Presentation is loading. Please wait.

Presentation is loading. Please wait.

Óli Hilmar og Kerl Erlingur Leiðbeinandi: Tómas Guðbjartsson

Similar presentations


Presentation on theme: "Óli Hilmar og Kerl Erlingur Leiðbeinandi: Tómas Guðbjartsson"— Presentation transcript:

1 Óli Hilmar og Kerl Erlingur Leiðbeinandi: Tómas Guðbjartsson
Thorax trauma Óli Hilmar og Kerl Erlingur Leiðbeinandi: Tómas Guðbjartsson

2 Anatómía Hjarta Lungu Brjóstveggur Vélinda Ósæð Gollurshús Kransæðar
Mjúkvefur Æðar Brjóstveggur Rifbrot Vélinda Ósæð

3 Thorax trauma Sljór - Blunt Vs Skerandi - Penetrating

4 Thorax trauma 10% sjúklinga með áverka eru með alvarlega áverka
Hæðsta dánartíðni hjá sjkl með blandaða áverka, helst brjósthols- auk kviðar- eða höfuðáverka 2/3 með blunt áverka einnig með aðra áverka

5 Forgangsröðun Primary survey Secondary survey og greining Loftvegir
Pneumothorax (Opinn vs. Tensions) Haemothorax Flekabrjóst Tamponade Thoracostomy? Thoracotomy? Secondary survey og greining Lungnamar Hjartamar Aortu áverki Þindar áverki Vélinda áverki Tracheobronchial áverki

6 Hvað skal gera? S-in þrjú
Saga Frá sjúkling, sjkrfl.mönnum eða öðrum á slysastað Skoðun ABC Framkvæma meðan saga er fengin Skanna/sýni TS trauma, CXR, astrup, krossa fyrir blóði, sölt og albúmín Saga = hve mikill var krafturinn við slysið, hvernig vegnar öðrum sem lentu í slysinu, meðvitunda sjkl, tími frá slysi Hemoglóbín og hematokrít segja lítið til um blóðstatus í bráðum aðstæðum.

7 A+B = öndunarvegur og öndun
Tryggja öndunarveg Oropharyngeal öndunarvegur, endotracheal tube, bronchoscope, tracheostomy Meðvitund m.t.t. Aspiration Horfa + þreyfa + Hlusta Ávallt að intubera ef í efa Gefa róandi fyrst, hafa hálsbrot í huga Thoracostomy Ef grunur um pneumo- eða haemothorax Hypoxia er alvarlegasta teikn thorax-trauma, alltaf að tryggja súrefnistransport til vefja. Bronchoscopy þegar miklir áverkar á hálsi eða efra brjóstholi. Tracheostomy þarf nær aldrei. Oftast beðið með thoracostomy þar til rtg mynd staðfestir en gera ef grunur er mjög sterkur

8 Tracheostomy

9 C = Blóðrás Setja upp 2 stórar venunálar
Þrýstingur á mikið blæðandi sár Nokkur atriði geta orsakað hjartabilun og shock-ástandi T. Pneumothorax Pericardial tamponade Myocardial contusion Myocardial infarction Coronary air embolization Meta húðhita og raka á búk, útlimir kaldir eða heitir? litur HR yfir er merki um hypovolemíu háræðafylling Blóðþrýstingur Hálsvenuútvíkkun Optimal er að hafa hana central, fylgjast með cvþrýst. Shock einkenni = Tími skiptir hér miklu máli. Á hve löngum tíma þróast shock ástand Hypofusion og/eða shock ásamt útvíkkuðum hálsvenum er merki um hjartabilun í bjróstkassaáverkum Blóðþrýstingur = Fyrir fyrstu 20% af blóðmissi bætir kerfið það upp. Er minnst markverður hvað ástand kerfis varðar. Dettur skyndilega hjá ungu fólki

10 Rannsóknir Rtg. Lungu TS-skann Blóðprufur Ómskoðun
RTG. = um leið og sjkl kemur á spítala og ca. Klst seinna til að fylgjast með þróun mála TS skal framkvæma ef rtg bendir til þess, t.d. Ef miðmæti er víkkað Ómskoðun bætir litlu við en hjartaómskoðun getur gefið okkur miklar upplýsingar, getur útilokað sjúkdómsástand sem annars tekur langan tíma að greina.

11 Meinalífeðlisfræði Vefjasúrefnisskortur vegna blæðingar
Hypovolemia V/Q mismatch vegna lungnamars, hematoma eða lungnahruns Aukin brjóstholsþrýstingur vegna tension eða open pneumothorax Dælubilun 1)T. Pneumothorax 2)Pericaridal tamponade 3)Myocardial contusion 4)Myocardial infarction 5)Coronary air embolization

12 Brjóstveggur Blunt Penetrating Rifbrot Bringubeinsbrot Flekabrjóst Mar
Blæðing Opin sár

13 Tension pneumothorax Lífshættulegt ástand! Orsakir Klínísk greining!
Meðhöndla án tafar Orsakir Blunt trauma með/án rifbrota Penetrating Iatrogen Klínísk greining! Brjóstverkur (90%) og öndunarerfiðleikar (80%) minnkuð öndunarhljóð, tympany ipsilateralt, tracheal deviation, þaninn venustasi Lungna- eða bronchial rifa sem verkar sem einstreymisventill (þ.e. Hleypir lofti frá öndunarvegum en ekki til baka)  hækkaður intrathoracal þrýstingur. Mediastinum þrýst contralateralt og fer að lokum að þrýsta á gagnstætt lunga Þrýstingur á hægri gátt  minnkað venous return Þrýstingur á gagnstætt lunga  hypoxia!  hypotension! 8600 einstaklingar með spontant pneumo í BNA (= 8,6 Ísland), kk:kvk 6:1 Ef grunur um TP á SBM, þá strax 100% súrefni Brjóstholskeri fær að vera í a.m.k. 3 daga Myndrannsóknir: eingöngu í vafamálum og ef ástand sjúklings er stabílt Mjög svipuð presenation og í myocardial rúptúru með tamponade Sjúklingar í mestri hættu á þessu: COPD sjúklingar á ventilator, ARDS etc

14 Tension pneumothorax

15 Tension pneumothorax Lofttæming með nál
2. millirifjabil í miðclavicular línu, beint ofan við rifið (A) Setja þarf upp brjóstholskera í kjölfarið

16 Open pneumothorax Frjálst flæði lofts Einkenni Meðferð
Um innri öndunarvegi Í gegnum brjóstvegg Einkenni Klínísk greining Hröð og grunn öndun “Sucking wound” Meðferð “occlusive dressing” Brjóstholskeri Klínísk greining, þ.e. Staðsetja sár, hröð og grunn öndun, ekki tracheal deviation, ekki venustasi E.t.v. Loftbólur út frá sári  díagnóstískt 100% súrefni, occlusive dressing

17 Open pneumothorax

18 Haemothorax Penetrating trauma Small-moderate Large
Lungnamynd, CT, FAST Large Klínísk greining Tympany ipsilateralt, fjarlæg öndunarhljóð, tachycardia, hypotension Blóðlitur Dökkur: bláæðarblóð Ljós: slagæðarblóð Orsakir: penetrating trauma (d rifbrot), pneumothorax, lungnainfarct, blóðþynningarmeðferð. Einnig blunt trauma Flestir orsakaðir af rifbrotum, lungnamari og minniháttar venuáverkum. Þetta læknast af sjálfum sér. Ekki mediastinal eða tracheal deviation nema massífur heamothorax

19 Haemothorax Meðferð Fylgikvillar Infusion
Rannsóknir: Hb, blóðgös, krossa blóð Brjóstholskeri Acute thoracotomy >1500mL í akút fasa >200mL/klst næstu 2-4 klst Fylgikvillar Atelectasis, empyema Rannsóknir: Hb, blóðgös, krossa blóð Complications: atelectasis, empyema Þar sem blóðleifar eru tilvalin sýkingarhreiður, þá er aggresíf meðferð réttlætanleg

20 Brjóst mögulega fixerað í hyper-expansion. Minnkuð eða ekki til staðar
Trachea Expansion Öndunarhljóð Percussion Tension pneumothorax Gagnstætt Minnkuð. Brjóst mögulega fixerað í hyper-expansion. Minnkuð eða ekki til staðar Hyper-resonance Simple pneumothorax Miðlínu Minnkuð Geta verið minnkuð Eðlileg oftast. Haemothorax Minnkuð ef stór. Eðlileg ef lítill. Dauf, ekki síst posteriort Pulmonary contusion Eðlileg Eðlileg. E.t.v. brakhljóð Lung collapse Ipsilateralt E.t.v. minnkuð

21 Thoracostomy Pneumothorax, heamothorax et.c.
Steríll búnaður og staðdeyfing (1% lidocaine) 2-3cm skurður í 5. millirifjabil í midaxillary línu Exploration Ísetning 3-4cm skurður yfir 5. eða 6. rifi í midaxillary línu

22

23 Opin Aðgerð? Blæðing (Hemorrhage)
Sundrun öndunarvega (Major airway disruption) Hjarta-og æða meiðsli (Cardiac and vascular injuries) Vélindasundrun (esophageal disruption) Þindarrof (Diaphragmatic disruption)

24 Flekabrjóst Einkenni Meðferð
Öndunarerfiðleikar + andstæð hreyfing fleka Subcutant emphysema Meðferð Millirifja blokkdeyfing Huga að hypoxiu Aðgerð Þegar fjölmörg rif brotna samtímis. Hypoxía getur orðið vegna lungnamars. Vital capacity minnkar vegna öfugra hreyfinga fleka. Endotracheal intubation + Súrefni Leggjast á brjóstið þar sem defect er Aðgerð = festa fleka utan frá eða innan frá

25 Cardiac tamponade Einkenni, teikn
Hypotension, dauf hjartahljóð, útvíkkaðar hálsæðar, stækkaður hjartaskuggi, pulsus paradoxus Er oftast penetrating trauma Hálsvenur eru með greinilegum systolískum bylgjum. Beita skal hjartaómun til greiningar, má gera ómstýrða stungu á tamponade.

26 Lungnamar Einkenni Fylgikvillar Meðferð Afdrif CXR eða CT
ARDS, lungnabólga, atelectasis, Resp. failiure Meðferð öndunarstuðningsmeðferð Afdrif 3-5 daga gróningatími Sjást á eðlilegri lungnamynd eftir 1-2 daga, Sjaldan greint klínískt. Þetta er bjúgur og blæðing inn í vefinn. Er mögulegur dauðavaldur Þetta er oftast eftir blunt áverka og oft er þetta samfara flail chest. Öndunarstuðningsmeðferð = Ef merki um hypoxiu skal intubera og koma á ventilator

27 Tracheobronchial rof Sjaldgæft Blunt áverki Einkenni Meðferð
Dyspnea og loftbrjóst, Meðferð Thoracostomy, Thoracotomy Örmyndun veldur lokun á loftveg og þarf að skera þann hluta í burtu.

28 Ósæðaráverki Fá/Engin einkenni eða teikn Greining:
Verkur aftur í bak, erting í hálsi Greining: Lungnamynd Víkkun á mediastinum CT með skuggaefni Mikil neikvæð hröðun í umferðarslysum

29 Ósæðaráverki Meðferð BÞ Púls Opin aðgerð Ungir ≈ 100mmHg
Eldri ≈ mmHg Púls < 100/mín Opin aðgerð Viðgerð Graft ísetning Stent Esmolol: lár T1/2 (alltaf hætta á hypotension í þessum sjúklingum) Gætum þurft að gefa nitro, þó ekki fyrr en B-blokkar hafa verið fullreyndir Setja upp pulmonary artery cateter Stentin eru að ryðja sér til rúms og lofa góðu, verða að öllum líkindum allsráðandi í framtíðinni

30 Hjartaáverkar Hjartamar Hjartarof Skemmdir á lokum
EKG arrythmíur, infarct-líkar breytingar Með eða án beinbrots Hjartarof Pericardial tamponade Skemmdir á lokum Hjartamar er oft einkennalaust

31 Þindarrof Ca. 1% blunt trauma Einkenni
Öndunarerfiðleikar, Minnkuð öndunarhljóð, pneumoperitoneum, herniae % þeirra sem leita á spítala vegna blunt trauma. Oft eftir mótorhjólaslys (1) marked respiratory distress, (2) decreased breath sounds on the affected side, (3) palpation of abdominal contents upon insertion of a chest tube, (4) auscultation of bowel sounds in the chest, (5) paradoxical movement of the abdomen with breathing, and/or (6) diffuse abdominal pain

32 Tilfelli Sternotomy


Download ppt "Óli Hilmar og Kerl Erlingur Leiðbeinandi: Tómas Guðbjartsson"

Similar presentations


Ads by Google