimilanna Tímalengd í meðferð Sumarskóli SÁÁ – 6. maí 2006

33 Skilgreining á meðferð
„Meðferð er sá ferill sem fer í gang þegar einstaklingi er boðið upp á að öðlast nýja reynslu sem miðast að því að draga úr sterkum neikvæðum, eyðileggjandi tilfinningum, hugsunum og hegðun, og í staðinn að styrkja og byggja upp jákvæða afstöðu og hegðun“.  Sumarskóli SÁÁ – 6. maí 2006

34 Skilgreining á umhverfismeðferð
Umhverfismeðferð er viðleitni til þess að skapa umhverfi á stofnun sem hefur flesta eiginleika daglegs lífs og gefur þeim sem njóta meðferðar tækifæri til að læra upp á nýtt hæfni til mannlegra samskipta. Inge Kvaran 1996  Sumarskóli SÁÁ – 6. maí 2006

35 Í umhverfismeðferð felst:
  Umönnun – þ.e. að gefa að borða, þvo þvotta, veita húsaskjól og félagsskap  Uppeldi – þ.e. að kenna kurteisi, góða umgengni, tillitssemi, þátttöku í heimilishaldi, kenna á umhverfið o.s.frv.  Meðferð – þá eru ofangreind atriði sett í kerfi sem unnið er eftir auk þess eru veitt sálfræðiviðtöl og önnur einkaviðtöl, fjölskyldumeðferð, hópmeðferð, AA-meðferð o.fl.  Kennsla – fram fer kennsla við hæfi hvers og eins. Sumarskóli SÁÁ – 6. maí 2006

36 Þekktur vandi í stofnanameðferð Áhyggjur Barnaverndarstofu
Lítill meðalárangur Sumir unglingar sýna meiri andfélagslega hegðun eftir stofnanameðferð Sumir unglingar klára ekki meðferð vegna ofbeldis og stroks á stofnunum Sumir unglingar taka jákvæðum framförum á stofnunum en taka fljótlega upp fyrri hegðun eftir útskrift Meginniðurstöður fjölda rannsókna í heiminum! Á þessum þáttum ber að taka! Sumarskóli SÁÁ – 6. maí 2006

37 Meginatriði til að auka líkur á árangri
Áhættuþættir (risk-factors). Hver á að fara í meðferð Þarfir (needs). Hvað skal laga í meðferð Móttækileiki (responsivity). Hvernig – aðferðir skulu taka mið af hæfni einstaklingsins til að læra (námsstíl) Sumarskóli SÁÁ – 6. maí 2006

38 I. Áhættuþættir – hver á að fara í meðferð á stofnun
1. Andfélagsleg hegðun, afbrotahneigð 2. Einangra sig í andfélagslegum hópum 3. Skapgerð og persónuleiki s.s.; Geðvilla Léleg félagsleg aðlögun Hvatvísi Eirðarleysi/árásargirni Sjálflægni Undir meðalgreind Léleg sjálfsstjórn/finna ekki lausnir Sumarskóli SÁÁ – 6. maí 2006

39 I. Áhættuþættir frh. 4. Saga andfélagslegrar hegðunar:
Allt frá unga aldri Við margvíslegar aðstæður Hafa sýnt margs konar atferli 5. Fjölskyldan: lítil ást og umhyggja Léleg handleiðsla foreldra og lítil agi Vanræksla og ofbeldi Lágt menntunarstig og lág laun Sumarskóli SÁÁ – 6. maí 2006

40 II. Þarfir - Hvað skal laga í meðferðinni?
Breytingar á áhættuþáttum leiða til breytinga á andfélagslegri hegðun Þættir sem eru opnir fyrir breytingum kallast “kriminógenískar” þarfir. Markmið í meðferð skulu beinast að þessum þáttum. “Kriminógenískar” þarfi eru einstaklingsbundin einkenni og tengjast fjölskyldu, skóla og nágrenni. Sumarskóli SÁÁ – 6. maí 2006

41 Kriminógenískar þarfir hægt að hafa áhrif á
Persónueinkenni: a. einangrun með þeim sem stunda andfélagslega hegðun – s.s. stuðningur jafnaldra á andf.hegðun. b. andfélagslegt eða afbrotalegt viðhorf, ákveðið gildismat, trú/skoðanir og hugrænt og tilfinningalegt ástand hans – þ.e. hugsun og líðan hvatvísi, áhættusækni og skort á sjálfsstjórn. Fjölskyldan, skólinn, nágrenni Sumarskóli SÁÁ – 6. maí 2006

42 III. Móttækileiki fyrir meðferð Hvaða aðferðir á að nota til að breyta hegðun
Almennir þættir Kvíði Sjálfsmat Geðræn truflun Aldur Kyn kynþáttur andfélagsl. þættir Léleg félagsl. Færni Léleg færni í að finna lausnir Hlutbundin ósveigjanleg hugsun Léleg munnleg færni Sumarskóli SÁÁ – 6. maí 2006

43 Mikilvægt í innra starfi stofnunar!
Trúnaður við meðferð Kenning/aðferð til grundvallar Kerfisbundið mat Handbók Fleiri en ein aðferð Unglingamenning Ekki einangrast Ofstjórn/sjálfsstjórn Samstæður starfshópur Sumarskóli SÁÁ – 6. maí 2006

44 Frh. Mikilvægt í starfi! Stjórn á ofbeldi Eftirmeðferð
Starfshópur þekkir aðferðir til að takast á við ofbeldi Eftirmeðferð Samofin meðferð á stofnun og skylda til þátttöku Sumarskóli SÁÁ – 6. maí 2006

45 Helstu niðurstöður Börn í meðal og mikilli áhættu
Breyta kriminógenískum þáttum Móttækileiki - hugræn atferlismeðferð Strangur og réttlátur Stjórn á ofbeldi Kerfisbundið mat á trúnaði við meðferð Eftirmeðferð hluti af stofnanameðferð Sumarskóli SÁÁ – 6. maí 2006

46 Til að tryggja árangur Að forsendur vistunar séu rétt metnar (bvn, Stuðlar, BVS) Að einstaklingamarkmið séu skýr (mh) Að notað sé ákveðið meðferðarlíkan (mh) Að barn klári meðferð (mh) Fjölskyldu- og umhverfisvinna (mh,bvn) Útskrift vel undirbúin (mh,bvn,bvs) Eftirmeðferð (mh,bvn, bvs) Sumarskóli SÁÁ – 6. maí 2006

47 barn fjölsk. jafnaldrar skóli
Hin fullkomna stofnanameðferð Eftirmeðferð Beinist að hinum kríminógenísku þáttum Stofnanameðferð Kríminógenískir þættir Hugræn atferlismeðferð Einstaklingsnám Stjórn/sjálfsstjórn Sameinaðir starfsmenn Símat á aðferðum/trúnaði Mat Hegðun áhættur móttækileiki barn fjölsk. jafnaldrar skóli Ca. 6 mán. Fjölsk. Jafnaldr. Skóli Ca. 3-4 mán. Sumarskóli SÁÁ – 6. maí 2006

48 Nýir straumar – ný þekking
Vitund um annmarka stofnanadvalar Virkari hliðvarsla – (ASEBA) Tímalengd meðferðar í brennidepli Valkostir við meðferðarheimilisdvöl Meðferð fyrir stúlkur og/eða drengi Sumarskóli SÁÁ – 6. maí 2006

49 Fósturúrræði – vannýtt auðlind?
Foster Pride-námskeið Styrkt fóstur Meðferð í fóstri – Multidimensional Treatment Foster Care Sumarskóli SÁÁ – 6. maí 2006

50 Multisystemic treatment “fjölbragðaglíma”
MST Multisystemic treatment “fjölbragðaglíma” Teymi 3ja sérfræðinga sem veita þjónustu hver um sig Hver sérfræðingur þjónustar 3 til 4 fjölskyldur á hverjum tíma Stöðug handleiðsla sérfræðinga Sérfræðingar aðgengilegir allan sólarhringinn sjö daga vikunnar Meðferðartími 4 til 5 mánuðir Sumarskóli SÁÁ – 6. maí 2006

51 Multisystemic treatment “fjölbragðaglíma”
MST Multisystemic treatment “fjölbragðaglíma” Meðferð veitt á heimili barnsins og í nánasta félagslega umhverfi (skóli, félagar) Markhópur: börn og unglingar með alvarlegar hegðunarerfiðleika, vímuefnavanda og afbrotahegðun Miðar að því að koma böndum á stjórnleysi með kerfisbundinni íhlutun byggðri á: fjölskyldumeðferð, þjálfun á foreldrahæfni samhæfingu aðgerða þeirra sem hlutverki gegna í lífi barns Sumarskóli SÁÁ – 6. maí 2006


Download ppt "Barnaverndarstofa Meðferð á vegum Barnaverndarstofu"

Similar presentations


Ads by Google