Download presentation
Presentation is loading. Please wait.
1
Gretar L. Marinósson og Ingibjörg Kaldalóns
Sitja börn með þroskahömlum við sama borð og aðrir í íslenskum skólum? Fyrstu niðurstöður Þroskahjálparrannsóknarinnar Gretar L. Marinósson og Ingibjörg Kaldalóns
2
Spurningar sem leitað var svara við
Markmið rannsóknarinnar Að komast að því hvar börn og unglingar með þroskahömlun ganga í skóla. Að kanna hvernig skólar, sveitafélög og ríki koma til móts við námsþarfir þeirra. Að bera saman opinbera stefnu í þessum málum og framkvæmd. Að útskýra hvers vegna hlutirnir eru eins og þeir eru. Að koma með tillögur til úrbóta. Meginrannsóknarspurning Hvernig er brugðist við námsþörfum barna og unglinga með þroskahömlun, hvernig má útskýra viðbrögðin og hvað má gera til bóta? Upphafleg spurning Þroskahjálpar var “fá börn og unglingar með þroskahömlun jafngóða menntun og aðrir ófatlaðir nemendur?” Ákveðið var að gera ekki samanburðarrannsókn vegna þess að - til þess vantar grundvallarupplýsingar um hópinn “nemendur með þroskahömlun” - spurningunni um gæði menntunar er erfitt að svara beint vegna þess að ekki er til viðurkenndur samanburðarstaðall um gæði menntunar Í staðinn var ákveðið að afla upplýsinga um hópinn, hvers konar menntun hann fengi og hvað foreldrar og starfsmenn skóla hugsuðu um þessa menntun. Síðar má bera þetta saman við menntun ófatlaðra nemenda. Upphaflega var athyglinni beint að leikskólum og grunnskólum en síðar ákveðið að skoða framhaldsskólann einnig. Markmið verkefnisins eru því Að kanna hvernig megi afmarka hópinn “nemendur með þroskahömlun” á leikskóla-, grunnskóla- og framhaldsskólaaldri? Hvernig er hann skilgreindur og hvar er hann niðurkominn? Ganga öll þessi börn og unglingar í skóla, hvar þá og við hvaða aðstæður? Að kanna hvernig menntun þeirra er háttað og hvað foreldrum þeirra og starfsmönnum skólanna finnst um hana. Að kanna stefnu í málefnum þessa hóps og skoða að hvaða marki hún hefur komist í framkvæmd. Að leitast við að skýra stöðuna í dag með því að draga fram þá þætti sem hafa áhrif og skýra tengsl þeirra. Að koma með tillögur til að bæta ástandið t.d. að benda á skólastarf sem er til fyrirmyndar. Nú erum við í 2. og 3.lið að kanna framkvæmdina og stefnuna og undirbúa samanburð.
3
Tilviksathuganir í átta skólum sem fylgt var eftir með spurningalista til allra skóla og úrtaks foreldra Tilviksathuganir í anda félagslegrar hugsmíðahyggju Tveir skólar af hverri tegund: Leikskólar, almennir grunnskólar, sérskólar á grunnskólastigi, framhaldsskólar. - Spurningar úr tilviksathugunum móta spurningalistakönnun Spurningalistakönnun Til allra skóla þar sem eru nemendur með þroskahömlun. Úrtak foreldra barna og unglinga með þroskahömlun á öllum skólastigum og alls staðar á landinu.
4
Nokkrar ályktanir af tilviksathugunum sem ástlæða var til að kanna nánar
Réttur foreldra til að velja ein skóla fyrir barn sitt er ekki talinn sjálfsagður. Foreldrar barna og unglinga með þroskahömlun þurfa oftast að berjast fyrir því að sérþarfir barna sinna séu viðurkenndar. Fjármögnunarleiðir styðja annars vegar nám án aðgreiningar og hins vegar sérskóla og sérdeildir í framhaldsskólum. Skólinn á erfitt með að stuðla að félagslegum samskiptum nemenda með og án fötlunar. Foreldrar Skólar og foreldrar hafa oft ólíka sýn á það hvernig samvinnan er eða á að vera. Skólinn telur oft nægja að hafa eitthvert samstarf en foreldrar vilja fylgjast vel með. Skólinn veitir þjónustu sem foreldrar þurfa á að halda fyrir barn sitt: öruggan vinnustað, íverustað allan daginn. Fjármögnun Kostnaður er meiri en almennt gerist í menntakerfinu vegna sérhæfingar í starfsmönnum, kennslugögnum og jafnvel húsnæði. Fáir nemendur á hvern starfsmann. Sveitarfélög greiða fyrir stuðningsaðila inni í almennum námshópum í leikskólum og grunnskólum en einnig fyrir sérskóla og starfsdeildir í framhaldsskólum. Foreldrum og skólum finnst fjármögnun ófullnægjandi. Félagstengsl Skólum veitist erfitt að stofna til og viðhalda félagstengslum milli nemenda með þroskahömlun og ófatlaðra nemenda. Vinátta á milli nemenda með fötlun og ófatlaðra nemenda er talin sjaldgæf.
5
Nokkrar ályktanir af tilviksathugunum sem ástlæða var til að kanna nánar. Frh.
Skipulag kennslu er mjög ólíkt eftir skólastigum. Einstaklingsnámskrá er talinn lykillinn að því að mæta sérþörfum nemanda. Framkvæmd kennslu er komin undir kennaranum. Uppeldisfulltrúar verja oft mestum tíma allra fullorðinna með erfiðustu nemendunum. Foreldrar hafa lítil áhrif á skólastarfið. Kennsla og nám Sérkennsla er ekki viðurkennd í lögum eða Aðalnámskrá. Skipulag er mjög ólíkt eftir skólastigum Einstaklingsnámskrár eru gerðar fyrir alla nemendur með sérþarfir í námi. Kennslan er afar mismunandi eftir skólum og kennurum. Foreldrar þurfa að hafa heppnina með sér. Uppeldisfulltrúar hafa ekki formlega menntun til starfans en þeir kunna þó að verja meiri tíma með nemendum með þroskahömlun en aðrir fullorðnir í skólanum.
6
Nám án aðgreiningar? Það sem torveldar nám án aðgreiningar
Sérfræðingatrú og áhersla á það sem er að hjá nemendum. Óljós skilningur á lykilhugmyndum (hvað er fötlun?). Foreldrar eru ekki þátttakendur í skólastarfinu. Það sem stuðlar að námi án aðgreiningar Nemendur með þroskahömlun eru velkomnir í flesta skóla Kennarar vilja stuðla að þroska og framförum nemenda. Fáir nemendur eru á hvern kennara. Stofnanamenning byggist á umhyggju og stuðningi. In mainstream schools pupils with intellectual disability are seen as a sub-group of other pupils with disability, who in turn are seen as part of the larger sup-group of pupils with special educational needs and also as a separate group who has greater needs. The National Diagnostic and Advisory Centre does not label children with intellectual disability until after the age of four and even then adds the qualification “… or with serious developmental abnormalities”. This ambiguity reflects different interpretations of school and clinicians. According to law pupils with disability have access to upper-secondary schools if they have finished compulsory school. The principals can, however, refuse entry into specific lines of study for a variety of reasons. Thus special classes are formed despite a very flexible modular system. Funding steers provision at all levels with special classes and special schools being financed separately. Schools perceive parents as being involved, parents construct the school as a service institution that needs to be forced to provide the service they are entitled to. Behaviour therapy conducted in schools by outside experts is not part of school work but is requested by parents. Teachers see this as threatening the cohesion of the school culture. Teachers and parents see the gap between a child with intellectual disability and non-disabled peers widen socially and educationally with age, particularly at adolescence. This functions as a self-fulfilling prophesy as it exacerbates segregation. Belief that children with disabilities will be marginalised later in mainstream school and society.
7
Einnig til nánari skoðunar frh.
Óvissa og mótsagnir Óljós afmörkun hópsins. Mótsagnakennd framkvæmd stefnu. Ólíkur skilningur for. og starfsmanna skóla. Atferlismótun ögrar menningu skólans. Bilið breikkar með aldrinum? Það sem hefur mest áhrif á stöðu nemenda með þroskahömlun í skólum eru frumforsendur skólans sem uppeldisstofnunar: Skólinn er “normal” staður og öll meiriháttar frávik í hegðun eða hugsun eru álitin vandamál sem þarf að laga. Mainstream schools at all levels are preoccupied with not taking on a clinical role or become a therapeutic centre. Reasons are value laden and functionalistic: It is a matter of values to uphold normal relationships within the school There is a fear that school work will be disturbed by “abnormal” pupils There is a belief that teachers do not know how to teach pupils with disabilities Schools and teachers are getting tired of being asked to take on additional tasks without extra resources The education system employs expert personnel, why not use them?
8
Hvað var spurt um? Hvaða skipulag er viðhaft í skólunum?
Hvaða kennsluaðferðir eru notaðar? Hvernig er félagslegum samskiptum nemenda hagað? Hvert er samstarf skóla við foreldra, sérfræðinga og aðrar stofnanir? Hvernig er staðið að flutningi nemenda milli skólastiga og út í atvinnulíf? Hvernig skilja starfsmenn og foreldrar námsþarfir og námsmöguleika nemenda með þroskahömlun? Áhyggjuefni o.fl. The response by the state, local authority and individual schools refers to: Schools, staff & pupils; funding; admissions Curricula, teaching, training and support for pupils Collaboration: Staff collaboration and division of labour; Pupils’ social relations; Collaboration between home and schools; Collaboration with outer agencies Transition between school levels and from school to work
9
Hvert var þýði skóla og úrtak foreldra sem við vildum kynnast betur?
Kjördæmi Suð vestur Reykjav. suður Reykjav. norður Norð austur Suður Alls Fjöldi skóla m nem með þroskahöml 209 Leikskólar 27 11 9 12 80 Almennir grunnskólar 18 17 19 26 109 Sérskólar 1 2 Framhalds Skólar 3 4 Fjöldi foreldra 97 61 66 41 54 48 367/ 650
10
Hverjir voru beðnir að svara spurningalistum?
Í hverjum almennum leik-, grunn- og framhskóla Skólastjóri Deildarstjóri sérkennslu Einn leikskólakennari/umsjónarkennari fyrir hvern nemanda m þroskahömlun í skólanum að hámarki tveir. Einn þroskaþjálfi fyrir hvern nem... Einn stuðningsfulltrúi fyrir hvern nem... Námsráðgjafi Í sérskólum: Allir pedagogiskir starfsmenn. Foreldrar: Allir sem samþykkt höfðu að taka þátt (60% af heildarfjölda). Hópurinn skilgreindur af GRR.
11
Svarendur í spurningalistakönnun -Foreldrar
Svarhlutfall foreldra (% af þeim sem samþykkt höfðu þáttöku) Foreldrar barna á grunnskólaaldri: 60% (155) Foreldrar unglinga á frh.skólaaldri: 60% (42) Foreldrar leikskólabarna: Of lítill hópur Búseta barna í framh.sk. og alm.grunnsk.: Höfuðborgarsvæði 44% Í þéttbýli utan höfuðb.svæðis 46% Á landsbyggð 10% (einungis fengust upplýsingar um foreldra 19 leikskólabarna) Einungis fengust upplýsingar um 19 foreldra leikskólabarna hjá Greiningarstöð og 10 af þeim svöruðu
12
Svarendur í spurningalistakönnun -Starfsfólk
Leikskólar: 152 svör frá 39 sk. Leikskólakennarar 48% Leikskólasérkennarar 9% Þroskaþjálfar 7% Ófagmenntaðir starfsmenn 17% Leikskólastjórar 20% Önnur störf 5% Frh.skólar: 76 svör frá 13 sk. Umsjónakennarar 29% Sérkennarar 21% Þroskaþjálfar 12% Ófagmenntaðir starfsmenn 14% Skólastjórnandi 14% Námsráðgjafi 6% Alm.grunnsk.: 310 svör frá 124 sk. Umsjónakennarar 30% Sérkennarar 22% Þroskaþjálfar 8% Ófagmenntaðir starfsmenn 21% Skólastjórnendur 15% Námsráðgjafar 1% Önnur störf 3% Sérskólar: 58 svör frá 2 skólum Umsjónakennarar 29% Sérkennarar 26% Þroskaþjálfar 10% Ófagmenntaðir starfsmenn 26 Skólastjórnendur 4% Námsráðgjafar 2% Önnur störf 4% (einungis fengust upplýsingar um foreldra 19 leikskólabarna) Ekki er til hlutfall skóla því skólar voru nafnlausir
13
Almennt um skólastarfið Svör foreldra og starfsmanna
Almenn ánægja ...en húnsnæði er ábótavant segja stm. víðast hvar
14
Jafnræði í tilboðum Svör foreldra og starfsmanna
Hlutfall þeirra sem segir alltaf eða oft: Takmarkaðra námsframboð í framhaldssk.
15
Þátttaka í skólastarfi Svör foreldra og starfsmanna
Taka alltaf eða oft þátt í eftirtöldu: Lítið um einkakennslu í leiksk. Stm frhsk. telja meira um blöndun en for.
16
Viðhorf til nemenda með þroskahömlun Hlutfall þeirra sem eru frekar eða mjög sammála
For og stm sammála um samspil áhrifaþátta Foreldrar ekki eins bjartsýnir of stm. á samskipti við önnur börn Stm óhræddari en for við að gera kröfur
17
Viðhorf til foreldra Hlutfall þeirra sem eru frekar og mjög sammála
For og stm eru sammála um að for séu viðskiptavinir skólans
18
Kröfur til nemenda um námsástundun í alm. grsk og framh. sk
Kröfur til nemenda um námsástundun í alm.grsk og framh.sk. Svör foreldra og starfsmanna For.og stm eru sammála um að kröfur um námsást. séu sambærilegar við aðra nemendur
19
Kröfur til nemenda um hegðun í alm. grsk. og framh. sk
Kröfur til nemenda um hegðun í alm.grsk. og framh.sk. Svör foreldra og starfsmanna For. og stm sammála því að kröfur um hegðun séu sambærilegar við aðra og hæfilegar fyrir hvern og einn
20
Hefur nemendur sýnt framfarir eða afturför
Hefur nemendur sýnt framfarir eða afturför? Svör foreldra á ólíkum skólastigum Nem. í framhaldssk fer minnst fram að mati for.
21
Helstu áhyggjur varðandi nám Hlutfall þeirra sem hafa nokkrar eða miklar áhyggjur
For. hafa mestar áhyggjur af of litlum framförum m.a. vegna takmarkaðrar þjónustu skólans, skort á sérkennslu og viðeigandi námsefni.
22
Hver er meginvandi skólans við menntun barnanna? Hlutfall svarenda
For. telja meginvandann vera skort á fjárveitingu, sérfræðiþekkingu, námsefni, og jákvæðu viðhorfi skólastjórnenda.
Similar presentations
© 2025 SlidePlayer.com. Inc.
All rights reserved.