Download presentation
Presentation is loading. Please wait.
1
Tölvur og Internet í námi
Þuríður Jóhannsdóttir Ráðgjafi í kennslufræði upplýsingatækni í KHÍ Heimsókn í Fjölbrautaskólann við Ármúla
2
Roy Pea 1993 Á sama hátt og vélar í landbúnaði urðu til þess að breyta og móta samskipti manns og náttúru þannig mun tölvutæknin breyta og móta samspil mannsins við náttúruna, umgengni hans við upplýsingar sem fást í umhverfinu og annað fólk.
3
Þróun upplýsingatækni í skólum; Niki Davis
þrep einkennist af tilraunum frumkvöðla sem eru áhugasamt og kraftmikið fólk þrep: stjórnendur taka forystu, stefnumótun í tækni og hugbúnaði og síðan hvernig nýta megi tækni í þágu námsmarkmiða þrep: tæknin er orðin eðlilegur hluti af starfi stofnunar og að því skal stefnt. 01/01/2019
4
Módel Robinsons um þróun upplýsingatækni í skólum
tækni að tækin séu til og kennarar fái þjálfun í tölvunotkun kennslufræði hvernig tæknin nýtist í námi og kennslu, t.d. ritvinnsla í ritgerðasmíð, töflureiknar í stærðfræði mannlegi þátturinn og stofnunin upplýsingatækni í skólastarfi kallar á miklar breytingar í starfi kennara og nemenda og innan skólans sem stofnunar. Sjá 01/01/2019
5
Spurt er: Hvernig hefur tækniþróun haft áhrif á menntun hingað til
Af hverju kemur tölvutæknin og Internetið til með að hafa meiri áhrif á menntun en aðrar tækninýjungar 20. aldarinnar? Hvaða áhrif hefur Internetið og tölvu- og upplýsingatækni á skóla, menntakerfi og menntun?
6
Skólaform nútímans byggir á prenttækni
Prenttæknin gerir kennslubókina að kennslutæki Stuðlar að útbreiðslu texta Fleiri fá aðgang að menntunarauðlindum sem eru varðveittar í texta á bók Til þess þurfa fleiri að verða læsir Strákar helst líka að læra að skrifa og seinna stelpur líka
7
Af hverju er líklegt að tölvan breyti meiru ?
Tæki sem nemandi getur nýtt sér til náms Til upplýsingaöfluar Til úrvinnslu úr upplýsingum Til framsetningar á því sem hann hefur tileinkað sér Fyrri tæki notaði kennarinn sem hjálpartæki við miðlun þekkingar Ef það verður áfram svo er þá líklegt að tölvan og Netið breyti einhverju ? Er það forsenda breytinga að áherslan flytist frá kennslu á nám ?
8
Að skilja Netið sem miðil
ný grunngerð (infrastructure) í miðlun þekkingar bylting sambærileg prenttækni aðgangur að þekkingu tæki til samskipta staður fyrir útgáfu/birtingu efnis alþjóðlegt eðli miðilsins mikilvægt
9
Áhrif Netsins á menntun og skóla
nýtt innra skipulag skóla námskrá sem byggir á nýrri hugmyndafræði menntun kennara þarf að breytast mat á námsárangri þarf að breytast tengsl háskóla og grunnmenntunar verða nánari Sjá McClintock,
10
Hvernig viljum við nota tæknina?
Til að gera núverandi kerfi skilvirkara? Efasemdir Betty Collis Til að leiða menntakerfið út úr kreppunni? Varað er við tæknihyggju sem heldur að skólar muni sjálfkrafa breytast með tilkomu tölvu- og upplýsingatækni Sjá t.d. Gavriel Salomon It's not just the tool, but the educational rationale that counts Langtímaáhrif oftast ófyrirséð og önnur er búist var við Skilja tæknina og möguleikana Skilja vanda skólakerfisins
11
Eftirnútíminn (póstmódernismi) og ný hugsun
Hvorki með né á móti tækninýjungum Hluti af fjölbreytilegu samfélagi Tími hinna stóru kerfa og stórasannleika er liðinn Gjaldþrot nútíma framfarahugsunar Tími hinnar módernísku vissu og sannleika vísindanna liðinn Áhrif kaoskenninganna
12
Internetið og kaoskenningar
kaoskenningar komnar frá raunvísindunum eiga ekki síður við um félagsleg kerfi eins og skóla grafa undan viðteknum aðferðum í skólaþróun sem líta á skólakerfið eins og verksmiðju þar sem stýra má ferlum grefur undan markmiðssetningarstefnu sem byggir á opinberum markmiðum í námskrá markmið sem einstaklingur setur sér merkingarbærari 2.1. Áhrif kaos-kenninga á afstöðu til þekkingar og hvernig það hlýtur að hafa áhrif á kenningar í kennslufræði Kaos-kenningar segja okkur að við getum einfaldlega aldrei verið viss um hvernig kerfi muni virka. Þó svo að þessar kenningar séu upphaflega settar fram af raunvísindamönnum þá virðast þær að athuguðu máli ekki síður eiga við um félagsleg kerfi. Kaos er ágæt lýsing á því ófyrirsjáanlega samspili nemenda, kennara og námsefnis sem á sér stað í skólastofu. Það er erfitt eða ómögulegt að einangra hvaða þættir hafa áhrif á nám og á hvaða hátt vegna þess að nám er flókið ferli og byggist á samspili fjölmargra þátta og þar getur tilviljun hrundið af stað miklum atburðum ekki síður en í náttúrunni. Þessi staðreynd hefur í för með sér efasemdir um að hægt sé að segja fyrir um áhrif tiltekinna kennsluaðferða á nám nemenda. Norðmaðurinn Trond Ålvik fjallar um þetta í greininni Fortsatt kaos og lýsir þar þeirri skoðun sinni að það byggist á blekkingu þegar t.d. menntamálayfirvöld hrinda af stað sameiginlegu átaki sem eigi að leiða til breytinga í skólakerfinu og ætlist til að því sé framfylgt eins ogframleiðslu hverrar annarrar vöru sem fylgi línulegu ferli. Þannig er mörkuð stefna, settt fram markmið sem eiga að gera stefnuna áþreifanlega og mælanlega, kennararnir fá það verkefni að stuðla að því að nemendur nái settum markmiðum og nemendur eru svo mældir til athuga árangurinn. Þetta gæti sem best verið lýsing á námskrá, nýja íslenska aðalnámskráin gæti fallið undir þetta. Þegar svona er unnið er gengið út frá því að hægt sé að stýra ferlinu þegar það er í rauninni svo flókið að það er ómögulegt að sjá fyrir hvert það leiðir. [Ålvik, 1996 #58 : 47-48] Þegar litið er jafnframt til þess að afstaða manna til þekkingar hefur breyst með þeim hætti að nú líta menn ekki lengur á þekkingu sem vissa staðreynd heldur sem afstæða og skeikula þá hlýtur óhjákvæmilega að grafast undan markmiðssetningastefnunni í kennslufræði.
13
Internetið er póstmódernískur miðill
Prentað mál hefur einkenni stöðugleika Línuleg framsetning textans er rökleg og leiðir til niðurstöðu Texti á Netinu er óstöðugur Sannleikurinn fljótur að breytast Texti hefur hvorki upphaf né endi Lesandinn verður sjálfur að ákveða hvenær hann hefur komist að niðurstöðu og getur hætt
14
Þekkingarfræðin og kennslufræðin
“Eftir hrun stórsagnanna höfum við ekki fyrirframgefin markmið sem segja okkur fyrir verkum, heldur verðum við sjálf að skapa inntak, merkingu og markmið lífs okkar. “ (Sigríður Þorgeirsdóttir. TMM 1998) Afstaða til þekkingar hefur breyst Þekkingin er ekki viss staðreynd heldur afstæð og skeikul Hversu langan tíma tekur að breyta viðhorfum fólks til þess hvað skóli og menntun á að vera ? Hvenær eru nemendur tilbúnir til að taka ábyrgð á eigin námi Hvenær eru kennarar tilbúnir til að leyfa þeim það?
15
Stefnur í nýtingu tölvutækni í menntun
CAI – Computer Assisted Instruction tölvustudd kennsla ITS – Intelligent Tutoring Systems gagnvirk kennsluforrit eða kennsluforrit með innbyggðri leiðsögn Logo as latin – Logo notað til að þjálfa hugann á sama hátt og latína í klassískri menntun CSCL – computer supported collaborative learning TSSN=tölvustutt samvinnunám Sjá
16
CAI - tölvustutt nám (fyrstu hugmyndir um nýtingu tölvu í námi)
byggir á atferlisstefnunni (behaviorism) litið á nám sem tileinkun viðurkenndrar þekkingar byggir á rannsóknum á skilvirkni í kennslu kennsla felst í að flytja þekkingu einföld skýr og praktísk kennslutæki ferli aðgerða leiðir nemandann gegnum efnið
17
ITS – Intelligent tutoring systems (gagnvirk kennsluforrit eða kennsluforrit með innbyggðri leiðsögn) byggir á rannsóknum í vitsmunasálarfæði lítur á þekkinguna sem gefna nám er ferli þar sem nemandinn öðlast betri skilning á viðfangsefninu kennslan felst í aðgerðum sem eru hannaðar til að auðvelda nemanda að tileinka sér námsefni námsmarkmið greind í undirþætti, búin til gagnvirk kynning á efninu sem auðveldar námsferlið
18
Tölvustutt samvinnu- nám (CSCL)
Stefna í kennslufræði sem byggir á kenningum um gildi samfélags og menningar í námi (socio-cultural theories – Vygotsky) kenningum um aðstæðubundið nám (situated learning – Jean Lave, Wenger) kenningum um dreifða greind/vitsmuni (Salomon, Perkins) félagslegri hugsmíðahyggju (social constructivism)
19
Af hverju dreifðir vitsmunir
aukið mikilvægi tækni við vitsmunaleg verkefni - léttir álag á einstaklinga áhersla á félagslegt eðli náms vitsmunir háðir aðstæðum skýringar sem reikna með að greind sé aðeins í huga einstaklings ófullnægjandi
20
Nám sem félagslegt fyrirbæri
nám er ferli sem byggist á sameiginlegri þátttöku í virkri uppbyggingu þekkingar áhersla er lögð á samhengi, samspil og aðstæður sem námið á sér stað við andstæða við einstaklingsbundið nám sem byggir á að tileinka sér þekkingu og færni sem er yfirfæranleg
21
Aðstæður til náms tækifæri til athafna
aðgangur að þekkingu eða upplýsingum svörun við verkum sínum leiðbeiningu og stuðning við að skilja hvetjandi og gefandi
22
Félagslegt nám virk samhjálp í einstaklingsnámi
samhjálp við að byggja upp sameiginlega þekkingu samfélagsleg hjálp með stuðningi frá menningunni - verkfæri, bækur - Netið... stofnun sem lærir að læra að læra í félagi að læra um félagsleg samskipti
23
Pælingar TSSN 1. hvernig megi nota upplýsingtækni og samskiptatækni í námi hvernig megi vinna út frá hugmyndinni um dreifða vitsmuni milli einstaklinga, samfélags og verkfæris hvernig megi byggja nám á samkiptum þar sem möguleikar tölvunnar eru nýttir, möguleikar tölvunnar sem tækis og möguleikar Netsins til að hanna fjölþætt námsumhverfi
24
Pælingar TSSN 2. hvernig megi við nám nýta sér dreifða vitneskju í námshópnum hvernig megi virkja gagnvirkt samband milli nemenda sín á milli og milli nemenda og fjölþætts námsumhverfis hvernig megi nýta sér það að deila þekkingu í hópi (socially shared (situated) cognition), og skiptast á upplýsingum
25
Pælingar TSSN 3. hvernig nemendur geta nýtt sér fyrirmyndir hver frá öðrum, bruðgist við verkum hver annars og metið hver annan hvernig vinna má saman að verkefni sem skilar sér í sýnilegri afurð (jointly accomplished performance) hvernig má hafa gagn af verkaskiptingu hvernig hægt er að læra að vinna saman
26
Vel heppnuð samvinna ? virk þátttaka persónuleg ábyrgð
að þörfin hvert fyrir annað sé raunveruleg að deila með öðrum að láta sig varða - námið og aðra ávinningur t.d. af verkaskiptingu, skoðanaskiptum, jafningjamati...
27
Hlutverk kennara mikilvægt
gefandi samskipti skjót svörun leiðsögn sem tekur mið af einstaklingsþörfum og aðstæðum hvatning og umræða um verkefni nemenda fremur en einkunnir og rétt svör markmið kennara að auðvelda nám
28
Tölvan og Netið sem verkfæri
verkfæri til: samskipta þekkingaröflunar útgáfu/birtingar efnis hanna námsumhverfi sem nýtir kosti tölvunnar og Netsins kaos á Internetinu - nýta sér sköpunarkraftinn sem felst í óreiðunni gefa þó nemendum akkeri eða öryggisnet
29
Vefir um TSSN (CSCL) Háskólinn í Bergen er með góðan vef á ensku á slóðinni
Similar presentations
© 2025 SlidePlayer.com. Inc.
All rights reserved.