Presentation is loading. Please wait.

Presentation is loading. Please wait.

Inga Rós Valgeirsdóttir 13. maí 2009

Similar presentations


Presentation on theme: "Inga Rós Valgeirsdóttir 13. maí 2009"— Presentation transcript:

1 Inga Rós Valgeirsdóttir 13. maí 2009
Brjóstamjólk Inga Rós Valgeirsdóttir 13. maí 2009

2 “One’s own milk is beneficial, others’ harmful”
- Hippocrates

3 Alþjóðleg þróun 1978 – Vitundarvakning um mikilvægi brjóstagjafar
1981 – International Code of Marketing of Breastmilk Substitutes 1989 – The Ten Steps to Successful breastfeeding 1990 – Innocenti Declaration 2001 – WHO: The optimal duration of exclusive breast feeding. Report of an Expert Consultation. 2002 – WHO: The optimal duration of exclusive breast feeding. A systematic review. 2003 – WHO: Global strategy for infant and young child feeding. 1978 – Vitundarvakning um mikilvægi brjóstagjafar WHO setti vannæringu ungbarna í forgang og brjóstagjöf sem eina leið til að stemma stigu við henni WHO og UNICEF stóðu fyrir þingi, 150 lönd og ýmsir hagsmunaaðilar t.d. Þurrmjólkurframleiðendur. Leiðbeiningar og ráð gefin út í kjölfarið. 1981 – International Code of Marketing of Breastmilk Substitutes Mega ekki auglýsa vörur fyrir almenning eða koma á framfæri við heilbrigðisstofnanir 1989 – The Ten Steps to Successful breastfeeding Barnvæn sjúkrahús, aþjóðlegt átak á vegum WHO og WABA (world alliance for breastfeeding action) 1990 – Innocenti Declaration Skipulagt alheimsátak í þágu brjóstagjafar, markmið fyrir Auka menntun, auka stuðning og auka rannsóknir. 2001 –WHO: The optimal duration of exclusive breast feeding. Report of an Expert Consultation. 2002 – WHO: The optimal duration of exclusive breast feeding. A systematic review. 2003 – WHO: Global strategy for infant and young child feeding. Mælt með að gefa eingöngu brjóst fyrstu 6 mánuðina. Þetta hefur aðeins verið hægt að rannsaka með fullri vissu í þróunarlöndunum. Líklega er í lagi að byrja að gefa viðbót eftir um 4 mánuði í þróuðum ríkjum þar sem aðgangur er að hreinu vatni og öðru slíku.

4 Brjóstagjöf er heilbrigðismarkmið
Kostir Góð áhrif á meltingu Eykur varnir líkamans Góð áhrif á þroska Tengslamyndun Getnaðarvörn Ódýrt Takmarkanir Mjólkurbirgðir móður Heilsufar nýburans Næringarefni Betri melting Betri GI virkni, hraðari magatæming og eykur upptöku næringarefni (t.d. Lactoferrin  járn). Eykur varnir líkamans Lægri tíðni sýkinga aðallega í meltingar- og öndunarvegum (sepsis, meningitis, NEC, UTI) Hærri tíðni bráðra og langvarandi veikinda hjá börnum sem nærast á þurrmjólk, leiðir m.a. til hærri útgjalda til heilbrigðismála. Brjóstamjólkin sjálf er bakteríufrí og við rétt hitastig Dregur hugsanlega úr tíðni fæðiofnæmis, atopic dermatitis, astmaeinkennum og kúamjólkurofnæmi Þroski Hærri greindarvísitala við 9 mán brjóstagjöf Betri þroski MTK, retina og heyrnar (DHA fosfólípíð í heila, retina og RBK himnum) Getnaðarvörn Við tíðar brjóstagjafir veldur prolactin hömlun á LSH og FH seytun frá heiladingli sem hindrar egglos. Ath. dregur einnig úr líkum á post-partum blæðingu, minnkar líkur á eggjastokka og premenopausal brjóstakrabbameini og hugsanlega minni beinþynning Ódýr Getur samt verið erfitt fjárhagslega ef móðir kemst ekki út á vinnumarkað Heilsufar nýburans Getur ekki sogið – minni framleiðsla Fyrirburi Volume restriction – t.d. Bronchopulmonary dysplasia og patent ductus arteriosus Næringarefni Prótein, kalk, fosfór (fyrirburar), járn (e. 6 mán) og D-vítamín (e. 2 mán)

5 Brjóstamjólkin Breytileg að innihaldi og magni, innan hverrar gjafar og innan sólarhringsins Breytist með aldri barnsins í samræmi við næringarþarfir þess Broddur (Colostrum) Breytileg mjólk (Transitional milk) Fullþroskuð mjólk Vatn Prótein Kolvetni Broddur fyrsta mjólkin, þykkur, gulur (hátt carotin magn) Ríkur af mótefnum örvar meconiumlosun – getur komið í veg fyrir nýburagulu Fullnægir næringarþörf barnsins fyrstu 48 klst Transitional milk Frá degi blanda af broddi og fullþroskaðri mjólk brjóstin stálma, líkamshiti hækkar, hormónasveiflur Frumur m.a. macrophagar, lymphocytar og neutrofilar Fita Vítamín, stein- og snefilefni Frumur

6 Hér er það kannski helst whey/casein hlutfallið sem er áhugavert í ónæmisfræðilegum skilningi. Einnig kolvetnin (lactose og oligosaccharides). Í kúamjólk er whey/casein (mysu-/ostaprótein) hlutfallið ca. 18/82 en 70/30 í brjóstamjólk. _________________________________________________________________ Data from Butte, NF, Garza, C, Johnson, CA, et al, Early Hum Dev 1984; 9:153; Gross, SJ, David, RJ, Bauman, L, Tomarelli, RM, J Pediatr 1980; 96:641; Schanler, RJ. Water soluble vitamins: C, B1,B2, B6, niacin, biotin, and pantothenic acid. In: Nutrition During Infancy, Tsang, RC, Nichols, BL (Eds), Hanley & Belfus, Philadelphia p. 236; Newman, V, Food Nutr Bull 1994; 15:161; Slagle, TA, Gross, SJ. Vitamin E. In: Nutrition During Infancy, Tsang, RC, Nichols, BL (Eds), Hanley & Belfus, Philadelphia p. 277; Specker, BL, Greer, F, Tsang, RC. Vitamin D. In: Nutrition During Infancy, Tsang, RC, Nichols, BL (Eds), Hanley & Belfus, Inc., Philadelphia p. 264; Moran, JR, Vaughan, R, Stroop, S, et al, J Pediatr Gastroenterol Nutr 1983; 2:629. MCT: medium chain triglycerides; LCT: long chain triglycerides.

7 Ónæmiskerfi nýbura Takmarkað að stærð við fæðingu
Tekur tíma að þroskast Útsett fyrir þarmaflóru móður strax við fæðingu Vörn frá móður fyrst um sinn IgG berst gegnum fylgju Miðla bólgu í vefjum og orkukræfu ferli Brjóstamjólk! Stærð ósérhæfða (innate) ónæmissvarið er aðeins örfá prósent miðað við fullorðna. Nokkuð virkt fljótlega e. fæðingu. sérhæfða (adaptive) ónæmissvarið stækkar hratt e. fæðinguna tekur nokkrar vikur að virkjast e. að hafa komist í snertingu við sýkil eða bóluefni þröngt spectrum til að byrja með Þarmaflóra móður colonizering gram-neikv baktería í þörmum barnsins ýta undir ónæmisfræðilegt þol kenning: aukið hreinlæti í fæðingum  aukin tíðni ónæmissjúkdóma?? hafa fengið mótefni gegn þeim bakteríum sem móðir er útsett fyrir (yfir fylgju) IgG Endist í 6-8 mán., nær fullorðinsgildum á ári miðla bólgusvari í vefjum þegar sýkillinn er kominn í vefinn virkja complement og neutrophila  ræsa pro-inflammatory cytokine (IL-1β, TNF-α og IL-6)

8 Brjóstamjólk ónæmisfræðilegir eiginleikar
The impact of breastfeeding on the development of allergic diseases M cells í Peyer’s patches safna saman sýklum og öðrum antigenum í görnum móðurinnar og flytja til APC og lymphocyta í Peyer’s pathches. Við það migrera B lymphocytar m.a. slímhúðir og exocrine kirtla eins og brjóstkirtilinn, þar sem þeir framleiða IgA dimers með J-keðju sem tengir þá saman. Þannig geta IgA mótefnin tengst ákveðnum viðtaka, polyIg viðtakinn. Við það verður endocytosa og IgA flyst í gegnum epithel frumurnar og út í exocrine seytið eða brjóstamjólkina – kallast þá secretory IgA.

9 Brjóstamjólk ónæmisfræðilegir eiginleikar
Lymphocytar sem migrera í brjóstkirtilinn framleiða IgA mótefni sem beinast gegn antigenum sem nýlega hafa farið í gegnum meltingarveg móðurinnar. Aftur á móti migrera einnig minnisfrumur út í kirtlana og því munu Secretory IgA í mjólkinni vernda gegn nánast öllum sýklum í umhverfi móðurinnar. Þess vegna er colonizering sýkla úr saur móðurinnar ekki hætttuleg í görnum nýburans. Auk þess sem broddurinn er ríkur af SIgA mótefnum 5-15 g/L. Í fullþroska mjólk er SIgA um 0,5-1 g/L.

10 Secretory IgA Stöðva sýkla sem þegar eru á slímhúðinni
Koma í veg fyrir sýkingu, hlífa vefjum og hindra orkutap Veita vörn gegn ýmsum sýklum (skammtaháð), m.a. Vibrio cholerae Enterotoxic E. coli (ETEC) Campylobacter Shigella Giardia Lamblia

11 Brjóstamjólk ónæmisfræðilegir eiginleikar
Lactoferrin Aðalpróteinið í fullþroskaðri mjólk Getur drepið bakteríur, veirur og sveppi Finnst í þvagi nýbura Vörn gegn þvagfærasýkingum Bólgueyðandi virkni Oligosaccharide Hindra bindingu baktería og veira t.d. við slímhúðir í koki Pneumococci Haemophilus influenzae Lactoferrin Bólgueyðandi virkni blokkar myndun ýmissa cytokina (IL-1beta, TNF, IL-6 og IL-8) á mRNA stigi Oligosaccharide Bakteríur og veirur þurfa að bindast glycolipiðum eða glýcopróteinum á yfirborði þekjufruma til að bindast slímhúðinni og hefja sýkingu. en oligosaccharide eru gjarna hluti af glycolípíðum og glýcopróteinum. bakteríurnar og veirurnar bindast þá oligosaccharidum úr brjóstamjólkinni en ekki oligosaccharidum á þekjufrumunum, hlutleysast. Oligosaccharide

12 Brjóstamjólk Ónæmisfræðilegir eiginleikar
Lactalbumin Lactoglobulin í kúamjólk, en það getur ýtt undir kúamjólkurofnæmi Lysozyme Ensím sem eyðir enterobakteríum og gram jákvæðum bakteríum Laktósi Hátt hlutfall í brjóstamjólk (6,8g/100 ml) á móti kúamjólk (0,3g/100 ml) Sýrir umhverfi í þörmum og heldur aftur af óæskilegum bakteríum

13 Brjóstamjólk ónæmisfræðilegir eiginleikar
Dregur úr tíðni ýmissa sýkinga meðal nýbura, s.s. Otitis media Efri og neðri loftvegasýkingar Niðurgangi Þvagfærasýkingar Sepsis Necrotizing enterocolitis (NEC) Hvæs í kjölfar sýkingar Marktækt í þróuðum ríkjum. Dramatísk áhrif í þróunarlöndunum.

14 Langtíma vörn Brjóstamjólk virkjar ónæmiskerfi ungbarnsins
Bóluefni virka betur Lymphocytar úr brjóstamjólk teknir upp í görn og finnast í eitlum Barnið hafnar síður líffærum frá móður Mynda færri cytotoxiskar T frumur gegn HLA móður Thymus tvöfalt stærri Óljóst hvaða þýðingu það hefur Brjóstagjöf ≥ 3-4 mán. eykur varnir gegn ýmsum sýkingum í nokkur ár Otitis media Öndunarfærasýkingar Ífarandi H. influenzae týpa b (Hib) sýkingar Hvæsandi bronchitis í kjölfar sýkingar Niðurgangur Lymphocytar úr brjóstamjólk finnast í eitlum barnsins Þetta setur Ásgeir Haraldsson spurningamerki við! Thymus tvöfalt stærri merki um virkjun á ónæmiskerfinu, óljóst hvaða þýðingu þetta hefur þó.

15 Ónæmisfræðilegt þol Brjóstamjólk talin draga úr tíðni auto-immune sjúkdóma, ofnæmis og hugsanlega IBD Talin vera minni hætta á DM1, MS og RA Umdeilt Hægt að koma í veg fyrir celiac sjúkdóm Sérstaklega ef gluten er bætt við í litlum skömmtum meðan á brjóstagjöf stendur Chron’s og Colitis Ulcerosa? Lægri tíðni astma, heymæði og eczema Fram til 10 ára aldurs Áhrifa gætir frekar ef í miklum áhættuhópi Lægi tíðni ofnæmis fyrir kúamjólkurpróteinum Fram til 18 mánaða aldurs IBD = inflammatory bowel disease Fjölómettaðar fitusýrur í brjóstamjólkinni!??!? Aukin inntaka omega-6 polyunsaturated fatty acids (PUFA) hefur tengst aukningu í tíðni atopiskra sjúkdóma. Röskun á samsetningu ómega-6 og ómega-3 PUFA í mjólk eru tengd atópískum sjúkdómum meðal nýbura og barna. Dýratilraunir sem enn eru í gangi benda til þess að ónæmisfræðilegt þol gegn ovalbumini gæti fengist gegnum mjólkina, sérstaklega ef fitusýru inntöku þungaðrar rottu og rottu sem er að lactera er stjórnað. Niðurstöðurnar benda til þess að ef móðirin neytir hárra skammta af PUFA þá ýti það undir oral tolerance hjá afkvæminu. Astmi, heymæði og eczema Rannsóknir hafa verið misvísandi en þó nýlega birt critical review birtra greina sem gefur til kynna nokkuð haldbærar sannanir fyrir því að brjóstamjólk dragi úr tíðni astma og annarra ofnæmissjúkdóma. Aftur á móti er nokkuð vel staðfest að sýkingum með hvæsandi (wheezing) astma einkennum fækkar með brjóstagjöf í meira en 3-4 mán. Passa að rugla því ekki saman! Subgroup analysa í einni rannsókninni sýndi fram á auknar líkur á astma (recurrent wheezing) eftir 6 ára aldur meðal atopiskra barna EF móðirin var sjálf með astma. Hugsanlega eru cytokine og fleiri þættir í brjóstamjólk atópískra mæðra sem geta haft áhrif á þroska ónæmiskerfisins hjá barninu. Einnig getur verið að þar sem brjóstamjólkin ver nýburann fyrir sýklum í meltingarveginum þá verði færri ónæmisfræðileg svör við sýkingum sem talin eru draga úr ofnæmissjúkdómum. Offita brjóstamjólk dregur líklega úr hættu á offitu á aldrinum 5-6 ára og þar með lægri blóðþrýstingur talið tengjast cytokinum (IL-1beta og TNF-alfa) sem hindra insúlín framleiðslu og blokka insúlín viðtakann og valda þannig insúlín viðnámi. einnig eru fleiri boðefni svo sem leptín sem örvar TH1 mekanisma og stjórnar matarlyst.

16 Rannsóknir á brjóstamjólk
Siðferðilega ekki hægt að slembiraða í hópa (brjóstamjólk vs. þurrmjólk) Observational stúdíur Erfitt að meta orsakasamhengi Konur sem gefa brjóst stunda frekar heilbrigt líferni T.d. reykja síður Börn sem fá brjóstamjólk fara síður á dagheimili Öfugt orsakasamhengi Mæður gefa frekar brjóst (og í lengri tíma) ef þeim finnst líklegt að barnið geti fengið ofnæmi Áhrif breytinga tengdum sjúkdómnum Mæður gefa lengur brjóst ef barnið fer að sýna einkenni sjúkdómsins Börn sem komin eru með einkenni ekki tekin inn í úrtak rannsóknar Skilgreining brjóstagjafar Samanburður milli rannsókna erfiður Áhrif breytinga tengd sjúkdómnum = disease-related modification of exposure Skilgreining brjóstagjafar eingöngu vs. að hluta til aldrei vs. sjaldan

17 Takk fyrir

18 Heimildir Jónsdóttir E. Brjóstagjöf (samantekt). Kvennadeild LSH, sept Fewtrell MS, Morgan JB, Duggan C, Gunnlaugsson G, Hibberd PL, Lucas A et al. Optimal duration of exclusive breastfeeding: what is the evidence to support current recommendations? Am J Clin Nutr 2007; 85: 635S-8S. Fleischer DM. The impact of breastfeeding on the development of allergic diseases. Hlaðið niður af (UpToDate), maí 2009. Hanson LÅ, Korotkova M, Håversen L, Mattsby-Baltzer I, Hahn-Zoric M, Silfverdal SA et al. Breast-feeding, a complex support system for the offspring. Pediatric International 2002; 44: Janeway CA, Travers P, Walport M, Shlomchik MJ. Immunobiology the immune system in health and disease. 6th ed. New York: Garland Science Publishing 2005; Kliegman RM, Marcdante KJ, Jenson HB, Behrman RE. Nelson Essentials of Pediatrics In: Krebs NF and Primak LE, ed. Pediatric Nutrition and Nutritional Disorders. 5th ed. USA: Saunders 2005; Schanler RJ. Infant benefits of breastfeeding. Hlaðið niður af (UpToDate), maí 2009. Schanler RJ. Nutritional composition of human milk for full-term infants. Hlaðið niður af (UpToDate), maí 2009.

19 Læknaneminn og brjóstamjólkin
Lúðvík átti sér þann draum æðstan að verða læknir. Hann hafði stundað námið af samviskusemi og kveið í engu munnlega prófinu sem í vændum var, enda maðurinn vel lesinn. Þegar stundin rann upp átti hann að svara spurningunni: „Hverjir eru fjórir helstu kostirnir við brjóstamjólk?“ Án þess að hika svaraði hann: „Í fyrsta lagi inniheldur hún bestu blöndu næringarefna, sem völ er á fyrir barnið. Í öðru og þriðja lagi er hún varin fyrir sýklum í brjóstum móðurinnar og svo örvar mjólkin ónæmiskerfi barnsins.“ Þegar hér var komið fraus allt fast hjá læknanemanum. Hann gat með engu móti fundið fjórða atriðið sem á vantaði. Hann fann svitann spretta fram á enninu og honum varð kalt á tánum. Loks fékk hann hugljómun mitt í angistinni og sagði: „Og svo kemur hún í svo flottum umbúðum.“ Læknablaðið 2001/87


Download ppt "Inga Rós Valgeirsdóttir 13. maí 2009"

Similar presentations


Ads by Google