Download presentation
Presentation is loading. Please wait.
Published byJarosław Wierzbicki Modified over 6 years ago
1
Innleiðing Kanban við verkefnastjórnun í hugbúnaðarþjónustu
Ingólfur Gauti Arnarson
2
Inngangur Áður var þjónustuhópur Í dag
Sá um söluverkefni og þjónustuborð Í dag Verkefnahópur með afmarkaðan fókus 2 verkefnateymi, Garðabær og Aarhus 1 þjónustuteymi, Aarhus Þessi breyting hefur Aukið afköst Meiri gæði Styttri verktími Meiri sérhæfing
3
Kanban – Markmið með innleiðingu
Auka flæðið í verkefnum – takmarka fjölda verkefna í gangi Auka gæðatíma – „Agile“ way of thinking and working Gera verkefnin „sýnilegri“ Bæta teymisvinnu Verkfæri til að áætla og plana vinnu við söluverkefni Innleiða sameiginleg vinnubrögð í verkefnum „Verkþættir“ – brjóta niður verkefni Mælingar – erum við að bæta okkur ? Byrjuðum í október 2010 Nýr „veggur“ janúar 2011 Breyta hugsun / viðmóti gagnvart verkefnum Teymið ábyrgt en ekki einstaklingurinn Objective: Implement method to manage current and planned sales and service projects, to determine the optimal mix and sequencing of all projects, based on number of characteristics and constraints, to best achieve Marel’s and Innova PC overall business goals and values.
4
Kanban – veggurinn okkar
Verkefna yfirlit Verkþátta yfirlit Ekki hafið Greining Innleiðing Loka „To do“ Í vinnslu (12) Lokið
5
Verkefni (grænn miði) Verknúmer Viðskiptavinur Land
Áætluð afhending dags. Áætluð uppsetning dags. Verknúmer Viðskiptavinur Land Afhendinga dagsetning frá Marel Uppsetningar dagsetning – innleiðing hefst hjá viðsk.vini Mæling: Hve lengi er hvert verk í hverjum fasa, Mæla tíma verks frá upphafi til enda
6
Verkþættir Litur spjalds sýnir hvaða fasa hann tilheyrir
Verkefni - nafn Stutt lýsing á hvað á að gera Verkefni - nafn Stutt lýsing á hvað á að gera Verkefni - nafn Stutt lýsing á hvað á að gera Litur spjalds sýnir hvaða fasa hann tilheyrir Einn miði á að sýna mest 1 dags vinnu Nafn verkefnis Strik á miða táknar dagsvinnu Mynd sýnir hver er að vinna í viðkomandi verkþætti Mæling: hve lengi er verkþáttur „Í vinnslu“ ofl
7
Hindranir (bleikir miðar)
Ástæða Hindrunar Framleiðsla ekki tilbúin Dagsetning 18.1 Sýnir myndrænt hindrun Getur verið innanhúss eða utanaðkomandi Mæling: safna upplýsingum um hvað er að hindra okkar vinnu og hvort það sé innanhúss eða utanaðkomandi hindrun
8
Færa á verkefni milli fasa
Skilyrði á því hvenær færa má verkefni milli fasa „Definition of done“ Einskonar checklisti Greiningafasi Innleiðingarfasi
9
Daglegir fundir Daglegir fundir kl: 9:45 Max 10 -15 min
Allir í teyminu sem eru í húsi Spurningar Í hverju er ég að vinna núna / í dag ? Eru einhverjar hindranir ? Þarf ég aðstoð ? Uppfæra vegginn Þeir sem ekki eru í húsi senda sína stöðu til hópstjóra Hópstjóri segir frá framgangi verka hjá þeim sem ekki eru inni
10
Kanban – Áætlun („Planning“)
Föstudagur er áætlunardagur 10-15 mín Hver liðsmaður planar sitt Búa til verkþætti (Tasks) Hópstjóri forgangsraðar verkefnum í samvinnu við teymið
12
Kanban – hvað hefur breyst ?
Menn meðvitaðri um hvað er í gangi Miðlun þekkingar hefur aukist Menn ræða meira saman um lausnir Færri verkefni í gangi þýðir meiri fókus og styttir verktímann Minni truflanir – verkefni ganga betur Betur mönnuð verkefni (einn sem leiðir / annar ávallt til vara)
13
Kanban – næstu skref Innleiða mælingar
Tíma mælingar á upphaf / enda verkefna / milli fasa Values / Failures – hvað veldur töfum ? Hvað veldur árangri ? Eru verkþættir of stórir ? Eru verkþættir of litlir ? Samræma hvernig við brjótum niður verkefni Innleiða sameiginlega verkferla fyrir verkefni Bæta aga og virðingu fyrir að halda sig við það sem teymið hefur ákveðið
14
Thank you / Dank u wel / Mange tak / Takk fyrir
Similar presentations
© 2025 SlidePlayer.com. Inc.
All rights reserved.