Presentation is loading. Please wait.

Presentation is loading. Please wait.

Sam-evrópsk skoðanakönnun um öryggi og heilsu

Similar presentations


Presentation on theme: "Sam-evrópsk skoðanakönnun um öryggi og heilsu"— Presentation transcript:

1 Sam-evrópsk skoðanakönnun um öryggi og heilsu
Niðurstöður fyrir alla Evrópu og Ísland Dæmigerðar niðurstöður í 36 löndum Evrópu fyrir Vinnuverndarstofnun ESB (EU-OSHA) Vinnuvernd er allra hagur. Fyrir þig og þinn vinnustað

2 Uppsetning skoðanakönnunar
Heimurinn: Íbúar 18 ára og eldri ásamt búsetustað og á viðkomandi tungumáli Þýði: Dæmigert þýði í öllum 36 evrópsku þátttökulöndunum Aðferð við gagnasöfnun: CATI (símaviðtöl með aðstoð tölvu) í 31 landi. Í Búlgaríu, Tékklandi, Slóvakíu, Rúmeníu og Tyrklandi fóru viðtöl fram augliti til auglitis Stærð þýðis: viðtöl (u.þ.b á hvert land nema í Lichtenstein þar sem 200 viðtöl voru tekin) Stærð þýðis: (Ísland) 1.002 viðtöl Skekkjumörk: ±0,3 - 0,5 prósent (í Evrópu) ±1,9 - 3,1 prósent (þýði þjóðar) Framkvæmdatímabil (Ísland) 26. október nóvember 2011 Click to add text here Note: insert graphs, tables, images here

3 Yfirlit spurningalista
Q1. Telur þú að fjöldi þeirra sem þjást af atvinnutengdri streitu á Íslandi muni aukast, minnka eða standa í stað á næstu fimm árum? (Aukast mikið | Aukast lítið | Standa í stað | Minnka lítið | Minnka mikið) Q2. Hver eftirfarandi staðhæfinga á best við um þig þegar kemur að öryggi og heilsutengdum áhættuþáttum á vinnustaðnum? (Ég er mjög vel upplýst(ur) um öryggi og heilsutengda áhættuþætti á vinnustaðnum | Ég er nokkuð vel upplýst(ur) um öryggi og heilsutengda áhættuþætti á vinnustaðnum | Ég er ekki mjög vel upplýst(ur) um öryggi og heilsutengda áhættuþætti á vinnustaðnum | Ég er alls ekki upplýst(ur) um öryggi og heilsutengda áhættuþætti á vinnustaðnum) Að þínu mati, skipta góðar öryggis- og heilsuvenjur miklu, nokkru, litlu eða engu máli þegar kemur að því að auka möguleika fólks á að vinna lengur áður en það fer á eftirlaun? (Skipta miklu máli | Skipta nokkru máli | Skipta litlu máli | Skipta engu máli) Q4. Setjum sem svo að þú kæmir á framfæri áhyggjum af öryggi eða þáttum sem ógna heilsu starfsfólks við næsta yfirmann. Telur þú miklar, nokkrar, litlar eða engar líkur á að brugðist yrði við erindi þínu? (Miklar líkur | Nokkrar líkur | Litlar líkur | Engar líkur) Til þess að Ísland verði efnahagslega samkeppnishæft þurfa vinnustaðir að framfylgja góðum starfsháttum í heilsu- og öryggismálum? (Mjög sammála | Frekar sammála | Hvorki sammála né ósammála | Frekar ósammála | Mjög ósammála)

4 Tveggja stafa tákn fyrir lönd til notkunar á línuritum
Stafir Land AL Albanía HR Króatía NO Noregur AT Austurríki HU Ungverjaland PL Pólland BE Belgía IE Írland PT Portúgal BG Búlgaría IS Ísland RO Rúmenía CY Kýpur IT Ítalía RS Serbía CZ Tékkland LI Liechtenstein SE Svíþjóð DE Þýskaland LT Litháen SI Slóvenía DK Danmörk LU Lúxemborg SK Slóvakía EE Eistland LV Lettland TR Tyrkland EL Grikkland ME Svartfjallaland UK Bretland ES Spánn MK Fyrrum júgóslavneska lýðveldið Makedónía ALL Öll lönd FI Finnland MT Malta FR Frakkland NL Holland Click to add text here Note: insert graphs, tables, images here

5 Viðeigandi svæði í þessari skýrslu
Lönd Norðaustur-Evrópa Tékkland, Eistland, Ungverjaland, Lettland, Litháen, Pólland, Slóvakía, Slóvenía Norðvestur-Evrópa Austurríki, Belgía, Frakkland, Þýskaland, Írland, Liechtenstein, Lúxemborg, Holland, Bretland Norðurlöndin Danmörk, Finnland, Ísland, Noregur, Svíþjóð Suðaustur-Evrópa Albanía, Búlgaría, Króatía, Fyrrum júgóslavneska lýðveldið Makedónía, Svartfjallaland, Rúmenía, Serbía, Tyrkland Suður Evrópa Kýpur, Grikkland, Ítalía, Malta, Portúgal, Spánn EU27 Löndin 27 sem nú mynda Evrópusambandið EU15 Löndin 15 sem mynduðu Evrópusambandið fram til 1. maí 2004 EEA Noregur, Ísland, Liechtenstein CCS Umsóknarlönd og væntanleg umsóknarlönd Click to add text here Note: insert graphs, tables, images here

6 Atvinnutengt streitustig

7 Atvinnutengt streitustig (Ísland)
Telur þú að fjöldi þeirra sem þjást af atvinnutengdri streitu á Íslandi muni aukast, minnka eða standa í stað á næstu fimm árum? (%) Aukast mikið Aukast lítið Standa í stað Minnka lítið Minnka mikið Veit ekki Heimurinn: Íbúar 18 ára og eldri

8 Atvinnutengt streitustig (Ísland)
Telur þú að fjöldi þeirra sem þjást af atvinnutengdri streitu á Íslandi muni aukast, minnka eða standa í stað á næstu fimm árum? (%) Alls Karl Kona 18-34 ára 35-54 ára 55 ára og eldri Virk(ur) Óvirk(ur) Kyn Aldur Staða á vinnumarkaði Mismunur allt að 100 prósent vegna þess að ekki er tekið með "Veit ekki"; Heimurinn: Íbúar 18 ára og eldri

9 Atvinnutengt streitustig (Ísland)
Telur þú að fjöldi þeirra sem þjást af atvinnutengdri streitu á Íslandi muni aukast, minnka eða standa í stað á næstu fimm árum? (%) Alls 0-9 10-49 50-249 Yfir 250 Fastráðning Annað Stærð vinnuveitanda (fjöldi starfsmanna) Starfsmannasamningur Mismunur allt að 100 prósent vegna þess að ekki er tekið með "Veit ekki"; Heimurinn: Launþegar 18 ára og eldri

10 Atvinnutengt streitustig
Telur þú að fjöldi þeirra sem þjást af atvinnutengdri streitu (í þínu landi) muni aukast, minnka eða standa í stað á næstu fimm árum? (%) Mismunur allt að 100 prósent vegna þess að ekki er tekið með "Veit ekki"; Heimurinn: Íbúar 18 ára og eldri

11 Atvinnutengt streitustig
Telur þú að fjöldi þeirra sem þjást af atvinnutengdri streitu (í þínu landi) muni aukast, minnka eða standa í stað á næstu fimm árum? (%) Mismunur allt að 100 prósent vegna þess að ekki er tekið með "Veit ekki"; Heimurinn: Íbúar 18 ára og eldri

12 Upplýsingagjöf um öryggis- og heilsufarsáhættu í starfi

13 Upplýsingagjöf um öryggis- og heilsufarsáhættu í starfi (Ísland)
Hver eftirfarandi staðhæfinga á best við um þig þegar kemur að öryggi og heilsutengdum áhættuþáttum á vinnustaðnum? (%) Ég er mjög vel upplýst(ur) um öryggi og heilsutengda áhættuþætti á vinnustaðnum Ég er nokkuð vel upplýst(ur) um öryggi og heilsutengda áhættuþætti á vinnustaðnum Ég er ekki mjög vel upplýst(ur) um öryggi og heilsutengda áhættuþætti á vinnustaðnum Ég er alls ekki upplýst(ur) um öryggi og heilsutengda áhættuþætti á vinnustaðnum Veit ekki Heimurinn: Íbúar 18 ára og eldri

14 Upplýsingagjöf um öryggis- og heilsufarsáhættu í starfi (Ísland)
Hver eftirfarandi staðhæfinga á best við um þig þegar kemur að öryggi og heilsutengdum áhættuþáttum á vinnustaðnum? (%) Alls Karl Kona 18-34 ára 35-54 ára 55 ára og eldri Virk(ur) Óvirk(ur) Kyn Aldur Staða á vinnumarkaði Mismunur allt að 100 prósent vegna þess að ekki er tekið með "Veit ekki"; Heimurinn: Íbúar 18 ára og eldri

15 Upplýsingagjöf um öryggis- og heilsufarsáhættu í starfi (Ísland)
Hver eftirfarandi staðhæfinga á best við um þig þegar kemur að öryggi og heilsutengdum áhættuþáttum á vinnustaðnum? (%) Stærð vinnuveitanda (fjöldi starfsmanna) Starfsmannasamningur Mismunur allt að 100 prósent vegna þess að ekki er tekið með "Veit ekki"; Heimurinn: Launþegar 18 ára og eldri

16 Upplýsingagjöf um öryggis- og heilsufarsáhættu í starfi
Hver eftirfarandi staðhæfinga á best við um þig þegar kemur að öryggi og heilsutengdum áhættuþáttum á vinnustaðnum? (%) Mismunur allt að 100 prósent vegna þess að ekki er tekið með "Veit ekki"; Heimurinn: Íbúar 18 ára og eldri

17 Upplýsingagjöf um öryggis- og heilsufarsáhættu í starfi
Hver eftirfarandi staðhæfinga á best við um þig þegar kemur að öryggi og heilsutengdum áhættuþáttum á vinnustaðnum? (%) Mismunur allt að 100 prósent vegna þess að ekki er tekið með "Veit ekki"; Heimurinn: Íbúar 18 ára og eldri

18 Mikilvægi öryggis og heilsufars á vinnustað fyrir seinkun eftirlaunaaldurs

19 Mikilvægi öryggis og heilsufars á vinnustað fyrir seinkun eftirlaunaaldurs (Ísland)
Að þínu mati, skipta góðar öryggis- og heilsuvenjur miklu, nokkru, litlu eða engu máli þegar kemur að því að auka möguleika fólks á að vinna lengur áður en það fer á eftirlaun? (%) Heimurinn: Íbúar 18 ára og eldri

20 Mikilvægi öryggis og heilsufars á vinnustað fyrir seinkun eftirlaunaaldurs (Ísland)
Að þínu mati, skipta góðar öryggis- og heilsuvenjur miklu, nokkru, litlu eða engu máli þegar kemur að því að auka möguleika fólks á að vinna lengur áður en það fer á eftirlaun? (%) Kyn Aldur Staða á vinnumarkaði Mismunur allt að 100 prósent vegna þess að ekki er tekið með "Veit ekki"; Heimurinn: Íbúar 18 ára og eldri

21 Mikilvægi öryggis og heilsufars á vinnustað fyrir seinkun eftirlaunaaldurs (Ísland)
Að þínu mati, skipta góðar öryggis- og heilsuvenjur miklu, nokkru, litlu eða engu máli þegar kemur að því að auka möguleika fólks á að vinna lengur áður en það fer á eftirlaun? (%) Stærð vinnuveitanda (fjöldi starfsmanna) Stærð vinnuveitanda (fjöldi starfsmanna) Starfsmannasamningur Mismunur allt að 100 prósent vegna þess að ekki er tekið með "Veit ekki"; Heimurinn: Launþegar 18 ára og eldri

22 Mikilvægi öryggis og heilsufars á vinnustað fyrir seinkun eftirlaunaaldurs
Að þínu mati, skipta góðar öryggis- og heilsuvenjur miklu, nokkru, litlu eða engu máli þegar kemur að því að auka möguleika fólks á að vinna lengur áður en það fer á eftirlaun? (%) Mismunur allt að 100 prósent vegna þess að ekki er tekið með "Veit ekki"; Heimurinn: Íbúar 18 ára og eldri

23 Mikilvægi öryggis og heilsufars á vinnustað fyrir seinkun eftirlaunaaldurs
Að þínu mati, skipta góðar öryggis- og heilsuvenjur miklu, nokkru, litlu eða engu máli þegar kemur að því að auka möguleika fólks á að vinna lengur áður en það fer á eftirlaun? (%) Mismunur allt að 100 prósent vegna þess að ekki er tekið með "Veit ekki"; Heimurinn: Íbúar 18 ára og eldri

24 Líkur á að brugðist verði við vandamálum varðandi öryggi og heilsufar

25 Líkur á að brugðist verði við vandamálum varðandi öryggi og heilsufar (Ísland)
Setjum sem svo að þú kæmir á framfæri áhyggjum af öryggi eða þáttum sem ógna heilsu starfsfólks við næsta yfirmann. Telur þú miklar, nokkrar, litlar eða engar líkur á að brugðist yrði við erindi þínu? (%) Heimurinn: Launþegar 18 ára og eldri

26 Líkur á að brugðist verði við vandamálum varðandi öryggi og heilsufar (Ísland)
Setjum sem svo að þú kæmir á framfæri áhyggjum af öryggi eða þáttum sem ógna heilsu starfsfólks við næsta yfirmann. Telur þú miklar, nokkrar, litlar eða engar líkur á að brugðist yrði við erindi þínu? (%) Kyn Aldur Mismunur allt að 100 prósent vegna þess að ekki er tekið með "Veit ekki"; Heimurinn: Launþegar 18 ára og eldri

27 Líkur á að brugðist verði við vandamálum varðandi öryggi og heilsufar (Ísland)
Setjum sem svo að þú kæmir á framfæri áhyggjum af öryggi eða þáttum sem ógna heilsu starfsfólks við næsta yfirmann. Telur þú miklar, nokkrar, litlar eða engar líkur á að brugðist yrði við erindi þínu? (%) Stærð vinnuveitanda (fjöldi starfsmanna) Stærð vinnuveitanda (fjöldi starfsmanna) Starfsmannasamningur Mismunur allt að 100 prósent vegna þess að ekki er tekið með "Veit ekki"; Heimurinn: Launþegar 18 ára og eldri

28 Líkur á að brugðist verði við vandamálum varðandi öryggi og heilsufar
Setjum sem svo að þú kæmir á framfæri áhyggjum af öryggi eða þáttum sem ógna heilsu starfsfólks við næsta yfirmann. Telur þú miklar, nokkrar, litlar eða engar líkur á að brugðist yrði við erindi þínu? (%) Mismunur allt að 100 prósent vegna þess að ekki er tekið með "Veit ekki"; Heimurinn: Launþegar 18 ára og eldri

29 Líkur á að brugðist verði við vandamálum varðandi öryggi og heilsufar
Setjum sem svo að þú kæmir á framfæri áhyggjum af öryggi eða þáttum sem ógna heilsu starfsfólks við næsta yfirmann. Telur þú miklar, nokkrar, litlar eða engar líkur á að brugðist yrði við erindi þínu? (%) Mismunur allt að 100 prósent vegna þess að ekki er tekið með "Veit ekki"; Heimurinn: Launþegar 18 ára og eldri

30 Mikilvægi öryggis og heilsufars á vinnustað fyrir efnahagslega samkeppnishæfni

31 Mikilvægi öryggis og heilsufars á vinnustað fyrir efnahagslega samkeppnishæfni (Ísland)
Til þess að Ísland verði efnahagslega samkeppnishæft þurfa vinnustaðir að framfylgja góðum starfsháttum í heilsu- og öryggismálum? (%) Heimurinn: Launþegar 18 ára og eldri

32 Mikilvægi öryggis og heilsufars á vinnustað fyrir efnahagslega samkeppnishæfni (Ísland)
Til þess að Ísland verði efnahagslega samkeppnishæft þurfa vinnustaðir að framfylgja góðum starfsháttum í heilsu- og öryggismálum? (%) Kyn Aldur Staða á vinnumarkaði Mismunur allt að 100 prósent vegna þess að ekki er tekið með "Veit ekki"; Heimurinn: Launþegar 18 ára og eldri

33 Mikilvægi öryggis og heilsufars á vinnustað fyrir efnahagslega samkeppnishæfni (Ísland)
Til þess að Ísland verði efnahagslega samkeppnishæft þurfa vinnustaðir að framfylgja góðum starfsháttum í heilsu- og öryggismálum? (%) Stærð vinnuveitanda (fjöldi starfsmanna) Stærð vinnuveitanda (fjöldi starfsmanna) Starfsmannasamningur Mismunur allt að 100 prósent vegna þess að ekki er tekið með "Veit ekki"; Heimurinn: Launþegar 18 ára og eldri

34 Mikilvægi öryggis og heilsufars á vinnustað fyrir efnahagslega samkeppnishæfni
Til þess að (land þitt) verði efnahagslega samkeppnishæft þurfa vinnustaðir að framfylgja góðum starfsháttum í heilsu- og öryggismálum? (%) Mismunur allt að 100 prósent vegna þess að ekki er tekið með "Veit ekki"; Heimurinn: Launþegar 18 ára og eldri

35 Mikilvægi öryggis og heilsufars á vinnustað fyrir efnahagslega samkeppnishæfni
Til þess að (land þitt) verði efnahagslega samkeppnishæft þurfa vinnustaðir að framfylgja góðum starfsháttum í heilsu- og öryggismálum? (%) Mismunur allt að 100 prósent vegna þess að ekki er tekið með "Veit ekki"; Heimurinn: Launþegar 18 ára og eldri

36 Vinnuverndarstofnun Evrópu (EU-OSHA)
Leggur sitt af mörkunum til að gera Evrópu að öruggari, heilbrigðari og afkastameiri stað til að vinna á; Rannsakar, þróar og dreifir áreiðanlegum, yfirveguðum og óhlutdrægum upplýsingum um öryggis- og heilbrigðismál; Skipuleggur samevrópskar vitundarvakningarherferðir; Var stofnuð af Evrópusambandinu árið 1996 og er með höfuðstöðvar í Bilbao á Spáni; Færir saman fulltrúa framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, fulltrúa frá stjórnsýslu aðildarríkjanna, fulltrúa frá samtökum atvinnurekenda og launþega ásamt leiðandi sérfræðinga frá hverju af 27 aðildarríkjum ESB og annars staðar frá. Fyrir frekari upplýsingar um EU OSHA: Fyrir frekari upplýsingar um samevrópsku könnunina um vinnuverndarmál:


Download ppt "Sam-evrópsk skoðanakönnun um öryggi og heilsu"

Similar presentations


Ads by Google