Presentation is loading. Please wait.

Presentation is loading. Please wait.

Birna Sigurborg Guðmundsdóttir

Similar presentations


Presentation on theme: "Birna Sigurborg Guðmundsdóttir"— Presentation transcript:

1 Birna Sigurborg Guðmundsdóttir
IgM Birna Sigurborg Guðmundsdóttir

2 Immunoglobulin Hlutverk í varnarkerfi mannslíkamans Vessabundið ónæmi
Eru framleidd af B-frumum 2 þungar keðjur og 2 léttar keðjur 5 isotypur , , ,  og  IgM og IgE eru með 4 constant domain en ekkert hinge svæði eins og ,  og  keðjurnar Í stofnfrumum er gena segmentið sem kóðar fyrir  constant svæði þungukeðjanna staðsett fyrst á meðal annarra constant svæða gena segmentsins. Þess vegna er IgM fyrsta immunoglobulinið sem er tjáð af (mature) þroskuðum B-frumum.

3 Uppbygging Monomeric Pentamer Hexameric Á yfirborði B-frumna
Hluti af antigen receptor Pentamer Samgild dísúlfíð tengi J-keðja 10 bindistaði Hexameric Virkni óþekkt

4 Hlutverk Meirihluti (80%) IgM er intravascular
Er í fremstu víglínu vessabundna ónæmisins gegn bakteríu sýkingum í blóði Aðstoðar fyrst og fremst RE kerfið við að hreinsa blóðrásina við bakteríur og agnir með opsonization og agglutination Þá sem vantar IgM eru útsettir fyrir sepsis

5 Myndun Fyrsta týpan af mótefnum sem myndast í fóstri – 20 vikur
Ef sýking verður in utero eða perinatalt þá hækkar IgM Það mótefni sem myndast fyrst við örvun antigens Myndast innan 4 daga en endist ekki Ónæmi sem endist er tengt IgG mótefni Ef IgM svar verður án þess að IgG myndist fæst ekki varanlegt ónæmi. Perinatalt - 5 mánuðum fyrir og einum mánuði eftir fæðingu.

6 IgM þunga keðju af týpu , 970 kDa og helmingunartími (5)-10 dagar
Framleiðsluhraði IgM 7 ml/kg/dag sem er mun minna en fyrir IgG og IgA IgM virkjar classical pathway komplement kerfisins (antigen – antibody complex). Fc hlutinn virkjar Fer ekki yfir fylgju...

7 Serum gildi IgM Aldur IgM mg/dL Við fæðingu 13 (6,3-25) 1 mánaða
45 (20-87) 6 mánaða 62 (33-108) 7-9 mánaða 80 (34-126) 1 árs 93 (43-173) 2 ára 95 (48-168) 3 ára 104 (47-200) 4-5 ára 99 (43-196) 6-8 ára 107 (48-207) 9-10 ára 121 (52-242) Fullorðinn 156 (56-352) Við eins árs aldur er IgM serum gildi orðið 60% af gildi fullorðinna The Harriet Lane Handbook

8 IgM mótefni Antigen sem valda áframhaldandi IgM mótefna svari RF
Polysaccharide antigen (anti-A og anti-B isoagglutinins) Wassermann og heterophile mótefni Typhoid O mótefni Mótefni gegn endotoxinum gram-neikvæðra baktería RF Cold agglutinins Cytotoxic hypersensitivity reactions t.d. Autoimmune hemolytic anemia Immune complex myndun og sjúkdómum Isoagglutinins: An isoantibody that causes agglutination of cells of genetically different members of the same species. Wassermann mótefni: ósérhæft mótefni, myndast við syphilis sýkingu. Binst cardiolipin í nærveru lechithin og kólesteróls. Þetta er ekki anti-treponema mótefni. Heterphile mótefni: mótefni í mönnum sem eru fær um að bindast dýra immunoglobulinum og hugsanlega hafa áhrif á mótefni fengin úr dýrum og analyte sem comprimises allar immunoassays. Þrír hópar af heterophile mótefnum eru polyspecific mótefni, antiimmunoglobulin mótefni og mótefni með mikla sértækni og mikið næmi fyrir antigenum úr dýra tegundum. Í klíníkinni er mikilvægasta notkun heterophile mótefna við greiningu mononucleosis sýkingu. Typhoid O mótefni: mótefni gegn O antigeni bakteríunnar Salmonella enterica serotypu Typhi en hún veldur Typhoid fever. Widal agglutination test er notað til greiningar en þá er einnig stuðst við Typhoid H mótefni. A cold agglutinins blood test: er notað til að athuga hvort líkaminn sé að mynda mótefni sem kallast cold agglutinins. Þau eru myndað venjulega af ónæmiskerfinu vegna sýkingar. Þau valda því að RBK klumpast saman við lágt hitastig. Magn þessara mótefna getur aukist t.d. við lymphoma eða mycoplasma lungnabólgu. Helmingur fólks með mycoplasma lungnabólgu fá hækkun á mótefnunum innan viku frá sýkingu. Higher than normal gildi mótefna veldur venjulega ekki vandræðum. Stundum getur hátt gildi cold agglutinins valdið kekkjun blóðsins í húð þegar hún kemst í tæri við kulda. Getur valdið fölri húð og dofa í höndum og fótum. Einkenni hverfa þegar húðin hitnar aftur. Kekkjun blóðsins getur valdið í sumum tilfellum blóðstöðvun til fingra, táa, eyrna eða nefs. Þetta líkist frostbiti (kali) og getur valdið skemmdum á vef. Mjög sjaldan getur þetta valdið gangrene. Stundum getur mikið magn cold agglutinins eyðilagt RBK í líkamanum og valdið autoimmune hemolytic anemiu.

9 IgM Monomeric Eru myndað de novo en ekki við niðurbrot polymeric IgM
Er á yfirborði B-frumna - hluti af antigen receptor Serum gildi hækkar í hypergammaglobulinemiu LE, RA og Waldenströms macroglobulinemia Serum gildi lækkar Ataxia-telangiectasia, Dysgammaglobulinemia Mótefnavirkni Gegn blóðflokka vökum og frumukjörnum Waldenström's macroglobulinemia (WM, also known as lymphoplasmacytic lymphoma) is cancer involving lymphocytes. The main attributing antibody is IgM. It is a type of lymphoproliferative disease, and shares clinical characteristics with the non-Hodgkin lymphomas. Symptoms of WM include weakness, fatigue, weight loss and chronic oozing of blood from the nose and gums. Peripheral neuropathy can occur in 10% of patients. Lymphadenopathy, splenomegaly, and/or hepatomegaly are present in 30-40% of cases. Some symptoms are due to the effects of the IgM paraprotein, which may cause autoimmune phenomenon or cryoglobulinemia. Other symptoms of WM are due to the hyperviscosity syndrome, which is present in 6-20% of patients.This is attributed to the IgM monoclonal protein increasing the viscosity of the blood. Symptoms of this are mainly neurologic and can include blurring or loss of vision, headache, and (rarely) stroke or coma. Ataxia-telangiectasia (AT) (Boder-Sedgwick syndrome or Louis-Bar syndrome) er sjaldgæfur neurodegenerative erfðasjúkdómur sem einkennist af ataxiu og telangiectasiu. AT hefur áhrif á cerebellum og einnig verður veiklun á ónæmiskerfinu í 70% tilfella sem leiðir til öndunarfærasjúkdóma og aukinni hættu á krabbameini. Þetta birtist snemma í barnæsku (toddlers stage) með einkennum um jafnvægisleysi, slurred speech og auknar sýkingar. Getur tekið langan tíma að greina AT. Dysgammaglobulinemia is a type of immune disorder characterized by a reduction in some types of gamma globulins. It is distinguished from hypogammaglobulinemia, which is a reduction in all types of gamma globulins. Hyper IgM syndrome can be considered a form of dysgammaglobulinemia, because it results from a failure of transformation from IgM production to production of other antibodies, and so the condition can be interpreted as a reduction of the other types.

10 Sjúkdómar Selective IgM deficiency Hyper-IgM syndrome CVID
IgM Heavy Chain Disease Minimal change disease Focal glomerulosclerosis Mesangial proliferative glomerulonephritis IgM Nephropathy? IgM Heavy Chain (μ-Chain) Disease: IgM heavy chain disease, which is rare, produces a clinical picture similar to chronic lymphocytic leukemia or other lymphoproliferative disorders. IgM heavy chain disease most often affects adults > 50 yr. Visceral organ involvement (spleen, liver, abdominal lymph nodes) is common, but extensive peripheral lymphadenopathy is not. Pathologic fractures and amyloidosis may occur. Serum protein electrophoresis usually is normal or shows hypogammaglobulinemia. Bence Jones proteinuria (type κ) is present in 10 to 15% of patients. Diagnosis usually requires bone marrow examination; vacuolated plasma cells are present in 2/3 of patients and, when present, are virtually pathognomonic. Death can occur in a few months or in many years. The usual cause of death is uncontrollable proliferation of chronic lymphocytic leukemia cells. Treatment depends on the patient's condition but may consist of alkylating agents plus corticosteroids or may be similar to treatment of the lymphoproliferative disorder that it most closely resembles. IgM nephropathy. Sumir sjúklingar með mesangial proliferative glomerulonephritis eru með áberandi dreifðar IgM og complement íferðir í mesangium ásamt electron dense íferðir í mesangium. Hefur því verið stungið upp á að þetta gefi til kynna sérstakan sjúkdóm sem hefur verið kallaður IgM nephropathy. Í öðrum tilfellum sést IgM á immunofluorescence smásjá en engar íferðir í mesangium á rafeindasmásjá Er umdeilt hvort eigi að flokka IgM nephropathy sem sér sjúkdóm. Er verri prognosa ef til staðar.

11 Selective IgM deficiency
Fá tilfelli þekkt Algengi 1/3000?? Horfur ekki þekktar Pathogenesa óþekkt Einkenni IgM vantar eða vanvirkt, önnur Ig eðl. og T-fr. eðl. við sýkingu Endurteknar sýkingar bakteríur og vírusar 2SD frá viðmiðunarmörkum eða <10% meðalgildi miðað við aldur < mg/dL í börnum < mg/dL í fullorðnum Fá tilfelli þekkt ( case report) og skilningur á þessu ástandi því takmarkaður. SIgM-D einkennist af eftirfarandi: IgM vantar eða virkar ekki Eðlileg gildi fyrir önnur Ig (sérstaklega IgG og IgA) Eðlilegur fjöldi T-fruma Enginn annar þekktur ónæmisgalli Endurteknar sýkingar frá fæðingu, sérstakleg S. aureus, hjúpaðir sýkingavaldar (S. pneumonia, H. influenza) og vírusar. Sepsis, endurteknar otitis media, bronchitis, krónískur rhinosinusitis, lungnabólga, niðurgangur Tengsl eru við autoimmune og malignt ástand. Pathogenesa?? Chromosomal defect, T-fr eða B-fr, class switching defect, truflun á IgM efnaskiptum eða dreifingu. Virkni CD4 hjálpar frumur er skert, of mikil virkni CD8+ T-fr eða B-fr galli gætu hvert og eitt leitt til IgM deficiency

12 Selective IgM deficiency frh
Tengsl við autoimmune og maligna sjúkdóma SLE, Hashimoto thyroiditis, ITP, RA, MM, clear cell sarcoma, lymphocytic leukemiur DDX CVID, Wiskott-Aldrich syndrome, X linked agammaglobulinemia Meðferð Lágur þröskuldur fyrir sýklalyfjameðferð ef sýkingargrunur Bólusetningar Aggressíf meðferð atopiskra sjúkdóma Sýklalyf prophylax Ekki mælt með Ig meðferð Mæla IgM, IgG og IgA reglulega DDX: CVID, Wiskott-Aldrich syndrome, X linked agammaglobulinemia en í öllum þessu sjúkdómum eru auk IgM önnur Ig líka óeðl eða T-fr lækkkaðar Meðferð Lágur þröskuldur fyrir sýklalyfjameðferð ef sýkingargrunur Bólusetningar: Bólusetning að fullu. Gefið er pneumococca polysaccharide bóluefnii. Ef fullnægjandi svar fæst þá er gefið meningococcal bóluefni Aggressíf meðferð við astma og allergísku rhinitis. sem geta útsett sjúkling fyrir sinopulmonary sýkingar Sýklalyf prophylax er mögulegt hjá þeim sem halda áfram að fá sýkingar þrátt fyrir aðra meðferð Ekki mælt með iv eða sc meðferð með Ig – innihalda lítið af IgM Mæla IgM, IgG og IgA reglulega því sjúklingar með galla í einu Ig geta þróast yfri í Common variable immunodeficiency með tímanum Svörun við bóluefni ekki vel rannsökuð en litlar rannsóknir og case report benda til að svörunin sé eðl eða veik. Þrátt fyrir eðl gildi IgG hjá sjúklingi með sIgM-D hefur verið skýrt frá bældu IgG svar við dipphteriu tetanus

13 Hyper-IgM Syndrome (HIGM) „Immune deficiency with normal or elevated IgM“
Skortur á IgG Eðlilegur eða hækkaður styrkur IgM Getur verið X-linked eða autosomal genagalli X-linked hyper IgM syndrome (CD154 eða CD40 ligand) NEMO skortur AICD (AID) og UNG skortur Einkenni Pneumocystis jiroveci lungnabólga algeng Neutropenia GI sýkingar t.d. Gardiasis Bakteríu meningitis Viral encephalitis Hepatitis B sýkingar Lymphoid hyperplasia X-linked HIGM: Kóðar fyrir CD154 eða CD40 ligand á virkjuðum T-hjálparfr. Í nærveru cytokina interactar CD40 ligand við B-fr og gefur henni merki um að framleiða IgA, IgG og IgE í stað IgM AICDA (activation induced cytidine deaminase) og UNG (uracil nucleoside glycosylase) eru nauðsynleg ensím fyrir class switching þar sem B-fr breyta isotypu framleiðslu sinni úr IgM yfir í IgG, IgA eða IgE during antigen- dependent development NEMO skortur – NF-kappa B essential modulator sem virkjar gen tengd bólgu, ónæmi, cell survival og aðra pathways. Einkenni Endurteknar og alvarlegar sinopulmonary sýkingar af völdum hjúpbaktería GI sýkingar t.d. Gardiasis Bakteríu meningitis Viral encephalitis Alvarlegar Hepatitis B sýkingar Lymphoid hyperplasia sést í 2/3. Getur verið peripheral eitlum, mesenteric eitlum, tonsillum, lifur og milta

14 Hyper-IgM Syndrome (HIGM) frh
Tengsl við autoimmune sjúkdóma DM, autoimmune hepatitis, RA, IBD og uveitis Rannsóknir IgG eru almennt < 200 mg/dL, IgA < 20 mg/dL og IgM mg/dL. Undirflokkar IgG ekki til staðar T-fr og B-fr gildi eru eðlileg Mæla AID og UNG skort Meðferð Gamma globulin replacement meðferð Bólgueyðandi og ónæmisbælandi Beinmergstransplant Meðferð: Gamma globulin replacement meðferð Sjúklingar með skort á AID og UNG svara vel Lymphoid hyperplasia minnkar en hverfur ekki í flestum Bólgueyðandi og ónæmisbælandi Autoimmune sjúkdómar Beinmergstransplant

15 Takk fyrir


Download ppt "Birna Sigurborg Guðmundsdóttir"

Similar presentations


Ads by Google