Download presentation
Presentation is loading. Please wait.
Published byÅse Dahl Modified over 6 years ago
1
Effects of Ramipril on Coronary Events in High-Risk Persons
Results of the Heart Outcomes Prevention Evaluation Study Bjarni og Björn Jakob
2
*angiotensin converting enzyme
ramipril (ACE hindri) renin ACE* angiotensinogen angiotensin I angiotensin II ↑blóðþrýstingur *angiotensin converting enzyme
3
? Inngangur Fyrri rannsóknir Þessi rannsókn Sjúklingar
starfstruflun í vinstri slegli eða hjartabilun hvorki starfstruflun í vinstri slegli né hjartabilun Lyf ACE hindrar ACE hindri (ramipril) Áhrif ↓myocardial infarct ↓cardiac mortality kransæðasjúkdómar hjáveituaðgerðir ?
4
{ Rannsóknin HOPE (Heart Outcomes Prevention Evaluation)
Þátttakendur: 9297 high-risk sjúklingar ≥55 ára { ischemískur hjartasjúkdómur heilaslag sjúkdómur í peripheral æðum sykursýki + einn áhættuþáttur Krítería (eitt af þessu) Ramipril hópur og placebo hópur Sjúklingum fylgt eftir að meðaltali í 4,5 ár
5
Myocardial infarct Niðurstöður
Munur á lyfleysuhóp og ramipril hóp m.t.t. myocardial infarct.
6
Unstable angina Niðurstöður
Enginn marktækur munur var á sjúklingum með unstable anginu, hvort sem þeir voru í ramipril hópnum eða lyfleysuhópnum.
7
New and worsening angina
Niðurstöður New and worsening angina Eftir sjö mánuði voru áhrifin af ramipril skýr og voru stöðug út rannsóknina.
8
Revascularization Niðurstöður
Sjúklingar í lyfleysuhópnum voru 18% líklegri að gangast undir coronary revascularization (PCI eða CABG) aðgerð en sjúklingar á ramipril. Eftir sex mánuði var marktækur munur milli hópa á fjölda þeirra sem fóru í revascularization aðgerð. Munurinn jókst eftir því sem leið á rannsóknina.
9
Samantekt og ályktanir
Ramipril lækkaði tíðni MI, versnandi og nýrrar anginu og kransæða- hjáveituaðgerða. Hvers vegna Ramipril hafði engin áhrif á óstabíla anginu er ekki þekkt. ACE hindrar virðast hafa víðtækari verkun en einungis á renin-angiotensin kerfið; lægri blóðþrýstingur er ekki nægjanleg skýring á góðum áhrifum á hjartað.
10
Kostir Gallar Stór og viðamikil rannsókn Hefði mátt hafa annan control hóp á annars konar lyfi sem óvirkjaði angiotensin II. Þá væri hægt að einangra verkun ramiprils utan renin-angiotensin kerfisins. Mögulega efni í nýja rannsókn!
11
Spurningar
Similar presentations
© 2025 SlidePlayer.com. Inc.
All rights reserved.