Presentation is loading. Please wait.

Presentation is loading. Please wait.

 (skilgreining þrýstings)

Similar presentations


Presentation on theme: " (skilgreining þrýstings)"— Presentation transcript:

1

2  (skilgreining þrýstings)

3 Þrýstingur vex línulega með dýpi

4 (Lögmál Pascals)

5 Opið rör í báða enda Kvikasilfurs-þrýstimælir

6 Coke hires Superman for an ad campaign
Coke hires Superman for an ad campaign. They set up a giant 6 m tall glass of cola, with a straw 15 m tall. Superman flies up to the top, and starts sucking on the straw. What happens? 1. Superman gets a nice drink... 2. The Coke goes up 0.76 m or so in the straw, and doesn't rise any higher no matter what Superman does. 3. The Coke goes up about 10 m or so in the straw, and doesn't rise any higher no matter what Superman does.

7 Coke hires Superman for an ad campaign
Coke hires Superman for an ad campaign. They set up a giant 6 m tall glass of cola, with a straw 15 m tall. Superman flies up to the top, and starts sucking on the straw. What happens? 1. Superman gets a nice drink... 2. The Coke goes up 0.76 m or so in the straw, and doesn't rise any higher no matter what Superman does. 3. The Coke goes up about 10 m or so in the straw, and doesn't rise any higher no matter what Superman does.

8 A container is filled with oil and fitted on both ends with pistons
A container is filled with oil and fitted on both ends with pistons. The area of the left piston is 10 mm2 ; that of the right piston 10,000 mm2 . What force must be exerted on the left piston to keep the 10,000-N car on the right at the same height? 1. 10 N N 3. 10,000 N N 5. insufficient information

9 5. insufficient information
A container is filled with oil and fitted on both ends with pistons. The area of the left piston is 10 mm2 ; that of the right piston 10,000 mm2 . What force must be exerted on the left piston to keep the 10,000-N car on the right at the same height? 1. 10 N N 3. 10,000 N N 5. insufficient information Þrýstingur er hinn sami um allan vökvann sem þýðir að F/A er alls staðar eins. Ef flöturinn er aðeins 1/1000 er krafturinn þar af leiðandi líka aðeins 1/1000.

10 Lögmál Archimedesar: Hlutur léttist um þyngd þess rúmmáls af vökva sem hann ryður frá sér.

11 Mælar til að mæla eðlisþyngd vökva

12 Glasið þyngist um það sem styttan léttist!

13 Ísmoli flýtur í vatnsglasi
Ísmoli flýtur í vatnsglasi. Hvernig breytist yfirborð vatnsins þegar ísmolinn bráðnar? 1. það hækkar 2. það lækkar 3. það helst óbreytt

14 Ísmoli flýtur í vatnsglasi
Ísmoli flýtur í vatnsglasi. Hvernig breytist yfirborð vatnsins þegar ísmolinn bráðnar? 1. það hækkar 2. það lækkar 3. það helst óbreytt Ísmolinn ryður frá sér jafnmiklu rúmmáli af vatni og þyngd hans er. Þegar hann bráðnar gefur hann frá sér vatn með sömu þyngd og hann var, því ekki breytist massinn þótt hlutur bráðni. Svo vatnið sem hann ryður frá sér er nákvæmlega jafnmikið og hann bætir við í glasinu þegar hann bráðnar. Yfirborðið helst því óbreytt.

15 Tvö glös eru eins. Þau eru bæði fyllt með vatni sem stendur jafnhátt í báðum glösum. Í öðru eru ísmolar en í hinu ekki. Hvort glasið er þyngra? glasið með ísmolunum glasið án ísmola þau eru jafnþung

16 Tvö glös eru eins. Þau eru bæði fyllt með vatni sem stendur jafnhátt í báðum glösum. Í öðru eru ísmolar en í hinu ekki. Hvort glasið er þyngra? glasið með ísmolunum glasið án ísmola þau eru jafnþung

17 Tvö eins glös eru fyllt með vatni jafnhátt. Í öðru flýtur léttur bolti
Tvö eins glös eru fyllt með vatni jafnhátt. Í öðru flýtur léttur bolti. Hvort glasið er þyngra? glasið með boltanum glasið án bolta þau eru jafnþung

18 Tvö eins glös eru fyllt með vatni jafnhátt. Í öðru flýtur léttur bolti
Tvö eins glös eru fyllt með vatni jafnhátt. Í öðru flýtur léttur bolti. Hvort glasið er þyngra? glasið með boltanum glasið án bolta þau eru jafnþung

19 Ég ræ út á Kleifarvatn með stóran stein í bátnum
Ég ræ út á Kleifarvatn með stóran stein í bátnum. Úti á vatninu kasta ég steininum út fyrir borðstokkinn. Hver eftirfarandi fullyrðinga er rétt? Skýrðu svarið út? það hækkar í vatninu það lækkar í vatninu vatnsyfirborðið helst óbreytt

20 vatnsyfirborðið helst óbreytt
Ég ræ út á Kleifarvatn með stóran stein í bátnum. Úti á vatninu kasta ég steininum út fyrir borðstokkinn. Hver eftirfarandi fullyrðinga er rétt? Skýrðu svarið út? það hækkar í vatninu það lækkar í vatninu vatnsyfirborðið helst óbreytt Í bátnum ryður steinninn meira vatni frá sér. Þar nemur magnið þyngd hans en þegar hann er kominn út í vatnið nemur það rúmmáli hans, og það er minna því eðlisþyngd steina er meiri en 1.

21 Yfirborðsspenna

22 Þvottaefni lækkar yfirborðsspennu

23 Lagstreymi - iðustreymi

24 ρ1A1v1 = ρ2A2v2 (samfelldni-jafna)

25 Jafna Bernoullis: p1 + ρgy1+ ½ρv12 = p2 + ρgy2+ ½ρv22

26 s. 532 Venturi-fyrirkomulag til að mæla flæði
v1 = (2gh/((A1/A2)2-1))½

27 Lyftikraftur flugvélarvængs

28 Hraðaferill straumfefnis með seigju í röri

29 Boltar með snúningi beygja!


Download ppt " (skilgreining þrýstings)"

Similar presentations


Ads by Google