Presentation is loading. Please wait.

Presentation is loading. Please wait.

Berglind Ósk Pétursdóttir Katharina Sommermeier

Similar presentations


Presentation on theme: "Berglind Ósk Pétursdóttir Katharina Sommermeier"— Presentation transcript:

1 Berglind Ósk Pétursdóttir Katharina Sommermeier
Kennaraforysta Berglind Ósk Pétursdóttir Katharina Sommermeier Námskeið Skólaþróun- kennarinn og nemandinn í starfi hjá Sigríði Margréti Sigurðardóttur og Eygló Björnsdóttur við Háskólann á Akureyri

2 Kennaraforysta Forysta vs. stjórnun Kennaraforysta Dreifð forysta
Hugtakakort Kennaraforysta á Íslandi Umræður

3 Forysta Einstaklingur eða hugmynd sem nýtur virðingar eða viðurkennt er að einhver marki stefnu sem aðrir fallast á að fylgja eftir Allir mega vera í forystu Forysta er einnig sameiginlegt viðfangsefni, þar sem skólinn í sameiningu breytir í átt til hins betra þar sem markmiðið er að auka gæði náms

4 (Katzenmeyer og Moller, 2001, bls. 17).
Kennaraforysta „Kennarar sem leiða innan og utan kennslustofunnar, samsama sig samfélaginu og miðla til annarra kennara, nemenda og leiðtoga og hafa áhrif á bættar kennsluaðferðir“. (Katzenmeyer og Moller, 2001, bls. 17).

5 Kennaraforysta Vilja allir kennara vera í forystu?
Skólastjóri deili völdum og ábyrgð Mikilvægi góðra samskipta Að vera „bara“ kennari er gríðarleg sóun á þekkingu, orku og áhuga kennara

6 Dreifð forysta Sameiginlegt viðfangsefni þar sem forystan er stöðugt til staðar í öllu daglegu amstri skólans. Forystan er ekki í höndum eins eða fárra aðila heldur er hún hlutverk eða erindi sem krefst félagslegra samskipta hópsins í heild sinni sem leiða til sameiginlegra markmiða.

7 Helstu hindranir kennaraforystu
Samkvæmt Muijs og Harris: Ekki nægur tími og vantar upp á reynslu og sjálfstraust kennara. Dagleg verkefni kennara meira en nóg. Skólastjóri þarf að þekkja vel starfsfólk. Sumir vilja „bara“ vera kennari. Uppbygging sumra skóla hentar ekki fyrir kennaraforystu.

8 Kennaraforysta - hugtakakort

9 Kennaraforysta kennari

10 grunnþættir menntunnar
Kennaraforysta grunnþættir menntunnar kennari

11 grunnþættir menntunnar
Kennaraforysta kennari í forystu grunnþættir menntunnar kennari

12 kennari aukin gæði náms (árangur nemenda) Kennaraforysta
kennari í forystu grunnþættir menntunnar kennari

13 kennari aukin gæði náms (árangur nemenda) Kennaraforysta
námssamfélag kennari í forystu grunnþættir menntunnar kennari

14 kennari aukin gæði náms (árangur nemenda) Kennaraforysta
samstarfsfólk námssamfélag kennari í forystu grunnþættir menntunnar skólastjórn nemendur foreldrar kennari

15 kennari aukin gæði náms (árangur nemenda) Kennaraforysta
samstarfsfólk námssamfélag kennari í forystu grunnþættir menntunnar skólastjórn nemendur foreldrar kennari

16 kennari aukin gæði náms (árangur nemenda) Kennaraforysta
samstarfsfólk námssamfélag kennari í forystu grunnþættir menntunnar skólastjórn nemendur foreldrar kennari

17 kennari aukin gæði náms (árangur nemenda) Kennaraforysta
samstarfsfólk námssamfélag kennari í forystu kennsluaðferðir og fagþekking grunnþættir menntunnar skólastjórn nemendur foreldrar kennari

18 kennari aukin gæði náms (árangur nemenda) Kennaraforysta
samstarfsfólk námssamfélag kennari í forystu kennsluaðferðir og fagþekking grunnþættir menntunnar skólastjórn nemendur foreldrar kennari

19 kennari aukin gæði náms (árangur nemenda) Kennaraforysta
samstarfsfólk námssamfélag kennari í forystu kennsluaðferðir og fagþekking grunnþættir menntunnar skólastjórn nemendur foreldrar kennari JÁKVÆÐUR SKÓLABRAGUR OG SKÝR RAMMI

20 Kennaraforysta á Íslandi?
„ Skólameistari veitir framhaldsskóla forstöðu. Hann stjórnar daglegum rekstri og starfi framhaldsskóla og gætir þess að skólastarfið sé í samræmi við lög, reglugerðir, aðalnámskrá og önnur gildandi fyrirmæli á hverjum tíma. Hann ber ábyrgð á gerð og framkvæmd fjárhagsáætlunar og hefur frumkvæði að gerð skólanámskrár og umbótastarfi innan skólans.“ (Mennta- og menningarmálaráðuneytið, 2011, bls.62)

21 Kennaraforysta á Íslandi?
„Kennarar vinna í samráði við skólastjórnendur að þróun skólanámskrár í samræmi við aðstæður og sérstaka áherslu á hverju skólastigi.“ „Kennarar gegna lykilhlutverki í öllu skólastarfi. Kennarastéttin spannar mörg hlutverk í skólakerfinu, s.s. kennslu, stjórnun, uppeldi, ráðgjöf, rannsóknir og þróunarstörf.“ (Mennta- og menningarmálaráðuneytið, 2011, bls.11 og 12) 

22 Kennaraforysta á Íslandi?
5. gr. Skólanefndir: Hlutverk skólanefndar er m.a. að: vera skólameistara til samráðs um námsframboð skóla vera skólameistara til samráðs um samninga sem viðkomandi skóli gerir vera skólameistara til samráðs um starfsmannamál veita ráðherra umsögn um umsækjendur um stöðu skólameistara. 7. gr. Skólaráð 9. gr. Skólafundir 10. gr. Kennarafundir (Lög um Framhaldsskóla nr. 94/2008) 

23 kennari aukin gæði náms (árangur nemenda)
samstarfsfólk námssamfélag kennari í forystu kennsluaðferðir og fagþekking grunnþættir menntunnar skólastjórn nemendur foreldrar kennari JÁKVÆÐUR SKÓLABRAGUR OG SKÝR RAMMI

24 Skóli án aðgreiningar

25 kennari aukin gæði náms (árangur nemenda) Skóli án aðgreiningar
samstarfsfólk námssamfélag kennari í forystu kennsluaðferðir og fagþekking grunnþættir menntunnar skólastjórn nemendur foreldrar kennari JÁKVÆÐUR SKÓLABRAGUR OG SKÝR RAMMI

26 Umræður Er kennaraforysta mikilvæg?
Er kennaraforysta virk í íslenskum skólum? Er kennaraforysta framkvæmanleg í ljósi persónueinkenna? Vilja eða geta allir kennarar verið í forystu? Er þessi forysta kennara dæmi um aukið álag á kennara? Er mögulegt að starf kennara byggist bæði á skóla án aðgreining OG aukinni kröfu um kennaraforystu? Er það ekki allt of mikið? Hverju þarf að breyta? Hvað má betur fara?

27 Vefsíðan okkar (í vinnslu)

28 Heimildir Dillon, J. og Maguire, M. (ritstjórar). (2011). Becoming a teacher: Issues in Secondary education (4. Útgáfa). Maidenhead: Open University. Helterbran, V.R. (2010). Teacher leadership: Overcoming „I Am Just a Teacher“ Syndrome. Education, 131 (2), Harris, A. og Lambert, L. (2003). Building Leadership Capacity for School Improvement. Maidenhead: Open University. Hulpia, H., Devos, G. og Van Keer, H. (2010). The Influence of Distributed Leadership on Teachers‘ Organizational Committment: A Multilevel Approach. The Journal of Educational Research, 103, Katzenmeyer, M. og Moller, G. (2001). Awakening the sleeping giant: Helping teachers develop as leaders (2. Útgáfa.) Thousand Oaks, CA: Corwin. Lög um Framhaldsskóla nr. 94/2008.

29 Heimildir MacGilchrist, B., Myers, K og Reed, J. (2004). The Intelligent school (2. útgáfa). London. Sage. Mayo, Karen Embry. (2002). Teachers leadership: The master teacher model. Management in Education, 16 (3), Mennta- og menningarmálaráðuneytið. (2011). Aðalnámskrá framhaldskóla. Almennur hluti. Reykjavík: Mennta- og menningarmálaráðuneytið. Sótt 1. mars 2013 af Muijs, D. og Harris, A. (2007). Teacher Leadership in (In)action: Three Case Studies of Contrasting Schools. Educational Management Administration & Leadership, 35 (1), Sótt 10.apríl 2013 afhttp://ema.sagepub.com/content/35/1/111.full.pdf+html. Rúnar Sigþórsson (ritstjóri), Börkur Hansen, Jón Baldvin Hannesson, Ólafur H. Jóhannesson, Rósa Eggertsdóttir og Mel West. (1999). Aukin gæði náms: Skólaþróun í þágu nemenda. Reykjavík: Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands.


Download ppt "Berglind Ósk Pétursdóttir Katharina Sommermeier"

Similar presentations


Ads by Google