Presentation is loading. Please wait.

Presentation is loading. Please wait.

Konur og mannöryggi. Framlag kvenna til þróunar mannöryggishugtaksins

Similar presentations


Presentation on theme: "Konur og mannöryggi. Framlag kvenna til þróunar mannöryggishugtaksins"— Presentation transcript:

1 Konur og mannöryggi. Framlag kvenna til þróunar mannöryggishugtaksins
Women and human security. How women helped bring about the human security agenda

2 Nýjar nálganir Endalok kalda stríðsins og afleiðingar þess kollvörpuðu ráðandi kenningum um öryggismál “Einokun” stórveldanna og ákveðinna valdahópa á umfjöllun og meðferð öryggismála lauk Ljóst að þörf var á nýjum nálgunum og fleiri tóku að skipta sér af umræðunni um öryggismál => mannöryggi ryður sér til rúms

3 Markmið Sýna fram á framlag kvenna í þessari þróun
með spurningu Cynthiu Enloe: “Hvar eru konurnar?” Feminískar kenningar um öryggismál Konur sem aðgerðasinnar á alþjóðavísu Konur í áhrifastöðum um utanríkismál

4 Mannöryggi Sameinuðu þjóðirnar (HDR 1994)
Alþjóðavædd frjáls félagasamtök Laga- og stefnuramminn fer vaxandi Öryggismálafræðin meira hikandi: Umbylting eða látalæti? (R. Paris) Pólitískt og misvísandi hugtak (B. Buzan) Breið nálgun (HDR) eða þröng nálgun (pólitískt ofbeldi)?

5 Feminískar öryggiskenningar
Ávallt skoðað stríð en mjög breið nálgun frjálslyndur, mismunar- og póstmódernískur femínismi Mæður, aðgerðasinnnar í þágu friðar, hermenn Sterk gagnrýni á ríkjabundnda nálgun og raunkenningar Ofbeldi í víðum skilningi og í samhengi við innlend og alþjóðleg stjórnmál og hagstjórn hugtakið structural violence úr friðarfræðum Sterk tenging við þróun (Equality, Development, Peace)

6 Sameiginleg einkenni Áhersla á óöryggi einstaklinga og hópa
Breið nálgun á ógnir og öryggi Tengsl þróunar, friðar og öryggis Jaðar öryggismálafræða EN Feminísmi býr að aðferðafræði kynjafræðinnar, gender analysis Mannöryggi sem hugtak og fræði enn í mótun

7 Aðgerðastefna (aktívismi)
Kvennaráðstefnurnar og aðrar stórar SÞ ráðstefnur > þúsaldaryfirlýsingin Ofbeldi gegn konum í stríði kemst í dagsljósið Fjölmiðlar Rannsóknir Alþjóðavæddir aðgerðasinnar => Ályktun 1325 og síðar 1820, 1888, 1889

8 Völd með fjölda Á sama tíma hefur konum í alþjóðlegum áhrifastöðum fjölgað verulega Þjóðarleiðtogar: 1980: Vigdís fyrst kvenna kosin : 112 frambjóðendur alls : 209 frambjóðendur alls 2009: 28 kvenþjóðarleiðtogar

9 Völd með fjölda Sendiherrar gagnvart SÞ: Varnarmálaráðherrar
> 1995: 35 alls > 2009: 96 alls 2009: 32 að störfum Varnarmálaráðherrar > 1995: 12 alls > 2009: 63 alls 2009: 9 að störfum

10 Hver er hvar skiptir máli
Utanríkisráðherrar: > 1995: 37 alls > 2009: 139 alls 2009: 23 að störfum Dæmi: Valgerður Sverrisdóttir og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir Condoleezza Rice og Hillary Rodham Clinton Ályktanir 1820, 1888, 1889

11 Niðurstöður Sameiginlegur / samverkandi fræðigrunnur
Sameiginleg nálgun á samspil þróunar, friðar og öryggis Mikilvægi aðgerðasinna Konur > kyngervi > karlar Samferða en samhliða?

12 Birna Þórarinsdóttir birnathorarins@gmail.com
Takk fyrir! Birna Þórarinsdóttir


Download ppt "Konur og mannöryggi. Framlag kvenna til þróunar mannöryggishugtaksins"

Similar presentations


Ads by Google